Morgunblaðið - 23.04.1950, Síða 16

Morgunblaðið - 23.04.1950, Síða 16
TEÐUR ÚTLITIÐ FAXAFLÓl: Víí->iankaldi fyrst cn senniiega riíirðankaldi síðar. Sumsstaðar Ijettskýjað. REYKJAVÍKURBRJEFIÐ er_á blaðsiðu 9. — _ ^ J 4 rpyrill eyðileggur haf- skipabryggju Bíldudals Kauplúnið mun gera skaðabóíakröiu OLÍUSKIPIÐ Þyrill olli gífurlegu tjóni vestur á Bíldudal að- 1 furanótt föstudagsins, er það gjöreyðilagði hafskipabrýggjuna Iþwi;■ — -Slys varð ekki á mönnum. Kauptúnið mun gera skaða- 'bétakröfu á hendur Skipaútgerð ríkisins, en það á olíuskipið r.c kur.nugt er. Var að koma með olíu Þegar óhappið vildi til, var englnn Bíldælingur á bryggj- ' unni. Þyrill átti að losa þar olíu ■tfyrir rafstöðina, frystihúsið o. *fl. Kafði skipið gefið merki við tftrr-r > sína og menn er við það áttu að vinna, þá farið að klæða Sig 5 Ljót aðkoma Þegar menn þessir koma nið- ur á bryggjuna, sjá þeir að skip >»ð hefir farið frá og þegar þeir koma nokkurn spöl fram á * bryggjuna, sjá þeir hvar mikill h; j'i hermar hefir flutst til, eina sex metra og liggur hún þar > móibrotin á hliðinni. Brvggjan er ónýt Samkv. athugun, er fram hefur farið á bryggjunni, þá er hún talin með öllu ónýt, nema þar sem hún er næst landi. Bryggj sm var um 70 metra löng og bryggjuhausinn, sem Þyrili átti ■að leggjast við, um 18 m. lang- ur. Tjónið sem þetta litla kaup- tún hefir orðið fyrir, er ber- sýnilega mjög mikið. Mun fyrst • í stað verða lögð áhersla á að > gera við olíuleiðsluna, svo hægt sje að taka þar á móti olíu. Skaðabótakröfur Matsmenn, er kannað hafa skemmdirnar, hafa ekki skilað áliti, en þeir munu varla meta tjórúð minna en á um hálfa miijón kr., og mun kauptúnið ■gera skaðabótakröfur á hend- ur Skipaútgerð ríkisins. Heliir iunnSð sig ve! áfram í Hiíiuiiiujin NEW YORK. 22. apríl: — Þessa dagana er verið að deila niður 100 grindhvalir á land á Orkneyjum LONDON, 22. apríl: — Þegar íbúar smáeyjarinnar Stronsey í Orkneyjum vöknuðu í morg- un. ætluðu þeir varla að trúa sínum eigin augum, því að meir en 100 grindhvalir voru komn- ir á land. Þeir eru flestir milli fimm og sex metra langir. — Eyjabúar hafa beðið fólk að koma til hjálpar, bæði geta þeir ekki hagnýtt sjer þennan óskap lega feng einir og svo er hætta á að dauðir hvalirnir eitri loft- ið, er þeir fá að úldna, en flest ir þeirra eru þegar dauðir. — Reuter. 8 þús. haínarverkamenn í verkfaili LONDON, 22. apríl: — Átta þúsund af tuttugu Og sjö þús. hafnarverkamönnum í London eru nú í verkfalli og vinnu- stöðvun því við 40 skip á höfn- inni. Ástæða til verkfallsins er, að þrír verkamenn voru rekn- ir 'úr vinnu. Það þykir vafa- samt, hvort verkamenn þessir hafa hagað sjer svo að þeir hefðu verið rjettilega brott- rækir. Sendinefnd frá verk- fallsmönnum gekk í dag á fund hafnarstjórnarinnar. — Lagði hún til, að látin væri fara fram allsherjaratkvæðagreiðsla með- aí hafnarverkamanna um það, hvort þeir telji rjett að brott- reksturinn skuli felldur úr gildi. — Reuter. arði af General Motors bif- reiðaverksmiðjunum í Banda- ríkj'ónum,' sem eru einhverjar hmar stærstu bfireiðaverksmiðj ur í heimi. Hæstu launin fær Charles Wilson forstjóri Gene- raí Motors eða um 600 þús. doilara. Þegar tekjuskattur hef- »’r verið tekin frá, verða eftir af þessu fje um 100 þús doll- arar. Wilson byrjaði starfsferil sinr. sem lærlingur við West- inghouse rafmagnsverksmiðj- urnar fyrir 40 árum. Þá hafði hann 17 sent á klst. í kaup. — Reuter. Skaut son sinn MOBILE, Alabama: — 32 ára gömul kona var nýlega dæmd tiJ. Iífláts í rafmagnsstólnum, þar serr kviðdómur hafði fundið h.. ... ,eka um að hafa skotið son sii.