Morgunblaðið - 29.09.1949, Page 4

Morgunblaðið - 29.09.1949, Page 4
MORGUNBL'AÐtB Fimmtudagur 29. sept. 1949, ] koma aflur í dag. Sendum gegn pósfkröíu. ^ZafiaUjcuHiizlun ^úkd Oliatlaiömim & (tr. Laugaveg 20 B. S.'mi 4690. ATVINNA I.ögfræðingur, sem getur talað dönsku, frönsku, þýsku og ensku, ósk.ir eftir vel launaðri vinnu nú þegar. Hefir æðra próf í þjóðarjetti og opmberum rjetti frá Parísar- háskóla og próf í frönsku frá skóla í París. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir 1. okt. merkt: „A 100 — 870“. Til sölu 3ja herbergja ibúð við Rauðarárstig. Upplýsingar í sima 4964 frá kl. 10—11 og 6—7. Vjel til sölu 16—24 ha. Universal-vjel til sölu. Upplýsingar i Dósa- verksmiðjunm h.f., Borgartúni. 2—3. tonna vörubifreið óskast til katips. Skipti á annari bifreið geta komið til greina. Upplýsingar í vöruafgreiðslu vorri. SKIPAÚTGKRI) RÍKISIIVS. 8TULKL til afgreiðslustarfa vantar nú þegar. V'erslun Axels Sigurgeirssonar, Háteigsveg 20. <&£)cicihóh 4m herbergja íbúð í Vogahverfinu til sölu. L'pplýsingar í sima 6576. 272. <la$:ur ársins. INæturlasknir er í Læknavarðstof- unni, sími 5030. | Næturiörður er í Ingólfs Apóteki simi 1330. Næturak.Uur annast Litla bilstöð in, sími 1380. I.O.O.F. 5=131029814= Afmæli Áttræð er í dag frú Sólveig Hjólm - arsdóttir til heimitis að Eylandi við Nesveg hjer í bæ. Hún er gift Eyjólfi Isakssyni og varð liann áttræður 15. ágúst s.l. Þau giftust fyrir 58 árum og hefur þeim orðið 8 barna auðið, | 5 stúlkna og 3 drengja, sem öll náðu fullorðins aldri, auk þess ólu þau upp dótturson. Harald, sem dvaldi hjá þeim til 19 ára aldurs, en þá misstu þau hann. Fyrir tæpum tveim árum mistu þau einnig elsta son sinn Ferd ínarid Evfeld vjebtjóra. Þrátt fyrir háan aldur eru gömlu hjónin enn við sæmilega hcilsu og fylgjast vel með i tímanum. Má búast við að gestkvæmt verði á heimili þeirra í dag, því marga eigp þau venslamenn og vini, sem eflaust vilja sýna þeim virðingar vott á þessum merku tímamótum í lífi þeirru. Vinur. Hjónaefni Nýtega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Þóra Þorvaldsdóttir, Brekkugötu 10, Hafnarfii-ði og Niku- lás Már Nikulásson, Fálkagötu 34, Re.ykjavik. S.l. laugardag opmberuðu trúlofun sína ungfrú Rannveig Kristjónsdóttir Bolungarvík og Ölaíur Guðmundsson, trjesmiður. Vestmarmaeyjum. andi þessi mól. unnar er 7100. Brúðkaup Nýlega voru gefin saman í hjóna- band María Matthiasdóttir, hjúkrun- arnemi og Sigurður Jónsson, verkam. Kven naskólinn í Reykjavík verður settur laugardaginn 1. okt. kl. 2. Orðsending til Sjálfstæðismanna Athugið nú þegar hvort þjer eruð á kjörskrá. — Kærufrestur er útrunn inn 2,- október. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu flokksins í Sjálf■ stæðishúsinu. Simi 7100. Minningarsjóður Árna Jónssonar Þeir sem hafa hugsað sjer að minn- ast sr. Árna Sigurðssonar fríkirkju- prests með minningargjöf i minning- arsjóð Árna Jónosonar geta fengið minningarspjöld á eftirtöldum stöð- um, í dag og næstu daga: Bókastöð Eimreiðarinnar, Aðalstræti ö, Versl- uninni Bristol, Bankastra;ti 6, frú! Lilju Kristjánsdóttur Laugaveg 37 og j §kí öclfE jCÍtÍf frú Ingibjörgu Steingrimsdóttur, Vest1 ” urgötu 46 A. Handíðaskólinn S.l. föstudag hófst kennsla í kenn- aradeild skólans í handavinnu kvenna. Um skólavist sóttu þrefalt fleiri stúlkur en unnt var að veita viðtöku. Kennsla í hinúm dagdeildum skól- ans. — en þa'r eru