Morgunblaðið - 08.02.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.02.1950, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. febrúar 1950 INGOLFSKAFFI j Almennur dansleikur : í Ingólfskaffi í kvöld kl. 9,30. j Frk. KAIWMA KARLSSON syngur með hljómsveitinni. ■ Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Gengið inn frá Hverf- : isgötu. — Sími 2820. Náttúrulækningafjelag Reykjavíkur helilur Almenna skemmtun í Skátaheimilinu við Snorrabraut 58—62. Föstudaginn 10. febrúar kl 20,30. Til skemmtunar verður meðal annars: 1) Myndasýning (frá konungskomunni 1921 Heklugosið 1918). 2) Hjá lækninum (Samtalsþáttur). 3) Einsöngur (Guðmundur H. Jónsson). 4) ? ? 5) Dans til klukkan 1. Á boðstólum verður islenskt te og aðrar heilnæmar veitingar. — Aðgöngumiðar í bókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal. Allur ágóði af skemtuninni rennur í Heiisuhælissjóð NLFI Aðgangur 15 krónur. Skemtinefndin. Samkvæmisskór! DÖMUR! Ef yður vantar samkvæmisskó, þá komið til okkar. — Við breytum gömlu götuskónum yðar í sam- kvæmisskó, þjer getið fengið á þá gull-, silfur- og alla mögulega brocade-liti. M ÁLARAVINNUSTOFAN Sími 80945. Veltusundi 1. Fiskbollur og fiskbúðingur ■ ávalt fyrirliggjandi. ! (J^g-ert ~J\rió tjánóáon (lJ (Jo. L.f. Jakkasaum Vön stúlka í jakkasanm — hraðsaum — getur fengið góða atvinnu á hraðsaumsstofu hjer í bænum. 15. febrúar Umsókn merkt: „Jakkasaumur“ — 0906, sendist afgr. blaðsins nú þegar. : t ■ ■ r m • • I \ í' ■ : * Hangikjöt Nægar birgðir fyrirliggjandi. Ný framleiðsla kemur í hverri viku. REYKHÚS S. í. S. Sími 4241. 39. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9,05. Síðdegisflæði kl. 21,30. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Nætiu’vörður er í Lyfjabúðinni Ið- unni, simi 7911. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Hjónaefni Laugard. 4. febr. opinberuðu t)ú- lofun sína ungfrú Sigurborg Jakobs- dóttir og Hörður Steinbergsson, starfs maður á flugvallarhótelinu. Lágafellskirkja Þau börn í Lágafellssókn sem eiga að fermast í vor og næsta vor, komi til spurninga í Lágafellskirlqu sunnu daginn n.k. 12. febr. kl. 11 f.h. Esperantistafjelagið ,,Auroro“ heldur fund í Aðalstræti 12 í kvöld miðvikudaginn 8. febrúar kl. 9 síðd. Atvinnuleysisskráningin 1 frásögn Mbl. af atvinnuleysis- skráningunni, misritaðist á einum stað fjöldi þeirra manna er ljetu skrá sig. Þar stóð 210, en átti að vera 221 ljet skrá sig. Til hóndans í Goðdal J. G. 50, vestfirsk kona 25. Til bágstöddu fjölskyldunnar ... M. G. 25. Skipafrjettir Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík 6. febr. til Hull, Gdynia og Abo í Finnlandi. Deltifoss kom til Leith 5. febr. frá Hull. Fjallfoss kom til Leith 5. febr. fer þaðan til Frederikstad og Menstad í Noregi. Goðafoss fór frá Reykjavík kl. 22 í gærkvöld til New York. Lagarfoss kom til Reykjavikur 4. febr. frá Álaborg. Selfoss er í Reykja- vík. Tröllafoss kom til Reykjavikur 4. febr. frá New York. Vatnajökull kom til Hamborgar 19. jan. E. & Z.: F’oldin hefir væntanlega farið frá Hull á mánudagskvöld áleiðis til Reykjavíkur. Lingestroom er i Amst- erdam. Ríkisskip: Hekla er á Akureyri. Esja er í Reykjavik og fer þaðan annað kvöld austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið er í Reylcjavík. Skjald- breið átti að fara frá Reykjavik kl. 21 í gærkvöldi á Húnaflóahafnir til Skagastrandar. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur átti að fara frá Reykja- vík í gærkvöldi til Vestmannaeyja. 5. I. S.: Arnarfell er í Hamborg. Hvassa- fell er í Álaborg. Eimskipafjelag Reykjavíkur: Katla er á leið til Italíu og Grikk- lands frá Reykjavík. Erlendar útvarpsstöðvar Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25 — 31,22 — 41 m. — Frjettir kl 06,06 — 11,00 — 12,00 — 17,07 - Auk þess m. a.: Kl. 15,05 Siðdegis hljómleikar. Kl. 18,05 Miðvikudags- hljómleikar. Kl, 20,30 Grammófón- kabaret. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m. a.: KI. 18,05 Lög eftir Igor Stravinskij. Kl. 18,40 Bamið, sem ekki gat hlegið. Kl. 20,30 Dans lög. Kl. 21,00 Náttuglan. Danmörk. Bylgjuleugdir: 1250 0£ 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 Of kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 17,45 Hljóm- sveitar- og einleikshljómleikar. Kl. Kl. 19,00 Belgisk músik. Kl. 19,25 Nýjar bækur. Kl. 20,35 Dánslög. 2')affbók — ■SMIJ:. A Utvarpið 8,30 Morgunútvarp. -— 9,1 é VeðuV- fregnir, 12,10—13,15 Hádcgísutvgjrþ, 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. — Tísksn Þessi snotri jakkakjóll er frá Christian Dior í París. Það eru hnappamir, sem setja svip á kjól- inn. Jakkinn er stuttur og víður að neðan og uppslögin á ermun- um í samræmi við það. (15,55 Veðurfregnir). 18,25 Veður- fregnir. 18,30 Islenskukennsla; I. fl. —• 19,00 Þýskukennsla; II. fl. 19,25 Þingfrjettir. — Tónleikar. 19,45 Aug lýsingar. — 20,00 Frjettir. 20,30 Kvöldvaka: a) Erindi: „Norsel“-leið- angurinn (dr. Sigurður Þórarinsson). b) Útvarpskórinn syngur íslensk lög (plötur). c) Upplestur: Þóroddur Guð mundsson les frumort kvæði. d) Er- indi: Upphaf kvikmyndasýninga á Is- landi (Ölafur B. Björnsson ritstjóri). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. — 22,10 Passíusálmar 22,20 Danshljóm sveit Björns R. Einarssonar leikur. 22,50 Dagskrárlok. Á rjettum stað. Jeg er því fegin, að nú skuli vera fengin hentug og vegleg lóð fyrir Hallveigarstaði, sagði kona ein við blaðið í gær, borinn og barnfæddur Reykvíkingur. Allar reykviskar kon- ur munu leggja áherslu á, að kvenna- heimilið verði bæði veglegt og hent- ugt, sem gistiheimili fyrir þær að- komukonur er hingað sækja og fyrir starfsemi kvenna í bænum. Hallveigarstaðir eiga að vera, og hljóta að verða menningarheimili. Og því er það vel, að þessari bygg- ingu skuli hafa verið Valinn einn veglegasti staður í bænum. Jeg var altaf óánægð með lóðina við Garðastræti, því hún var svo þröng, ekkert olnbogarúm til eins eða neins. Nú þarf að hraða bygg- mgarframkvæmdum, eftir því sem frekast er unt. , Þjóðvarnarliðið?