Morgunblaðið - 23.04.1950, Síða 6
MORGVN BLAÐIÐ
Sunnudagur 23. apríl 1950.
s
Karlakór Reykjavíkur:
m
m
m
m
Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. :
■
Samsöngur
fyrir styktarfjelaga í Gamla Bíó dagana 25., 26., 27. og ■
28. apríl klukkan 19,15. ;
■
Aðgöngumiðar frá þriðjud. 11. gilda þriðjudag 25.
--- frá miðvikud. 12. gilda miðvikud. 26. •
--- fimíud. 13. gilda fimtud. 27. ■
--- frá föstud. 14. gilda föstud, 28. ;
■
Einsöngvarar: Guðmundur Jónsson og Magnús Jónsson. j
Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. •
■
■
....................
Atvinna
Einhleypur maður getur fengið atvinnu við ýms störf.
Fæði, húsnæði og þjónusta gæti fylgt. Um framtíðarat-
vinnu gæti verið að ræða. — Tilboð, er greini aldur og
fyrri atvinnu, sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m. merkt:
„Reglumaður“ — 0868.
Auglýsendur afhugið!
a8 ísafold og Vörður er
vinsælasta og fjölbreytt-
I asta blaCiC í sveitvm
| landsins Kemur út einu
I sinni í viku — lð aíður.
SALTFISK
ÞURKUN
TEIKNUM
Þurkhús og þurkkerfi.
ÚTVEGUM
Sjálfvirka íakastilla, mótor drifna með spjöldum er
stilla loftblóndunina eftir óskum. — Einnig Hitastilla,
olíukynta þurkblásara og hringrásarblásara. — Út-
vegum einnig hjólalyftur, hjól og vagna. — Einnig
raflyftur mjög fullkomnar.
TALIÐ VIÐ OSS SEM FYRST.
Gísli Halldórsson h.f. j
■
■
Verkfræðingar
ARLEY
SLÖKKVILIÐS-TÆKI
Hið heimskunna fyrirtæki
W. S. Darley & (o.
(hicago 12, U ! A
hefur falið oss, að fara með
umboð sitt hjer á landi.
ÐARIEY slökkviIfðs-bifreiðar, mótordælur, sfigar og
annar úiúnaður
þykja hvarvetna hin ákjósanlegustu tæki. Veitum allar upplýsingar og
útvegum tilboð. — ';%jg
GÍSL9 HALLDÓRSSON H.F.
2 — 3 stúlkuir
6
óskast nú þegar. Þar af ein við afgreiðslustörf.
Þvottamiðslöðin, Borgartúni 3.
Engar upplýsingar í síma.
Listaverfcabók ÁSGRÍMS JCHSSONAR
fær mlkið lof erlendís.
Mörg hundruð eintök af bókinni hafa verið send um
til ýmsra landa og berast forlaginu, listamanninum og
ýmsum mönnum hjer daglega brjef frá fólki, sem lýsir
rneð sterkum orðum hrifningu sinni af list Ásgríms, ís-
Jenskri náttúru og íslenskri bókagerð. Það hefur komið
í Ijós, að málvorkabók Ásgríms er hin besta landkynnn-
ing og mun útgáfa Heigafells á verkum hinna fremstu
íslenskra málara vekja mikla athygli erlendis.
Við höfum fengið aö sjá nokkur brjef, sem borist hafa
hingað frá heimskunnum mönnum erlendis, sem fengið
hafa bókina, en meðal þeirra, sem sjerstaklega liafa látið
í Ijós aðdáun sína má nefna: Forstjóra danska lista-
akademísins, prófessor Kræsten Iversen, er segír: „Þessi
fagra bók sýnir okki.r hvílíkur listamaður Ásgrímur
Jónsson er, listamaður í stóru formi, listamaður, sem
ísland getur verið stolt af“.
„Sigurd Wiúoch forstjóri fyrir Nationgallaríinu í Oslo
segir: „Það er athyglisvert, að hægt skuli vera á Islandi,
að koma út jafnstórri og glæsilegri bók um núlifandi
málara. í bókina er lögð mikil og góð vinna og litprent-
anirnar eru ágætar og gefur bókin glöggt yfirlit yfir
list Ásgríms. Það er sannarlega ástæða til þess að óska
útgáfunni til hamingju með þessa bók“.
Hinn heimsfrægi norski málari Axel Revolc, segir í
brjefi hingað: „Bókin er stórfenglegt innlegg til þess að
kynna öðrum þjóðum á hve geysiháu mennmgarstigi ís-
lenska þjóðin stendur' .
Finnski málarinn Lennart Segerstraales, skrifar vini
sínum hjer heima: „Mikill fengur var mjer hin stórmerka
bók um list Ásgríms Jonssonar. Þetta er yndisleg bók,
sem mig langar til þess að skrifa innilegt þakklæti fyrir“.
Otto Sköld, forstjóri listaakademísins í Stokkhólmi,
segir um bók Ásgríms: „Fögur bók. Falleg mir.ning um
íslenska list“.
Dr. Gustaf Lindgren, forstjóri Prins Eugenssafnsins
í Stokkhólmi, skrifar kunnum íslenskum málara langt
brje^og dáir mjög bókina, segir að hún sje bæði fögur
og vel gerð.
Og forstjóri Tborvaldsensmuseum í Kaupmannahöfn,
Sigurd Schultz, kallar bókina „hið stórfenglega verk um
Ásgrím .Jónssor".
Ummæli íslendinga utanlands, sjerstaklega vestan hafs
væri freistandi að birta, en þau brjef eru svo löng og
mörg, að það verður að bíða, en tíðræðast verður þeim
um íslenska fjallablámann og íslenska sólarlagið.
Listavérkabok ÁsgrímS, er tilfalin fermingargjöf.
HELGAFELL
.í.HSX