Morgunblaðið - 08.02.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.02.1950, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 8. febiúar 1950 MO II GUNBLAÐIÐ 11 Fundíð títprjónaður kvenvettlingur fund- inn. Uppl. á auglýsingaskrifstofu Morgunblaðsins. Kaup-Sala GÓLFTEPPI Kaupum notuð gólfteppi. Staðgreiðsla. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. Sími 81570. TIMRURVERSLANIR Samband óskast við timbur-umboðs mann á Islandi. TIMBER TRADING LTD., Helsinki (Finnland) Unioninkatu 24. UMBOÐSMAÐUR á Islandi óskast til að selja viður- kennda og marggreinda Asfalt-fram- ieiðslu og kemisk byggingarefni. — Há umboðslaun. G. Sparre-Ulrich & Co. Bulowsvej 7 B — Köbenhavn. Kaupum flöskur allar tegtmdir. Sækjum heim. VENUS, sími 4714. «---- JMinningarspjöld barnaspítalasjóSs Hringsins eru afgreidd i verslun Agústu Cvendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Simi 4258. Fjelagslíl Knattspyrnufjelagið Valur Lesið auglýsinguna um aðaldans- eik fjelagsins í blaðinu í dag. Skemmtinefndin. ikiðamenn í. R. Æfing í kvöld kl. 8 í l.R.-húsinu. Jtlinn nýi ltennari Evalt Mikson ínætir. — Fiölmennið. Itíandknattleiksflokkar í. R. Æfingar falla niður í kvöld vegna . -emmtifundarins í V. R. ___________ Nefndin. E mleikanámskeið fyrir karla á vegum fimleikadeildar K. R. hefst míðvikudaginn 8. febr. kl. 9 stund- víslega í íþróttahúsi háskólans. öll- tan eldri sem yngri heimil þátttaka. Stjórnin. Armenningar. Stúlkur, piltar! Iþrótta- og dansnámskeið Ármanns. -Æxingar verða þannig í íþróttahús- inu: Þjóðdansar og gömlu dansarnir: Piltar og stúlkur, miðvikudag kl. 9—10. Cíimunámskeiti: Drengir og byrjendur, mánudaga og fimmtudaga kl. 8—9. L'imleikanámskeiS: Piltar, miðvikudaga og laugardaga kl. 8—9. , imleikanámskeiS: Stúlkur, mánudaga og fimmtudaga kl. 9—10. \llar nánarí upplýsingar í skrifstofu irmanns, íþróttahúsinu, sími 3356: GlímufjelagiS Ármann. I. O. G. T. Mínervufundur í kvold. — Kvik- tnyndasýning. UNGLIMG vantar til að bera Morgunblaðið í eftirtalin hverfi: Laugarnesvegur VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Morcfunblaðið S. B. R. S. B. R. Skandinavisk Boidklub heldur GRÍMUDANSLEIK, eins og áður hefur verið aug- lýst, 15. þ. mán. kl. 20,30 í Þórskaffi, Hverfisgötu 116. Sala aðgöngumiða byrjar 9. þ. m. á eftirtöldum stöðum. Ove Larsen, Snorrabraut. EJNER Hafberg, Tóbakshúsið Austurstræti. Aðgöngumiðar eru aðeins seldir gegn framvísun fje- lagsskírteina. — Fjelögum heimilt að hafa með sjer einn gest. St jórnin. uuvxn. ■ ■ M.aúDoanmnMMimkMKua (jj. ^4. Hjömóáon. Co. Laugaveg 48. Stúkan Einingin no. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Blaðið Einherji. Spumingapytta. Æ.T. St. Morgunstjarnan no. 11 Fundur í kvöld kl. 8,30. II. flokk- ur annast skemmtiatriði. — Fjelagar fjölmennið. Æ. T. Samkomur ZON HafnarfjörSur. Almenn samkoma í Zion í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Hreingern- Ingnr HREINGERNINGAR Signrjón og Pálmar Sími 80367. Kvennsilkisokkar Faxasíld - Gúmmísktífatnaður Þeir, sem þurfa að panta gúmmískófatnað ut á Faxa- síldarleyfi, ættu að tala við oss áður en þeir ákveða pantanir sír.ar. TH. BENJAMÍNSSON & Co. (Ó. J. Ólason) Búnaðarbankahúsinu. Sími 3166. Fjelagið Berklavörn í Reykjavík, heldur skemtifund í samkomuhúsinu Röðli, föstudaginn 10. febrúar kl. 8,30. eftir hádegi. FJELAGSVIST OG DANS, Mætið stundvíslega. Takið' gesfi með ykkur. Stjórnin. Bolvíkingafjelagið í Reykjavík: Sólarkafli OG FRAMSÓKNARVIST að Röðli í kvöld. — Hefst með kvikmyndaþætti klukkan 8.30. Fjölmennið stundvíslega! Stjórnin. Samkvæmiskjólar Ódýrir samkvæmiskjólar. Verð frá kr 390.00. Siaiunaótopan 'Uppóölam Sími 2744. Afgreiðslumaður Iðnfyrirtæki vantar afgreiðslumann 1. mars n. k. — Viðkomandi þarf að skrifa góða hönd og vera vanur bókhaldi. Umsóknir með afriti af meðmælum og kaupkröfu send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir 15 þ. m. merkt: „Afgreiðslu- maður“ — 0907. — • »i ■ Skrifstofuherbergi í Miðbænum, ásamt síma, til leigu nú þegar. Sá, sem getur útvegað lítið geymslupláss sem næst höfninni, gengur fyrir. — Tilboð merkt: „Skrifstofa“ — 0896, — sendist afgr. Morgbl. fyrir n.k. föstudagskvöld. Til kaups óskast 1) Fullsmíðuð, eða fokheld 2. hæö og ris. 2) Fokhelt eða fullsmíðað ris. ■’ Tilboð, sem greinir stærð og verð íbúðar sendist afgr., blaðsins, merkt: „Þrettái.“ — 0913. JOHANNES JÓHANNESSON, fyrv bæjarfógeti. andaðist í gær. Börn og tengdabörn. Bálför JÓNS ÞÓRÐARSONAR. trjesmiðs, Strandgötu 35 B, Hafnarfirði, fer fram fimtudaginn 9. þ. m. kl. 2 e. m. frá kapellunni í Fossvogi. Bílar fara frá Pósthúsinu kl. 1,30. Hafi einhverjir hugsað sjer að senda blóm eða kransa, vinsamlegast láti andvirðið ganga til S. í. B. S. Sigríður Jónsdóttir, Egill Jónsson, Árni Jónssaa. Faðir minn og tengdafaðir, GÍSLI FINNSSON, járnsmiður, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni fimmtudrginn 9. febrúar kl. 2 e. h. Eygló Gísladóttir. Victor Helgason. Minn hjartkæri sonur. bróðir og mágur, ODDUR BJÖRNSSON, verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstu- daginn 10. þ. m. kl. 1,30 e. h. Jónína Jónsdóttir. Bjarney Björnsdóttir. Karólína Björnsdóttir. Lárus Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.