Morgunblaðið - 18.04.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.04.1950, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ FAXAFLÓIj Blsegviðri. Síðar N.-V. gola- — Sjkýjað með köflum, og úr- feimulausf að mestu. 3tlorfltmMaí>iO 86, tlsJ. — Þriðjudagur 18. apríl 1950. arnadagurinn Sumargjöl efnir til ijöl- fereyttra skemmtonu Æt-'MARDAGURINN FYRSTI er dagur barnanna. Þá efnir : navinafjelagið ,,Sumargjöf“ að venju til fjölbreyttra skemmt- ana. Óþarft er að ræða starfsemi ,,Sumargjafar“. Öllum er kunn #urnaheimilin, er þetta fjelag rekur, og það mikla gagn, er ’hefir unnið bæði börnum og foreldrum á undanförnum áruru. —• Konungur og fylgdarlið. Hjer sjest Síam-kóngur, Pumiphon Aduldej, ganga á land í höfuðborg Síamríkis, Bangkok, en hann hefur dvalist lang- dvölum í Evrópu. Kóngurinn er nú 22ja ára og verður bráðlega krýndur. — Verður 17. júní al 7T< 7 skemmtanir í 17 Samkomuhúsum Skemmtanir barnadagsins tara fram í 17 samkomuhúsum k. -,arins, en skemmtiatriðin, ?em boðuð eru, eru 277 að tölu. Skemmtanirnar verða fjöl- k eyttar mjög, svo sem venja er til við Barnadagsskemmtan- ir. Má segja að hver skemmt- VT-in sje ar.nari betri. Allflest- a þeirra eru miðaðar við hæfi fca: .’.anna, en þær munu eigi að Stður vérða fullorðnum til á- Ki::=gju. Aðgöngumiðasölunni verður þannig hagað, að hún fe fram i Miðbæjarskólanum aðeins, og hefst á morgun kl. 5 iO, Seldir verða 10,424 að- göngumiðar og ef að líkum læt- u,l verða þeir allir uppseldir á sk.-mmri stundu, enda á ekkert sæti að vera ósetið fá skemmt- uxiunum. Bíaðið, bókin, merkin. Siðasta vetrardag kl. 9 árd. ve.ður byrjað að afhenda Earnadagsblaðið, sem selt verð u,i þann dag aðeins og kl. 1 þá urr. daginn verður byrjað að af- henda barnabókina Sólskin. — Er bókin efnismikil og hin skemmtilegasta. Barnadags- raerkin verða afgreidd kl. 4— 6 þannan sama dag, en þau má ekki selja fyrr en á sjálfan sum ardaginn fyr.sta. Barnadags- •4fct iðið. barnabókin Sólskin og tnerki dagsins verða afhent á þessum stöðum: í Grænuborg, Oddfellowhúsinu (suður dyr), í vinnuskúr við sundlaugarn- ar, að Laugarhvoli við Laugar- ásveg og í Steinabúð við Suð- iandsbraut. Ð'ugieg börn Þess er vænst, að sem flest bom komi, enda hafa þau jafn ar; sýnt mikinn dugnað við sóluna, eins og t. d. í fyrra, í norðankulda og snjókomu, er feur.druð barna komu kapp- kiædd til að selja merki og feiuö. í fyrra urðu tekjurnar af Barnadeginum um 145 þús. kr., fer itt fyrir óveðrið. Með þeim glæsibrag, sem verður á há- tíúahöldunum nú, þá eru mögu toi-L.car til, að brúttótekjurnar geti orðið um 227 þús. kr. og að því verður stefnt. Skrúðgangan Barnaskrúðgöngurnar fara fram, eins og venja er til, frá Aústurbæjar- og Melaskóla og h -r-ast kl. 12.45. Verður geng- verður staðnæmst og flytur sr. Jón Auðuns dómkirkjuprest ur, Barnadagsávarpið, af svöl- um Alþingishússins. Pjetur Kristjánsson varð 2. í Höfn á 1.02.4 mín. K.HÖFN, 17. apríl: — Pjetur Kristjánsson, hinn 15 ára gamli Islendingur, varð annar í 100 zrí. skiúðsundi á unglingasund- meistaramóti Norðurlanda, sem háð var hjer á laugardag og sunnudag. Pjetur Kristjánsson. Pjetur synti á 1.02,4 mín., sem er besti tími, sem hann hefir náð á þessari vegalengd (hann hefir áður synt á 1-03,3 mín.). Sigurvegarinn var 17 ára gamall Svíi, Hákon WestessQn. Hann synti á 1.01,9 mín. (Pjetur hefir því aðeins vei’ið um hálfum metra á eftir honum). Danir unnu landskeppnina með 112 stigum. Svíár hlutu 84 stig. Danir áttu fyrsta mann í sjö greinum af tíu, en Svíar þrem. — Páll. 