Morgunblaðið - 09.08.1949, Blaðsíða 2
MORGUJSBLAÐIÐ
Þriðjudagur 9. ágúst 1949. ^
Frlðarstarf S
orðlð mjög árangursrákt
ýrsla
TRYGVE LIE, aðalritari S,-m-
einuðu þjóðanna, lagði síðustu
hönd að ársskýrslu S. Þ.
skömmu áður en hann lagði af J
fitað í frí sitt til Noregs. NúJ
er lokið við að prenta skýrslui?
aðalritarans, og hun var opm-is
fcerléga birt seint í gærkvöldi.V
Ársskýrslan hefur þegar verið
send til hinna 59 meðlimalanda
S. Þ., en hún nær yfir mán-
uðina tólf til 30. júní. Hjer fer
á eftir lauslegt yfirlit yfir inni-
liaíd skýrslunnar ,ásamt niður-
stöðum aðalritarans.
Með aðstoð Sameinuðu þjóð- j
anna, hefur á síðastliðnum tóif;
mánuðum reynst mögulegt að I
sk.apa fjórðungi mannkynsins j
friðsamleg kjör að lifa Við, en
segja má. að allar þessar mill-
jónir hafi til skamms tíma búið
við óf'rið eða yfirvofandi stríð.
Auk þess má fuilyrða, að mill-
jónir manna hafi fengið bót' á
lífskjorum sínum fyrir atbeina
S. Þ
Deilur stórveldanna hafa ekki sífelt orðið meiri gameinuðu
orðið til þess að stöðva starf- þjóðirnar hafa stöðvað styrj.
ímalondan
Li
semi Sameinuðu þjóðanna á
sviði heilbrigðismála, landbún-
aðar, barnahjálpar, verkalýðs-
mála og efnahags- og versl-
unarmála alménnt, fully, ðir
Trygve Lie. S. Þ. hefur meira
að segja tekist að draga úr deil-
unum um þessi mál. Auk þess
tókst samtökunum að minnka
þann stríðsótta, sem var Ber-
línardeilunni samfara, með því
að beita sjer fyrir ráðstefnu ut-
anríkisráðherra stórveldanna.
TiUögur
MEÐ hliðsjón af þeim megin
deilumálum, sem nú eru uppi í
veröidinni, kemur aðalritaimn
með eftirfarandi tillögur:
1. Að stórveldin haldi enn
áfram tilraunum sínum til að
komast að samkomulagi. Að því
hlýtur að koma, segir Lie, að
þau verði að komast að ein-
hverri niðurstöðu um Þýska-
land, Japan, atomorkuna, vopna
búnað og herafla til handa Ör-
yggisráðinu.
2. Að fyrverandi nýlendur
ítala verði settar undir eftirlit
verndargæsluráðs Sameinuðu
þjóðanna.
3. Að hin nálægari Austur-
aldir víðsvegar í heiminum, og
þær hafa beitt sjer fyrir alþjóð-
legri samvrnnu á nær öllam
sviðum. . .
Þá er Lie þeirrar skoðunar,
að allsherjarþingið sje að verða
,,ein öflugustu friðarsamtökin,
sem veröldin hefur átt.“
AlþjóðadómstóHinn
ar: Hann komst að þeirri niður-
stöðu, að Albanir hefðu átt rök
á manntjóninu, sem varð á
tveimur breskum tundurspill-
um, er þeir rákust á tundurclufl
á Korfusundi 1946. Dómstoll-
inn taldi einnig, að Bretar hefðu
rofið albönsku landhelgina, er
þeir hreinsuðu tundurdufl úr
sundinu eftir atburð þennan.
Dollaraskorír.r
DOLLARASKORTURINN hef-
ur haft það í för með sjer, að
frjetta og upplýsingaþjónusta
S. Þ. hefur enn ekki getað öiðið
jaín umfangsmikill og sky'idi,
segir í skýrslunni. Þessi skortur
hefur rneðal annars orðið til
þess að takmarka fjölda er-
lendra frjettamanna við aðal-
bækistöð S. Þ. Fyrsta júr.í í
ár áttu 35 lönd frjettamenn í
Lake Success.
Upplýsingaþjónusta S. Þ. hef-
ur nú 15 skrifstofur utan Bai'da
ríkjanna. í ár voru nýjar skrif-
stofur opnaðar í Sydney, C.-iiro
og Buenos Aires.
Fjárlög Sameinuðu þjóðanna
fyrir 1950 eru áætluð 44 3 nullj.
| dollara, eða um 800.000 dollur-
I EINUM kafla ársskýrslunnar um hærri en í ár.
er rætt um Alþjóðadómstólinn! Unnið er að byggingu nýrra
og hið vaxandi hlutverki, sem aðalbækistöðva í New York, en
hann á að gegna í heimsmálun- , í þær verður ekki hægt að flytja
um. Dómstóllinn kvað í ár upp fyr en 1951. Stjórnarbyggiug-
fyrsta dóm sinn frá því Sam- in, sem er 39 hæðir, á að vera
einuðu þjóðirnar voru stofnað-. fullgerð í janúar 1951.
andarísku herforit
arriir Ifúka Evrópyferð
VINARBORG, 8. ágúst- —
Yfirforingjar handaríska liers
ins, flotans og flughersms,
þeir Bradley, Denfeld og
Vandenberg komu til Vínar-
horg í gær og áttu viðræður
við bandaríska herforingja í
Austurríki. í dag lögðu þeir
lönd verði látin ganga fyrir um af stað flugleiðis til Banda-
aðstoð S. Þ. til. handa þeim j ríkjanna.
löndum, sem enn eru eftirbatar
annarra á sviði menningar og Umræður um stofnun
tækni.
