Morgunblaðið - 23.04.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.04.1950, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 23. apríl 1930. 113. dagur ársins. Árdegisfiæði kl. 10.00. Síðdegisflæði kl. 22,25. Næturlæknir er i læknavarðstof• unni. sinii 5030. f TSæturvörður er -i Reykjavíi.in' Apóteki. simi 1760. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. Helfíidagsiæknir er Bjaríit J6ns- son, Reynimel 58. simi 2472. I.O.O.F. 3=1314248=F1. Afmæli Guðrún Gunnarsdóttir Urðarstig 6 £ Hafnarfirði, veiður niræð á þriðju daginn kemur. — Guðiún er cillum Hafnfirðingum að góðu kunn. Hún var meðal þeirra er st'iðu að stofnun verkalýðsfjel. Hlif og verkakvenna fíel. Franrtiðín í Hafnarfirði. Margir munu þeir verða. sem í dag senda Guðrúnu klýjar kveðjur sínar í til- efni af þessum merka afmælisdegi hennar. — Q. Sveinbjörn Guðmundsson kennari 1 Flatey er sjötugur í dag. Brúðkaup Á sumardaginn fvrsta voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Svavarssyni ungfrú Hulda G>ia og Einar Elíasson verslunarmaður hjá Zíemsen. Gefin voru saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni á sumardaginn fvrsta Valgerður Halldórsdóttir Garði Mý vatnssveit og‘ stud. med Kristjá’i Sigurðsson Keflavík. Gefin voru saman í hjónaband af sr. Emil Björnssvni laugardaginn 15. april. ungfrú Halla Dagbjartsdóttir, Skipasundi 66 og Pjetur Grimsson, málmsteypum. Laugarnesreg 68.- — Heimili brúðhjónanna verður Skipa «und 66. Hjónaefni Siðasta vetrardag opinberuðu trúlof un sina ungfrú Ásdís lsleifsdóttir, Aragötu 9 og Ragnar Alfredsson. Grjótagötu 14B. Nýlega hafa opinberað trúlofun eina ungfrú Ólafia Guðmundsdóttir, Hraungerði. Sandgetði og Þorkel’. Aðalsteinsson bilstjóri, Húsavik. Hinn fyrsta sumardag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Hérdis Kr. Birg isdóttir og hr. Sigurður Hallmarsson haði frá Húsavík við Skjálfanda. Dagbók Efnilegir piltar Gengtsskráning Sölugengi íslensku krónunnar sem hjer segir: 1 £ kr. 45.70 1 USA-dollar 16,32 100 danskar kr. — 236,30 100 nprskar kr. — 228.50 100 sænskar kr. - - 315,50 100 finnsk mörk 7,09 1000 fr. frankar — 46.63 100 tékkn. kr. ... ... — 32,64 100 gyllini — 429,90 100 belg. frankar — — 32.67 400 svissn. kr. _.. — 373,70 1 Kanada dollar — 1*,84 Söfnin ÞESSIR ungu menn tóku fyrir skemmstu þátt í íþróttakeppni crlendis. Friðrik Ólafsson, sem er til hægri, tók þátt í skákmóti í Bretlandi og var frammistaða hans á því hin besta. — Hann var yngsti keppandinn og var fjórði í aðalkeppninni, en þriðji í hraðskákkeppninni. — Pjetur Kristjónsson stóð sig með mik- illi prýði á sundmóti í Danmörku. Varð hann annar í 100 m. skriðsundi og tókst að bæta persónulegt met sitt allverulega. Myndina af þessum efnilegu íþróttamönnum tók lójsm. IVIbl suður á Rcykjavíkurflugvelli við komu þeirra ineð Gullfaxa síðasta