Morgunblaðið - 27.10.1949, Blaðsíða 11
Fimtudagur 27. okt. 1949.
MORGkU NBLAÐIÐ
11
Fielagsláf
VALUR
meistara-, I. og II. flokkur. Lcik-
ftmi i kvöld kl. 8 í Austuibæjar-
skólanum.
SkíSadeild K.R. — Æfingar eru
Lyrjaðar í Iþróttahúsi Háskólans og
cru á þessum tímum: Karlar: mánu-
dögum 9—10, miðvikudögum 6—7.
L'immtudaga 10—11 gufubað í
íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. •—
Slúlkur: föstudaga -—9—10.
I. O. G. T.
St. ANDVARI nr. 265.
Fundur í G. T. húsinu í kvöld kl.
8,30. Fundarefni:
Inntaka nýliða. Árni Öla, erindi.
F.bba Scheving, upplestur.
? Sameiginleg kaffidrykkja
eítir fund. B-flokkur sjer um fund-
inn. —- Fjelagar fjölmennið. Æ. T.
St. DRÖFN nr. 55.
Fundur í kvöld kl. 8,30, að Frí-
kirkjuvegi 11. Inntaka. Hagnefndar-
atriði annast br. Guðjón Magnússon
cg Þorsteinn Þorsteinsson. — Kaffi
og tónlist á eftir fundi.
Kaup-Sala
Vil kaupa Clarinett. Upplýsingar
sima 6234.
Skautar og skór
nr. 40 til sölu á Lokastig 9.
Samkomur
ZION
Samkoma i kvöld kl. 8.
Allir velkomnir.
K. F. U. M. — Ú. ».
Fundur í kvöld kl. 8j30. Eram-
kaldssagan lesin. Ölafur Ólafsson
kistniboði talar. Allar ungar stúlkur
hjartanlega velkomnar.
S. D.
Svannadeild og foringjar K.S.F.R.
Fundur verður í kvöld kl. 8,30 i
Skátahcimilinu. Mætið með handa-
vinnu. Stjórnin.
K. F. U. M. — A. D.
Fundur í kvöld kl. 8,30. — Bjarni
Eyjólfsson talar. — Allir karlmenn
velkomnir.
[Ijálpræðisherinn.
í kvöld kl. 8,30 Samkoma. Knpt.
Moody Olsen, Lautnant Odd Tellef-
;en. — Fjelagar flokksins aðstoða. —
Allir velkomnir.
Vinna
PíanóviSgerSir og stillingar
Bólstaðahlíð 6. Simi 6821, milli kl.
1—2. Snorri Hclgason.
Flutningur og ræsting, sími 81625.
Hreinverum, flytjum búslóðir, pía-
nó, ísskápa o. fl. Hreinsum gólf-
teppi. — Kristján og Haraldur.
Hreingern-
ingar
HreingerningarstöSin FIX
Hefir ávalt vandvirka og vana
jnenn til breingerninga. —
Sínii 81071.
HREINGERNINGAR
Gluggahreinsun. Vanir og vand-
virldr menn. Simi 1327.
Björn og ÞórSur.
IIREINGERNINGAR
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
:imi
6684
Alli.
Tek Iireingerningar eins og undan-
iarin ár. Simi 4967.
Jón Benediklsson.
Tökum lireingerningar. Margia
ára reynsla. Simi 80367.
Sigurjón og Pálmar.
Ungmennafjelag Rcykjavíkur
h e 1 d u r V ,■
AÐALFUND
>sinn í dag, 27. október kl. 20,30 í Baðstofu iðnaðarmanna
(við Vonarstræti).
DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál.
STJÓRNIN.