“ Langt er siðan nokkuð verulega hefir verið minnst á „Þjóðvamarlið- ið“, „Fína fólkið“, sem boðið hefir kommúnistum þjónustu sina. Sumir hjeldu að ,,lið“ þetta hefði sálast úr ,finheitum“. En í gær skaut þvi upp, að sögn, þegar atkvæð; voru greidd um heimild til handa ríHsstjóminni, að undirbúa þátttöku lslendinga í Evrópuráðinu. Tveir eða þrír úr þessu liði gerfi-kommúnista sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. Erfitt að sjá hvaða „vörn“ Islendingum ætti að vera í því, að vilja ekki viðurkenna, uð þeir sitji á bekk með lýðræðis- þjóðúm vestan Járntjalds. Til leiðbeiningar. Hingað til hefir engum lifandi manni tekist að komast upp eftir stiga lifslramingjunnar með hendur í vösum. (James Keitli Moorhead). Kvöldvaka fyrir D-listafólk. Á mánudagskvöldið var haldin kvöldvaka fyrir starfsfólk D-listans bæði í Sjálfstæðishúsinu og i Tjarnar- café. 1 Sjálfstæðishúsinu voru þessir ræðumenn: Frú Guðrún Guðlaugsdótt ir -og Gunnar Thoroddsen borgarstj. En í Tjamarcafé fluttu þau ávörp frú Guðrún, Guðmundur Helgi Guð- mundsson bæjarfulltrúi og borgarstj. Var ræðumönnum ákaft fagnað. Leikarar og aðrir listamenn úr starfsliði „Bláu stjömunnar“ skemtu með gamanvisnasöng, einsöng og hljóðfæraslætti. Voru kvöldvökur þessar hinar ánægjulegustu og báru þess augljósan vott, hversu mikill á- hugi og samtakamáttur er innan Sjálfstæðisflokksins hjer í bænum. Næstkomandi mánudag verður kvöldvaka í Sjálfstæðishúsinu fyrir það starfsíólk D-listans, sem ekki komst að að þessu sinni. iu'IIIIIIIICIUMIUIH Ibúð éskasf Vill ekki einhvert gott fólk | leigja ungum hjónum með eitt I barn, tvö herbergi og eldhús. | Skilvisi og reglusemi heitið. Til j boð sendist afgr. blaðsins fyrir | föstudagskvöld merkt: „Skilvís | ? og reglusamur — 902“. llllUMIIMMHHR'HHHIlMWIHHUtllUIMHMMIHIIimMllin HaSlér sfíslkur! 2 s : Maður á besta aldri lifsins, : I óskar eftir að kynnast stúlku = í á aldrinum 25—45 ára. Fram- g : tíðar-sambúð fyrir augum. Til- | : boð sendist afgr. Mbl. fyrir g j laugardag merkt: „Góður vinur | 5 — 26 — 901“. Í uiiiinnnn iiiHiinimiiinniiminn llllflllllllltUIIIIIIIIUHIIIIimiHM j Til sölu Ford leipbifreiö ; 5 manna. Til greina koma kaup § j á vörubíl, helst Ford, Dodge eða I 1 Fargo, á tvískiptu drifi, með | \ sturtum. Milligjöf kemur til | j greina. Uppl. milli 7 og 8 í j = kvöld í síma 7885. ^IIIIIIHIBBIIIfllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllCIIIIIIIIKI | Vil kaupa | vörubíl : 2*4 til 3ja tonna, Ford eða | Chevrolet. Eldra model en ’42 j kemur -kki túl greina. Uppl. um : aldur og verð leggist inn á afgr. ; blaðsins í lokuðu umslagi merkt : „S. O. S. —- 897“, fyrir laugar- ! dag. ■uuimiiniiiiiiin jírá Danmörkuj j útvega jeg allar fáanlegar vörur. | : Leitið tilboða. öllum fyrirspurn § I um svarað um hæl. Richardt Ryel I Eddagaarden 5, Köbenhavn N. i ! 4 eða 5 manna bifreið I eldri gerð, óskast. Tilboð með | ruppl. sendist Mpf. fyrir.fímmui- 1 dagskvöld merkt: „Bifreið — I 910“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.