vetrardag. bundið einu sinni í mánuði með fræðslu og skemmtiatriðum, sem fje lagskonur hafa að mestu leyti ann ast sjálfar. Þannig hjelt t.d. frk. Ásta Stefánsdóttir fróðlegt erindi um Frakkland, Margrjet Indriðadóttir blaðam. sagði ferðasögu, frú Jórunn Viðar skemmti með píanóleik og m. fleira. Á fjölmennum fundi í febrúar tal- aði frú Bodil Begtrup, sendil.erra Dana, sem lengi var í stjóm fjelagj danskra háskólakvenna. Hreif hvin fjelagskonur mjög með glæsilegu er indi, er hún nefndi: „Kvinden og dy Forenede Nationer". Skoraði húr. eiu dregið á fjelagskonur að láta til sín ttaka í málefnum Sameinuðu jijóð anna. Síðasti fundur á þessum vetri verð ur haldinn 24. þ.m. Á þeim fundi Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 Jilla virka daga. — Þjóðnnnjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og •unnudaga. — Listnsafn Einart Jónssonar kl. 1,30—3,30 ó sunnu dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nema laugar daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—-3 og þriðju daga og fimmtudaga kl. 2—3. fyrirlestur um neitunarvald Samein uðu þjóðanna. Til rorsins. R. Korsakow: Söngur td sólarinnar. 5. Nokkur lög eftir Inga T. Lárusson. 6. R. I.eoncavallo: Mattinata. 7. Syrpa af þekktum lög um. Bridge Kvenna- og karladeild Bridgefjelags Reykjavíkur halda sameiginlegan spilafund annað kvöld kl. 8 í sam komusal Mjólkurstöðvarinnar. Et þetta síðasti spilafundur kvennadeild- arinnar á þessu starfsári og jafnframt síðasti spilafundur karladeildarinna: í þessum mánuði. — Sveitin, sem val in var til keppni i Evrópumeistara- mótinu í bridge í ár, tók áskorun sveitar Guðlaugs Guðmundssonar um einvígiskeppni. Eftir fyrstu 32 spil- in hafði sveit Guðlaugs 16 stig yfir. 1 sveit Guðlaugs spiluðu hann Og Ingólfur Isebarn og Gunngeir Sk. rohjeðinn Pjeturssynir. 1 lands- Innan Kvenstúdentafjelagsins ötarf' sveiti.mi spiluðu Kristinn Bergþórs son og Larus Karlsson (baða nalt- leiki), Sigurhjörtur Pjetursson og örn Guðmundsson (fyrri hálfleikl Fundur Nemendasam- bandsins verður haldinn í-Kennaraskólan- um i dag kl. 2 e.h. Allt í þessu fína ar deild háskólakvenna, sem er með limur í alþjóðafjelagsskap háskóla kvenna. og hefur í því sambandi ,ið | skilin mólefni, meðal annars ceitu þær móttöku og aðstoð öllum erlend um háskólakonum, er hingað koma og þess æskja og er það gagnkvæmt í öðrum löndum. Sótti ritari Fjelags ísl. háskólakvenna, frú Unnur Jóiu dóttir. alþjóðamót háskólakvenna i Danmörku s.l. sumar. Núverandi formaður Kvenstúdenta fjelags ísLands er Rannveig Þorsteins dóttir, alþingiskona. Fimm mínútna krossqáta Nöfnum vígslað I frásögn Mbl. af vígsluháðtið Þjóðleikhússins hafði þetta misritast: Valur Gíslason leikari, var sagður vera formaður Leikfjelrgs Reykjavík- ur og hafa fært Þjóðleíkhúsinu að gjöf málverk af Sigurði Guðmunds syni listmálara í nafni þess. — Eu , hið rjetta er að Valur Gíslason ei Pessi braoskemmtilega gamanmynd , r„ , , . , ..... * n-i. ,, , r - •* form. bjelags ísl. leikara og gjofm með Clifton Webb hefur nu venð , , , . , . - , ■ /í .. .... . var fra þvi fjelagi. Þorstemn O. aynd a 40 symngum Nyja Bio. Gefur c, , . ,. T -.r- i ^ x ,, „ j - - j Stephensen var fuiltrui leikfjelagsnij það nokkra hugmynd um ágæti mynd arinnar. 