'Hokalli í ne! í Eyjum VESTMANNAEYJUM, 17. apríl. — Sami mokafli er enn í net, og minki hann ekki, má gera ráð fyrir að afli á ver- tíðinni verði meiri heldur en í fyrra. — Lisfrarsamlag Vest- mannaeyja hafði þann 15. apríl s.l. tekið á móti 1037 tonnum lifrar, en 1028 á sama tíma í fyrra. En þrátt fyrir þennan góða afla að undanförnu, er aflamagn bátanna mjög mis- jafnt. Má t. d. benda á, að um 300 tonna munur er á fisk- mennur bænadagur BISKUP landsins, dr. Sigur- geir Sigurðsson, flutti á sunnu- daginn ávarp um Almennan bænadag, en því máli hefur nokkuð verið hreyft á opinber- um vettvangi. Biskup sagði í ávarpi sínu, er var útvarpað, að hann teldi ekki rjett að fyrirskipa slíkan bænadag, fyrr en örugg vissa er fyrir því, að þjóðin taki alment þátt í slíku bænahaldi. Slíkt mál sem þetta, þarf að undir- búa vel og ákveða ætti jafnan hvert aðalbænarefnið skuli vera þennan dag, til að hægt sje að samstilla hugina. Biskup kvaðst fagna því, ef unnt yrði að sameina þjóðina til bænahalds fyrir land og lýð og fyrir heimi öllum. Hann taldi rjett, að þjóðhöfðingi vor gæfi út tilkynningu um þennr.n dag. Kvaðst biskup persónulei a vera þeirrar skoðunar, að 17. júní, sem er dagur þjóðarinnar, eins og biskup komst að orði, væri best til slíks bænahalds fallinn, en þessi dagur er jafn- framt heilladagur íslands, sagði biskup. Biskup sagði að lokum, að hann myndi leggja mál þetta fyrir hina árlegu preststefnu, sem haldin verður nú að vori komanda. Úfvarpssýiiing opouð í Bretiandi LONDON, 17. apríl. — í dag var opnuð útvarpssýnmg mikil í Bretlandi. Fjölmargt gesta mun sækja sýningu þessa, en meðal þeirra eru verkfræðing- ar frá 18 löndum. — Reuter. Irillubátur kemur með 5 tonn ai fiski MOKAFLI var í gær á opna trillubáta, er róa hjeðan frá Reykjavík með net. Það eru aðallega þrír menn er stunda þessar veiðar og hafa þeir yf- irleitt fengið góðan afla síðan þeir byrjuðu að róa, fyrir hálf- um mánuði. Síðustu dagana hefir verið afbragðsafli hjá þeim og aflakóngurinn, Frans Arason, á vjelbátnum Garðar, hefir tvíhlaðið suma dagana. í gærkveldi, um kl. 7, kom hann að landi á bát sínum drekkhlöðnum og var vigtað upp úr honum nokkuð á fimta I tonn af fiski. Það flaut upp á efsta borð, þegar báturinn lagði að verbúðarbryggjunni. Hætfir SVFÍ við helicopterinn! FORSETI Slysavarnafjelags ís- lands, Guðbjartur Ólafsson, skýrði frá því við setningu! landsþing fjelagsins, síðastl. j sunnudag, að stjórn fjelagsins væri faliin frá kaupunum í helicopterflugvjelinni. — Sagði forsetinn, að ekki væri mögulegt fyrir fjelagið, að ganga að skilyrðum verk- smiðjunnar, varðandi greiðslu hennar, með tilliti til hins breytta gengis ísl- krónunnar gagnvart dollar. Sagði forseti SVFÍ, að stjórn fjelagsins hefði tilkynnt þessa ákvörðun sína umboðsmanni flugvjelarinnar, og væru því kaupin á þessi ílugvjel mjög tvísýn. Helicopterinn er hjer á Reykjavíkurflugvelli, undir umsjá Flugfjelags íslands. >" ■-■■ð Austurvöll, með lúðra- j magni hjá hæsta og lægsta neta sveit í fylkingarbrjósti- — Þar ’ báuium. — Bj. Guðm. V. ST. skrifar samtal við Þjóð* leikhússtjóra á 9. siðu blaðsing, 1 Er flugvirkjaverk- j SÁTTASEMJARI ríkisins S vinnudeilum, Torfi Hjartarson, tollstjóri, átti í gærdag sótta- fund með fulltr. flugvirkja og flugfjelaganna, er átt hafa í vinnudeilu síðan um áramót. —• Samningafundur stóð enn yfiff um kl. 1 í nótt. Voru þá taldat góðar hor-fur á að samningat myndu takast milli deiluaðila. • rGiime' náðist úi ; í gærkvöldi í GÆRKVÖLDI tókst að na út af strandinu, danska fiski- skipinu ,Ginne‘ frá Esbjerg. I fyrrinótt og fram á kvöUI í gær, var unnið að því, aS Ijetta skipið, en það var með fullfermi, með um 30 tonn aí fiski. Unnu um tuttugu menij frá bæjum í Austur-Landeyja- hreppi og fengu þeir afla skips- ins að launum og komu milll 300 og 400 kg af fiski í hlut. Ætla mennirnir að salta fisk- inn. Á flóði um kl 7 í gærkvöldl tókst að ná bátnum á flot, með aðstoð tveggja danskra vjel- báta og hjeldu þeir óleiðis tiS, Eyja með skipið. Xviknar í vörustailá við höfnina i KLUKKÁN að ganga fjögur 1 gærdag, kom upp eldur í feikn miklum vörustafla við höfnina, skammt frá Verkamannaskýl- inu. — Hefði þarna getað orðið stórbruni og af hlotist gifur- legt tjón. — En bæði var, að vindur var hægur, og því ekkl mjög mikill eldur er slökkvi- liðið korrí og svo hitt, að liðið var komið á staðinn eftir ör- skamma stund. Eldurinn logaði þá í þak- pappa og kössum, en skemdii; af völdum hans urðu ekkl miklar, því slökkviliðsmenn- irnir voru fljótir að kæfa eld- inn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.