Morgunblaðið - 29.09.1949, Side 1

Morgunblaðið - 29.09.1949, Side 1
16 síður 36. argangur. 222. tlíl. — Fimmtudagur 29. september 1949- Prentsmiðja Morgunblaðsins Þeir unnu Finn landsmeistarana FRAMMISTAÐA handknattleiksflokks Ármanns í Finnlandi hefur verið hin besta. — í fyrrakvöld kepptu Ármenningarnir við Finnlandsmeistarana í handknattleik og unnu Ármenning- arnir leik þennan með 10 mörkum gegn átta. í kvöld leika Ár- menningarnir þriðja og síðasta leik sinn í Helsingfors, en þaðan halda þeir á morgun og er ferðinni heitið til Stokkhólms. Verður íarið þaðan á laugardaginn með flugvjel frá Loftleiðum og hingað heim. — Þessi mynd af flokknum, var tekin skömmu áður cn hann fór í þcssa för. Vörn eyjnrinnnr Amoy Kínverska sfjórnin leggur mikið kapp á hana Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. HONGKONG, 28. sept. — Frjettastofa kínversku stjórnarinnar skýrði frá því í dag, að sprengjuflugvjelar þjóðernissinna hefðu í árásum að undanförnu ónýtt margt árásarflugvjela kommún- ista, sem voru í felum tilbúnar að ráðast á eyna Amoy. Vörn Amoy mikils virði. Sprengjur, sem komið hafði verið fyrir í Fukien-hjeraði ullu árásarliði kommúnista miklu tjóni á meginlandinu gegnt eyjunni Amoy, þar sem kommúnistar notuðu þá aðferð, afi reka liðið út í opinn dauð- ann, ef einhverjir skyldu kom- ast í gegn. : Stjórnarherinn hefir nú feng ið liðsauka til eyjarinnar. Frjettastofan skýrir frá því, að heillarík vörn eyjarinnar mundi tefja mjög allsherjarsókn þá, sem kommúnistar ráðgera til Kuangtung, sem er helsta hjer- að stjóimarinnar. Tap stjórnarinnar í sumar. Utvarp kommúnista skýrir frá því, að rauði herinn í Kína hafi sigrað 240 þúsundir stjórn- arhermanna og tekið 120 borg- ir í NV-Kína, Mið- og Austur- Kína í ágústmánuði. Utvarp kommúnistanna gaf út tilkynningu, þar sem segir að 29 liðssveitir þjóðernissinna hafi verið eyddar og 27 liðs- foringjar þeirra hefði verið téknir höndum á sama tíma, og herfangið næmi yfir 1000 fall- byssum og 13 skipum auk margs annars. Tjekkar heiia Brstum skaðabótagreiðslum LONDON, 28. sept. — í dag var tilkynnt hjer í London, að Bretar og Tjekkar hefðu gert með sjer verslunarsamning. Tjekkar hafa meðal annars heit ið Bretum að greiða þeim á næstu tiu árum átta milljónir sterlingspunda í skaðabætur fyr ir þau bresk fyrirtæki í Tjekkó slóvakíu, sem kommúnista- stjórnin hefur þjóðnýtt. Þá lofar tjekkneska stjórnin og að greiða á fimm árum 15 milljónir sterlingspunda upp í skuld Tjekkóslóvakíu við Bret- land. — Reuter. í Astralíu CANBERRA, 29. sept. — Á- kveðið hefur verið að taka upp bensínskömmtun á ný í Ástra- líu. Er þetta gert með það fyrir augum að spara dollara. —Reuter. Ákveðið að auka aficmsprengju- iramleiðsluna í Bandaríkjunum Tvær stórsýningar í London Sjénvarp hands öllum Fleiri vísindamenn verða fengnir til atomrannsókna á vegum stjórnarvaldanna AkvörSunin lekin með hiiðsjón af alem- sprengingunni, sem varð í Rússlandi Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reutev. WASHINGTON, 28. september — Brian McMahon, formað- ur atomorkunefndar bandaríska þingsins, skýrði frá þvi hjer í Washington í dag, að ákveðið heíði verið að auka atomsprengjubirgðir Bandaríkjanna. Ákvörðun þessi, sem tekin var með hliðsjón af atomsprengingunni, sem fyrir skömmu varð í Rússlandi, var samþykkt á sameiginlegum fundi bandaríska atomorkuráðsins og þingnefndarinnar. — Þessir aðilar hjeldu í dag með sjer lokaðan fund sem fjallaði um málið. Bre!um innan 5 ára LONDON, 29. sept. — í dag hófust í London tvær sýningar, útvarpssýning og bifreiðasýn- ing. Er hjer um að ræða 34. bílasýninguna og þá stærstu í sögu Bretlands, og 16. útvarps-' sýninguna. Útvarpssýningunni heíur ver ið valið heitið ,,Radio Olym- pia.