Morgunblaðið - 21.10.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.10.1949, Blaðsíða 9
Föstudagur 21. október 1949. MORG, UTSfíLAfílÐ 9 HEYTA TIL BÓTA SA sjAlfstæðisflokkinn ÞAÐ er kunnara en frá þurfi að segja, að íslendingar hafa aldrei í sögu sinni átt meira af atvinnutækjum í landi sínu og til útgerðar frá landinu en nú. A sama stendur hvert er litið. Alls staðar eru framfar- irnar allt að því ótrúlegar. Nýræktun landsins, jarð- yrkju- og landbúnaðarvjelar, nýsköpunartogararnir, siglinga flotinn, vjelbátarnir nýju, hrað- frystihús og aðrar fiskiðnaðar- stöðvar, síldarverksmiðjur og alls konar iðja og iðnaður, bif- reiðar, flugvjelafloti, íbúðar- húsabyggingar, hafnir. vegir, brýr og flugvellir, hjer um bil 6 sinnum meiri rafmagnsnotk- un nú en fyrir stríð. Allt talar þetta skýru máli og segir sína sögu, sem ómerkir með öllu tal- ið um, að íslendingar hafi lát- ið stríðsgróðann ganga sjer úr greipum, án þess að hafa af honum varanlegt gagn. Sannleikurinn er sá. að á síð ustu árum hafa hjer á landi orð ið meiri umbætur á atvinnu- högum og lífskjörum almenn- íngi til góðs, en nokkurn mann gat grunað fyrir fáum árum. Svartsýnin orðið sjer til skammar Auðvitað hefur sumt farið á annan veg en skyldi. Enginn vandi er að vera vitur eftir á og benda á hvað betur hefði mátt fara. En svartsýnismennirnir, t. d. sá, sem sagði, að nýsköpunar- togararnir væru eins og spýta og svo spýta og síðan spýta í kross, og hinn, sem sí og æ hef- ur klifað á, að þjóðin væri á glötunarbarmi og hraðri leið niður á við, ætíð frá því að hann ljet af Völdum fyrir rúm- um 7 árum, hafa rækilega reynst hafa rangt fyrir sjer. Við heyrðum í kvöld að enn sannast hið fornkveðna, að ,,ekki batnar Birni enn bana- kringluverkurinn“, og er það ekki óeðlilegt eins og fyrir stjórnmálalífi hans horfir nú. En einn dómurinn um stjórn- artíð hans sjálfs er sá, að þá hætti jafnvel eðlileg fólksfjölg- un í landinu þannig að fólks- fjölgunin lækkaði úr 1985 á ár- inu 1931 niður í 1065 á árinu 1940 og' komst í samt lag skömmu eftir, að þessi hrun- postuli var oltinn úr völdum. Þannig varð alt þjóðlífið hel- tekið af svartsýni í st.jórnar- tið valdabraskarans, en þá var hann sjálfur ánægður, 50 ára starf nú unnið á 7 árum Gagnmerkur hagfræðingur hefur nýlega látið svo um mælt að á síðustu 7 árum hafi Is- land í verklegum framkvæmd- um afrekað það, sem ef til vill hefði tekið 50 ár að framkvæma með sama hraða og hjer var fyrir síðasta stríð. En þrátt fyr- ir þessi afrek verður að horf- ast í aúgu við það, að hjer er margt öðru vísi en skyldi. Þegar íhugað er, hverju á- orkað hefur verið, er það, sem á bjátar, þó smáræði. Þær mein Samhentur meirihluti þjóðarnauðsyn ÚlvarpsræSa Bjama Benediktssonar Bjarni Benediktsson. semdir, sem að eru, kunna engu á íslandi, en t. d. í Damnörku, að síður að vera hættulegar. | Noregi, Belgíu og Luxembourg, Stór og mikil vjel getur stöðv- . írlandi og Frakklandi. ast og jafnvel eyðilagst með | Hagur íslendinga hefur því öllu, ef á hana vantar nauð- batnað svo að ævintýri er lík- synlega smurningu eða ef úr1 lagi eru farin nokkur smáhjól og ekki er að gert í tíma. Fer þó fjarri, að auðvelt sje^Við vitum öll, að þrátt fvrir að bæta allt það, sem nú fer (nýju atvinnutækin og mjög aflaga í íslensku stjórnmála-, hagstæða viðskiptasamninga á fjárhags- og atvinnulífi. Ef það árinu 1948, þá er afrakstur ís- væri jafn einfalt og sumir vilja lenskra atvinnuvega ekki