Morgunblaðið - 28.01.1950, Blaðsíða 10
10
MORGVNBLAÐTÐ
Laugardagur 28. janúar 1950
'••■..■•.•.••••.••■•.■••••■•••••■••••.•■■•••••••••••••••••••••••••■••t
j Skrautfcand á bækur H. K. Laxness
■á * R \ .1 'í
V-t* % jgs* |« "3» ^ “3
Þeir sem eiga eftirtaldar bæk-
ur H. K. Lax-ness óbundnar,
geta fengið þær skraut-
bundnar eins og heildarút-
gáfa höfundarins fyrir 25.00
hverja bók (geitarskinn).
Enn ifremur getum við út-
vegað nokkur eintök af þess-
um sömu bókum bundnar í
þetta sama band, og er band-
ið reiknað aukalega á þessu
sama verði.
• i Bækur, sem um er að ræða eru:
j Q Sjálfsagðir hlutir, Vettvangur aagsins,
;• Jón Hreggviðsson (öll þrjú bindin í ei.nu bindi), Sjö
\ töframenn, Atómstöðin cg ennfremui Laxdæia og Hrafn-
«' katla (saman í bindi) og Birtingur
; Bækurnar, sem eiga að bindast, þurfa að berast
: okkur fyrir næstu mánaðamót og pantanir á þessum
\. bókum einnig að berast fyrir sama tíma.
jr BÆKUR OG RITFÖNG H.f.
Aðalafgreiðsla Veghúsastíg 7. Sími 1651.
Múrhúðunarnet
fyiirliggjandi.
J,
rnaáon
Hafnarhúsinu. — Sími 4310.
Þórður Björnsscn vil!
halda við húsnæðisvand-
ræðunum í Reykjaík
AÐSTREYMIÐ til Reykjavíkur
er svo mikið, að fjölgun íbúa í
Reykjavík nemur meira en
fjölgun allra landsmanna. Af
þessu leiðir, að á engum stað
þarf að byggja meira en í
Reykjavík, ef forðast á húsnæð
isleysi. Þrátt fyrir þetta hefir
frambjóðandi framsóknar, Þórð
ur Björnsson, lýst yfir því í út-
varpinu, að hann sje því fylgj-
andi, að Reykvíkingar fái að-
eins % af því byggingarefni,
sem flutt er til lándsins.
Auðvitað þarf að byggja víða
úti á landi. Húsnæðisástandið
þar er víða hörmulegt. En
hvergi er þó brýnni þörf á að
byggja en þar sem öll fólks-
fjölgunin verður. En Þórður
Björnsson vill ekki einu sinni
láta Reykvikinga fá byggingar-
efni í hlutfalli við fólksfjölda
hvað þá í samræmi við fólks-
fjölgun.
Allt er á' sömu bókina lært
hjá Framsóknarmönnum. Fjand
skapurinn við Reykjavík lýsir
sjer í einu og öllu.
Sigurður Reynir Pjetursson,
málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 10. — Sími 80332.
.........
'MMMIIIIMMVIf Mf Mlff fttltlltttlMMmiMtflltHMIIItlMHMIIt
LJÓSMYNDASTOFA
Ernu & Eiríkx
er í Ingólfsapóteki
HIIIHIMmilHtlHimHlinilMMIIIIMUHMIIIHIimilW
Tilkynning
Frestur til að skila skattframtölum í Reykjavík, :
rennur út kl. 24, þriðjudaginn 31| janúar.
Þeim, sem ekki hafa skilað skattframtölum fyrir ■
þann tíma, verða áætlaðir skattar. 'í
■
Skattstofan verður lokuð dagana 1. til 7. febrúar, ■
að báðum dögum meðtöldum. :
k
m
Skattstjórinn í Reykjavík. ■
Föst staða
Karlmaður á aldrinum 25 til 35 ára, getur fengið fasta !
stöðu við iðnfyrirtæki gegn nokkru fjárframlagi, sem |
hlutafje eða lán. Æskilegt væri að umsækjandi væri ■
fagmaður í járniðnaði. — Umsóknir merktar: „Föst staða i
— 758“ sendist Mbl. nú þegar. i
Iðnaðarplóss
150—200 ferm. óskast íyrir mánaðarmót febrúar—mars. ■
Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. í síðasta lagi fyrir þriðju- i
dagskvöld mcrkt „Iðnaðarpláss — 760“. i
AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI
F. U. S. Heimdallur
ABmennur æskulýðsfundur
Heimdailur, fjelag ungra Sjálfsfæðísmanna, heldur almennan æskufýðsfund í Sjálfsfæðishúsmu í dag
kl. 5. — Hljómsvei! húsisns ieikur frá kl. 430.
Ræður og ávörp flyfja:
Gunnar Thoroddsen, borgarsíjóri
Birgir Kjaran, hagfræðingur
Böðvar Sfeinþórsson, form. Mafsveina- og veifingaþ. fjel. Isiands
Björgvin Sigurðsson, lögfr. Geir Hallgrímsson, lögfr.
Ingimar Einarsson, sfud. jur. Ingimundur Gesfsson, form. Hreyfils
ión Hallgrímsson, nemi Magnús Jónsson, form. S. U. S.
Óiöf Jónsdóffirr nemi og Ótfar Hansson, nemi
Fundarsfjóri Gunnar Helgason
Stjórn Heimdallar
Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins
er í Sjálfstæðishúsinu. — Opin frá 10—12 f. h.
og 1—10 e. h. — Sðmi 7100