Morgunblaðið - 28.01.1950, Síða 2
o
MORGUlSBLAtílÐ
Laugardagur 28. janúar 195G
iarl á eítirllti með
tónskáldum eystra
„Dýrð og vegsemd sje Sfalin hinunt
vifra" - Hann umskapar náffúruna
T'J'XSKÁLDAÞING mikið var
haídið í Moskva og lauk því
ri íkkru fyrir áramót. Eítir skrif
ium rússneskra blaða að dæma,
ti ;:ur á þingi þessu mestmegnis
Verið rætt um árangurinn af
iámmningu þeirri, sem mið-
Stjórn kommúnistaflokksins gaf
ýn.sum þekktum sovjet tón-
sklldum í febr. 1948. Á þing-
inu voi u einnig tekin til flutn-
» gs ýms ný tónverk og fengu
L u yfirleitt mjög góða dóma.
Emstaka listamenn eru þó á-
sakaðir fyrir að hafa ekki lært
eins mikið af leiðbeiningum
f1 úiksins og skyldi, að í verk-
um þeirra gæti ennþá formal-
istískra og borgaralegra til-
hneiginga, en þetta standi til
bóta. I þessu sambandi var að-
aliega talað um N. Peiko, A.
tj .eselidze, M. Pergament og
1 Khodzh-Einatov.
Eftir blöðunum að dæma virð
ar>t öllum hafa komið saman um
|‘A3( að sovjet tónskáld hafi
issýr.t miklar framfarir síðan
'1948, í verkum þeirra gæti meir
cg meir ..socialistisks realisma“
:og hugur þeirra snúist meir að
„sovjet veruleika“ en áður. í
:grein í ..Lituraturnaja Gazetta“
í desember um tónskéldaþing-
ið, var komist að orði á þá leið,
;að aðal einkenni flestra nýrra
iverka sje föðurlandsástin. Þau
lou hið dýrðlega sovjet móður-
latid, dásami hina miklu sigra
folksins og í þeim sje reynt að
ei . iurspegla hina björtu mynd
1 ns glæsilega leiðtoga, kenn-
ji-a ©g herforingja, fjelaga
Stalins.
Shostakovich var einn af
t'úm, sem flokkurinn gaf áminn
io.gu síðastliðið ár. Nú hefur
h.ann komið fram með nýja
kantötu, sem hann kallar „Söng
slc5garins“. Kantata þessi er,
eiiais og það er orðað í blöðun-
n ai, helguð „hinu mikla áformi
Stalins, að umskapa náttúr-
«naa“. Hjer mun vera átt við
rniklar fyrirætlanir á sviði skóg
r-. dtarmála og hafðar í huga
h oiogiskar kenningar Michur-
'ins og Lysenko. í áðurnefndri
gr&sn í „Literaturnaja Gazetta“
segir, að Shostakovich hafi nú
♦>£ tÍ3t frá fyrri leiðum, sem
tean hafi villst inn á í eldri
formalistiskum verkum sín-
u í þessu nýja verki sje meiri
|>róttur en í fyrri verkum hans,
feentatan sje með skýrum þjóð-
tegum einkennum og björtum
♦hjóm, og tónskáldið fylgi nú
og hagnýti sjer boðorð klass-
4«kra rússneskra tónskálda, hon
u hafi því í þessu verki sínu
tekist að nema nýtt land, vítt
og fagurt, land hins „socialist-
isba realisma“.
I greininni segir ennfremur
'é þessa leið:
„Hinar skínandi björtu hug-
ifcý'inir hins elskaða foringja
Joseps Stalins hafa innblásið
’tónskáldið, og þakklæti þess við
'feianára ög vi'ri þjóÖanna er
tjáð í hinni sigurhrósandi björtu
vegsörnun kantötunnar, en heið
ríkja hennar og styrkur er
furðulegur:
„Trjein standa í tign sinni
meðfram hátíðiegum og hljóð-
látum fljótum Rússlands
Dýrð sje fiokki Lenins,
Dýrð sje kynslóðum allra tíma,
Dýrð og vegsemd sje Stalin hin-
um vitra“.