slík- vera láta, væri vissulega búið , ur, að hann geri mönnum fært að gera við gallana fyrir löngu. | að lifa mun betra lífi í þessu Það er af því. að hjer eru ýms- landi en hinum miklu betur ast, en því rniður hefur hann ekki batnað svo mikið, sem þess samanburður gefur til kynna. ir erfiðleikar á, sem lækningin hefur dregist. En þótt erfiðleikar sjeu nú á, þá er sá munur á þeim g þeim erfiðleikum, er við höf- settu suðlægari Evrópulöndum, er jeg áður taldi. Þessi staðreynd lýsir sjer svo í því, að, þrátt fyrir miklar peningatekjur, skortir hjer um lengst af átt við að stríða, margt það, sem menn þurfa á að nú höfum við sjálfir í hendi að halda, ef þeir eiga að hafa okkar, að yfirvinna þá, ef við teknanna not. Kaupgetan út á höfum vit, vilja og þol. við engan veginn til svarar í minni þeirra manna, sem peningateknanna inn á við. Af enn lifa, var allt ógert á landi þessu kemur svo vöruskortur, hjer. Jörðin óræktuð og úr sjer svartur markaður og vmislegt gengin, eneir vegir. brvr, sam- göngutæki á sjó eða landi, eng- in þilskip, en?ar vjelar og naum ast önnur hýbýli en moldar- kofar. Þá urðu vægir barna- sjúkdómar, sem nú eru kallað- ir, að skæðum landsfarsóttum. Ymsir vesluðust upp á útmán- uðum. ef hart var í ári. A þeim sannarlega fylgikona inga. annað, sem nú þjáir landsfólk- ið. Allt eru þetta einkenni þeirr ar höfuðmeinsemdar. sem at- vinnu- og fjármálalífið nú er haldið af, jafnvægisleysinu. Jafnvægisleysið Ein af ástæðunum festingar, að frádregnu við- haldi og fyrningu, 13%, 1947 35% og 1948 28%. Hversu há hlutfallstala þetta. er sjest af því, að 1948 varði Noregur 22%, Júgóslavía 15%, Danmörk að- eins 11%, Holland 11%, Sví- þjóð 10%. og Bretland 9% af þjóðartekjunum til fjárfesting- ar. Þessi mikla fjárfesting, sem er mun meiri en eðlilegur sparn aður landsmanna segir til um, verður framkvæmanleg aðeins með tekjuhalla hiá ríkissjóði og vaxandi bankaútlánum og margskonar óheilbrigði í við- skiptum, sem auðvitað lenda á baki almennings áður en lýk- ur. Sumir segja, að ef þessu væri kippt í lag. mundi af því leiða atvinnuleysi. Því fer fjarri að svo sje. Nýsköpunartækin sjá fyrir því. að þannig þarf ekki að fara Enda er vissu- lega óheilbrigði í atvinnu- ástandinu meðan almenningur fær ekki nauðsynlega neyslu- vöru, vegna þess að svo er keppst við framkvæmdir í land inu sjálfu að t. d. 14 togarar eru ekki gerðir út. Tap atvinnuveganna tekið af almsnningi Að vísu er sagt, að útgerð þeirra borgi sig ekki, jafnvel þótt þeir sjeu engu lakari skip heldur beinlínis betri en skip þeirra þjóða, sem keppa við okkur á.fiskmörkuðunum. Verð lagið innanlands leiðir til þess, að ekki eru tök á að gera þessi skip út. Annar skipakostur er heldur engan veginn hagnýttur til hlítar, enda verður að halda verulegum hluta atvinnuveg- anna við með beinum og óbein- um styrkjum úr ríkissjóði. Af þessari braut verður að snúa. Frumskilyrði þess, að líf- vænlegt sje í landinu, er, að öll atvinnutækin. sem stórfje hef- ur verið fest i. sjeu nýtt til hlit- ar, þegar afli og önnur slík ytri skilyrði leyfa Atvinnuvegirnir verða í meðal árferði og við skapleg aflabrögð, og ef sjer- stök óhöpp steðja ekki að, að geta starfað styrkjalaust. Styrkir til atvinnuveganna geta staðist sem bráðabirgða- neyðarúrræði, en til lengdar hljóta þeir að leiða til ófarn- aðar. Þeir helgast af jaínvægis- leysinu en bæta engan veginn úr því til hlítar. Með þeim er aðeins tekið úr öðrum vasan- um