Morgunblaðið - 09.08.1949, Blaðsíða 12
12 - —
MORGU NBLAÐIÐ
SÍLDVEISiSKÝRSLAN
HJER fer á eftir skýrsla Fiski-
fjelags Islands um afla þeitra
58 skipa, sem búin eru að fá
500 mál og iunnur síldar. —
Skipin eru þessi:
Botnvcrpuskip:
Tryggvi gamli, Reykjavík 521
Önnur gufuskip:
Ármann, Reykjavík 510
Bjarki, Akureyri 601
Ólafur Bjarnason, Akran. 887
Sigríður, Grundarf. 1263
Mótorskip:
Ágúst Þórarinss.„ Stykkish. 504
Álsey, Vestmannaeyjum 980
Andvari, Reykjavík 791
Arnarnes, ísafirSi 748
Ársæll Sigurðsson, Njarðv. 1146
Bjargþór, Grindavík 549
Björg, Eskifirði 658
Björgvin, Dalvík 702
Björgvin, Keflavík 529
Björn Jónsson, Reykjavík 945
Dagur, Reykjavílc 572
Einar Hálfdáns, Bolungarv 341
Einar Þveræingur, Ólafsf 580
Érlingur II., Vcstm.eyjum 802
Fagrikletíur, Hafnarfirði 1512
Fanney, Reykjavík 566
Fiskaklettur, Hafnarf. 304
Freyfaxi, Neskaupstað 1313
Guðm. Þorlákur, Rvík 858
Hannes Hafstein, Dalvík 529
Helga, Reykjavík 2998
Helgi Helgason, Vestm. 1822
Illugi, Hafnarfirði 695
Ingólfur Arnarson, Rvík 531
Ingvar Guðjónsson, Ak. 1068
Ísbjörn, ísafirði 690
Kári Sölmundarson, Rvík 962
Keflvíkingur, Keflavík 7 01
Keilir, Akranesi . 761
Mars, Reykjavík 670
Mummi, Garði 556
Pólstjarnan, Dalvík 363
Rifsnes, Reykjavík 771
Siglunes, Siglufirði 749
Sigrún, Akranesi 594
Sigurður, Siglufirði 1559
Skeggi, Reykjavík 639
Skíði, Reykjavík 830
Skjöldur, Siglufirði 728
Smári, Húsavík 1205
Snæfell, Akureyri 894
Snæfugl, Reyðarfirði 699
Steinunn gamla, Keflavík 503
Stígandi, Ólafsfirði . 966
Svanur, Akranesi 516
Sæfinnur, Akureyri 602
Særún, Siglufirði 1178
Valþór, Seyðisfirði 674
Víðir, Eskifirði 1607
Vörður, Grenivík 753
Þorsteinn, Dal.vík 339
Þráinn, Neskaupstað 762
Ægir, Grindavík 1060
Hjálparbeiðni
ÖLDRUÐ HJÖN hjer í bæn-
um þarfnast aðstoðar góðra
manna. Maðurinn er 66 ára
verkamaður, sem unnið hefir
allt sit’. líf meðan kraftar
leyfðu, hefir þjáðst af illkynj-
uðum sjúkdómi frá því í nó-
vembermánuði í fyrrahaust og
legið rúmfastur siðan, fyrst í
heimahúsum og síðar á sjúkra-
húsi. Konan er ein heima og
ekki fær um að stunda vinnu
til að sjá heimilinu farborða.
Opinber sjúkrastyrkur, sem í
fyrstu var veittur, nægði ekki
til.
Þessi hjón urðu fyrir þeirri
þungu sorg, að missa tvö upp-
komin börn sin á tæpu ári og
eiga þau nú enga stoð í ell-
inni og veikinda erfiðleikum.
Er nú leitað til Reykvíkinga
um hjálp til handa þessum
sjúka aldraða manni, en Morg-
unblaðið hefir kynnt sjer allar
aðstæður og veit, að full ástæða
er að leita almennra samskota.
Verður tekið við framlögum í
afgreiðslu blaðsins til sjúka
verkamannsins.
