Morgunblaðið - 11.02.1950, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.02.1950, Blaðsíða 9
Laugardagur 11. teurúar 1950. MORGVISBLAÐIÐ 9 í deilu sinni við Tifo marskálkur iiominformklikuna lætur engan bilbug á sjer finna Frá frjettaritara Reuters. VÍN. — Samkvæmt skoðun- um hernaðar- og stjórnmála- sjerfræðinga í Vín, hafa Rúss- ar nú beðið ósigur í taugastríði því, sem þeir hafa átt 1 við Tito marskálk undanfarið. Þessir stjórnmálafrjetta- menn, sem frá Austurríki hafa haft gott tækifæri til að fylgj- ast með átökunum, segja, að tilraunin til að knjesetja Tito marskálk og stjórn hans, hafi engu áorkað nema því að gera Júgóslafa enn eindregnari and- stæðinga Rússa. En h@rnaðarsjeriræðingar búosi ekki við styrjöld „fyrst um sinn“ Einnig halda þeir því fram, að herferðin, sem Kominform- löndin fóru í gegn Júgöslavíu, S Því skyni að eyðileggja hana efnalega, hafi í raun og veru haft þveröfug áhrif_ Hinn dýr- mæti kopar, sink, blý og aðrir málmar, er hafa farið til Rúss- lands í skiptum fyrir Ijelegar og dýrar vörur, seljast nú fyrir hátt verð í Ameríku, og fyrir ■dollarana eru fluttar inn í landið vjelar, hráefni og aðrar vörur, sem bæði eru betri og édýrari en Júgóslafar áttu fyrr að venjast. í stuttu máli, hefur það, sem Júgóslafar misstu við verslun- arsamningsslitin við Komin- formlöndin verið meira en bætt að fullu með undirskrift hinna nýju viðskiptasamninga við Bretland, Ameríku og önnur vestræn lönd. Tito er ósmeykur Ja'fpvel vopnaglamrið rask- aði ekki ró Titos marskálks. Þegar Rússar, a óvenjulega á- toerandi hátt, fluttu 26. vjela- Járahliðið“ í Dóná, þar sem eru lanndamæri Rúmeníu og Júgóslavíu. Vegna deilu arangur af Járnhliðið“ nú harðlæst. hefur hann HJER sjest Titos við Kominformklíkuna, er ar á. Hann hafði heldur engar sýnilegar áhyggjur af hinu aukna landamæraliði Ung- verja. Samkvæmt þeim skoðunum, sem eru ríkjandi hjer í Vín, færði Tito marskálkur, sumar- ið og haustíð 1949, ekki eina einustu af hinum 30 herdeild- um, sem hann hefur yfir að ráða, af hernaðarlegum ástæð- um, þó að hann flytti hersveit- ir til bráðabirgða frá Króatíu og Makedóníu til þess að að- þessara hersveita, sem kom . iain loft orðrómnum um það, að V c hann hefði eflt herinn við landamæri Ungverjalands. ÞESSI mynd er af gömlum vinum og nánustu samstarfsmönnum Titos marskálks. Mennirnir heita: Kidric, Rankovic, Kardelj og Djilas. Kardjel er varaforsætisráðherra og utanríkisráðherra Titostjórnarinnar, Rankovic er innanríkisráðherra og af mörgum talinn mest hataði maðurinn í Júgóslavíu, og Djilas er ráðherra án sjerstaks ráðuneytis og annar aðalritstjóri kommúnistablaðs- ins ,,Borba“. hefdeild sína frá Temesvar í Rúmeníu til Keczkemet í Ung- verjalandi og höfðu um tíma fjórar af hinum nýjustu fjögra hreyfla sprengjuflugvjelum sín um á sífelldum eftirlitsferðum með fram júgóslafnesku lánda- mærunum, sýndi Tito erigán kvíða og færði engar áf her- deildum sínum af þeim stöðv- um, sem þær höfðu verið sett- stoða við vegalagningar í Ser- bíu yfir sumarmánuðina. Þvert á móti benda sjerfræðingar á þær staðreyndir, að Tito flutti hersveitir frá Banat og Kroa- tíu — þeim lanssvæðum, sem næst eru Kominform-ríkjun- Róttækari aðgerðir í nánd En það er samt sem áður ekki þar með