“ Aðaldeild sýningarinnar fjallar um sjónvarpið og fram- tíðarmöguleika Bi'eta á því xviði. Öflugasta stöðin. Herbert Morrison, sem flut.ti ræðu við opnun sýningarinnar, skýrði meðal annars svo frá, að sjónvarpið mundi innan fimm ára ná til nær allra borgara Bretlands. Hann sagði, að unn- ið væri af kappi að byggingu nýrra sjónvarpsstöðva, — sú öflugasta í heiminum yrði vænt anlega tekin í notkun í Birm- ingham fyrir næstu jól. — Reuter. Breskum hermönnum sleppt úr haldi. í ÁTÖKUNUM í Palestínu á s. 1. ári kyrsettu ísraelsmenn sjö breska hermenn, sem þeir grun- uðu um að hafa njósnað fyrir Araba. Nú hafa menn þessir ver- ið látnir lausir og eru þeir á leið til Englands. Fulltrúadeiidin samþ. irv. um hernaðaraðstoð WASHINGTON, 28. sept. — Fulltrúadeild Bandaríkjaþings sanfþykkti í dag 1314 milljón dollara fjárveitingu til hernað- araðstoðar við önnur ríki. Sam- þykkti deildin frumvarpið með 223 atkvæðum gegn 109. Frum varpið fer nú fyrir Oldunga- deildina, sem sennilega afgreið- ir það í snatri. — Reuter. McMahon skýrði frjettamönn um meðal annars svo frá: Á fundinum var ákveðið, að 1) nauðsynlegt sje að auka atomsprengjubirgðir Bandaríkjanna; 2) flýta og auka beri fram- leiðslu á uraníum í Banda ríkjunum; 3) og að brýn nauðsyn sje að fá þá atomfræðinga, sem nú starfa fyrir einkafyrir- tæki, til að ganga í þjón- ustu ríkisins og taka upp starfa á þess vegum. AUKNAR RANNSÓKNIR. McMahon skýrði ennfremur svo frá, að meðlimir atomorku- ráðsins og atomorkunefndarinn ar hefðu orðið sammála um það í dag að leggja bæri áherslu á enn auknar atomrannsóknir Bandaríkjamanna. í ráði er, að þessir aðilar haldi annan sam- eiginlegan fund á morgun (fimmtudag), en alls mun hafa verið ákveðið, að fundirnir verði fjórir að þessu sinni. Vilja að AffEee, Truman Viðræðum Vesturveldanna og Rússa m Berlín hæff Viðræður þessar eru þýðingariausar á meðan Rússar sfanda ekki við skuidöindingar sínar Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter ERLÍN, 28. sept. — Yfirmenn hei'námsliða Vestui'veldanna í erlín hafa nú ákveðið að hætta viðræðum sínum .við Rússa um udurbætur á lífskjörum Berlínarbúa og tilraunir til að koma íálum borgar þeirra í eðlilegt horf. <fc- Svikin loforð. í brjefi, sem rússneska for- j xxppi ofsóknum á hendur mörg- ingjanum í Berlín hefur verið um verkfallsmönnum, sem búa sent, er meðal annars á það á hernámshluta Vesturveld- bent, að Rússar hafi ekki staðið anna í borginni. við skuldbindingar sínar í sam- j Vesturveldir. tilkynna nú, að bandi við samkomulagið, sem j frekari viðræður við Rússa gert var um járnbrautaverkfall, sjeu þýðingarlausar, þar til þeir ið í Berlín í júlí síðastliðnum. hafi sýnt í verki, að þeir vilji Þeir hafi meir að segja haldið standa við loforð sín. og Slalin ræði sameigin- lega um afomorku- vandamálið LONDON, 28. sept. — Fjöru- tíu þingmenn úr breska verka- lýðsflokknum lögðu í dag fram tillögu til þingsályktunar, þar sem farið er fram á það við Clement Attlee, forsætsráð- herra, að hann beiti sjer fyrir því, að hann sjálfur, Truman og Stalin komi saman á ráð- stefnu til lausnar þrætunni um atomorkuna. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.