1 dag verða tva>r síðustu sýc ingar á myndinni. Ættu þeir «em ekki hafa komið því við að sjá kana, að nota þetta síðasta tækifæri. við vígsluathöfnina og talaði þar fyr- ir þess hönd. SKÝRINGAR Lárjett: — 1 skáldverk — 7 mat — 8 brjálaða — 9 samhljóðar -— 11 tvíhljóði — 12 haf — 14 í laginu (þgf.) — 15 ásynja. Lóðrjett: 1 fiskurinn — 2 bókstaf- ur — 3 ósamstæðir — 4 kyrrð — 5 niða — 6 band — 10 tala — 12 úr- gangur — 13 ekki nægileg. Síðdegishljómleikar í Sjálfstæðishusinu 1 dag. Carl Lausn a síðustu krossgátu: K venstúdentaf jelag Bi!';ch- cJóhannes Eggcrt;Mn * - r j vaidur oteingnmsson ieika: 1. Beet- Islands. hoven: Vorsónata fyrir fiðlu og er nú að Ijúka vetrarstarfsemi sinni píanó. 2. Vorlagasyrpa „Vorið er kom sem verið hefur með blómlegasta ið“. 3. Ch. Sinding: Vorkliður. J Lárjett: —• 1 Sverrir óða — 9 ær — 11 au 14 andanna — 15 galar. I Lóðrjett: — 1 slæðan ^ ef -— 4 ró — 5 iða — 7 lof - 12 yh móti. Fundir hafa verið haldnir reglu Etrauss: Raddir vorsins. 4. Ed. Grieg 10 óla — 12 ydda — 2 vor — 3 6 raular — 13 anna. og Hörður Þórðarson og Einar Þor finnsson (siðari hálfleik). Spiluð verða alls 100 spil. Skemmtanir í dag: » Tjarnarbió sýnir „Þjófurinn frá Bagdad“ kl. 3, 5 og 7% og kl. 9 „Milli tveggja elda“. — Aukamynd Vígsla Þjóðleikhússins. Hafnarbíó sýnir .,Smámyndasafu“ kl. 3, og „Grímuklæddi íiddarinn" kl. 5. 7 og 9. Nýja bíó sýnir ,.Draugaskipið“ með Gög og Gokke kl. 3 og 5, og „Allt í þessu fína“ kl. 7 og 9. Gaml,: bíó sýnir „Engillinn i 10. götu“ kl. 3. 5. 7 og 9. Tripólíbíó sýnir „ÍJtlag inn“ kl. 3. 5. 7 og 9.. Stjörnubíó sýnir „Kalli óheppni“ kl. 3 og .Hitl er og Eva Braun“ kl. 5, 7 og 9. Iðnó: SKT. Nýju og gömlu dans amir. Sjálfstæðishúsið: Bláa stjarnan: „Þótt fyrr hefði verið“. ingólfscaf ’- Eldri dansamii'. Frá Þjóðleikhúsinu Frá Þjóðleikhúsinu hefur blaðinu borist eftirfarandi: „Á vígsludegi Þjóðleikhússins barst því kveðjur og ávörp og gjafír víðs- vegar að. Þjóðleikhúsið telur sjer mikinn heiður að þeirri vinsemd, seu. því hefur yerið sý-ndur og stjúrn þess sendir alúðar þakkir öllum þeim, sem á þennan liátt liafa sýnt því sóma og ámað þvi heilla.