L ÖG T A K
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn-
um úrskurði, verða lögtök látin fram fara án írekari fyr-
irvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta
dögum liðnum, frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir
eftirtöldum gjöldum: Tekjuskatt', tekjuskattsviðauka,
eignarskatti, stríðsgróðaskatti, fasteignaskncti, slysa-
tryggingariðgjaldi, námsbókagjald: og mjólkureftirlits-
gjaldi, sem fjellu í gjalddaga á manntalsþingi 30. júlí
1949, almennu tryggingasjóðsgjaldi, er fjell í gjalddaga
að nokkru í janúar 1949 og að öðru leyti á manntalsþingi
sama ár, gjöldum til kirkju og háskóla og kirkjugarðs-
gjaldi fyrir árið 1949, svo og lestargjaldi fyrir árið 1949,
á áföllnum og ógreiddum veitingaskatti, skemtanaskatti,
gjaldi af innlendum tollvörum, skipulagsgjaldi, útflutn-
ingsgjöldum, skipaskoðunargjaldi, vitagjaldi, sóttvarnar-
gjaldi og afgreiðslugjaldi af skipum, tryggingariðgjöldum
af lögskráðum sjómönnum og söluskatti.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 26. október 1949.
KR. KRISTJÁNSSON.
IMGLIINIGA
fmtar tll al bem Mos^isablaði# í eftirtalin b»erfls
Háaleitisvegur
Áðaistræfi
Mávahlíð
Vilt semlum blÖOin heim til barnanna
Taiið «trax við afgrciðsluna, sími 1600.
ÞBorgunbiaðiS
íbúð - 6 múnuðir
■
■
2ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar. Sje ■
um einhvern að ræða, sem vill leigja aðeins til næsta :
vors, getur það komið að fullum notum. Upplýsingar í :
síma 2487. j
Kristján Sigurðsson. •
Hjartanlega þakka jeg þeim sem minntust mín á sjötugs
afmæli mínu. Lifið heil.
Stcfán Halldórsson.
Herðafrje — Kúsfasköft j
fyrirliggjandi. j
■
■
■
■
fslensk erlenda verslunarfjelagið hJ. i
Garðastræti 2.
Sími 5333.
Ítalíu — viðskipfti j
■
■
Nýkomin falleg og fjölbreytt sýnishorn af kjóla- «
og kápuefnum úr úll. •
■
fslensk erlenda versltmarfjelsgið h.f. j
Garðastræti 2.
Sími 5333.
Skrifstoiustúlki
vön algengri skrifstofuvinnu, óskast nú þegar eða 1. des-
ember á stóra skrifstofu hjer.
Sendið nafn með upplýsingum til Morgunblaðsins fyrir
1. nóvember, merkt: „1. nóvember“ — 0328.
4 herbergju
til söiu. j
■
■
■
Nánari upplýsingar gefur ■
Málflutningsskrifstofa Einars B. Guð-
mundssonar og Guðlaugs Þotlákssonar, j
Austurstræti 7. Sími 2002 og 3202.
Hreingerningastöðin
hefir vana og vandvirka menn til :
hreingeminga. Símar 7768 eða 80286, ■
akkorð eða tímavinna.
HreingerningarniiSstöðin
hefir vana, vandvirka menn til
hreingerninga í Reykjavík og ná-
grenni. Akkoi’ð eða tímavinna. Simi
2355, eftir kl. 6 2904.
Ung og reglusöm hjón óska eftir
2ja herbergja íbúð
til leigu. — Upplýsingar í síma 80404.
■
Gólfteppi og herraskápur |
til sölu á Bollagötu 3, kl. 6—8.
AUGLYSÍNG E R GULLS IGILDI
gSMM
"fiSLSS.-wi.
■\ý ■- • 'VGj;.-
Faðir minn,
BJÖRN MAGNÚSSON,
andaðist 25. október.
Fyrir hönd vandamanna.
. Magnús Björnsson.
Faðir okkar,
EYVINDUR EYVINDSSON,
Njálsgötu 48 A, ljest 24. þ. m. — Fyrir hönd systkina.
Eyvindur Eyvindsson.
Jarðarför mannsins mín,
JÓNS ÓLAFSSONAR, frá Vindási í Kjós,
fer fram frá Reynivallakirkju laugardaginn 29. þ. mán.
kl. 2 e. h. — Bílferðir frá Ferðaskrifstofunni kl 12,30.
Kristín Jónsdóttir.
Þakka öllum f jær og nær auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför eiginkonu minnar,
KRISTÍNAR JÓSEFSDÓTTUR, frá Þórshöfn.
Fyrir mína hönd og annara vandamanna.
Andrjes Oddsson.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför föður okkar,
BJÖRNS S. JÓHANNSSONAR,
Ólafur Björnsson. Ingvar Björnsson.