Morgunblaðið - 20.12.1949, Blaðsíða 4
4
MORGUPiBLAfílÐ
Þriðjudagur 20. des. 1949.
(Barnasam- (
i festingar (
jessy. i
Laugaveg 4. H
| =
j IIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIMIIIÍIIIIIIUIMMMIIIIIIIttUfaMMk Z
j 1—2 skriíxtofu-
herbergi
1 :
= óskast sem fyrst. Tilboð merkt: =
I ..XX -— 260“ sendist blaðinu. I
5 Vön , |
) Eidhússfúlka
5 sem getur hjálpað til i matargerð =
I óskast strax. Skiptivakt. Gott =
= herbergi getur komið ti! greina. =
I Uppl. á Björninn. Njálsgötu =
| 49. I
~ «lltllllllllllfllllllllllllllllinitllllllllllllllMIIMItlllt#» z
\ Nýtt
margir litir.
•iituiHiMfmKifitmiiiimiiiiiniMiMiauaBMMHn :
1 Xápur - Karlmannaföt i
I Þeir sem hafa beðið um saum =
I úr tillögðum efnum etu beðnir I
= að koina sem fyrst.
G. A. Magnússon
= klœðskeri =
1 Laugaveg 12.
........ =
Til sölu
Ný rafmagns-hrærivjel. Einnig
smokingföt, iítið núme/. Skóla-
vörðustíg 13 A r.iðri.
Yil kaupa íbúð
3ja herbergja á hæð éða ' góðum
kjallara. Þarf ekki að ■ era íull-
gerð. Tilboð óskast sent afgr.
Mbl. fyiir jól. merkt: „Góð —
ibúð — 259“
Einbýiishús
í Keflavík eru til sölu 2 ein-
býlishús. iUppl. gefur
Danival Danivalsson
Keflavík. Sími 49.
IMIIIIMIMMIIMMMMIMIMMIMMMIIIIIIMMIMMIIMIIJMl
Herraföf —
Dömukjélar
Tek í umboðssólu hre’nan og
nýlegan fatnað, einnig gólfteppi
Uppl. í sima 80106.
Lífsferiil Lausnarans !
eftir Charles Dickens, sem birt- =
ist ekki fyrr en árið 1934, er \
handrit, sem skáldið h-.fði skil- =
ið börr.um sinum eftir. CharleS i
Dickens gjörði það oft, að segja =
bömum sínum af Jesú Kristi. =
Og árið 1849 skráði hai.n „Lifs- =
feril Lausnarans“, eins 'g hann =
hafði sagt börnunum, og arf- 1
leiddi ,þau að handritinu. — =
Með teikningum eftir G. P.. i
Sarp. Verð innb, 20 kr >nur.
Olíufýring |
ekki sjálfvirk, til sölu. Tilboð = |
leggist inn á afgr. Mbl. merkt: i
„Fýring —- 262“.
Ágæt saensk =
Píanetta (
til sölu strax. Uppl. á Klappar- i
stíg 42 uppi eftir kl. 6 á kvöld- = ’
in. Sími 3031.
11*11111111111111111111111 IIMIIIIIIIIIIMMIIIIIIMIIIIMIIIIII Z
E. Fenmore:
Pilfur eða sfúika
Þýdd af Helga Valtýssyni. i
Skemmtileg saga (mec. mörg- =
um myndum) fyrir drcngí eða i
stúlkur á aldrinum 8—12 ára. =
Verð innb. 18 krónur. =
'lllllMMIIIIIIIIIIIIMMIIIMIIItllMIMIMMIMIMMMMMII. Z
Njósnari Lincoins
Eigin frásögn Louis Newcome, =
sem 14 ára garuill gerðist einka i
njósnari Abrahams Lin ''ln for- i
seta, í þrælastríðinu. Vcið :nnb. =
22 krónur. Í
■IIIIIMf IIMMIIIMMMIMIIMMMMMMMMIMMMIMMMMM ;
Raunir Raissu
1 þessari fallegu ástarsögu er i
hægt að kynnast lífi alþýðu- =
fólks i Rússlandi á keisaratim- =
unum og framkomu aðalsins og \
æðstu valdhafanna við bað. Verð =
15 krónur.
...............