sagt, að U.S.S.R, hafi gefist upp við þá ákvörð- un sína að uppræta Titoisma og lækka risið á marskálkinum. Moskva-blöðin og skipanirnar, sem „alþýðulýðveldunum“ hafa! verið gefnar, sýna það greini- lega, að Rússland lítur á Tito- isma, sem hættulegt fyrirbrigði er ógni jafnvel hinu nýja Sov- jet-ríki. Hinar róttæku aðgerðir, er notaðar hafa verið við Tito- isma, hvar sem hann hefur skotið upp höfðinu í „alþýðu- lýðveldunum“, er ótvíræð sönnun þess, að Sovjet-Rúss- land ætlar ekki að láta þenna illkynjaða gróður óáreittan. Þess vegna eru sjerfræðing- ar hjer á þeirri skoðun, að taugastriðið, sem staðið hefur yfir í sumar og haust, muni smámsaman breytast í undir- búningstímabil, sem kunni að enda með styrjöld við Júgó- slafíu. Þeir álíta samt, að þetta muni „ekki verða fyrst um sinn“, að það muni „dragast nokkuð“, eða þangað til aðrar aðferðir, svo sem tilraunir til að koma af stað uppreisn, sem myndi steypa Tito marskálki og stuðn ingsmönnum hans af stóli í Júgóslafíu, hafa verið full- reyndar. Það er tilkynnt, að þegar sje farið að bera á þessari af- stöðubreytingu, sem Sovjet- sem mest. Ákveðið heíur , ci io ao taua í herþjónustu alla karlmenn milli 18 og 40 ára aldurs, og í þegnskyldu- vinnu alla karlmenn milli fer- tugs og sextugs og allar konur frá 16—50 ára. Efling hers Ungverja Samkvæmt nýjustu frjett- um sem borist hafa til Vínar, frá stöðvum sem venjulega eru áreiðanlegar frjettaheimildir, hefur Ungverjaland aukið mik ið herliðið við júgóslafnesku landamærin. Það er sagt, að hvorki meira nje minna en 10 um það bil % af öllu _________raliði Ungverja, hafi verið komið fyrir meðfram þessum 300 mílna löngu landa ____i. Astæðan fyrir þessu ■ sögð sú, að hindra áróðurs- Tito marskálks í að __t irin í landið, og það, __ er enn meira áríðandi, að töðva hina’ pólitísku flótta- lenn, sem hafa streymt inn i rúgóslaívíu. og treyst á loforð Itos um grið. Eitt enn, sem styður þá kenn ingu, að taugastríðið víkji brátt \,-lr öðrum raunhæfari að- erðum, er hin ákafa þjálfun. rásarliðs, sem fer fram í .: U ngver j alandi. Tito marskálkur hefur sjálf- skírskotað til þeirra frjetta, að Ungverjar sjeu að undirbúa eyðileggingar- og áróðursstarí semi í Norður-Júgóslavíu. Sem þessum frjettum framkvæmt hina fyrstu mikilsverðu breytingu í herskipun sinni með því að efla landvarnalið sitt við þessi landamæri. Frá Búlgaríu og Tjekkósló- vakíu heyrast raddir, sem segja, að þessi tvö lönd sjeu r óða önn að hreinsa öll vafa- söm öfl úr her sínum og skipu- leggja hann þannig, að rúss- neska hernum verði sem best lið að honum_ Framh. á bls. 12. um, og sem líklegust væru til ríkin reyna þó mjög að halda innrásar ef til styrjaldar kæmi leyndri. Eitt dæmið er sagt — til Serbíu. Að öllum líkinð- vera tilraunin, er gerð hefur um var það heimflutningur verið til að efla ungverská her- TITO, litli einræðisherrann, sem gerði uppreisn gegn stóra ein- íæðisherranum í Moskvu. Júgóslavneski marskálMurinn; sjest lijer í hófi, sem haldið var í Makedoníu honum til heiðurs. I ræðu, sem hann flutti \ið þetta tækifæri, lagði hann áherslu á, að Júgóslavar yrðu jafnan að vera við því búnir, að verjast utánaðkomandi árásum, úr hvaða átt, sem þær kæmu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.