Morgunblaðið - 20.09.1949, Page 5

Morgunblaðið - 20.09.1949, Page 5
Þ iðjudagur 20. sept. 1949 MORGV!\BLA*IÐ 5 Ifstaða þjóðanna til pundsins Frh. af bls 2. IVerða 14,54 sænskar krónur jafngildar sterlingspundi sem fyrr. Dollari var áður jafngild far 3,60 s- kr., en er nú skráður á 5,18 sv. kr. JDANMÖRK Danska stjórnin varð með jþeim fyrstu til að tilkynna, að Jcrónan yrði bundin við sterl- íngspundið og þannig lækkuð S gengi miðað við dollara. Gengi sterlmgspunds verður hið sama <og áður en gengi dollarar hækk- ár. Danski fjármálaráðherrann, Hansen skýrði frá því, að ídanska stjórnin teldi ekki nauð synlegt, aS festa verðlag á fleiri vörum en áður þrátt fyrir verð lækkun dönsku krónunnar mið að við dollara. Hann sagðist bú- ást við 4% hækkun á verðlagi £ landinu. FINNLAND Finnska stjórnin tilkynnti í Öag, að gengi finnska marksins yrði lækkað miðað við dollara, en óvíst væri hvenær og hve snikið. Síðar í kvöld var svo gef in út önnur tilkynning um að gengi sterlingspundsins skyldi ihið sama og áður eða jafnt og (646 fmnsk mörk. IRLAND írska stjórnin kom saman á ’fund snemma í morgun, þegar í'rjettist af gengislækkun st'erl- íngspundsins miðað við dollara. Va r þar fljótlega tekin sú á- kvörðun að lækka gengi írska gjaldmiðilsins miðað við doll- ara til samræmingar gengisfell ingu sterlingspundsins. ÁSTRALÍA Ákveðið var í Ástralíu að 'iækka gengi gjaldmiðilsins gafníramt gengislækkun sterl- ángspundsins Þeta hefir valdið mikilii verðhækkun á hluta- brjefum í áströlskum gullnám- um. iNÝJA SJÁLAND Jafnt í Nýja Sjálandi sem í Astralíu var ákveðið að fylgja ©ftir gildislækkun sterlings- pundsins. CEV’LON Stjorn Ceylon ákvað þegar í ctaö er frjettst hafði af gengis Sækkun sterlingspundsins að Sækka gengi gjaldmiðils sins, iniðað við sterlingspund. HNDLAND Jafnskjótt og vitað var um gengislækkun sterlingspunds- íns var ákveðið að láta gengis- Jækkun indversku rúpíunnar fylgja eftir. SUÐCR-AFRÍKA Gengislækkun sterlingspunds fns veldur því, að árleg gull- íramleiðsla Suður-Afríku, hækkar nú að verði úr 100 fnilljon sterlingspund í 144 milj. Eterlingspund. Stjórn Suður- lAfriku hefir því ákveðið að Ouka skatta á gullframleiðsl- unni. Gullmarkaðinum í Jóhan Iiesburg var lokað þegar frjett- írnar bárust. Talið er, að þessi Bkjotfengni ágóðj SuðUr-Afríku verðí mjög til að glíéða atvinnu ÍB.íf landsins. ]BUSMA Burmastjórn tilkynnti í dag, þö grldi Burma rúpíunnar skyldi haldast óbreytt gagnvart sterlingspundi, en hækkað í til- liti við dollar. EGYPTALAND Tilkynning egypsku stjórnar innar, um að egypska pundið skuli fylgja sterlingspundinu og þannig lækkað gengi þess gagnvart dollara, kom mjög skyndilega í dag. Samtímis var ákveðig að fresta öllum yfir- færslum í bönkum og loka baðmullarkauphöllinni í tvo daga. ÍSRAEL Strax þegar vitað var um gengislækkun sterlingspunds- ins ákvað stjórn ísrael að lækka gildi ísraelska pundsins til samræmingar og láta það hafa sama dollaragildi og sterlings- pundið eða eitt Israels pund á 2,80 dollara. Var áður 3,00 doll arar, því að það hafði verið lækkað áður. FRAKKLAND Franska ráðuneytið hjelt skyndifund í kvöld til að ræða gengislækkun frankans. Pet- sche fjármálaráðherra kom í kvöld flugleiðis frá Bandaríkj- unum og sat hann í forsæti fundarins. Það er talið víst, að frankinn verði lækkaður miðað við dollar, en deila er um hve mikið á að lækka hann. Búist er við, að gengi frankans verði ákveðið seinna í kvöld. Það veldur nokkrum erfiðleik- um í Frakklandi, að Frakkar gerðu ekki ráð fyrir, að ster- lingspundið yrði lækkað meir en niður í 3,00 