Breiðdæia
Drög til sögu Breiðd-ils. Til-
valin jólagjöf handa þeim, sem
unna íslenskum fræðum. Verð
65, 85 og 100 krónur.
llltlMMMMMIMMMMMMMMMIMMIJMMIMMf IMUMM1
.IMMMMIIIIMMMIMIMIII1111111111111111111111111111111111» -
Skóviðgerðir
Getum nú afrgeitt með stuttum §
fyrirvara allar skóviðge<ðir. =
■Skóvinnustofa
Helga Guðmundssonar
Bræðraborgarstíg 15. Sí ni 81103.1
IMIII1111111111111111111111II IIIIIMMIIIIIIIMIIMMIIIMMir =
Ný |
Ferðaritvjel |
til sölu með tækifærisverð|i. i
Eskihlíð 12 B I. hæð t. v.
Kjóliöt |
Amerísk kjólföt til sölu á meðal =
mann. Skyrtur og vesti getur 1
fylgt. Uppl. i síma 5114 kl. =
4—7 e.h.
oniiMiiiiiiMiiiMMiMiiiiiimmiiinaHiHMBHaM z
Gott Píaitó \
til sölu. Til sýnis milli kl. 5—7 =
í dag. Miklubraut 72, kjallara. i
4 dagar fil jóia
254. (lagur ársins.
Árdegisflæði kl. 5,35.
Síðdegisflæðii kl. 18,00.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs Apóteki
sími 1330.
Næturakstur annast Hreyfill, sími
6633.
□ Edda 594912207—J.h.
I.O.O.F. Ob. 1P=131122081/4—
ES—EK.
áfrnæli
60 ára er I dag Sigurður Björnsson,
fiskimatsmaður og netagerðarmeistari
Bárugötu 23, Akranesi.
Hjónaefni
S.l. laugardag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Gyðríður Steinsdóttir,
Samtúni 28 og Jónas Krislinn Guð-
brandsson. Bræðraparti við Eng)aveg.
S.l. laugardag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Jennv Haraldsdóttir
Jónassonar prófasts að Kolfreyjustað
og Davið Jónsson húsasmiður frá
Bíldudal.
Brúðkaup
Systrabrúðkaup.
Á laugardaginn voru gelin saman
í hjónaband af sjera Jóni M. Guðjóns-
syni. Sigurveig Sólmundsdóttir Selja-
veg 3 og Björgvin Hannesson sjómað-
ur, Kárastíg 9. Heimiii þeivra verður
Kárastíg 9. Einnig Jóna Sólmunds-
dóttir Seljaveg 3 og Þorkell Skúla-
son. húsasmiður, Framnesveg 17.
Heimili þeirra verður Hátún 27.
S.l. laugardag voru gefin saman í
hjónaband í Landakirkju í Vest-
mannaeyjum, ungfrú Ragnheiður Sig
urðardóttir, Stakagerði og Sigurjón
Jónsson ioftskeytamaður. Ileimili
þeirra verður að Strandvegi 39, Vest-
mannaeyjum.
S.l. laugardag voru gefin saman í
hjónaband af sjera Bjarni Jónssyni,
ungfrú Þuríður Skarphjeðinsdóttir frá
Króki í V.-Húnavatnssýslu og Guð-
mundur E. Erlendsson Njálsgötu 16,
starfsmaður i Fálkanum. Heimili
þeirra verður á Karlagötu 20.
Blöð og tímarit
Tímaritið Flug er kpmið út og
er þetta hefti þess tvöfail, 3.—4.
tölublað. Að venju er vel til þess
vanað og margar fróðlegar og skemti
legar greinar um flugmál því.
F'orustugrein ritsins er að þessu
shhiÍ: ..Flugvjel hrapar til jarðar"
og er þar einkum talað iil blaða-
manna dagblaðanna er segja frjettir
af því er „Flugvjel hrapar til jarð-
ar“. E. E. Conney, sem starfar hjer
á vegum flugþjónustunnar skrifar
grein um æfingatækið Link, sem
æfir flugmennina i notkun olindflugs
tækja. Björn Pálsson skrifar gamla
flugferðaminningu, en hann fór í
hringflug um landið fyrir 10 árum
síðan á lítilli flugvjel. Sigurðui Jóns-
son skriíar greinina Bókleg kennsla i
flugfræðum á vegum loftferðaeftir-
litsins. Samtal er við einn aí nemend-
um flugskólans. I samtali við Robert
T. Wall eftiiditsmann við loftferða-
eftirlitið segir hann frá kostum og
ókostum ísl. flugmála. Agnar Kofoed-
Hansen segir frá flugsýningu breskra
flugvjelaframleiðenda er haldm var
í Bretlandi á s.l. hausti og fylgja
henni allmargar myndir af breskum
þrýstiloftsflugvjelum, einnig skrifar
Agnar Kofoed-Hansen greinina: Loft
ferðarskirteini nr. 3, en það er frá-
sögn hans af námi sínu. Nokkrar
þýddar greinar eru í ritinu, en því
lýkur með ferðasöguþætti Karls
Eirikssonar.