það, sem látið er í hinn og raunverulegar þjóðartekjur ekki auknar um einn eyri. Af- 1 leiðing þessarar stefnu er sú, ' að . skattana hefur orðið að Háar þjóðartekjur þyngja sem styrkjunum nemur, tii þess og hrekkur þó ekki til því að árum var fátæktin ^ð svona hefur farið, er. að ís- sjaldnast nægir það, sem til íslend- .lendingar hafa undanfarið var- stvrkjanna er aætlað. Af þessu ið meira af tekjum sinum, en leiðir svo versnandi hag ríkis- þeir raunverulega hafa efni á, síóðs og skuldasöfnun. til fjárfestingar, þ. e. a. s. tií útvegunar nýrra atvinnutækja Minka l’lkisbaknið og uppbyggingar landsins,. f Surrtír ségjá, áð þettá;sje af Árið 1938 vörðu Islendingar því að ríkisbáknið sje öf stórt. reynd er, að gjöld á eiginleg- um rekstrarreikningi ríkisins voru 1938 12 3% af þjóðartekj- unum en höfðu samkvæmt fjár- lögum 1948 hækkað í 15,1% og er það ekki óhóflegt, þegar lit- ið er til hinnar miklu fjelags- málalöggjafar. sem sett hefur verið síðustu árin. Það, sem gæfumuninn gerir um hag ríkis sjóðs eru hinir beinu og óbpinu styrkir til atvinnuveganna. Á þessu ári var til dýrtiðarráð- stafana einna áætlað milli 70—- 80 millj. króna. En hitt er jafnrjett, að aðal- ráðið til að minnka ríkisbákn- ið er einmitt að koma fjárhags- og atvinnumálunum í jafnvægi, þá er hægt að leggja niður öll þau störf, sem uppi er haldið af þessum sökum. Ilægt að leysa höftin Vegna styrkjastefnunnar verð ur að halda við margskonar hömlum, sem ella væri óþörf. I nútímaþjóðfjelagi verður að vísu ekki komist hjá ýmsum ríkisafskiptum umfram það, sem menn áður töldu nauðsyn- legt, en í þessu sem öðru verð- ur að vera hóf. Nefndir og ýmis' konar ráð geta og mega aldrei koma í stað atorku einstaklings ins. Allra síst fær slíkt staðist í landi eins og Islandi. Island er svo örðugt land, að hjer geta menn aldrei lifað góðu lífi, ef allir ætla einhverj- um öðrum að sjá fyrir sjer, og ef stofulærðir spekingar ætla að stöðva framkvæmdir og at- hafnir þeirra manna, sem erja jörðina, stunda sjóinn, reka iðn að og verslun og aðra heil- brigða atvinnu. íslendingar eru nú að vísu orðnir svo vanir höftunum, að ýmsir sýnast trúa því, að þjóð- fjelagið komist ekki áfram haftalaust. Þeir hafa sama hugsunarháttinn eins og hest- ur, sem lengi hefur verið í hafti og heldur áfram að hoppa eins og hann væri. í haftinu eft- ir að hnappeldan hefur verið af honum leyst. En hin miklu atvirmutæki, sem íslendingar hafa nú yfir að ráða, gera það vissulega fært, ef bætt er úr jafnvægis- leysinu í atvinnu- og fjármála- lífinu, að um höftin sje losað og þau afnumin með öllu inn- an skamms. En þetta verður auðvitað ekki gert, nema menn vilji það. Ef menn hinsvegar telja, að núverandi ástand sje óviðunandi til lengdar, þá hafa þeir á færi sínu að koma þess- um umbótum á. Aðálatriðið er að gera sjer ljóst, hverjar mein semdirnar eru og öðlast vilja til að lækna þær. Þá munu læknisráðin verða fundin, því að allt eru þetta þekkt þjóð- fjelagsfyrirbrigði, sem unnt er að ráða við. þótt ekki sje það örðugleikalaust. Þetta er ólíkt því,. sem var á síðasta ári, 1948, þegar þjóðar- 1 tekjur á mann voru mun hærri af þjóðartekjum sínum til fjár- .Síst skal jeg fegra það. En stað- Gengislækkunargrýlan Ýmsir segja aftur á móti, að ekki megi hagga við núverandi ástandi af þvl að það verði ekki gert, nema með gengisfellingu. Auðvitað er hægt að gera það Frh. á bls. 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.