Morgunblaðið - 21.10.1949, Blaðsíða 4
MORGUISBLAÐIÐ
Föstudagur 21. október 1949. 1
I 4
María Maack iorstöðu
kiiii Forsóttor
ius sextig
FRK. MARÍA MAACK yfir-
hjúkrunarkona og forstöðukona
Farsóttarhússins á sextugsaf-
mæli í dag-
Hún hefir stundað hjúkrun í
rúmlega fjörutíu ár. Hún kom
í Laugarnesspítalann 1. okt.
1909 til hjúkrunarnáms hjá
■Sæmundi heitnum Bjarnhjeð-
inssyni og frk Kjær yfirhjúkr-
unarkonu. Lauk þar námi eftir
tvö ár. En starfaði þar síðan í
nokkur ár. Kom í þjónustu
Reykjavíkurbæjar árið 1918
sama árið og Spánska veikin
geisaði hjer.
Þá rak bærinn farsóttaspít-
aia í Franska spítalanum hálf-. Sjálfstæðisstefnunnar
um. Skömmu síðar var sú starf j sjálfstæðismenn henni
heilar þakkir sinar.
,2) a a L ó L
Tískan
294. dagur ársíns. i
Vetrarlungl, tungl næst jörðu. j
Árdegisflæði kl. 5,40.
Síðdegisfiæði kl. 18,00. j,
Næturlæknir ,>.r í læknavarðstof- j'A
unni, sími 5030. I
Næturiorður ei- í Lyfiabúðinni lAayíyiúa
Iðunni. sími 7911.
Næturukstur annast HFeyfill, sími K'':AAS: í':-' T
I.O.O.Iý 1 M31 10.1181/j-” F.K.K. | '
Hallgríraskirkja ^% ^
Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. —
Sr. Sigurjón Árnrj.ion.
i fljónaeini
serni flutt í Þingholtsstræti. —
Þar hefir frk María Maack
haft hjúkrun og stjórn á hendi
siðan snemma á árinu 1920.
Eins og öllum bæjarbúum er
V' nnugt, er frk María Maack
framúrskarandi dugleg, sam-
viskusöm og stjórnsöm kona. —
Enda þarf hún oft, í daglegu
starfi sínu, á þessum eiginleik
um að halda. í takmörkuðu hús
ræði þarf oft að koma fyrir
sjúklingum, með mismunandi
og smitandi farsóttir.Hvílir því
oft mikil ábyrgð á forstöðukon-
unr.i og samstarfsfólki hennar,
að alt fari vel úr hendi. Það
er óræk sönnun fyrir stjórn-
semí hennar og hæfileikum í j
hinu vandasama starfi, að
sldrei skúli þar hafa út af
brugðið með einangrun og
hjúkrun sjúklinga alt þetta
timabil.
Frk María Maack, hin
reynda hjúkrunarkona. hefir
vissulega það rjetta hugarfar
hjúkrunarkvenna, En þær
þurfa, sem kunnugt er, að
leggja fram krafta sína, með
svo mikilli fórnfýsi sem líkams
kraftar og sálarþrek framast
leyfa. Og er þar ekki síst hjálp-
armeðalið besta. að eiga sjer
bjartsýni, og óbilandi trú á sig
V. St.
Sjöfug:
Jóhamia Sigurðar-
dóftir
Nýlegn op'nber'iou trúlofun sinu
ungfrú Elfriede Hartwich frá Berlín
og Jóhann Jóhannsson (Eyfirðings).
Kvennadeild
Slysavarnafjelagsins
j í Reykjavik heidur hina árlegu
lilutavelt; sina í Listamannaskálan-
um sunnudaginn 30. okt. Munu áreið
anlega margir hugsa sjer sem áður
að efla slysavamasr.irfsemina og gefa
muni á hlutaveltuna. Kvennadeildar-
lconur eru vinsamlega beðnar að hafa
samband við formunn nefndarinnar.