4. Að þegar í stað verði hafist
honda um að reyna að levsa
efnahagsvandamál veraldarinn-
ar, með forystu S. Þ.
5. Að beiðni þeirra fjórtán
landa, sem nú vilja fá upptóku
í S Þ., verði svarað játandi.
6. Að stofnað verði 300
manna einkennisklætt varðlið,
til þess að aðstoða sendinefndir
6. Þ. víðsvegar í heiminum
SíyrjaMir stöðvaðar
UM friðarstörf Sameinuðu þjóð,-
anna segir Lie meðal annars:
Enda þótt S. Þ. hafi ekki
leyst deilur stórveldanna, hefur
tekíst að koma í veg fyrir, að
þær yllu friðslitum. .. En á
meðan á þessu hefur gengið,
Iic árangurinn af starfi S. Þ.! lierveldis.
landavarnarráðs.
Þeir hjeldu fund með hlaða-
mönnum áður en þe'ir lögðu af
stað til Bandarikjanna og hafði
Bradley hershöfðingi orð fyrir
þeim. Hann -'agði, að í ferð
sinni um Evróou hefðu herfor-
ingjarnir engar ákvarðanir tek-
ið, aðeins rætt um hervarnir
Evrópu og undirbúning að
stofnun samoiginlegs land-
varnarráðs Evrópuþjóðanna.
Hernámsliðið of ‘fámennt
til að mæta árás.
Hann sagði, að bandarískir
hermenn væru enn í Evrópu
aðeins ve'gna hernamsskyld-
unnar, en liðið í Þýskalandi og
Austurríki væri alltof fámennt
til að geta vanst árás voldugs
Gefa skýrslu fyrir
þingnefnduin.
Bradley kvaðst álíta nauð-
synlegt til öryggis, að Vestur-
Evrópuríkin fengju hergögn
send frá Bandaríkjunum og
sagði, að herforingjarnir
myndu gefa skýrslu irm ferð
sína fyrir þingnefndum þeim,
sem nú hefðu til athugunar
bergagnasendi ■igar til Evrópu.
Eldur í Nesjahrauni. Hefði
gelað valdið slérskesnmd
um á gréðri
Á IAUGARDAGSKVÖI.D
urðu merm frá Nesjum í Grafn
ingi varir við, að kominn var
upp eldur í hrauninu milli
Nesja og Nesjavalla. Stóð reyk-
ur upp úr hrauninu og þegar
farið var á staðinn, sást, að
aska frá sígarettu lá í mosan-
um í hrauninu og hafði kvikn-
að út frá henni en eldurinn bor
ist undan vindi, var komin yfir |
um 100 ferm. svæði og sótti örtj
fram í áttina að „Skógarhlíð“,
fallegri kjarri vaxinni hæð, sem
stendur upp úr hrauninu. Vit-j
Frh. á bls. 12,
Fjögur fjölmenn héraðs-
mót Sjálfstæðismanna
Ágætt hjeraðsmót Sjálf-
síæöismanna í Kjós.
HJERAÐSMÓT Sjálfstæðis-
manna í Kjósarsýslu var haldið
að ,,Fjelagsgarði“ hinu mynd-
arlega og stóra samkomuhúsi
Kjósaringa á laugardaginn var.
Þar var geysimikið fjölmenni
saman komið og húsfyllir í
þeim rúmgóðu húsakynnum. —
Sóttu mótið menn úr öllum
hreppum sýslunnar.
Formaður Sjálfstæðisfjelags-
ins „Þorsteinn Ingólfsson“. Ás-
björn Sigurjónsson, Álafossi,
setti samk.omuna. Skýrði hann
frá störfum fjelagsins og stefnu,
en það er sem kunnugt er
stofnað á s.l. ári. Gerði hann og
grein fyrir tilgangi mótsins og
hvernig því yrði hagað og baUð
Ólaf Thors, þingmann kjördæm
isins velkominn.
Að ræðu formannsins lokinni
söng kvartettinn ,,Leikbræður“.
Þá ílutti Ólafur Thors ræðu
um stjórnmálaviðhorfið, en að
ræðu Ólafs lokinni, söng kvart-
ettinn á ný. Þá las Einar Páls-
son leikari upp og loks söng
kvartettinn enn að upplestrin-
um loknum. Eftir það hófst svo
dans og stóð svo lengi, sem lög
leyfa.
Ræðumönnum og þeim, sem
skemtu með söng og upplestri
var óspart klappað lof í lófa
og þakkað af fundarmönnum.
