Morgunblaðið - 06.09.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.09.1949, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 6. sept. 1949. — Fundur Stjettasambands Frh. at' bls 2. Sambandinu hafa borist við fyrirspurn um það, hvort Bún- aðarfjelög hreppanna óskuðu eftir að efnt vérð-i til árlegs Bændadags. Sendar höfðu ‘vérið 227 fyrir spurnir og Sambandinu borist 70 svör, er öll voru játandi. En 20 dagar í árinu tilnefndir sem æskilegastir. At 70 svörum voru það 38 sem völdu 24. júní. Þá flutti framkvæmdastjóri Framleiðsluiáðs, Sveinn Tryggvason, skýrslu um starf- semi þess og fjár.mál. — Hann útbýtti á fundinum ítarlegri skýrslu, fjölritaðvi um þessi mál þar sem rheðal annars er gerð grein fyrir verðmiðlun mjólkur milli verðlagssvæð- anna, hag verðjöfnunarsjóðs og rekstursreikning og m. fl. Sveinn benti á, að gera þyrfti ráðstafanir áður en það yrði um seinan, .vegna þess, hve mikið safnáðist nú fýrir af osti í landinu. A skömmum tíma hefðu safnast Í00 tonn af osti en venjuleg neysla á mánuði væri 20 tonn. Það vantaði tíl— finnanlega markað fyrir undan rennuna. Þetta þyrfti að taka með í reikninginn, þegar talað væri um að auka ræktunina. Hins vegar væri ekki nema 440,000 fjár í láridinu, sagði Sverrir Gíslason síðar á und- inum. Gerði það ekki betur en fullnægja kjötþörfinn.i, en hugs anlegt að takast mætti að selja eitthvað af kindakjötí á erlend an markað fyrir viðunandi verð. Nefndarkosningar og stjórn Eftir hádegisvérðarhlje var gengið til nefndarkosninga. í nefnd, sem skyldi athuga verð lagsmál voru þessir kosnir: — Jón Hannesson, Bjarni Bjarna son, Erlendur Magnússon, Björn Guðnason, Steinþór Þórðarson, Erlendur Árnason og Ketill Guðjónsson. í nefnd til að athuga fram- tíðarskipulag verðlagsmála voru kosnir: Sigurður Snorra- son, Kristján Benediktsson, sr. Gísli Brynjólfsson, Jóhannes Davíðsson, Jakob Líndal, Ás- geir Bjarnason, og Hannes Sigurðsson. í skipulagsnefnd voru kosn- ir: Jón Gauti Pjetursson, Garð ar Halldórsson, Halldór Sig- urðsson, Halldór Kristjánsson, Jón Jónsson, Ólafur Bjarna- son og Þorsteinn Sigfússon. í fjárhagsnefnd og reiknings nefnd: Stefán Diðriksson, Ósk- ar Arinbjarnarson, Guðbrand- ur Magnússon, Benedikt Líndal, Sæmundur Guðjónsson, Bjarni Sigurðsson og Sigurbjörn Guð- jónsson. í nefnd til að athuga lánsfjár þörf landbúnaðarins: Hafsteinn Pjetursson, Guðmundur Jóns- son, Sveinn Einarsson, Jón Fjalldal, Þórarinn Haraldsson, Snæbjörn Thoroddsen og Einar Haraldsson. í allsherjarnefnd: Bjarni Hall dórsson, Karl Magnússon, Egg- ert Ólafsson, sr. Gunnar Árna- son, Kristinn Guðmundsson, Benedikt Grímsson og Þránd- ur Indriðason. Stjórn Stjettasambandsins, en hana skipa auk Sverris Gíslasonar, Jón Sigurðsson á Reynistað, Sigurjón Sigurðs- son, Raftholti, Einar Ólafsson í Lækjahvammi og Pjetur Jóns son á Egilsstöðum lagði fyrir nefndirnar ýmsar tillögur, sem samþykktar hafa verið á kjör- mannafundum á þessu ári. Er búist við, að nefndirnar hafj lokið störfum á mánudagsmorgni og þá hefj- ^ ist umræður um tillögur 1 þeirra. I V. St. Nygaardsvold sjð- fugur í dag Hálíðahöldlin J/úÍíana ^vein&dóttir Vláíverka- og Vefnaðarsýning í Listamannaskáianum. Sýningin er opin daglega frá kl. 11—22. JOHAN NYGAARDSVOLD, fyrverandi forsætisráðherra Noregs er sjötugur í dag. Hann varð