“ Auk þeirra gjafa, sem blaðið hef- ur getið, barst Þjóðleikhúsinu eftir farandi á fyrsta sumardag. að því er segir í tilkynningunni. „Frá Hiudsgaul. Butiksmontören. Kaupmannahöfn, og O. Komerup- Hansen stóikaupmanai Rej-kjavik, Postulínsvasi afhentur af O.Komerup Hansen. Frá Haraldi Björnssyni leik- ara: Stundaklukka, afhent af gefanda. Frá Sigurði Skagfield óperusöngv ará: Skrautútgáfa af Faust eftir Goethe. Blómakörfur hárust frá; Mentamálaráðherra. Sendiráð. Bandarikjanna, Sendircði So\-jet ríkjanna, Leikf jelagi Vest mannaeyja, Leikfjelagi Borgnesinga, Sauðárkróks. Fjelagi kvikmyndahúsa eiganda, frá Lögreglustjóranum i Reykjavík, frá fjölskyldunni Borg og Ó.Komerup-Hansen.“ Skipafrjcttir Eimskip: Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 18. apríl til Leith. Lysekil, Gauta- borgar og Kaupmannahafnar. Detti °” foss fer frá Hamborg 22. apríl til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykja vik 17. apríl til Halifax N.S. Goða foss kom til Reykjavíkur 21. apríl frá Leith. Lagarfoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Leith 20. apríl til Vest mannaeyja og Reykjavikur. Trölla' foss fór frá Baltimore 18. apríl til Reykjavíkur. Vatnajökull kom ti! Genova 21. april. E. & Z.: Foldin er á leið til Englands frá Palestínu. Lingestroom er í Amster dam. Ríkisskip: Hc-kla er í Reykjavík og fer það an n.k. þriðjudag vestur um land til Akureyrar. Esja er í Reykjavík og fer þaðan n.k. föstudag austur um land til Siglufjarðar. Herðubreið fór frá Reykjavík um hádegi í gær til Breiðafjarðar og Vestfjarðarhafua. Skjaldbreið er í Reykjavík og fer það an annað kvöld til Húnaflóa-, Skaga fjarðar- og EyjafjarðarJiafna. Þyrill var á Skagaströnd í gærdag. Ármann var í Vestmannaeyjum i gær. S. 1. S.: Amarfell er í Faxaflóa. Hvassafel! er í Cadiz. Eimskipafjelag Reykjavíkur: Katla er x Vestmannaeyjum, Útvarpið Sunnudagur: 8,30 Morgunútvarp. — 10,10 Veður fregnir. 11,00 Morguntónleikar. (plö. ur): a) Fiðlukonsert í g-moll op. 26 eftir Max Bmch. b) Sinfónía nr. 3 (Skoska sinfónían) eftir Mendelsohn, 12.15:—13.15 Hádegisútvarp. 14.00- Messa í Fríkirkjunni; fermingarguðs- þjónusta (sjera Þorsteinn Bjömsson), 15,15 Miðdegistónleikar (plötur)! Siðari hluti óperunnar „Brúðkaui) Figaros" eftir Mozart. 16,15 Útvarp til Islendinga erlendis: Frjettir. — Frá vígslu Þjóðleikhússins. 16,45 Veð urfregnir. 18,30 Barnatími (Skógar- inenn K.F.U.M.); a) Saga: „Rjóðrið í skóginum". h) Söngur. c) Sam- talsþóttur: „Vorið". — Einnig le3 Stefán Jónsson kennari framhaldssög" una: „Margt getur skemmtilegt skeð” 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikars „Veisla Belsazars", hljómsveitarverk eftir Sibelius (plötur). 19.45 Auglýs- ingai’. — 20,00 Frjettir. 20,20 Tón* leikar: Yehudi Menuhin leikur á fiðlil (plötur), 20,35 Erindi: Þegar múrar Pompei taka að tala (Júlíus Havsteen sýslumaður). 21,10 Karlakórinn Þrest ir syngur (Söngstjóri: Páll Halldórs- son; píanóleikari: dr. Victor Urbans- chitsch): a) Þórarinn Guðmundssont „Ó. fögur er vor fósturjörð". b) Frið [ rik Bjainason: „Hún syngur“ c) | Þórarinn Jónsson: ..