Morgunblaðið - 22.02.1950, Page 11

Morgunblaðið - 22.02.1950, Page 11
Miðvikudagur 22. íebr. 1950. HÍORGU N BLAB IÐ 11 FfeÍagsÍíf Svifflugfjelagar Munið bóklegu kennsluiia kl. 8 í kvöld í kennslustofu Fluginálastjcrn- arinnar-á ReykjavíkurflugveUi. Stjórnin. Ferðafjelag íslands heldur skemmtifund í Listamanna- skálanum n.k. föstudagskvöld þ. 24. febrúar 1950. Osvaldur Knudsen frum-sýnir litkvikmynd .,Tjöld í skógi“. Myndin er byggð á sam- nefndri bók eftir Aðalstein lieit. Sig- mundsson kennara og er tekin í liinu fagra umhverfi Þrastaskógar og Álpta vatns. — Dansað til kl. 1. Húsið opnað kl. 8,30. Aðgöngumiðar seldir á föstudaginn í bókaverslunum Sig- fúsar Eymundssonar og Isafoldar. Verðlauna-afhending fyrir Hnefaleikameistaramót íslands 1949, verður að Höll, Café & Restaur ans, Austurstræti 3, í kvöld kl. 8,30 stundvislega. HnefaleikarúS Reykjavíkur. Ármenningar! Allar íþróttaæfingar fjelagsins falla niður í iþróttahúsinu í kvöld. Stjórnin. Framarar! m Öskudagsfagnaður verður i fjelags- heimilinu miðvikudaginn 22. þ.m. og hefst með fjelagsvist kl. 8,30 e.h. stundvíslega. — Hin nýstofnaða Framhljómsvéit leikur fyrir dansin- utn. fívenskátar — Ljósálfar Munið fjelagsfundinn í Skátaheim- ilinu i dag í tilefni afmælis Lady Saden-Powell, alheimskvenskátafor- ingja. Kl. 5 fyrir ljósálfa. Kl. 7 fyrir skáta. — Fjólmennið. Stjórnin. K49~" Æfing i kvöld kl. 10 í l.R.-húsinu. Mætið vel. - i nilt'ikamenn K.R. Æfing í kvöld kl. 8—9. I. og II. fl. karla kl. 9—10. Námskeið í áhalda- jeikfimi. — Fjölmennið, Aðalfundur 13Úlla®arfjelag Digranesháls verður haldinn í baðstofu Iðnaðar- manna, Vonarstræti, fimxntudaginn 23. febr. 1950, kl. 20,30. Venjuleg a Alfundarstörf. Fram til aðalfundar og á aðalfundi er tekið á móti áburðarpöntunum frá fjelagsmönnum hjá formanni fjelags- iiiS (símar 3110 og 4399). Á sama r að liggur frammi til febrúarloka L jörskrá til búnaðarþingskosninga og i.r kærufrestur til 5 mars n.k. Fjelagsstjórnin. Tilkynning fakið eftir Sjómaður óskar eftir að kynnast stiiíku á aldrinum 25—30 ára með iijónaband fyrir augum. Mætti hafa méð sjer barn. Æskilegt að mynd fylgi- Sixmendur sendi nafn og heim- ilisfang á afgr. Mbl. fyrir 28. febr. merkt: „Alvara — 99“. Fullri þag- mælsku heitið. Kaup-Sala ALMENNA FASTEIGNA.SALÁN Hverfisgötu 32. Simi 81271. Viðtalstimi kl. 1—3 daglega. Laugardaga kl. 10—12 ;r miðstöð allra fasteignaviðskipta. GÓLFTEPPI Kaupum notuð gólfteppi. Staðgreiðsla. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. Simi 81570. Kaupum flöskur allar tegundir. Sækjum heim. VEMIIS. sími 4714. Minningarspjöld harnaspítulusjóðs Hringsins eru afgreidd í verslun Ágústu Cvendsen, Aðalstræti 12 og Bókabúð Austurhæjar. Simi 4258. Hreingern- ingar hrf.ingerningar Pantið í tíma. Sími 80367. Sigurjón og Pálmar. Vörujöfnun KRON V1-V2-V3 Þeim fjelap.tmönnum sem eiga ónotaða vörujöfnun- arreiti VI, V 2, V 3 á vörujöfnunarkorti 1949—1950, verður gefinn kostur á að nota þessa vörujöfnunarreiti til innkaupa á vefnaðarvörum og skófatnaði og hefst þessi vörujöfnun fimmtudaginn 23 febrúar. Byrjað verbur að afgreiða nr. 1. Þeir fjelagsmenn, sem áttu að fá afgreiðslu dagana 17. og 19 desember (nr. 4221 og yfir), en gátu þá eigi komið, fá afgreiðslu tvo fyrstu daga jöfnunarinnar. Nánar auglýst um atgreiðsluröð í matvörubúðunum. KRON Hjartans þakkir til allra nær og fjær, sem glöddu mig á 75 ára afmælisdegi mínum 15. febrúar. Þórunn Sæmundsdóttir. Húsgagnabólstrarar Höfum