forsætisráðherra í Noregi 1934, og var stjórnarforseti, er styrjöldin braust út 1939 og var forsætisráðherra norsku stjórn arinnar í London öll styrjald- arárin. Nygaardsvold er fæddur í Hommelvík og stundaði algenga verkamannavinnu. — Fluttist til Ameríku 1901 og dvaldi þar í landi til 1907, þar sem hann stundaði alla algenga vinnu, en einkum þó við járnbrautarlagn ingu. Skömmu eftir heimkom- una til Noregs, fór hann að gefa sig að stjórnmálum og fylgdi jafnaðarmönnum að málum. — Var hann kjörinn í ýmsar trún- aðarstöður heima í hjeraði sínu. Hann var kjörinn þingmaður Stórþingsins 1915 og varð for- seti Stórþingsins 1928 og aftun 1929—1933. Hann átti í fjölda mörg ár sæti í flokksstjórn Al- þýðuflokksins norska. Nygaardsvold á marga vini og kunningja hjer a landi. Verslunarmenn | Áhugasamur verslunar- i i maður getur komist að 1 \ sem sölumaður hjá heild- i e verslun hjer í bænum. — i i Tilboð ásamt sem bestum | i upplýsingum sendist af- i i greiðslu ^bl. fyrir fimtu i i dagskvöld, merkt: „Sölu- | i maður — 254“. I MÆGNUS THORLACIUS, i hæstarjettarlögmaður i ! málflutningsskrifstofa i i Aðalstræti 9, sími 1875 i (heima 4489). Framh. aí bls. 9. var sýndur m. a. „The three Estates, sem er fjögurra alda gamalt skotskt leikrit. Enn- fremur var sýnt leikritið Cock- tailparty, eftir T. S. Elliot, Faust Goethes, leikritið The Man in the Raincoat, sem er eftir rússneská höfundinn Usti- nov. Fjöldi frábærra kvik- mynda var sýndur, svo sem' Hamlet með Lorence Olivier. Ennfremur voru haldnir kirkju hljómleikar á ýmsum tímum dags og margvíslegir aðrir hljómleikar. Tilgangurinn að skapa frið á jörðu. — Hver eru heildaráhrifin af því, sem þið sáuð og heyrð- uð á þessari hátíð listanna? — Til þessarar hátíðar er stofnað í þeim tilgangi að safna á einn stað fremstu og færustu listamönnum heimsins á sviði tónlistar og leiklistar, skapa á ári hverju miðstöð allra þeirra krafta, sem vilja vinna að efl- ingu og unaði þessara fögru lista. Ekkert er líklegra til þess að skapa skilning og samúð með al manna, ekkert er líklegra til þess að skapa gagnkvæma vin- áttu meðal þjóðanna. Hinn dýpri tilgangur þessarar hátíð- ar er ekki túlkun listarinnar ein, heldur hitt að tengja þjóð- irnar saman, fá þær til að skilja betur hver aðrar, sameinast í ástinni til listar og menningar og skapa með því frið á jörðu. Aþena Norðurheims. Hin fagra borg, Edinborg, hafði fengið á sig sjerstakan svip, sjerstakan blæ, af þessari hátíð. Tugir þúsunda af fólki hafði streymt til borgarinnar hvaðanæva frá Bretlandseyj- um, og öllum álfum heims. Edinborg, Aþena Norðurheims, var þessa dagana orðin mið- deþill listarinnar. Sú tónlist og leiklist, sem þarna var flutt skjpar öndvegissess. Var dásam legt að eiga þess kost að nióta hennar. Væri sannarlega æski- legt að fleiri íslendingar hefðu átt þess kost. — Hver stjórnaði þessum um fangsmiklu hátíðahöldum? — Það gerði lordprófastur Edinborgar, Sir Andrew Murr- ey. Borgarstjórinn er þar í borg kjörinn til þriggja ára í senn og hefur Sir Andrew gengt því starfi um tveggja ára skeið. ■IlllIIIIIIIIIII111111MIIIII '**i*ii*iii*ii*ii*iii*i*iiiiiiiii*iiiiiiiiiiiiii***iiiiii>iiillliitiiiiiiiiiiiiiiifiiiiilliiiiiiiiiiliiiiiilimtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiialiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii(iiiiiiiiaiitii* 1* Mnkik 4 Effo Ed Dodá ..'IIIIIIIISIIIIIIIIIIIII lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllflll*lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll V* JOANNV, i >C*.J SHEKB AHO PACM NÍVttT OUFFBI_I VMOJwr-*? TJÍKE AWO'ANIJ EXAWNP. 