myndlistadeildin, smíðakennaradeild og teiknikenn- aradeild, — byrjar n.k. þriðjudag, 3. okt. Eins og kunnugt er, er kennsl- an í öllum þessum deildum skólans nemendum að kostnaðarlausu. Síðdegis- og kvöldnámskeið fyrir almenning byrja flest í næstu viku. Eins og áður verða haldin námskeið m. a. i þessum greinum: teiknun og meðferð lita, bókbandi, trjeskurði, leðurvinnu, kjólasaumi, útsaumi, saumi drengjafata, línsaumi, teikn un og föndri barna, tækniteiknun o. fl. greinum. Aðsókn að skólanum er mjög mik- il. Athygli þeirra, er hafa í hyggju að sækja um skólavist, skal vakin á þvi, að skrifstofu skólans er flutt á Laugaveg 118. Er hún opin alla virka daga, nema laugardaga, kl. 11—12 f.h. og 5—7 síðd. Sími skrif- stofunnar er 80807. Minningargjöf í Heilsu- hælissjóð Náttúrulækn- ingafjelags íslands Til minningar um Þóru Greips- dóttur (í. 29. 9. ’89 í Haukadal í Biskupstungum, d. 10. 7. ’28) hafa þær systur Sigríður og Katrín Greips dætur gtfið 'sjóðnum 500 krónur á 60 ára fæðingardegi hennar 22. sept. 1949. — Þá bafa sjóðnum borist þess ar gjafir: Ásgeir Jónsson frá Gottorp 100 kr., Helga Níelsdóttir Ijósmóðir 50 kr., frú Sigríður Benediktsdóttir, Fjólug. 31, 200 Jcr. — Hugheilar þakkir. — Sjóðsstjórnin. Flugvjelarnar. LoftleiSir: í gær var flogið til Vestmanna- eyja (2 ferðir), Akureyrar og Siglu- fjarðar. Einnig var flogið milli Hellu og Vestmannaeyja. f dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Akureyrar, fsa fjarðar, Patreksfjaiðar, Bíldudals og Sands. Hekla fer til Prestwick og Kaup- mannahafnar kl. 8,00 í fyrramálið. Geysir er væntanlegur í kvöld fiá New York Flugfjelag Islands: 1 dag er áætlað r.ð fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Fá- skrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar. 1 gær var flogið til Akureyrar, Blönduóss, Vestmannaeyja, Seyðis- fjarðar og Reyðarfjarðar. Gullfaxi kom frá London og Prest- wick í gærkx öldi. Sími skrifstof- Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis< vitvai-p. 15,30—16,25 Miðdegisútvarpj ;—- 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Harmoniku- lög (plötur). 19,40 Lesin dagskrú næstu viku. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) ,,Espana“, rapsódía eftir Emanuel Chabrier b) „Romance" eftir Tschere pnine. cc) Slavneskur dans nr. 6 eftir Dvorák d) „Meditation11 eftir Coleridge-Taylor e) „Titus“, forleik- ur eftir Mozart . 20,45 Dagskrá Kven rjettindafjelags fslands. — Erindi: Mansöngur og minni kvenna (frú Ingibjörg Benediktsdóttir). 21,10 Tón leikar (plötur). 21,15 Iþróttaþáttui’ (Brynjólfur í'ngólfsson). 21,30 Ein- söngur Maggie Teyte syngur (nýjar plötur). 21,45 Á innlendum vettvangl (Emil Björnsson). 22,00 Frjetir og veðurfregnir. 22,05 Symfónískir tóu leikar (plötur): a) Symfónia nr. 40 i g-moll eftir Mozart b) Fiðlukonsert í D-dúr eftir Prokofieff. c) „Mainott"' forleikur eftir Rimsky-Korsakov< 23,00 Dagskrárlok. Kosning utan kjörstðar Utankjörstaðarkosning er liafin Iijá borgarfógeta, Tjarnargötu 4 og er opin kl. 10—12 f.h., 2—6 og 8—10 e.I». Sjálfstæðisfölk! Allar upplýsing ar um utankjörstaðakosningtina fáiö |>jer á kosningaskrifstofu flokksins í Sjálfstæðishúsinu (uppi). Sími 7100. Til kjósenda Sjálfstæðisflokksins AHir Sjálfstæðismenn ern vin- samlegast beðnir að gefa kosninga- skrifstofu flokksins í Sjálfstæðis- húsinu, upplýsingar um allt það fólk sem liefur kosningarjetl hjer í