Skátajól, jólablað Skátablaðsins er
komið út. Efni er m. a.: Jólahugleið-
ing, eftir sr. Magnús Már Lárusson,
Skátaandinn er ennþá til, eftir Helga
Tómasson, skátahöfðingja, Rekkamót-
ið í Noregi 1949, eftir Hafstein O.
Hannesson. fjelagsforingja, F'rá kven-
skátum, 'Öli Gaukur og einkunna-
Tísksn
■SMÁKÖFLÓTT DRAGT FRÁ
PARiS. — Að línurnar eru ósam-
hliða í ár, sjáum við greinilega lijá
Jacfues Griffe, seni útbýr þessu
dragt með eape, seni aðeins 11y 1 ur
vinstri handlegg, en sveipast uni
a!la vinstri öxlina og niður á
nijiiðn). Að öðru ieyti er dragtin
iátlaus mcð stóruni kraga og vös-
uni.
bókin, eftir Ole Grim, Húsmæðra-
þáttur, Simmi ylfingur, smásaga, Or
heimi skáta, verðlaunaþrautir, sögur,
leikir og m. fl.
Morgun, 2. -hefti 30. árg., hefir
borist blaðinu. Efni er,m. a.: Tveggja
alda minning W. J. Goethe. Þá eru
greinar eftir ritstjórann, sr. Jón Auð-
uns, Frá fundi spiritista á Norður-
löndum 1949, Mikilhæfur sainskur
rithöfundur gerist spiritisti, Flestar
Dowden og Minnisstæður atburður
frá miðilsfundi. Einnig eru þýddar
greinar og grein eftir Jakobinu Þ.
Þórðardóttur, tlr dularreynslu minni.
Víðsjá, jólaheftið er komið út.
Efni er m.a.: Betri gjöfin. saga eftir
A. J. Cronin, Hamingjusami prins-
inn, ævintýri eftir Oscar Wilde, Hin
góðu not kjarnorkunnar, Aðíanga-
dagskvöld, smásaga eftir Guy de
Maupassant, Og bráðum koma jólin,
smásaga eftir Kristján Jóhannsson.
Sparibaukurinn, smásaga eftir E. Nor
man Torry o. m.fl.
Litskreytt myndablað
Lithoprent hefir hafið útgáfu á lit-
skreyttu myndablaði, Glatt á hjalla.
Eru i blaðinu myndasogur, bæ'ði
ævintýri og gamanþættir. Þarna eru
t.d. „Gyldenspjætt og Rasmina'* með
íslenskum nöfnum, Hr. Rostungs, sem
margir kannast við úr dönskum blöð
um undir nafninu „Kapt. Vomm“ og
óþekktarangamir hans. Þá er Dísa
Dalkoff og fleiri kunnar myndasögur.
Thorolf Smith þýðír myndatextann
á íslensku. — Litprentunin hefir tek-
ist einstaklega vel og er ekki að efa,
að minsta kosti unglingunum þyki
fengur að fá „hasablað“ á islensku.
Elsa Sigfúss í finnska
útvarpinu
Elsa Sigfúss söng í finska útvarpið
fyrra sunnudag og var það hálfrar
klukkustundar dagskrá. Daginn eftir
söng hún í hádegisverðaiboði hjá
aðalræðismanni Islendinga i Helsinki
Eric Juuranto og konu lians.
Frá Myndlistarskóla
F. í. F.
Dregið verður í Málverkahapp-
drætti, til styrktar meðlima mynd-
listarskólans, miðvikud. 21. des.
