Morgunblaðið - 11.02.1950, Blaðsíða 5
1
SLaugardagur 11. febrúar 1950.
MORGTJTSBLAÐIÐ
15000 krónur:
5000 krónur:
14693
2000 krónur:
5635 12253 14816
Hitaveituvatnið jafngott
þó af því sje liveraiykt
Brennisfeitisvetnlð eyir súrefnimi
VEGNA tilmæla ritstjóra
Morgunblaðsins, svo og ýmsra
Skýnla frá Hifaveitusljóra.
1000 krónur:
1003 2477 2602 2876 3800
4106 5975 6497 7552 17356
19434 21801
500 krónur:
690 1929 1971 2775 2926
3665 9525 12887 15496 16355
16703 18153 20214 20860 22920
320 Itrómir:
302 304 328 363 699
923 1253 14^2 1429 1441
1492 1578 2158 2227 2445
2846 3121 3972 3989 4090
4484 4739 5100 5388 5435
5630 5801 6084 6921 7096
7131 7431 7651 7710 7746
7787 7856 7961 7980 8010
8011 8311 8955 9003 10157
10282 10337 10795 10857 10930
10975 11014 11541 11813 12494
12854 12947 12971 13195 13464
13610 14439 14675 14942 15013
15215 15503 15513 15528 15953
16297 16556 16703 17319 17329
17409 17827 17991 18338 18629
18883 19986 20112 20249 20845
21359 21590 21882 22265 22364
22745 23320 23343 23382 23507
24260 24850 24935 24936 24971
24982
200 krónur:
14 43 106 466 485
528 580 789 924 980
1207 1235 1284 1512 1543
1557 1558 1606 1842 2043
2086 2202 2319 2534 2610
2787 2830 2847 2932 3815
4031 4148 4326 4332 4343
4572 4642 4670 4864 4897
5194 5263 5665 5821 5853
5930 5960 6047 6092 6135
6220 6266 6339 6349 6356
6374 6569 6583 6595 6658
6662 6696 6719 6779 6780
6823 6833 6874 6899 703.0
7051 7351 7361 7373 7539
7604 7652 7661 7671 7627
7816 7830 7994 8127 8352
8780 8852 9158 9176 9474
9616 9884 10004 10424 10527
10469 10741 12894 11171 11283
11320 11403 11471 11528 11540
11762 11904 12070 12163 12235
12403 12591 12650
12690 12707 12715 12879 13071
13088 13105 13194 13237 13360
13507 13653 13674 13761 13936
13948 14162 14241 15126 15211
15364 15372 15727 15890 15965
15978 16067 16277 16321 16455
16509 16562 16639 16748 16867
16956 16962 17208 17490 17533
17611- 17719 17842 17909 17965
18011 18102 18313 18609 18630
18632 18662 18711 18814 18821
18866 18936 18939 19115 19190
19362 19444 19599 19601 19643
19778 19827 19889 20004 20248
20379 20435 20489 20654 20781
20825 21526 21888 22301 22371
22521 22614 22638 22691 22949
23128 23134 23206 23216 23274
23359 23365 23554 23614 23823
24048 24095 24517 24747 24812
24855 24889 24981
Aukavinningar:
1000 krónur:
146 148
(Birt án ábyrgðar).
fyrirspurna varðandi hollustu
og notkunarhæfni hitaveitu-
vatnsins, skulu hjer gefnar
nokkrar upplýsingar til fróð-
leiks fyrir almenning.
Skal þá fyrst birt vottorð frá
Svavari Hermannssyni, efna-
fræðingi, varðandi brennisteins
vetni í Reykjahlíðarvatninu, en
það er svohljóðandi:
Hitaveituvatnið jafn nothæft og
áður
Eins og kunnugt er hefur
nú fyrir skömmu Hitaveituvatn
Reykjavíkur, Reykjavatnið, ver
ið aukið um ca 110 1/sek. af
vatni frá hinni nýlögðu Reykja
hlíðarveitu í Mosfellsdal. En
eftir að þessi aukning Hita-
veituvatnsins hafði verið fram-
kvæmd, bar svo við að víða í
bænum fanns't mjög óþægileg
lykt (brennisteinslykt) af vatn
inu. —
Sú spurning var því mjög
svertust við að liggja í vatn-
inu. Sú spurning var því mjög
rjettmæt, hvort þessi breyting
á magni Hitaveituvatnsins hefði
einnig áhrif á notkunarhæfni
þess, önnur en þau sem hjer
að ofan eru tilfærð. Nú hafa
bæði Reykjavatnið og Reykja-
hlíðarvatnið verið rannsakað
efnafræðilega, oftar en einu
sinni, og hefur sú rannsókn
sýnt, að bæði þessi vötn eru
efnafræðilega sjeð óskaðleg til
neyslu og annara almennra
nota.
Eina breytingin sem gat
verið að vænta þegar Reykja—
hlíðarvatnið inniheldur lítið
eitt af brennisteinsvetni H2S.
Hin óþægilega lykt og einnig
sverting á silfurmunum, er ein-
mitt sjerkennandi fyrir H2S.