„Unnir sigrar á sviði sovjet-
hljómlistar gefa ástæðu til að
trúa því, að tónskáld okkar
muni semja ný og mikil verk,
sem vegsami hetjudáðir sovjet-
fólksins og lofi hinn glæsilega
skapanda, innblásara og skipu-
lagsfrömuð alira sigra okkar —
hinn mikla Stalin“.
GLÆSILEGUR SIGUR LÝÐ-
RÆÐISSINIMA í HREYFLI
Frakkaþjófnaðir
mjog tiðin
ngimundur Gestsson
kosinn fiorm. á é. sinn
Bandaríkjunum
WASHINGTON, 27. jan.: —
Sjö lönd undirrituðu í dag
samninga um hernaðarlega að-
stoð frá Bandaríkjamönnum.
Bandaríska þingið hefir sam-
þykkt 1,000 milljón dollara
fjárveitingu til þessarar aðstoð
ar. — Reuter.
MIKIL brögð eru að því hjer í
Reykjavík, að karlmannafrökk
um sje stolið. Líður nú varla
sá dagur, að ekki berist ein eða
fleiri kærur um frakkastuld, til
rannsóknarlögreglunnar.
Fi'ökkunum er ýmist stolið (
í veitingastöðum, þar sem auð- |
veldlega er hægt að komast að
fatageymslunni utan af götu, ’
án þess að gestir eða starfsfólk
ið verði þess vart. Einnig hefir (
nokkuð borið á slíkum frakka-
stuldi úr forstofum í húsum
manna.
Nokkuð af frakkaþjófnuðum
hefir rannsóknarlögreglunni
tekist að upplýsa, en þjófarnir
hafa venjulegast selt frakkana
þeim, sem best býður í slíka
flík á götunni. Áður fyrr tókst
venjulegast að upplýsa slíka yf-
irhafnaþjófnaði all skjótlega,
því þjófarnir fóru með frakk-
ana í fornsölurnar, en nú hafa
þeir eins og fyrr segir, hætt
því að mestu og ganga frakk-
arnir nú kaupum og sölum
manna á milli. Ættu menn ag
varast slíka farandsala og til-
kynna lögreglunni, ef menn
verða þeirra varir.
í gær upplýsti rannsóknar-
lögreglan einn frakkaþjófnað.
Þjófurinn hafði farið með frakk
ann beint í fornsöluna, Sölu-
Framh. A bls. *
IíÝÐRÆÐISSINNAR unnu glæsilegan sigur í stjórnarkosning-
unni í Hreyfli og fengu sína menn kjörna í allar trúnaðar-
stöður í fjelaginu. Fjekk listi þeirra 342 atkv., en listi kommún-
ista hlaut 270.
Stjórnað frá skvifstofu
kommúnistaflokksins
Kommúnistaflokkurinn hafði
lagt mikla áherslu á að vinna
kosninguna og beitt hvers kyns
áróðri í því sambandi. Höfðu
þeir m. a. marga launaða menn
í þjónustu sinni, er að þessum
málum unnu síðustu dagana
fyrir kosningar og var vinnu
þeirra stjórnað frá Þórsgötu 1.
Minkandi fylgi kommúnista
í verkalýðssamtökum.
En allt kom fyrir ekki, bif-
reiðastjórar höfnuðu kommún-
istum og kusu lýðræðissinna.
Er þetta enn ein sönnun fyrir
minkandi fylgi kommúnista í
verkalýðssamtökunum.
Ingimundur Gestsson var
kosinn formaður og er það í 6.
sinn, sem hann er kosinn for-
maður í Hreyfli.
Aðrir í stjórn voru kosnir:
Fyrir sjálfseignadeild: Berg-
steinn Guðjónsson og Haukur
Bogason.
Fyrir strætisvagnadeild: Birg
ir Helgason og Guðbjartur
Kriátjánsson.
Fyrir vinnuþegadeild: Reinar
Hannesson og Bjarni Guð-
mundsson.
