Morgunblaðið - 18.02.1950, Síða 7

Morgunblaðið - 18.02.1950, Síða 7
Laugardagur 18. febrúar 1950 MORGUNBLAtilÐ Anders VIÐ norð'Urendan á Mjörs, stærsta stöðuvatni Noregs, er Lilti-Hamar, vinalegur bær og vel á sig kominn, íbúar um 6300. Hjer mætast leiðir frá því í grárri forneskju. — Frá Litla-Hamri fluttu Birkibein- arnir Hákon Hákonarson kon- ungsefni 1% ára gamlan um hávetur 1206 yfir fjöllin til Niðarós til þess að bjarga barn inu. Þeirrar skíðaferðar er enn minnst á þann hátt að á hverj- um vetri er þreytt skíðahlaup yfir hin sömu fjöll — Birki- beinahlaupið — enda er Litli- hamar einn hinn vinsælast-' dvalarstaður skíðafólks á vetr- um. Þarna við Litla-Hamar mæ1 ist hin forna vatnaleið efti’ Mjörs og landleiðin um Guð brandsdal — mesta dal Nor- egs, þar sem hæðst hefir borið bændamenningu landsins um aldir. Loftslag á þessum slóðum er heilnæmt og staðviðri mikil. Þar dvelja því margir á öllum tímum árs sjer til heilsubótar. ★ Árið 1885 kom 23 ára gamall ( tannlæknir til Litla-Hamars, j bilaður á heilsu. ,,Kom þangað. til þess að deyja“, eins og hann sagði, síðar frá. En til ó- ( metanlegrar hamingju fyrir Norðmenn og raunar Norður- lönd öll og norræna menningu, frestaði þessi ungi maður hinu dapurlega „áformi" sínu, frest- aði því vel ogo lengi. Hann er nú nýdáinn eftir mikinn og fagran vinnudag, hann andað- ist á heimili sínu á Litla- Hamri laugardaginn 11_ þessa mánaðar, nær 88 ára að aldri. Þessi maður var Anders Sand- vig, maðurinn, sem safnaði og kom upp hinu fræga þjóð- menjasafni á Maí-hæðunum við Litla-Hamar — De Sandvigske samlinger pá Maíhaugen. Margir íslendingar hafa heimsótt Maihaugen og skoðað söfnin þar og frá þeim hefir verið sagt í blöðum og útvarpi En það er ekki hlaupið að því fyrir ókunnuga að átta sig á því tvennu: Hvílíkt óhemju- starf, þrotlausa elju og hví- líkan sköpunarmátt hefir þurft til þess að skapa slíkt lista- verk sögu og starfslifs eins og Sandvigs söfnin eru, og eigi heldur hinu hve dýrmæt eign og mikilsverð þessi söfn eru ttorsku þjóðinni. Anders Sandvig var bónda- sonur, fæddur 11. maí 1862 í Hústaðvík á Mæri. Sem ungling ur þótti hann linur til verka. Þá grunaði engan að starfs- þrek hans myndi síðar reynast með fádæmum. Anders hvarf frá búskapnum 15 ára gamall og fór að þurka saltfisk í Kristjánssundi, og fást við járn smíði. Loks lenti hann hjá tann lækni, lagði það nám fyrir sig og lauk því 1882. Skömmu síð- ar komst hann til Þýskalands og jafnframt því að stunda at- vinnu sína skoðaði hann söfn óg kynnti sjer listir. En þá dróg bliku á loft. Sandvig fór að spíta blóði og læknarnir gáfu von um líf til næsta vors. Nú lá leiðin heim aftur og ekki f orn Guðmundisr Gíslason Hagalín: róður oamalla túna Höfundur safnsizis á þjóðminja- Litla-Hamri vigs hlupu stundum undir Anders Sandvig. var um annað að tala en að reyna að vinna fyrir sjer og þannig komst Sandvig til Litla Hamars. Þar var enginn tann- læknir og von um vinnu er væri við hæfi manns, sem var kominn heim til að deyja, en vildi þó reyna að bjarga