Morgunblaðið - 15.06.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.06.1949, Blaðsíða 11
( Miðviðudagur 15. júní 1949. M O RGU IV BL AÐ I Ð 11 Akranes — Hreðavatnsskáfi Frá og með 15. júni byria daglegar ferðir. Frá Akra- nesi eftir komu skipsins að morgni. Frá Hreðavatnsskála kl. 17. — Athugið. Þetta eru fljótustu og ödýrustu ferðir upp um Borgarfjörð. — Afgreiðsla í Reykjavik hjá Frímanni í Hafnarhúsinu, sími 3557 í Hreðavatnsskála hjá Vigfúsi Guðmundssvni, á Akranesi Kirkjubraut 16, sími 17. Þórður í». Þórðarson. 'T Bílaskiftí Nýr eða nýlegur amerísk- ur 6 manna bíll, óskast í skiptum fyrir 6 manna bíl, smíðaár 1946. Há milli gjöf. Tilboð, merkt: ,,Hag kvæmt — 969“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld. vanur síldveiðum óskar eftir skipi. Til greina gæti lika komið góður bátur » á þorskveiðar („túrafiskirí") fjrrir Norðurlandi. Svör « sendist Morgunblaðinu fyrir 18. júní merkt: „Skip — 970“ • IMIIIIIIIIIMIIIIIMIIIIIMIIIIMIIIIIItllllMlltlllMIIMimillim Ný vönduð 3gn herbergja íbúð til sölu í Hlíðarhverfinu. Tilbúin nú þegar. Nánari upplýsingar gefur FASTEIGNA'SÖLUMIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10 B. Simi 6530 og eftir kl. 8 á kvöldin 5592. Peysufata- frakki til sölu á Ránargötu 29. • MMIIIMMMMIMIMMMMIIIIIIIIISMIIMMMMIMMIIMMIIIk. Til sölu í Keflavík Ibúðarhús ásamt viðbyggingu, sem er með búðarinn- (_ rjettingu og svo stóru útihúsi, fæst með tækifærisverði, ef samið er strax. Þetta er hentugt fyrir útgerð t'ða iðn að. Upplýsingar gefur Danival Danivalsson, Keflavik, sími 49. Olíukynd- ingartæki Amerískt olíukyndingar- tæki til sölu. Uppl. i síma 6859. FERÐARITVJEL til sölu- Tilboð óskast send afgreiðslu blaðsins fyxir laugardag merkt: „Ritvjel 51 — 101“. Sigurður Olason, hrl. Málflutningsskrifstoí'a Lækjargötu 10 B. | Viðtalstími: Sig. Olas., kl. 5—6 Haukur Jónsson, candL jur. kl. |3—6. — Sími 5535. TILKYIMNING Með því að vjer höfum nú fengið innflutningsleyfi fyrir tækjum til þess að þvo með bökiínardropaglös og, önnur glös undan vörum seni vjer framleiðum, mun- um vjer innan tíðar taka að kaupa glös þessi. Almenningur er því hjermeð aðvarðaður um að láta eigi glös þessi framar lenda í glatkistunni. en (jióuet 'sfiin rihiólnó ) mriWfr%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% mt%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% Happdrættíslán ríkissjúðs 1 dag hefst: að nýju almenn sala skuldabrjefa í B-flokki Happdrættisláns rikissjóðs. Vegna margra fyrirspurna skal tekið fram, að öll A-flokks brjef eru seld. Þar sem meira en tveir þriðju blutar skuldabrjefa B-flokks eru þegar seld, verða brjefin nú aðeins til sölu hjá bönkum, sparisjóðum, póstafgreiðslum, skrifstofum I>æjarfógeta og sýslumanna og í skrifstofu ríkisfjehirðis í Reykjavík- Óski aðrir umboðsmenn Happdrættislánsins eftir að fá brjef til sölu, geta þeir snúið sjer til viðkomandi sýslumanns eða bæjarfógeta eða beint til ráðuneytisin9. Færri brjef en 25 verða þö ekki afgreidd frá ráðuneytinu. í happdrætti B-flokks er eftir að draga 29 sinnum um samtals 13.369 vinninga. Þar af eru 29 vinningar 75.000 krónur hver, 29 vinningar 40,000 krónur hver, 29 vinningar 15.000 krónur hver og 87 vinningar 10.000 krónur hver- Um þessa og fjölmarga aðra vinninga fær fólk að keppa, án þess að leggja nokkurt fje í hættu, því að brjefin eru að fullu endurgreidd, að láns- tímanum loknum. Athugið sjerstaklega, að vinningar eru undanþegnir öMuni opinberum gjöldiun, öðrnm en eignarskatti. Happdrættisskuldabrjef rikissjóðs eru öruggur sparisjóður ög geta að auki fært yður háar fjárupphæðir, algjörlega áhættulaust. Með kaupum þeirra stuðlið þjer um leið að nauðsynlegri fjáröflun til ýmissa framkv., sem mikils verðar eru fyrir hag þjóðarinnar- Dregið verður næst 15. júlí. Fjármálaráðuneytið, 15- júní 1949. %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.