1 ruotr. %Au~é c roiíVí.^ skjow's almostcovsredt amotwéwé kmLeo makv THESE TRACKS, BUT, NO j CARlðOU WAVEN'T EATtN DOUBT ABOUT IT,THEY J ANVTWtNö/ THATS STRANSS BELONS TO WOLVES/ A , V®HV «T«ANSE/ ja, am í lagi, Markús. Jeg eftir og taka saman svefnpok-! skal verða búinn að pakka öllu ana okkar. Jeg ætla að fara og athuga hvernig það er með spor eftir úlfana. þegar þú kemur til baka. — Snjórinn hefur næstum því hulið slóðina eftir úlíana, en þegar máður athugar þetta bet- ur, þá er greinilegt, að þetta eru för eftir úlfa og ekkert annað. ■ '■ . —-Og það er ekkert smáræði af hreindýrum, sem þeir hafa lagt að velli og hafa ekkert rifið í sig. Það er óvenjulegt fyrir úlfa. Mjög óvenjulegt! Hann er maður hálffimmtugur, hið mesta glæsimenni. Það var hans hugmynd að bjóða borgar- stjórum höfuðborga Evrópu til þessarar hátíðar. Hann var sjálfur formaður hátíðanefnd- arinnar og stjórnaði hátíðinni og öllum móttökum með hinum mesta skörungsskap og rausn. Þrátt fyrir hin umfangsmiklu störf sín virtist hann hafa tíma til allra hluta. Hinn listræni framkvæmdastj. þessarar hátíðar var Rudolf Bing, sem nú hefur hlotnast sá mikli heiður að vera gerður forstjóri Metropolitan óperunnar í New York. Sögulegur viðburður. Við setningarathöfn hátíðar- innar í Holyrood höll komst Sir Andrew m. a. þannig að orði í ræðu sinni: „Þetta er sögulegur viðburð- ur. Aldrei hefur slíkt mót ver- ið haldið. Þetta tákn einir.gar vorrar hefur þann tilgang að nota listina til þess að auka bróðurþel, efla frið á jörðu og stuðla að velvild meðal manna. Guð gefi að svo verði“. S. Bj. - Síldin Frh. af bls. 1. síldar. Nú munu um 30 skip, hafa fengið 300 mál og tunn-. ur og þar yfir, af öllum flot- anum, en í honum er sem kunnugt er um 190 skip. Skifting bræðslusíldarinnar Að lokum gerir FiskifjelagiS grein fyrir skiftingu bræðslu- síldarinnar, niður á síldarverk- smiðjurnar Norðanlands á þessa leið: Bræðslusíld hektól. Húnaflói með 8.310 Siglufjörður 108.445 Eyjafjörður 141.971 Húsavík og Raufarh. 185,238 Austfirðir 11.941 (Sjá nánar síldveiðiskýrsluna bls. 5). KR og Vskingur gerðu jafnfefli I GÆRKVELDI hjelt Reykja- víkurmótinu áfram. — Kepptu þá KR og Víkingur. Jafntefli varð, 1:1. IMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIMIIIIIMIIIIII IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM | Til leigu ( í Rishæð: 3 herbergi og | i eldhús ásamt baði og I Í geymslu, til leigu 1. okt. 1 Í fyrir fámenna fjölskyldu. | i 2ja ára fyrirframgreiðsla. I Í — Æskilegt að leigutaki | I gæti útvegað gólfdúk. — | Í Tilboð sendist afgr. Mbl. i Í fyrir 10. þ. m., merkt: j i „Fámennt — 257“. III IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIMI*UIII|IIIII 1111111111111111111111111) IIMIIIIMMI.MIMMIIIIIIMIM.Illll..Illllllllll) ford 1041) í góðu standi, keyrður 25 þúsund kn ., til sölu. — Upplýsingar í síma 5168 eftir kl. 7. IIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIII lllMIIIIMMMMIMMJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.