sjer á meðan frestur gæfist_ Á Litla-Hamri fjekk Sand- vig heilsuna aftur með hjálp góðra manna og við hollustu- hætti þá, sem þar buðust. — Hann náði fullri hreysti og reyndist dugandi tannlæknir og vel látir.n. ★ Dag einn sá Sandvig út um gluggann sinn að Rusl-Þránd- ur ók inn á torgið með hlöss af gömlu dóti. En þessi gamli sjervitringur keypti slíka muni fyrir Norðiska Museet í Stokkhólmi og var nú að senda feng sinn áleiðis. Sandvig gekk af rælni út til gamla manns- ins, leit á dótið, og keypti af honum sverð og púðurkorn. — Þessir munir urðu upphaf hins mikla safns, sem nú þarf marga daga til að kynna sjer svo að sæmilegt sje. EIN ER sú grein bókmeimta, sem njóta mun meiri vinsælda á íslandi heldur en í nokkru öðru landi, þ. e. þjóðsögur og sagnir um líf og háttu íeðr- anna, ritaðar í alþýðlegum frá- sagnarstíl. Það er auðsætt, að 'iagga fjárhagslega. Einn þeirra þjóðtrúin gamlu á ennþá 'njög agði: „Þú ert vitlaus, en þú mikil ítök í þjóðinni, og þó kalt fá peningana" — sem þá að sumir hafi á henni ímug- ’antaði til þess að kaupa eitt- ust og telji hana bera vott um 'vað, sem falt var. menningarleysi, þá hef jeg tvr- Árin liðu. Safnið hans Sand- ir mitt ieyti allmiklar mætur á •ig var orðið eitt af því sem henni. Við skulum ekki varpa 'erðamenn er dvöldu á Litla- frá okkur neinni raunhæfri Tamri vildu sjá og skoða og þekkingu, hvort sem hún kem- iks kom sá dagur að Litla- ur vel eða illa við okkur, en lamars fjelagið — einskonar skal gera hugmyndaheim '=‘grunarfjelag bæjarins bauðst Þ°rra manna fátæklegri og q að taka safnið að sjer. — yfirborðslegri með því að drepa "’ærinn lagði til land á Mai- J þeim tilfinninguna fyrir þeim 'augen, rjett utan við bæinn. sannindum, sem eru jafnt í sam Og nú var tekið til óspilltra ræmi við raunvísmdin og b3oð- málanna um 1901. Gömlu hús- lrúna’ að margt er þeð 5 natt- úrunnar ríki, á landi í lofti og í sjó, sem maðurinn fær ekki skynjað — og ennþá fleira, sem hann skilur ekki, þó að hann skynji það? En um hin mörgu og misjöfnu söfn af þjóðsög- um og sögnum er annars það að segja, að flest flytja þau meira en nokkru sinni. Þannig .,,, ^ , eitthvað ur ymsum hjeruðum hielt hann áfram þangað til Qg landshlutum. sem fengur er 1946 að hann gaf frá sjer í. sjerleg 0rð og eitthvað merki- stjórnina 84 ára gamall, en við ■ legt um verkshátt, lífskjör og tók Sigurd Grieg, bróðir skálds hugmyndalíf) þó að margl sje ins Noi dahl Grieg, sem allir ís þar hlrt) er teljast megi rítils eða einskis virði, og þá einKum in voru rifin á ný og byggð upp aftur, í sem eðlilegustu um- hverfi á Maihaugen. — Sand- vig settist ekki í helgan stein. Hann gerðist framkvæmdar- j stjóri safnsins og ljet nú hend- ur standa fram úr ermum lendingar kannast við, ★ sem raunar allt efni bókarmn- ar, og þykir mjer hún sist o- læsilegri, þótt efnið sje af y,ms- um toga spunnið. Lengsti þáttur Eyfel^kra sagna er frásögnin um ijdið- Bælis ætt undir Eyjafjölium. Sá þáttur er að ýmsu fróðieg- ur, en eins og oft vill við br nna um slíkar frásagnir, er