— Minningarorð
Framh. af bls. 5
un: ræktun valinnar sauða-
hjarðar og gangfrárra hesta,
ræktun frjósamrar túnsljettu
og vænna akra. Þetta hlut-
skipti hlótnaðist honum ekki
á þann hátt, sem hann hefði
sjálfur kosið. En hann var
ræktunarmaður í öðrum skiln-
ingi. Með heilsteyptum mann-
kostum og ágætri skapgerð
ræktaði hann hugarakur og
hugartún þeirra manna. sem
hann átti náin samskipti við.
Það urðu betri menn og meiri
við það að kynnast honum.
Glöggt dæmi þess, að góður
maður nær jafnan meiri ár-
angri í starfi sínu en í fljótu
bragði verður sjeð. Þótt hann
aldrei nái settu marki, þá nær
hann oftast óvitandi sjálfur —
öðrum áfanga, sem tíðum hef-
ur meira gildi en markmið
það, sem hann stefndi til eða
kaus að ná.
Skriðulandi, 24. júlí 1949.
Kolbeinn Kristinsson.
Leitar fyrir sjer um við-
skipti við Breta.
LONDON, 8. ágúst: — U Maung
utanríkisráðherra Burma er nú stadd
ur í London. Hann átti í dag tal
við Gaitskell eldsneytisráðherra Breta
sem gegnir sumum af störfum
Cripps, meðan hann er í sumarleyfi
í Sviss. U Maung ræddi um aukin
viðskipti milli Bretlands og Burma.
Reyna að synda yfir Ermarsund.
ALLMARGIR sundmenn hafa rcynt að synda yfir Ermarsttnd
í sumar, þótt ekki þyki það lengur slíkt afrek, sem hjer áður.
Hjer sjást þrír, sem ætla að reyna og eru þau talin frá vinstri:
Shirley May France, 16 ára Bandaríkjastúlka, þá enski stúd-
entinn Philip Mickman og loks hollcnska frúin van Rijsel.
- í frásögur færandi.
B'ramh, af bla. 5
hjá Dans-Islandsk Samfund í
Kaupmannahöfn.
En hjer er það auðvitað leik-
maðurinn sem talar. Jeg geri
ráð fyrir, að þeir lærðu hafi
fullt gagn af útvarpslýsing-
unni. Sjálfur hefi jeg ánægju
af henni. En jeg hefi ekki hug-
mynd um hvernig á því
stendur.
G. J. Á.
- Áflræðisafmæii
Frh. af bls. 4.
festa, sem sína játning, á átt-
ræðisafmælinu, þann 9. ágúst
næstkomandi.
Jeg vænti þess, að þeir, sem
þan ndag sækja heiðurskonuna
heim, muni geta fundið það um-
hverfi, að þeim verði á tungu orð
unga sveinsins hennar forðum:
Hjer er blessaður Drottinn.
Kvennabrekku, 2. ágúst 1949.
Ólafur Ólafsson.
Cripps er farinn að Iiía vel út.
London, 8. ágúst: —• Harold Wil-
son, verslunarmálaráðherra Breta
er nýlega kominn heim eftir stutta
dvöl í Svisslandi, þr sem hann var
sjer til hvíldar. Hann kvaðst hafa
hitt Sir Stafford Cripps og sagði, að
hann væri farinn að líta vel út og
hressast.
r plÍsÍnÍ'Íngas andu K I
frá Hvalevri
Siini: 9199 og 9091
\ Gujfmundur Magnúxson
— Hesjahraun
! (Framh. af bls. 21
,að var, að skömmu áður hafði
jeppablll farið þarna tun.
| Eftir mikla vinnu tókst að
slökkva eldinn og var þannig
hindrað að hann kæmist í kjarr
* ið í „Skógarhlíð“. Það var gott
j að eldurinn ejyðilagði ekki í
þetta skipti fallega skógarrein,
en leiðinlegt er til þess að
hugsa, að altaf skuli einhverjir
vera, sem fara svo óvarlega
með eld innan um mosahraun,
að það valdi stórskemmdum.
— Meðaí annara orða
f'rh. af bls. 8.
liðsforingjar eiga ekki eins
góðan nje þægilegan föður.
• e
Á SÍÐUSTU
STUNDU
SUMIR KUNNA að álíta, að
ætlunin sje að gera Vasily að
yfirmanni flughersins rúss-
neska. Þeir álíta einnig, að það
sje sniðuglega hugsað að hefja
Vasily, sem fyrst upp, því að
eftir dauða gamla Stalins, muni
Vasily ekki komast mikið
lengra á framabrautinni.