Má geta þess, að þessi sjer-
kennilega lykt, finnst greini-
lega þó ekki sje um meira en
1/5000000 part úr grammi af
H2S að ræða. Nú er mesta
magn af H2S sem mælt hefur
verið í Reykjahlíðarvatninu
ca. 4 mg/1 H2S, og er þetta
litla magn hvað hollustu vatns-
ins snertir algerlega skaðlaust,
eins og notkun þess í byggð-
arlaginu (Mosfellsdal) hefur
sýnt.
Einnig ber að gæta þess,
að þar sem Reykjavatnið inni-
heldur ekkert H2S, verður
rnagn H2S mg/1 í Hitaveitu-
vatninu ennþá minna. Þar við
bætist ennfremur að H2S eyð-
ist á leið vatnsins niður í bæj-
arkerfið. Mögulegt innihald af
H2S eyðist á leið vatnsins nið-
ur í bæjarkerfið. Mögi,.ilegt inni
hald af H2S í Hitaveituvatn-
inu, þegar niður í bæjarkerfið
er komið, hlýtur því að verða
hverfandi lítið, ef um nokkurt
er að ræða. En hin áðurgreindu
óþægilegu fyrirbrigði (lykt og
sverting á silfri) geta vitan-
lega gert vart við sig, vegna
þess hve lítið magn af H2S
þarf til að orsaka þau.
Mæling á innihaldi Hitaveituvatns af H2S.
26. 1. 1950
(Kl. 9,00) •—- Núll-brunnur — H2S=0
( — 8,30) — Laugaveg 118 — H2S=0
( — 16,00) — Núll-brunnur — H2S=0
( — 16,30) —- Laugaveg 118 — H2S=0
27. 1. 1950
(Kl. 8,30) -— Laugaveg 118 -
( — 9,00) — Núll-brunnur -
( —- 9,30) — Ventilh. Öskjuhl.
Reykjavík, 27. 1. 1950.
H2S=0
H2S=0
■ H2S=0,26 mg/1.
Svavar Hermannsson (sign).
Reykjahlíðarvatnið
er til bóta
Það skal tekið fram, sem
raunar má lesa út úr vottorð-
inu, að efnarannsóknir á
Reykjahlíðarvatninu fóru að
sjálfsögðu fram áður en ráð-
ist var í byggingu mannvirkis-
ins, því til lítils hefði verið
að byggja mannvirkið, ef vatn
ið hefði eftir á reynst ónot-
hæft. Með áframhaldandi bor-
unum hefir svo vatnið verið
efnagreint úr síðari holum og
eftir að Reykjahlíðarveitan var
tekin í notkun hafa farið fram
ýmsar athuganir á hinu bland-
aða vatni og er þeim enn hald-
ið áfram.
Rannsóknir Reykjahlíðar-
vatnsins bentu til þess, að það
hefði heldur bætandi áhrif á
Reykjavatnið, sjerstaklega
varðandi súrefnisinnihald þess.
Súrefniseyðingin
Síðan í haust hefir verið lát
ið efni í hitaveituvatnið til þess
að eyða úr vatninu því litla
súrefni sem í því hefir verið,
og sem orsakaði ryðmyndun í
Dagsetning 1. febr.
að brennisteinsvetnið eyðist úr
vatninu, svo að vart er hægt
að finna það með hinum venju
legu efnafræðilegu aðferðum,
enda þótt nokkur lykt sje af
vatninu_
Hjer skulu tilfærðar mæling-
ar á brennisteinsvetnið í hita-
veituvatninu, gerðar þrjá daga
í röð og er alltaf mælt bæði að
morgni og eftir hádegi á hverj-
um stað fyrir sig.
Af þessu er ljóst að mest af
brennisteinsvetninu eyðist á
leiðinni frá Reykjum niður í
geyma og það sem eftir er, er
að mestu horfið, þegar komið
er niður á Miklatorg, eða aður
en fyrstu húsin í bænum fá
vatnið, eftir er aðeins nægilegt
til að gefa vatninu nokkra
hveralykt.
Ekkert Elliðaárvatn síðan
hitavatnið jókst
í sambandi við það, sem í vott
orðinu segir, að silfurmunir
svertist við að liggja í vatninu,
má geta þess að óhætt er að
bregða þeim ofan í vatnið til
þvottar ef þeir eru ekki látnir
2. febr. 3. febr.
Við geyma í Öskjuhlíð 0,8 0,35 0,45 0,25 0,3 0,2
I brunni á Miklatorgi vottur 0,10 vottur 0 0,15 0,1
í Landsspítala 0,15 vottur
I Menntaskóla vottur 0
í Lyfjabúðinni Iðunn vottur 0
Á Laugavegi 118 vottur 0 0 0 0 0
í Reykjavíkur Apoteki 0 0
í Slökkvistöð 0 0
í Háskóla vottur 0
í Landakoti 0 0
í Hamri 0 0
stálofnum og sumstaðar í píp-
um. Til þess að fyrirbyggja
misskilning skal það strax tek-
ið fram, að efnablöndun þessi
er algerlega óskaðleg fyrir vatn
ið ,og má eftir sem áður nota
það sem neysluvatn.