> i
SJÖTUG er í dag frú Jóhanna
Sigurðardóttir, að Fjólugötu
19B, í Reykjavík. — Hún er
fædd að Breiðabólstað á Síðu
21. okt. 1879, ein af 10 börnum
þeirra Sigurðar Sigurðssonar
ur lækninganna, sigur hins 0g Gyðríðar Ólafsdóttur, al-
góða. Hver sú hjúkrunarkona, kunnra sæmdarhjóna, er þar
sem á þann sálarauð getur engu þjuggu.
síður en læknarnir, gert krafta
verk.
Jóhanna giftist ung Sveini
Sveinssyni, prests í Ásum, Ei-
Margir Reykvíkingar, sem ríkssonar. Eftir stutta hús-
notið hafa umsjár frk Maríu mennskudvöl á Leiðvelli í .Með
Maack, hafa getað um það aliandi bjuggu þau Sveinn
dæmt, að hún hefir valið sjer nokkur ár í Eyvindarhólum við
lífsstarf, sem komið hefir Eyjafjöll, en lengstum þó í
fjölda mörgum að varanlegu Ásum í Skaftártungu og (síð-
Hði, þegar vanheilsu hefir bor-|ast) að Fossi í Mýrdal — als-
ið að höndúm. En hún kann staðar vel metin og orðlögð
líka að meta gleði og yl þeirraj fyrir góðvild og gestrisni. Nú
sóhkinsstunda. sem allar góðar ^ eru þau til heimilis hjá Ing-
hjúkrunarkonur þekkja, þegar, unni, dóttur sinni og manni
sjúklingarnir, að aflokinni bar-^ hennar, Ara’ forstjóra Eyjólfs-
áttu, rísa ulheilir á fætur og syni (að Fjólugötu 19B).
fagna lífi að nýju.
Frá því Sjálfstæðiskonur
skipulögðu fjelagsstarfsemi sína’
Börn þeirra Sveins og Jó-
hör.nu urðu 15 alls; 3 Ijetust í
bernsku, en nú eru 12 þeirra
hjer í bænum hefir frk María! á lífi, öll uppkomin og hvert
Maack verið í fremstu röð ^ öðru mannvænlegra. Það fer
þeirra. Nýtur hún fyrir það að líkum, að allmikið átak hef-
xnikla starf, sem hún þar af ur þurft til þess að koma á
dugnaði hefir lagt fram, óskor-, legg og manna og mennta slík-
aðs trausts og virðingar allra an barnahóp, en þar fór saman
Sjálfstæðismanna, jafnt karla ráðdeild og atorka foreldranna
sem kvenna. Fyrir þann áhuga
hennar, og mikla starf í þágu
og myndarskapur barnanna.
Fxh. á bls. 12
Safnahusið
við Hverfisgötu verður lokað í dag
og á morgun vegna meindýraeitrunar
í Náttúrugripasafninu.
Sjálfstæðisfólk
seni liefir hugsað sjer aS vinna
í kjördeildum, tfcii sig fram í síina
81431 eða 81432 í dag.
Óðinsmenn
þeir sem vilja vinna fyrir Sjálf-
stæðisflokkinn á kjördag og ekki
eru bundnir í öðrum störfum fyr-
ir flokkinn eru heðnir að hafa
samband við sknfstofuna og láta
skrá sig. Sími 7100 og 81431.
Heimdallur
er lielmingi fjitlmennari heldur
en æskulýðsf jelög Iiinna flokkanna
samanlögð. Á sama tíma og hundr
uð og þúsundir ganga í Heimdall
standa æskulýðsfjelög rauðu flokk
anna í stað.
Æskufólk
j styðjið framfa'rastefnu Sjálf-
stæðisflok ksins. fíerist fjelagar í
Heimdalli og vinnið að kosninga-
sigri Sjálfstæðisflokksins.
Kjósið I)-]istann.