hann íull þurr, þar eð höfundur r.eí- ur ekki átt kost á að vefa inn í frásögnina nægilega mörg at- vik og atburði, til þess að t^iasn iífi í hana og setja lesanaa:run» sögufólkið eftirminnilega j.yrir sjónir. Eins hefði mátt vera meira af slíkum lýsingum í írá- sögninni af formennsku Jons a Moldgnúpi. Hins vegar en» ferðasögurnar, sem ritaðár, eru cftir sögn Bjarna Einarsspnar, með því skemmtilegasta, sem bókin flytur. Ýmsir þætti.rnir um sjerkennilega menn eru jiin- ir læsilegustu, og kaflinn Cram- an og alvara er það í besta lagi. Sumar af þjóðsögunum eru mjög' svipaðar því, sém fiður hefur verið frá sagt, en aðrar eru sjerlegar að efni, auk bess sem þær eru sagðar þannig, að það sjerstæða í þeim nýtur sír» vel. Vil jeg þar t. d. benda ;» söguna „Gef frið um yora daga“. Þar er af mikilli al- vöru sagt frá þeim firnum, að galdramaður á síðari hiuta sextándu aldar skar magál af fyrir þær sakir, að þar þá; kerlingu og magnaði hann vo, um að ræða margt það sama ogj að hann varð að hinni verstu ókind. Varpaði galdramaðu.ínn honum í Holtsá, sem við þetta Nú gefur á að líta, um 80 áðúr hefur fram komið. gamlar byggingar sem eru vakt Ungur Eyfellingur, Þðfður ar til nýs lífs á Maihaugen. Þar Tómasson í Vallnatúni, gaf út er Garmókirkjan, sem upphaf- í fyrra bindi af þjóðsögum og lega var byggð á dögum Ólafs sögnum, sem. hann kallaði Ey- helga. Henni safnaði Sandvig fellskar sagnir. — Síðastiiðið saman löngu eftir að hún hafði haust kom svo annað verið rifin og timbrið notað í slíkra sagna frá hans hendi. hesthús og fjós og þar fram Bæði af frásögn Þórðar og legt væl heyrðist til árinnar úncl eftir götunum. Þar er stórbýl- ■ eftirmála hans við þetta bindi an illviðrum öllum og íhlaup- bindi óx og ærðist. Söguritarinn -er- ir að lokum: „Magál kerlingar sáu nenn í ánni langt fram á nítjándu öld, helst undir verra veðúr, og segin saga var það, að ámátt- um“. Þá geta lækningar fyrti tima virst all-eftirtektarverðar i fra- ið Bjarnarstaðir, alls 26 hús — er það auðsætt, að hann ann °g Þar er fjallabýlið Öygárden, görnlum fróðleik, ber virðingu 19 hús. Lengra og ofar inn í fyrir íslensku máli og alþýðu- skóginum er býlið hans Knúts menningu og vill vanda til sögn höfundar og alvara naní hjáleigubónda, 5 hús, en á heimilda þeirra sagna, er nann j i frásagnarhætti haft hin spaugi „efstu grösum“ eru selin j segir, og er allt þetta góðra J legustu áhrif. í þættinum af lengst uppi, í skógarbrekkun- gjalda vert. Þá er og hitt auð- Jóni í Mið-Bæli er sagt frá því um og kofinn hans Pjeturs sjáanlegt, að hann hefur aflað hörmungarslysi, sem hann yarð Og Sandvig fór að líta í Gauts. Og hjer er margt fleira: j sjer allgóðrar þekkingar á is- fyrir átján ára gamall, þegar kringum sig í Guðbrandsdal. prestsetur, kapella hins heilaga i lenskri tungu, hefur til að bera hann hóf upp á brjóst sjer helj- Oftar og aftur sat hann ofan Ólafs og Maríu meyjar. Og frásagnargleði og frásagnargafu armikinn stein, en svo illa tókst á hálfu hlassi af gömlum mun ekki má gleyma handverks- — og