fyrirliggjandi nokkur stykki af sófasettum með útskornum örmum. — Einnig armstólagiindur. Smíðum eftir pöntunum allar venjulegar gerðir af stólgrindum. Trjesmiðjan Herkúles h.i. Sími 7295. Jazzblaðið Kemur út eftir hádegi. — Efni m. a.: Úrslitin í kosningum blaðsins um vinsælustu íslensku hljóðfæraleikarana Nýir íslenskir danslagatextar og margt fleira. Maðurinn minn, SIGURBJÖRN GUÐMUNDSSON, sem andaðist 15. þ. m. verður jarðsunginn frá Fossvogs- kapeliu, föstudaginn 24. þ. m. kl. 3 e. h. Blóm afbeðin. N Lilja Árnadóuir. Hús til sölu Til sölu er húseignin Tiúmer 59 við Laugaveg, með tilheyrandi eignarlóð. Tilboð sendist fyrir 26. þ. m. und- irrituðum, sem gefa allar’nánari upplýsingar. Lárus Jóhannesson, SveinbjÖrn Jónsson. hrl Maðurinn minn og faðir okkar, SIGURJÓN GÍSLASON frá Kringlu, sem andaðist 13. þ. m. verður jarðsettuc frá Útskála- kirkju laugardaginn 25. þ. mán. — Athöfnin hefst með bæn frá Miðhúsum kl. 1 e. h. Jódís Sigmundsdóítir og börn. Jarðarför FRIÐJÓNS BJARNASONAR, frá Ásgarði, fer fram frá Fossvogskirkju íimmíudagihh 23. þ. m. kl. 2 e. h. Fyrir hönd aðstandenda Ásgeir Bjarnason. Peningaskápur traustur og öruggur til sölu. — Uppl. í síma 6439. ■ i Verkstjóra og matsmann ■ ■ ■ vantar í frys.ihús frá n. k. mánaðarmótum. — Upplýs- ■ ■ ■ ■ : ingar hjá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og Fiskimatinu. j Jarðarför EINARS JÓNSSONAR frá Einarshöfn á Eyrarbakka, er andaðist að Ellineimilinu Grund þann 15. þ. m., fer fram frá Kapellunni í Foss- vogi föstudaginn 24. þ. m. kl. 1,30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd aðstandenda Þórmóður Ögmundsson. Maðurinn minn, ÁRMANN EYJÓLFUR JÓHANNESSON, Ijest að heimili sínu, Bakkastíg 6, að morgni 21. febr, Guðný Jónsdóttir, frá Mýrarholti íögt: Minervufundur í kvöld. Dröfn heimsækir. Erindi sjera Bövar Bjarnason. Tvær hag- sjónir. Einingarfunduriun hefst kl. 8 í kvöld. Oskupokasala fyrir sjúkrasjóðinn. Fjölmennið stund víslega. Kl. 10 hefst öskudagsfagnað- urinn. Skemmtiskra — sjá auglýsing á öðrum stað í blaðinu. St. Morgunstjarnan no. 11 Fundur i kvöld kl. 8,30. Systurnar stjórna fundi og sjá um skemmti- atriði. Að loknum fundi: öskupoka- uppboð, kaffidrykkja og dans. Systur fjölmennið og hafið með ykkur ösku- poka. Bræðurnir kvattir til að kajpa pokana. Æ. T.______ Stúkan Dröfn no. 55. heimsækir stúkuna Minervu að Frí kirkjuvegi 11, kl. 8,30 í kvöld. Æ.T. Samkomur Hjálpræðisherinn I kvöld kl. 6 Kvikmyndasýning fyiir böm. Kl. 8,30 Evangelisk sam- koma, Major Pettersen talar og stjóm ar. — Allir hjartanlega velkomnir. Tapað Tapast hefur gyllt armband á Bjarnarstig frá Skólavörðustig. Sími 6892. ........... : ■ Tímarifið Heiibrigf 3íf I Nýir áskrifendur geta enn feng j | ið ritið frá byrjun. Aðeins 18 | | krónur árgangurinn. Rc.uði Kross Idands : Thorvaldsensstræti 6. BRYNJÓLFUR ÞORLÁKSSON fyrrverandi söngstjóri og organleikari við Dómkirkjuna í Reykjavík, verður jarðsunginn miðvikudaginn 22. febr. Athöfnin fer f, am frá Ðómkirkjunni kl. 2 e. h. Fyrir hönd aðstandenda Kristín Brynjólfsdóttir. Móðir okkar, ÞÓRA ÞORVARÐARDÓTTIR, frá Stokkseyri verður jarðsett fimtudaginn 23. þ. m. Huskveðja verður á heimili hennar, Mávahlíð 34 kl. 1 e.h. Athöfninni í dómkirkjunni verður útvarpað. Börn hinnar látnu. Innilegt þakklæti fyrit- auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar GUÐVEIGAR GUÐMUNDSDÓTTIR, Borgarnesi. Börn hinnar látuu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.