í Blöð og tímarit
i „Musica“, 2—3 .ölublað hefir hor
, íst blaSint’. Efni cr meðal annars:
I grein i tilefni af tnttugu ára starfs-
afmæli Árna Björussonar tónskálds,
. Frjettabrjef frá Ítalíu, „Kynni mín
’ af Prokofieff“ eftir Serge Moreux,
L.Rússnesk tónskáld“ eftir Shostakov-
isch, grein um söugför Sunnukórsins
greinargeið frá Sambandi tónskálda
og eigendr. flutningsrjettar um Stef-
j gjöldin, og „Stef frá alþjóðlegu sjón-
| armiði“. Einnig er í heftinu lagið
! ..Dalasir.í.hnn“ eftir S. Heiðar á
rótum, ..Saga tónlistarinnar“ eftir
\'agn Kappel, efni rcngleiksins Kater
ina Ismailova eftir Shostakovisch.
j ..Jazzinn á Norðurl:indum“ og fleira.
I
Happdrætti Kvenfjelags
Hallgr ímskirk j u
Þessi númer komu upp: 521 Værð-
arvoð. 1332 ísl. leirraunir. 1397 Kaffi
dúkur. 1591 Hraðsuðupottur. 1593
Kaffi-stell. 2477 Málverk. 3995 Bæk-
ur. — Ofangreinda vvinninga afhend
ii Guðrúr, Fr. Rydé'i, Eiríksgötu 29.
Fjel. Austfirskri kvenna
heldur basar 2. nóv. Þær konur,
sem vilja styrkja sjúkrasjóð fjelagsins
r.veð þvi að gefa muni á basarinn,
komi þeim til einhverra eftirtalinna
kvenna: Sígriðar Guðmundsdóttur,
Hringbraut 41, :imi 6048, Pálínu
Guðmundsdóttur, 1 horvaldsensstræti
leg aftur til Reykjavíkur kl. 18,00 á
morgun.
Skipafrjettir
Eimskip:
Brúarfoss er á leið frá Gautaborg
til Leith og Reykj.rvíkur. Dettifosa
,fór frá l endon í gær til Hull. Fjall
foss fór frá Heykjavík i gærkvöld vestt
ur og norður. GoðafoSs er í Reykjavík
Lagarfoss er í Ölafsvík. Selfoss er á
leið til Gautaborgar og Lysekil.
Tröllafoss er á leið frá New York til
Reykjavikur. Vatna|ökull er í Re kjei
vik.
|E. & Z.i
Foldin er í Reykiavík. Lingestroom
er væntí.nlegur lil Reykjavíkur íi
kvöld.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Reykjavík kl. 20 S
gærkvöld vestur um land til Akur-
eyrar. Esja er á Austfjörðum á rioröi
urleið. Herðubreið vr í Reykjavík,
Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleiði
Þyrill er i Reykjavik. Oddur fór trá
Reykjavik : gær austur um land tii
Fáskrúðsfjarðar, Eskifjarðar og Rau£
arhafnar.
I .
Eimskipafjelag Reykjavíkur:
er á leið frá Hafnarfirði til Giikk*
lands.
1
Hikklur samkvæmizkjóll
Það er tiskuhús jeanne la Faurie
sem sýnii þenna.i stílfagra sam-
kvæmiskjól. Onnur öxlin er ber,
og' piisið fylgir línuni Iíkamans
ineð glæsilegum rykkinguni.
4. sírni 5200 eða.Sesselju Vilhjálms-
dóttur Bollagötu 8, sími 81322. —•
Þær gefa frekari uppl. ef óskað er.
Skrifaði ekki undir
ávarpið
Morgunblaðið hefir verið beðið að
birta eftirfarandi:
Að gefnu tilefni leiðrjettist sá mis-
skilningur, sem gætir viða, að það
sjo Anu'i Þórhalisdóttir söngkona,
sem er oin af flokkskonum Framsókn
arflokksins, sem .mdirskrifar ávarp
til kvenna í sambandi við kosningarn
ar. Það cr önnur kona, sem heitir
sama nafni, sem hefir skrásett sig
þar. Þetta leiðrjettist sökum þess að
söngkonan kærir sig ekki um, að vera
með í pólitískri flokksbaráltu fyrir
einn eða annan stjórnmálaflokk.
i Flugferííir
Loflleiðir h.f.
i 1 gær var flogið l/I Vestmannaeyja
Sands, Blönduóss og ísafjarðar.
j 1 dag er áætlað rð fljúga til Vest-
mannaeyja, Akureyrar, Isafjarðar og
Patreksfjarðar.
j Hekla er væntanleg frá Gander í
nótt.
j Geysir er væntanlegur frá Gander
og New York á morgun.
jEIugfjelag lalnnds:
| 1 dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar, Siglufjarðar, Hornafjarðar,
Fagurhólsmýrar, Kirkjubæjarklaust-
urs, og Vestmannaeyja.
| í gær var flogið tíl Akureyrar,
j Vestmannaeyja, Fáskrúðsf jarðar og
Reyðarfjarðar.