dollara, en lækkunin var niður í 2,80. — Fjármálasjerfræðingar eru sam mála um að frankinn verði lækkaður minna en sterlings- pundið. Á frjálsum markaði hækkaði dollarinn úr 850 frönk um í 1000. Þegar liðið var fram á nótt, var loks birt tilkynning frönsku stjórnarinnar. Samkvæmt henni nemur nemur lækkun frankans um 20%. PORTÚGAL Portúgalsbanki frestaði öll- um yfirfærslum í dag, þangað til ákvörðun yrði tekin um gengi escudos. Fjármálasjer- fræðingar í Portúgal kváðust ekki vita með vissu. hvort gengi escudosins yrði lækkað til sam- ræmingar sterlingspundinu. AUSTURRÍKI Öllum yfirfærslum í sterlings pund var frestað í Austurríki, en austurríska stjórnin hefur ekki tekið neina ákvörðun enn. Það er talið víst, að austurríska myntin fylgi eftir gengisfell- ingu sterlingspundsins. ÍTALÍA Fjármálasjerfræðingar telja víst, að gengi ítölsku lírunnar verði felt til samræmis við ster lingspundið ekki seinna en á miðvikudag. Á frjálsum mark- aði lækkaði sterlingspundið úr 1700 lírum í 1600, en hækkaði aftur vegna þess, að búist er við samræmingu á miðvikudag. Dollarinn hækkaði hinsvegar í verði. Seint í kvöld traf stjórnin út tilkynningu um að gengi lír- unnar skuli fara eftir verðlagi á dollara á frjálsum markaði. Þetta kemur fram sem gengis- lækkun, þar sem dollarinn hef- ur hækkað mikið í verði. Lækka ekki gengi EFTIRFARANDI lönd eru hins vegar ákveðin í að lækka ekki skráð gengi sitt miðað við doll- ara. Mörg þeirra munu samt verða tilneydd til að lækka verð á útflutningsvörum sinum og fyrir öll þau lönd, sem við- skipti eiga við Breta verður það kostnaðarsamt að binda gengi sitt við dollarann. BELGÍA Forsætisráðherra Belgíu, Gaston Eyskens skýrði frjetta- mönnum frá því í dag, að gengi belgíska frankans yrði ekki lækkað miðað við dollara. Það væii engin ástæða til þess, þar eð viðskiptajöfnuður landsins hefði jafnan verið hagstæður undanfarið og engin ástæða til að óttast verðlækkun belgíska frankans. SVISSLAND Svissneska sambandsstjórnin tilkynnti í dag, að gildi svissn- eska frankans gagnvart gulli skuli óbreytt, þrátt fyrir geng- islækkun sterlingspundsins. •— Frestað var öllum yfirfærslum í franska franka, þar til gildi franska frankans er ákveðið. Sterlingspundið hefir lækkað í gildi úr 17,35 sv. frönkum í 12,05 sv. franka. TYRKLAND Fjármálaráðherra Tyrklands Ismail Rustu Aksail lýsti því yfir í dag, að Tyrkir myndu ekki lækka gengi myntar sinn- ar miðað við sterlingspund. •— Hann sagði, að frjettirnar af gengislækkun sterlingspunds- ins hefði komið eins og sprengi kúla. UNGVERJALAND Ungverski þjóðbankinn til- kynnti í dag, að ungverska forint muni ekki felld í gengi miðað við dollara. Verður doll arinn sem fyrr jafn 11 forint- um, en sterlingspundið lækkar úr 47 í 29 forintur. TJEKKÓSLÓVAKÍA Talsmaður tjekkneska þjóð- bankans tilkynnti í dag, að tjekkneska krónan myndi halda gengi sínu gagnvart dollaran- um. Þannig lækkar sterlings- pund í gildi úr 201 tj. krónur í 139. Þarna er samt aðeins um að ræða sölugengi sterlings- pundsins í Tjekkóslóvakíu. — Hinsvegar er það víst, að Tjekk ar veiða að lækka útflutnings- vörur sínar í verði til samræm- is við gengislækkun sterlings- pundsins. JÚGÓSLAVÍA JÚGÓSLAVNESKI dínarinn verður ekki lækkaður í gildi, miðað við dollara. Dollarinn hefir verið skráður 50 dínarar og er svo enn. GildisJækkun sterlingspundsins gerir það að : verkum, a ðviðskiptasamning- j urinn milli Bretlands og .Túgó- j slavíu verður hagstæður fyrir Júgóslavíu. sson sefyr nýftmefí lOOmhlaupi Hafdís ^agnarsdóffir bæffl rnefið í grindðhfaiipi ÍSLANDSMETIÐ í 100 metra hlaupi, hefur enn verið bætt. Finnbjörn Þorvaldsson hljóp vegalengdina á 10,5 sek., en þaA ei einum tíunda undir gamla metinu á þessari vegalengd. Þetta mat setti Finnbjörn á svonefndu Septembermóti, en það íðr fram á íþróttavellinum síðastl. sunnudag. Ragnarsdóttir úr KR og hljóp á 14,7 sek. Hún átti sjálf gamla metið, sem var 15.2 sek. Úrslit í öðrum greinum urðu þessi: Langstökk Torfi Bryngeirsson KR 7.15. Spjótkast Halldór Siggeirsson A. 55.95. 