Var mót þetta hið ánægjuleg-
asta í alla staði.
Fjölment mót í Vest-
ur-Húnavatnssýslu.
HJERAÐSMÓT Sjálfstæðis-
manna í Vestur-Húnavatnssýslu
var haldið að Ásbyrgi í Miðfirði
og hófst kl. 3 á sunnudag. Þar
var mikill fjöldi saman kom-
inn.
Sigurður Pálsson kaupmaður
á Hvammstanga setti mótið
með ræðu. Þá talaði Ólafur
Thors, formaður Sjálfstæðis-
flokksins og hjelt ítarlega ræðu
um stjórnmálaviðhoríið. Næst-
ur tók til máls Guðbrandur
ísberg sýslumaður.
Var máli ræðumanna tekið
sjerstaklega vel og ríkti aug-
sýnilega mikill áhugi meðal
fundarmanna. Á milli ræðna
skemti kvartettinn „Leikbræð-
ur“ við hrifningu áheyrenda og
Baldur Georgs ljek listir sínar
við mikinn fögnuð samkom-
unnar.
Samkomuhúsið að Ásbyrgi
reyndist of lítið fyrir allan
þann fjölda, sem hlýða vildi á
ræðumenn, því ekki komust all-
ir inn sem vildu, sökum
þrengsla.
Að lokum var svo dansað
fram á kvöld. Fór hjeraðsmótið
í, tjjla; staði hið prýðilegasta
fram.
Hjeraðsmót Sjálfstæðismanna
í N.-Isafjarðarsýslu
FIJERAÐAMÓT Sjálfstæðis-
manna við Isafjarðardjúp var
haldið í leikfimihúsi skólans í
Reykjanesi á sunnudaginn. —
Fyrir mótinu stóð Fjelag ungra
Sjálfstæðismanna í Norður-ísa
fjarðarsýslu og setti það for-
maður fjelagsins, Baldur
Bjarnason frá Vigur. Húsfyllir
var og vel það á mótinu og
kom fólk af öllum bæjum við
innanvert Djúp og úr fjarlæg-*
ari hreppum. I
Brynjólfur Jóhannesson leik-*
ari skemmti með upplestri, en
Kjartan Ó. Bjarnason sýndl
kvikmyndir. Að lokum vaí!
dansað.
Samkomu frestað
Ráðgert hafði verið að halds!
samkomu Sjálfstæðismanna á
Isafirði á laugardagskvöld. og
ætlaði Gunnar Thorocldseiu
borgarstjóri að flytja þar ræðu,
en þar sem ekki var flugveð^
ur þann dag frá Reykjavík, vaíi
samkomunni frestað.
Hjeraðsmótið
í Rangárvallasýslu.
Hjeraðsmót Sjálfstæðismsnna
í Rangárvallasýslu var hsldið
að Strönd á Rangárvöllum á
sunnudaginn.
Mótið var fjölsótt. Þar voriS
um 600 manns.
Guðmundur Erlendsson h ,'pp>
stjóri að Núpi setti mótið með
ræðu þar sem hann ræddi nokk)
uð stjórnmálaviðhorfið. Siðar
fluttu þeir ræður Ingólfur Jóns
son alþingismaður og Eý.rni
Benediktsson utanríkisráðh. "Ta,
Var fæðum þeirra mjög vel
tekið af mannfjöldanum.
Skemtiatriði mótsins voru
þau, að Einar Pálsson leikari lasi
upp en þeir Hermann Guð-
mundsson og Sigurður Ólafs-
son sungu.
njóta jjéveSsrjettsí
FORSETI ÍSLANDS hefur gef-
ið út bráSabirgðalög vegna'
þeirra fjárhagsörðugleika, sem
síldveiðiflotinn á nú við aö búa
vegna aflabrests, en svo var
komið að skipstjórar síldveiði-
skipanna gátu hvergi fengiS
keyptar vistir til skipa siiina,
nema að lán til vistakaupa væru
látin njóta sjóveðrjettar. Breyt-
ingin og viðaukinn við siglinga-
lögin frá 1936, sem gerð eru
með þessum bráðaþirgðalögum
er á þessa leið:
1. gr. Aftan við 2. gr. lag-
anna komi ný málsgrein, svo
hljóðandi:
Þó skulu kröfur, sem skip-
stjóri hefur stofnað til, vegna
úttektar á vistum til skipa
þeirra, er síldveiðar stundá
sumarið 1949, vegna síldveið-
anna, njóta sjóveðsrjettar, þi átt
fyrir ákvæði 1. mgr. þessarai’
greinar.
2. gr. Lög þessi öðlast þegar
gildi.
Washinii'ðn
WASHINGTON, 8. ágúst. -t
Quirino forseti Filippseyja komi
í dag í heimsókn til Bandaríkj-i
anna. Kom hann flugleiðis tií
Washington. Var honum hei!s-«
að með 21 fallbyssuskoti og tó!4
Truman forseti á móti honum*
Mun Quirino ætla að ræðai
vandamál austur Asíu við ,Tru-i
man forseta. — Reuter.