auk þessa skopskyggnij til, að steinninn lenti utan ;* um, er hann kom akandi heim mannasafninu, þar sem saman sem gjarnan mætti gæta enn öðrum fótleggi Jóns og möl- braut hann. Höfundur segir svo: „Þetta skeði um fráfærum- meir í frásögnum hans en enn- þá hefur orðið raunin. Þó að höfundur kalli bók sma ekki þjóðsögur, heldur Eyfellsk ar lá Jón frá þeim °S ^&m ar sagnir, mundu ef til vill að jólum þar á Rauðafelli, lúrðu í ferðakerrunni sinni úr ferð eru komin allskonar tól og tæki um dalinn. Biðstofan varð að sem unnið var með áður fyrr safni af merkilegum munum. í sveitunum, að járnsmíði, trje- Sandvig eignaðist sitt eigið smíði, hattagerð, hjólsmíði, hús, allt fylltist af dóti í kring fatagerð o. s. frv. um hann. Og hann færði sig! En s'ík uoptalning segir fátt ýmsir finna að því, að þarna er litifl °S illa haldinn. Svo illa upp a skaftið, kevpt.i 2—3 og iít.ið. Jeg sagði að hinar blandað - saman sannsöguiegu var búið um fotbrotið, að r]is— gömul timburhús, sem við lá að gömlu bvgginvar hefðu verið : efni og þjóðtrúarlegu. En , af arnar stóðu út úr leggnum lengi yrði rifin og færu í eldinn. — vaktar til nýs lífs. Öll hús eru eftirmála höfundarins og at-| vel og hællinn rjett framan ;» Þau byggði hann upp aftur í fullbúin þeim munum, sem vera j hugasemdum hans við sumar lætinum. Að lokum sáu menn, garðinum við íbúðarhúsið sitt,ber. Það er eins og að kúnum sagnirnar verður það ljóst, að að við svo búið mátti ekki fyllti þau af munum og gerði hafi verið hleypt í haga á hann telur yfirleitt hið sann-, slan<la um hag Jons .. . . ‘ þau að safni. Hver eyrir, sem Bjarnarstöðum og það geti ver sögulega efni bókarinnar þjóð-' Þetta er hin átakanlegasta Sandvig gat af sjer reitt fór i ið komið að því að þær skili sagnakennt, þótt þarna sjeu lýsing, og er lesandinn sannar- ^etta off oft var honum aura- sjer heim aftur og rölti inn á raunar innan um bæði þættir og iega sammála sögumanni um fátt Eitt sinn átti hann kost á básana sina. Húsfreyjan hefir j atburðalýsingar, sem engan veg það, að nóg hafi nú Jón verið vef jarteppi fyrir 100 krónur,' aðeins skroppið frá og kemur ! inn verða taldar annað en sann- búinn að taka út af þrautum, en fjárhagurinn leyfði ekki að sennilega aftur að vörmu spori ‘ ar. Má þar nefna til dæmis þátt °g býst heldur en ekki við rót- ’-'auna, og teppið, sem nú er og heldur áfram störfum sín- ! lnn um formennsku Jóns bonda tækum ráðstöfunum, jafnvel frægur gripur var selt til Env- um í eldhúsi og búri 1 skemm jbnuR Löngu seínna keypti unum hangir hangikjötið í rjáfr Sandvigs-safnið annað tepni inu •— þar á meðal bjarnar- jfyrir 9000 krónur! Þá var orðið læri, sem eru komin til ára nokkuð umbreytt. Vinir Sand- Framh. á bls. 12 á Moldgnúpi og ferðasógur því, að fjórðungslæknir eð:> Bjarna Einarssonar í Hlaöbæ í máske landlæknir hafi verið Vestmannaeyjum. En til þjóð- sóttur. Svo kemur þá líka: lcgs fróðlciks getá talist bæði °g var þá drepinn þátturinn og ferðasögurnar, svo Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.