Ár vas alda“ d) Páll Þorleifsson: „Glófagrar rósir“ e) Hallgrimur Helgason: „Töfra- dalur“. f) Árni Björnsson: „Júní. kvöld“. g) Björgvin Guðmundssonx ,-lslands lag“ (einsöngvari: Pálmi Ágústsson). — Dr. Urbanschitscli i leikur fjögur píanúiög eftir Pál Tsólfs son. — h) Sigurður Þórðarson: „Áin niðar“. i) Áskel! Snorrason: „Sunnu dagskvöld". j) Friðrik Riariuisoni ,.Skrælingjagrátur“. k) Karl Ó. Ru,t úlfsson: „Föi-umaimaflokkar þeysa“ l) Páll Isúlfsson: „Þjer landnernar1* m) Árni Thorsteinsson: „ís!and“ 22,00 Frjettir og veðurfi egnir. 22,05 Danslög (plötur). — 23,30 Dagskráf lok. Mánudagur: 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—15,25 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veðurfregnir. 18,30 Islensku kennsla; I. fl. — 19.00 Þýskukennslj II. fl. 19,25 Veðurfi-egnir. 19,30 Þing írjettir. — Tónleikar. 19,45 Auglýs- ingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Útvarps- hljómsveitin (Þórarinn Guðmundssori stjórnar): a) Alþýðulög (Þuríður Pálsdóttir syngur með hljómsveitinni b) Forleikur að óperunni „Martlia" eftir Flototv c) „Die Schluchten des Sierre“ eftir Geo Linat. 20,45 U,a daginn og veginn (Gísli Guðmundj- son alþm.). 21,05 Tónleikar: Lancier* (plötur). 21,20 Erindi: Um kartöflur og kartöflurækt (Gísli Kristjárisson ritstjóri). 21,40 Tónleikar (plötur) 21,45 Sjórinn og sjávarlifið (Ástvald- ur Eydal licensiat). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,10 Ljett lög (plötur), 22,30 Dagskrárlok. Erlcndar útvarpsstöðvar Noregur. Byigjulengdir: 19 — 2*3 — 31.22 — 41 m. — Frjettir kl. 07,06 _ 12 — 13 — 18,07. Auk þess m. a.: Kl. 15,15 Síðdegis hljómleikar. Kl. 16.05 Peter Hart- mann: ouverture. Kl. 16,15 Leikrií eftir John Millington Synge. Kl. 16,45 Elly Bergfors syngur. Kl. 17,05 Hvalfangarar koma heim, frá.ögn. Kl. 17,30 Þjóðlög. Kl, 18,35 Filli. hlj. leikur. Kl. 19,35 Úr „Kristín Lavrans dóttir" eftir Undset. Kl. 20,10 Ljett lög. Kl. 21,50 Danslög. Svíþjó'ð. Bylgjulengdir: 1588 og 28,5 m. Frjettir kl. 19 og 22,15. Auk þess m. a.: Kl. 13,50 Siðdegis hljómleikar. Kl. 16,05 Gramméfón lög. Kl. 19,00 Symfóniuhljómsveit sænska útvarpsins. Kl. 21,30 Nýjnr franskar kabaretvísur. Bylgjulengdir: 1224 og Frjettir kl. 18,40 og Danmörk, 41.32 m. - kl. 22,00. Auk þess m. a.: Kl. 18,15 Umræð ur um landbúnaðarmál. Kl. 18,50 Sunnudagshljómleigar. Kl. 19,40 Lög eftir Edvard Grieg. Kl. 20,10 „Dauð inn“ eftir Kaj Munk. Kl. 20,30 „Hver veit lxvað.“ England. Bylgjulengdir: 232, 224, 293, 49,67, 31,01, 25,68 m. — Frjettir kl. 3, 4, 6, 7, 11, 13, 17, 18, 20, 23 Auk þess m. a.: Kl. 11,15 Óperu- lög. Kl. 14,15 Hljómleikar. Kl. 15,15 Samfelld dagskrá úr verkum Shakess peare og Wordsworth. Kl. 18,15 Hljómleikar. Kl. 18,30 Ijett lög. Kl. 20,15 Rödd fiðlunnar. Kl. 21,30 BBG symfóníuhljómsveitin leikur. Kl,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.