Skipafrjettir:
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Hull 18. des. til
Reykjavíkur. Fjallfoss fór fró Gauta-
borg 15. des. til Reykjavíkur. Detti-
foss er í London. Goðafoss fór frá
New York 16. des til Reykjavíkur.
Lagarfoss fór frá Reykjavik i gær-
kvöld til Leith. Selfoss fór frá Fá-
skrúðsfirði 16. des. til Leitb. Trölla-
foss er i Reykjavík. Vatnajökull fór
frá Hamborg 16. des. til Reykjavíkur.
Katla fór frá Reykjavík 12. des. til
Ntw York.
E. «: Z.:
Foldin er í Rec-kjavík. Lingestroom
er í Amsterdam.
Ríkisskip:
Hekla var á ísafirði ! gærkvöld á
norðurleið. Esja er á Austfjöröum á
suðurleið. Herðubreið er á Austfjörð
um á suðurleið Skjaldbreið er á
Breiðafirði. Þyrill er í Reykjavík.
Helgi fer frá Reykjavík í kvöld til
Vestmannaejýa.
S. 1. S.:
Arnarfell er á leið til Gravarne í
Sviþjóð. Hvassafell er í Aalborg.
Einiskipaf jelag Reykjavíkur:
Katla fór framhjá Cape Race á
mánudagsnótt á leið til New York.
Framhaldsaðalfundur
Loftleiða h.f. verður iialdmn í
Tjarnacafé, uppi, föstudaginn 30.
desember. kl. 10 f.h.
Til bóndans í Goðdal
J. 100, H. G. 25. Helga 50, áheit 50
Jólaglaðning til blindra
Eins og undanfarin ár, mun
Blindravinafjelag íslands, taka á móti
jólagjöfum til úthlutunar handa fá-
tækum blindum mönnum.
Til bágstöddu stúlkunnar
Áheit 50, Þ. G. 30, S, og G. 100,
M. J. 30.
Vetrarhjálpin
Skrifstofa Vetrarlijálparinnar er
VarSarhúsinu (suðurdyr), sími
80785. — Þar er tekiS á móti pen-
ingagjöfum og öðrum gjöfum til
starfseminnar.
r -----;>
Erlendar útvarpsstöðvar
Noregur. Bylgjulengdir. 19 — 25
— 31,22 — 41 m — Frjcttir kL
06,05 — 11,00 — 12,00 — 17.05 —
Auk þess m. a.: Kl. 15,05 Síðdegis-
hljómleikar. Kl. 16,10 Kirkjuhljóm-
leikar. Kl. 17,40 Dagny Soiheint
Nordbö leikur á píanó. Kl. 18,35
Symfóniuhljómleikar. Kl. 20,30 Dans-
lög.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1538 o»
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15
Auk þess m.a. Kl. 17,30 Við og
frjettirnar. Kl. 19,50 Fyririeslur um
utanríkismál. Kl. 20,30 Gluntarnir
100 ára.
Danmörk. BylgjuleDgdir: 1250 og
31,51 m — Frjettir kl. 17,45 Of
kl. 21.00
Auk þess m. a.: KI. 17,40 Rapsodi
yfir ævi tónskáldsins Emil Wald-
teufels. Kl. 18,40 Halló, jólasveinn.
Kl. 19.00 Skemmtiþáttur. KI. 19,35
Nýjar bækur. Kl. 20,15 Norræn bók-
menntaþróun. Kl. 20,30 Kammer-
músik.
(Ttvarpiði
8,30 Morgunútvarp. -— 9,10 Veð-
urfregnir. 12,10-—13,15 Hádegisút-
varp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp.
— (15,55 Veðurfregnir). 18,00 Fram
haldssaga barnanna: „Hreinninn fót-
frái“ eftir Per Westergaard, IV. lest-
ur (Stefán Jónsson námsstjóri). 18,25
Veðurfregnir. 18,30 Dönskukennsla;
II, •— 19,00 Enskukennsla; I. 19,25
Þingfrjettir. —- Tónleikar. 19,45 Aug
lýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Tón-
leikar: Kvartett í D-dúr op. 44 nr.
1 eftir Mendelssohn (plötur). 20,45
Á innlendum vettvangi (Emil Björns
son). 21.00 Jólakveðjur. — Tónleik-
ar. 21,55 Frjettir og veðurfregnir.
Dagskrárlok. (22,05 Endurvarp á
Grænlandskveðjum Dana).