(Newsweek).
Einar ismundssou
hcestarjvlluridgrnatiur
Skrif stofa :
Tjnmargötu 10 — Sími 5407.
I
| Msrkr&t ák & ú Eftu Ed Dod.á
~(|limiMM«IIIIMIIIIIIIMIf IIIMIIIIMMMIII" IIMIIIM IIMMMIII MMIIIIMIIII
9,
iiiitii.iittiiiiiiiiiiimiimmiiimiiiiiiiiiniiitiiiiiiiiiininiiiiin'ri
Markús nær taki um Víg-
björn.
Og dregur hann áleiðis að
landi.
— Komið þjer sælir sýslu-
maður. Hann fer að rakna úr
rotinu og þá kemur að yður.
— Svona, Markús, þetta er
allt í besta lagi. Jeg handjárna
kauða og svo hefur hann císl
gert nóg af sjer til að vera lok-
aður inni í nokkur ár.
— Komið þjer sælir, herra
Towne.
— Komdu sæll, Markús Má
jeg taka í hendina á þjei, þó
jeg hafi komið skammariega
fram við þig.
Þriðjudagur 9. ágúst 1949.
iiiiiMiiimiMiiiiMiiiiiimiimiiiiMiiiMiiiiiiiiiimimmil
; 3
Góð
| Barnakerra |
til sölu í j
\ Varðarhúsinu í búðinni. i
■MimimMiimiiMiiMiiMiiiMiiMiiiiiiiMMiimimimiiiiiw
ii 11 miiii ii iiiimimiinmii 11111111111 n iii 111111111111111111111
; 6
l Get útvegað i
\ alt að 50—100 þús. í §
í „business“, ef góð trygg- |
§ ing er fyrir hendi. Tilboð \
\ sendist afgr. Mbl., fyrir |
1 miðvikudagskvöld, merkt i
i „Peningar—781“. \
mimimmmiimmmmmmiimiimiimmiimmmmi
í Herbergi fil leigu )
; Upplýsingar á Hverfis- i
1 götu 1Q8, herbergi nr. 9, i
i á fjórðu hæð, kl. 2—3 1
I e. h., í dag. |
..........................
MIIIIIIIIIIMIIIMIMIMMIIIIIIIIIIMIIilllllllllllllllMIIIIIIIIMI
|BARNAVACN|
óskast. i
i Upplýsingar í síma 81636 i
...... ii iiiiimiiiiiim ii miiMiiiiMiiiiiii immiiiimmi il
IMIIIIIIMIIMMMMIIIIMIIMMIIIIIMIIIIMMMIIIIIIItllllllllMII
j Ræslstig (
1 Kona úskast sem fyrst til §
i ræstingarstarfa. Upplýs- §
I ingar á skrifstofunni |
| næstu daga.
= Veitingasalan Vonarstr. 4 1
iimimimi mMiiimMiiimmmMmM mmMiimimmiiir
MIIIIIIIIIMIIIIMIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIMMMMIMIIIIMIIIIIIIMMC
Super fkonfa
I 6x6 cm. með Tessar 2.8 ósk
i ast til kaups eða í skiptum
| fyrir Leica, model Illb —
I -fullkomnasta gerð), með
i Hektor 1,9. Tilboð merkt
1 „Super Ikonta—780“, .—
i sendist Mbl.
“
iiiiiimiimiiiiiiimmmmiiiMimiiMiiimiiimiiiiiiiii
liiiiimiiimiiiiiii 111111111111111111111111111111111111111111111111
I ASiflsssia j
j Nokkrar stúlkur óskast á \
\ saumastofu vora. Uppl. =
j hjá klæðskeranum, Kirkju i
[ stræti 8B. |
Gefjun—Iðunn,
Reykjavík
imiiimiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiimmi
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIMIMMI
Einhleyp stúlka óskar eftir 1
I Ker^orgi j
um næstu mánaðamót. |
Tilboð merkt: „Róleg 2 i
—782“, sendist afgreiðslu |
Mbl., fyrir fimmtudags- i
kvöld. j
'MMMI MMIIM11111111IIIII1111IIIIIIIIIIIIIMIMMMIMIIMIIIMII
‘1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 i