Sýnishorn af kjörseðli við bæjarsljórnarkosningarnar í Reykjavík
A Listi Alþýðuflokksins B Listi Framsóknarflokksins C Listi Sameiningarfl. alþýðu — Sósíalistaflokksins X D Listi Sjálfstæðisflokksins
Jón Axel Pjetursson Þórður Björnsson Sigfús Sigurhjartarson Gunnar Thoroddsen
Magnús Ástmarsson Sigríður Eiríksdóttir Katrín Thoroddsen Auður Auðuns
Benedikt Gröndal Sigurjón Guðmundsson Ingi R. Helgason Guðmundur Ásbjörnsson
Jóhanna Egilsdóttir Pálmi Hannesson Guðmundur Vigfússon Jóhann Hafstein
Jón Júníusson Jón Helgason Nanna Óiafsdóttir Sigurður Sigurðsson
Jónína N. Guðjónsdóttir Björn Guðmundsson Hannes Stephensen Hallgrímur Benediktsson
Sigurður Guðmundsson Hallgrímur Oddsson Sigurður Guðgeirsson Guðm. H. Guðmundsson
Sigurpáll Jónsson Leifur Ásgeirssori Guðmundur Guðmundsson Pjetur Sigurðsson
Sófus Bender Guðmundur Sigtryggsson Einar Ögmundsson Birgir Kjaran
Helgi Sæmundsson Jakobína Ásgeirsdóttir Ríkey Eiríksdóttir Sveinbjörn Hannesson
Sigfús Bjarnason Erlendar Pálmason Ársæll Sigurðsson Ólafur Björnsson
Arngrímur Kristjánsson Jónas Jósteinsson Þuríður Friðriksdóttir Guðrnn Guðlaugsdóttir
Guðrún Sigurgeirsdóttir Kristján Friðviksson Guðm. Snorri Jónsson Guðrún Jónasson
Ásgrímur Gíslason Bergþór Magnússon Kristján Hjaltason Ragnar Lárusson
Garðar Jónsson Helgi Þorsteinsson Einar Andrjesson Friðrik Einarsson
Kjartan Guðnason Ólafur Jensson Stefán O Magnússon Jón Thorarensen
Hólmfríður Ingjaldsdóttir Sigríður Ingimarsdóttir Inga H. Jónsdóttir Böðvar Steinþórsson
Jón Árnason Skeggi Samúelsson Theódói Skúlason Jónína Guðmundsdóttir
Matthías Guðmundsson Jóhann Hjörleifsson Elín Guðmundsdóttir Guðmundur Halldórsson
Tómas Vigfússon Þorgils Guðmundsson Helgi Þorkelsson Einar Ólafsscn
Þorsteinn B. Jónsson Friðgeii Sveinsson Guðrún Finnsdóttir Kristján Jóh. Kristjánsson
Aðalsteinn Halldórsson Sigurður Sólonsson ísleifur Högnason Daníel Gíslason
Guðrún Kristmundsdóttir Björn Stefánsson Helgi Ólafsson Bjarni Benediktsson
Steinar Gíslason Bergur Sigurbjörnsson Vilborg Ólafsdóttir Ólafur Pálsson
Jón P. Emils Friðrik Guðmundsson Björgúlfur Sigurðsson Stefán Hannesson
Felix Guðmundsson Stefán Jónasson Páll Þóroddsson Guðm. H. Guðmundsson
Gúðrún Þorgilsdóttir Stefán Franklín Stefánsson Petrína Jakobsson Agnar Guðmundsson
Ingimar Jónsson Sveinn -Víkingw- Grímsson Eðvarð Sigurðsson Ásgeir Þorsteinsson
Si’gúrjóh' Á. Ólafsson Rannveig Þorsteinsdóttir Einar Olgeirsáon Halldói Hansen
Haraldur Guðmundsson Eysteinn Jónsson Brynjólfur'Bjárnason Ólafur Thors
Þannig lítur kjörseðillinn út, er listi Sjátfsfæðisflokksins — D-iistinn — hefur veriö kcsinn, " : ,i * « • » •» •» 4. « n r . ii «. t i %. r • ■