Einn af kostum Reykjahlíð-
arvatnsins var sá, að brenni-
steinsvetnið í því átti að ganga
í samband við súrefnið og eyða
nokkrum hluta þess, svo að
minna þyrfti að láta í vatnið
af hinu súrefniseyðandi efni.
Þessi hefir einnig orðið raun-
in. —
BrennisteinsvetniS eyðir
Rannsóknir hafa einnig sýnt
liggja í því.
j Auk mælinga þeirra á brenni
steinsvetninu, sem hjer hefir
verið getið, hefur svo að segja
daglega verið fylgst með súr-
efnisinnihaldi hitaveituvatnsins,
síðan farið var að eyða því.
Nokkum tíma tók að finna
hæfilega blöndun og var sjer-
staklega erfitt að eiga við þetta
meðan varastöðin við Elliðaár
þurfti að bæta við hreinsuðu
vatni úr Elliðaánúm. Þetta vatn
hafði meira súrefni en hvera-
vatnið, og sökum þess að við-
bótarvatnið var mjög breytilegt
að magni, var súrefnisinnihald
vatnsins í heild einnig töluvert
Framh. á bls. 12.
-----...-----------------—«-
Húsmæðraljelag
Reyhjavíkar mineiist
15 árs efmælis
HÚSM/EÐRAFJELAG Reykja-
víkur, efndi til matarveislu og
fagnaðar í tilefni af 15 ára af-
mæli sínu í Tjarnarkaffi 8. þ.
m.
Form. fjelagsins, frú Helga
Marteinsdóttir, stjórnaði hófínu
skörulega, bauð gesti velkomna
og alveg sjerstaklega boðsgesti
fjelagsins, þær: borgarstjórh-
frú Völu Thoroddsen og frú
Maríu Thoroddsen, er um nokk
ur ár var formaður fjelagsins.
Frú Jónína Guðmundsdóttir,
er hefur verið í stjórninni f.ra
i
byrjun og í fleiri ár form. fjel.,
talaði fyrir minni Húsmæðra-
fjelagsins_ Rakti helstu haráiiu
mál þess frá byrjun og til þes:;a
dags. Sagði meðal annars að því
fleiri er stæðu að fjelaginu, yg
því meiri samheldni er víð sýnd
um í verki þeim mun áhrifá-
ríkara yrði allt starf fjelagsins
í þágu hagsmunamála heimil-
anna. Hvatti mjög til að styrkja
fjelagið af alefli. Bað þvi svo
allrar blessunar.
Frú Soffía M. Ólaísdóttir,
ritari f jelagsins: Minnist Reykja
víkur. Drap á nokkur atríði ur
þróunarsögu Reykjavíkur, eftir
miðja 19. öldina, er varðar að-
búnað heimilanna og störf hús-
(mæðranna og lýsti nokknð þeim
miklu stakkaskiptum, er bær-
inn hefur tekið í þeim efnum
síðasta aldarfjórðunginn. Rvík
væri gæfunnar og guðanna borg
og góð börnum sínunr.
Frú Guðrún Ólafsdóttir, vara
form. fjelagsins mæiti íyrir
minni Islands. Minnti á hve
mikið við ættum fósturjörðínni
fögru að þakka. Allt vort líf
væri henni samgróið, allt okk-
ar starf ætti að vera helgað
henni frá vöggu til grafar. —
Því meiri ábyrgðartilfiriningu,
grandvarleik og ræktarserm í
orði, hugsun og verki, gagn-
vart landinu, þeim mun giftu-
ríkari og farsælli þjóð.
Var gerður góður rómur að
ræðum þeirra. Ættjarðai'ljóð
voru sungin eftir ræðurnar.
Áður en staðið var upp frá
borðum mælti frú Helga nokkr-
um þakkarorðum til borgar-
stjórafrúarinnar og friþ M.
Thoroddsen, fyrir þeirra vin-
semd í garð fjelagsinsy og kvað
bæjaryfirvöldin og hina ágætu
borgarstjóra Reykjavikur ætíð
hafa haft skilning á málum fje-
lagsins og greitt götu þess.
Bað svo að hylla þær og borg
arstjóra Reykjavíkur og var það
ákaft gert.
Frú GuSrún Pjetursdóttir og
frk. María Maack, fluttu íjelag
inu árnaðaróskir, en þær hafa
báðar verið í stjórn Húsma’ðra-
fjelagsins um lengri tíma.
Sýndur var leikþáttiir (Jeg
man þá tíð). Síðan dansao til
kl. 1.
Hófið fór hið mesta íram og
skemmtu konur sjer vel_ Matur
var góður og framreiðsla í besta
lagi.
Blindingjar fá ritnmginaa.
WASHINGTON — Bandariska
biblíufjelagið gaf 18,811 bhindnm
mönnum ritninguna með biindia
letri árið 1948. Hefir fjelagið gef-
ið blindum biblíuna síðan 1935.