100 m. hlaup drengja Rúnar Bjarnason ÍR 11,5. 800 m. hlaup: Magnús Jónsson KR 1,57,6. Kúluvarp Sigfús Sigurðsscn Self. 14.10. 300 m. hlaup Guðm. Lárusscn 35,1. 4x200 m. boðhlaup Ármar.n 1,32.0. Kringlukast kvenna María Jóns- dóttir KR 30.61. Hinn nýi methafi. Allmargir áhorfendur voru á mótinu, enda var veður all- sæmilegt. Septembermótið er síðasta frjálsiþróttamót þessa árs. Átta keppendur voru skráð- ir í 100 m. hlaupinu, en keppt var í tveim riðlum. Á móti Finnbirni Þorvaldssyni hlupu Hörður Haraldsson Ármanni á 10,9 sek., Trausti Eyjólfsson KR sem var á 11,2 sek. og Stefán Björnsson ÍR á 11,6 sek. Metið sett. Finnbjörn var á fyrstu braut í sínum riðli, er hann bætti metið svo glæsilega. Að vísu hefur Finnbjörn hlaupið 100 m. á þessum sama tíma tvisv- ar áður nú í sumar, en í hvor- ugt skipti fengist staðfest, vegna of mikils meðvinds. En eigi að síður kom þetta mönnum á ó- vart, og ekki síst Finnbirni sjálfum. Hann sagði eftir á, að sökum þess, hve hann náði ljelegu viðbragði, hafi hann ekki búist við öllu beíri tíma í þessu hlaupi en 10,8 sek. Í hlaupinu sjálfu sagðist hann ekki hafa lagt mikið að sjer. ÍR vann ReykjavÉur boðhlauplð í GÆRKVÖLDI unnu IR- ingar boðhlaup Ármanns k:nr.g um Reykjavik. Þetta er í sjötta sinn, ;em keppt er í þessu hlaupi. Þrjár sveitir tóku þátt í því, frá þess- um fjelögum Ármanni, ÍR, og KR. — í hverri sveit eru 15 menn. Tími IR-sveitarinnar vai 17 mín. 05,2 sek. Önnur varð cveit KR-inga á 17,23 mín. og tími Ármannssveitarinnar var 31,26 mín. Keppt var um bikar og vann ÍR hann nú til eignar. Mikið afrek. Þessi nýi mettími gefur Finn- jbirni Þorvaldssyni 1000 stig, I sem þriðja mesta iþróttaaírek | íslendings í frjálsum íþróttum, . í íþróttasögu pkkar. Þeir Gunn- ' ar Huseby og Óskar Jónsson eru í efsta og næst efsta sæti. Gamla metið í 100 m. hlaupi átti Haukur Clauscn og það var 10,6 sek. og setti hann það sum- arið 1948. Til gamans má geta ; þess að fyrir 10 árum síðan var íslandsmetið í 100 m. hlaupi 11 sek. 80 m. grinclahlaup kvenna: í öðrum greinum iþróttanna á Septembermótinu náðist all- góður árangur. í 80 m. grincla- hlaupi kvenna sigraði Hafdís Áldagömul fræ bera ávöxf LONDON -J- Ekki all.3 fyrir löngu fanst fræ í 7000 ára gam- alli gröf i Egyptalandi. Þessu hveitifræi hefir verið sáð á cinni af Ermasundseyjum og víðar, og líður nú að uppsker- unni. Þetta afbrigði gefur miklu betri uppskeru, heldur en nokk urt það afbrigði, sem þekkst hef ur hingað til — jafnvel marg- fallí betri uppskeru. Fræið, sem fannst í hinni fornu gröf, var haft til sýnis suður í Frakklandi í fyrra. Öll- um til mestu furðu tók það nð skjóta frjóöngum. Þetta varð til þess, að mörg- um bændum í Frakklandi og Bretlandi voru gefin 50 fræ- korn hverjum að því tilskildu, að þeir seldu engin fræ, en gæfu helming uppskerunnar öðrum bændum — Reuter. WASHT.NGTON — Fatter-.on, •fvrrverandi hermálaráoherra Bandaríkianna, hefur Jýst yfir, að he'sta friðarvonin sje nú „ó- svikin stjórnmálaleg og efnabags - leg samvinna" Bandaríkjanna og Kanada við hinar frjáku þjóðir Evrópu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.