Revkjavík, en fjarverundi verður úr bænum um kosningarnar. — Ennfremnr er það nauðsynlegt, að flokksmennirnir gefi uppiýsingar um það utanhæjurfólk, seni verða niun hjer í Reykjavík á kjördag. — Áríðandi er að Sjálfstæðisgaenn liafi þetta tvennt i huga, en skrif- stofa flokksins er opin daglega frá kl. 9—12 og I—5 og eru inenn þeðnir ao snúa sjer þangað varð- Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss er í Kotka í Finnlandi Fjallfoss er ' á leið frá Kaupmannahöfn til Leith og Reykjevíkur. Goðafoss er á leið frá Isafirði til New York. Lagarfoss er á leið frá- Antwerpen til Rotter- 1 dam og Hull. Selfoss var væntanlegur til Keflavíkur fyrir hádegi í gær, frá Siglufirði. Tröllafoss fór frá Reykja- vík í gærkvöldi til New York. Vatna jökull fór frá Keflavík í gær til Ham- borgar. E. & Z.: Foldin er á Vestfjörðum. Linge- stroom er í Hull. i Ríkisskip: 1 Hekla er í Álaborg. Esja fór í gær austur um land í strandferð til Siglu fjarðar. Herðubreið kom til Reykja- vikur í gær að austan. Skjaldbreið var á Akureyri í gær. Þyrill var á Akureyri í gær. Eimskipaf jelag Reykjavíkur; Katla fór í gær frá Reykjavík út á land; lestar þar saltfisk. Erlendar útvarps- stöðvar Bretland. Til Evrópulanda. Byl.vja iendgir: 16—19—25—31—49 m. — Frjettir og friettayfirlit: KI 11—-íl —14—15,45—16— 17,15 —/3—-20— 23—24—01. Auk þess m. a.: Kl. 13,15 Rússnask óperulög, útvarpshljómsveitin leikur, Kl. 17,30 Hljómleikar Stradivan- hljómsveitin leikur. Kl. 21,00 Ofka* þóttur hlustenda. Kl. 12,15 Hlj'un* list frá Grand Hotel. Noregur. Bylgjulengdir 11,54 452 m. og stuttbylgjur 16—19—25 —31,22—41—49 m. — Frjettir ki. 07,05—12,00—13—18,05— 19,00 — 21,10 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 16,10 Utvarps. hljómsveitin leikur vinsæl lög. Kl. 19,20 Leikrit eftir Björn Hansson. Kl. 21.30 Danslög, plötur. Danmórk. Bylgjulengdir 1250 og 31,51 m. — Frjettir kl. L .45 03 kl. 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 19,00 Syin- fóníuhljómsveit leikur. Kl. 21,15 Þu og jeg, samfelld dagskrá. Kl. 21,50 Danslög, hljómsveit leikur. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og 26,5 m. Frjettir kl. t8 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 11,45 upplest- ur, saga eftir Albert Engström. KL 15.30 Eir.söngur, Ada Eldund. Kl, 17,25 Upplestur, bókarkafli eftir Jo- han Falkberget. Kl. 16,55 HljómlisS af plötum. Útvarpið: 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10 Iþróltanámskeið að Laugarvatni MÁNUDAGINN 29. ágúst s. 1, hófst að Laugarvatni, á vegum íþróttakennaraskóla íslands, námsskeið í skólaíþróttum. — Námskeiðið stóð í 10 daga og var sótt af 19 íþróttakennurum, en nemendur Húsmæðrakenn- araskóla íslands tóku þátt 1 þjóðdönsum. Kennarar á námskeiðinu voru frú Sigríður Þ. Valgeirsdóttir og Stefán P. Kristjánsson. Aðalnámsgreinar voru: fim« leikar stúlkna og pilta, frjálsar íþróttir, vikivakar og þjóðdans- ar, körfuknattleikur og blak. Þeir kennarar, sem annast kennslu bæði stúlkna og pilta, tóku þátt í öllum námsgrein- um. I sambandi við námsskeiðiS var haldinn fundur, þar sem rætt var um einkunnagjöf og prófverkefni í fimleikum. Iþróttakennararnir voru á- nægðir með námsskeiðið og ósk uðu eftir því að slík námsskeiðí yrðu haldin árlega, en tilgang- ur slíkra námsskeiða er að rif ja upp með kennurum námsefnk og kynna þeim nýjungar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.