I Gullfaxi kom i fyrrakvöld frá Prest
wick og Kaupmannahöfn, fullskipað-
ui farþegum. Flugvjelin fór til Lond
on kl. 9 30 í morgun og er væntan-
Erlendar útvarps*
stöðvar
Svíþjóð. Bylgjulengdir: yá88 oa
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15.
Auk þess m. a.: Kl. 17,05 Kvik-
mvnd, draumur og í aunveruleiki leii:
rit. KI. 18.30 Sksmmtiþáttur. KL
19,30 Utanríkisinal. KI. 20,00 Pauí
ICletzki stjórnar symfóníu nr. 4 i e-
rnoll op. 98 eftir Rrahms. Kl. 21,30
Grammófónhljómleikar.
Danmórk. Bylgjulengdir x250 oiy
31,51 m. — Frjettir ki. ír.45 og
kl. 21.00.
Auk þess m. a.: Kl. 18,35 Kabareí
hljómsveit skemmti-. Kl. 19,00 Um-
hverfis jö’ðina á 80 dögum, leikri:
íreð I’oul Ileumert i aðalhlutverki.
Útvarpið:
8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,16
Veðurfregnir. 12,19—13,15 Hádegis-
1 útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvr,rp.
— 16,25 Veðurfregnir. 18,30 Islensku
kennsla. — 19,00 Þýskukennsla. 1:».25
Þeðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Öperu
lög (plöíur). 19,45 Auglýsingar.
20,00 Frjettir. 20,30 Útvarpssapan,
£0,55 Strokkvartett utvarpsins: KvarS
ett í d-moll eftir Mozart. 21,10 Frá
útlöndurr. (Jón Magnússon frjetta-
stjóri). 21,25 Tóuleikar Kirkjukór
Laugamessóknar tyngur (söngstjóri:
Kristinn Ingvarsson). 21,45 Upplest-
ur: „Missiraskiptasálmur (Valdimar
Snævarr fyrrum skólastjóri). 22,00
Frjettir og veðurfuignir. 22,05 Vin-
' sæl lög (plötur). 22,30 Dagskrárlok.
Kosning utan kjörstaðai’
Utunkjörstaðakosning cr hjá
Rorgarfógeta. Kjörskrifstofa hans
er í Arnarhvoli, suðurdyr, gen ;;ið
inn frá I.indargötu, og er opin kl.
10 til 12 fyrir hadegi, 2 til 6 <sg
8 til 10 eftir hádegi.
Sjálfstæðisfólk! Allar upplýsing-
nr uni utankjörstaðakosningunu fú
ið þjer á kosningaskrifstofu flokko
ins í Sjálfstæðishúsinu (uppi),
sínii 7100.
Til kjósenda
Sjálfstæðisflokksins
Allir Sjálfstæðismenn eru vin ■
samlegast boðnir uð gefa kosningu ■
skrifstofu flokksins í Sjálfstæðis-
húsinu, upplýsingar um allt jiaiJ
fólk sem hcfur kosningarjett hjer
í Reykjavík, en í'jarverandi verður
úr bænum um kosningamar. —
Ennfremur er það nauðsynlegt, ad
flokksmennirnir gefi upplýsingur
um það utunbæjarfó'lk, sem verða
mun hjer í Reykjavík á kjördag.
— Áríðandi er að Sjálfstæðismcnn
hafi þetta tvennt í huga, en skrif ■
etofa flokksins er opin daglega frá
kl. 9—-12 og 1—5 og eru menn
beðnir að snúa sjer þangað vurð
andi þessi mái. — Sími skrifstof-
unnar er 7100.