-i, 14 ára, til bana. Panama-skip undir banni AMSTERDAM, 18. apríl. — Á alþjóðaþingi sjómannafjelaga, sem nú er háð í Amsterdam, var í dag samþykkt að setja bann á þau flutningaskip, er skráð eru í Panama. Aðbúð sjómanna og kjör á Panama- skipum hefur alltaf verið hin versta og mun verkalýðssam- bandið krefjast þess, að úr- bætur verði á því gerðar. Bann það, sem hjer um ræðir, er ætl ast til að verði einkum þannig, að sjómannafjelög standi gegn ráðningum sjómanra á Panama skip og einnig er gert ráð fyrir að hafnarverkamenn neiti að afgreiða þau. — Reuter. Ælingsr með smákafbáfa Sfórmeisfaramófið: I PORTSMOUTII, flotaborginni á suðurströnd Bretlands, fóru fyrir skömmu fram kynlegar æfingar með margskonar nýjar tcgundir af kafarabúninguni og sundfötuni. Við æfingarnar voru líka nokkrir einmanns-kafbátar. Sjest einn þeirra hjer á mynd- inni. Kafbátsmaðurinn hefur súrefni með sjer og getur verið neðansjávar í nokkra klukkutíma, en kafbáturinn er vopnaður einu tundurskeyti. Kommúnisfar brjófasf \ gegnum varnariínu þjóð- ernissinna á Hainan Þjóðernissinnar hörfa fii suðursfrandar Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FORMOSA, 22. apríl. — Frjettastofa kínverskra þjóðernissinna tilkynnti í dag, að landgöngusveitir kommúnista á eyjunni Hainan hefðu brotist í gegnum varnarsveitir þjóðernissinna þar og væru nú komnir í úthverfi Hoi-Hau, höfuðborgar eyjarinnar. Er þess getið, að liðssveitir þjóðernissýma hafi hörfað til suður- strandar og búi þar um sig í varnarvirkjum. Urslif parakeppninnar SKÝRT var frá því í Mbl. á sum- ardaginn fyrsta, hvaða þrjú pör hafi orðið efst í parakeppni Bridgefjelagsins. — Hjer á eftir fara nöfn þeirra para, er urðu í 4.—16. sæti: Hugborg og Guðmundur Ó. 228 stig, Ásta og Sveinn 221%, Esther og Zophonías 219V2, Sigríður rg Zophonías 213%, Soffía og SiPir - hjörtur 211, Kristín og Egill "''2, Eesselja og Stefán 201%, Mar- grjet og Einar 199, Guðrún og Steinþór 198%, Ásta og Róbert 196%, Rósa og Eggert 194, Ólöf og Torfi 191, Guðríður og Magn- ús 183. Heimflufninpr fanga MADRID, 22. apríl: — Lausa- fregnir herma, að fulltrúi spönsku stjórnarinnar hafi ný- lega átt tal við fulltrúa rúss- nesku stjórnarinnar um að látnar verði lausar nokkrar púsundir spanskra sjálfboða- liða, sem börðust með Þjóðverj- um í síðustu heimsstyrjöld í hinni svokölluðu bláu herdeild. Sjálfboðaliðar þessir sitja enn í rússneskum fangabúðum. — Reuter. Breyttist gle'Öi í harm Frjettir af þessum sigri kom- múnistahersveitanna, undir stjórn Lin Piao hershöfðingja, bárust til Formosa er yfirstóðu hátíðahöld vegna þess að skömmu áður höfðu borist íregnir .um, að kommúnistar hefðu verið hraktir með öllu frá Hainan. Breyttist fljótt gleði í harm við þessar nýju fregnir. Skæruliftar ollu gæfumuninum Frá því hefir verið sagt..að liðssveitir þjóðernissinna, hafi varist vel þar til skyndilega, er flokkar skæruliða komu- ofan úr hálendi Hainan og rjeðust að baki þeim.- Opnaðist þá leið fyrir kommúnista inn á eyjuna. Sagt er, að kommúnistar sjeu komnir í úthverfi höfuðborg- ar eyjunnar, Hoi-Hau og aðrar fregnir herma jafnvel, að þeir hafi tekið borgina. BERLÍN, 22. apríl: — Þúsund- ir Berlínarbúa söfnuðust sam- an í Landsbergstræti á rúss- neska hernámssvæðinu, en í dag var stræti þessu gefið nýtt nafn og það kallað Leninstræti í tilefni þess, að í dag voru 80 ár liðin frá fæðingu Lenins. Keres og Bronstein efstir eftir 5. umf. Á STÓRMEISTARASKÁK- MÓTINU í Budapest. þar sená keppt er um rjettinn til þess að sköra á heimsmeistaranri* mættu 10 af 14 skráðum þátt- takendum til leiks. Þéir éruj Flohr, Bronstein, Smyslov, Boleslavsky, Lilienthal, Kotov og Keres frá Rússlandi, Szábo írá Ungverjalandi, Stahlberg frá Svíþjóð og Najdorf frá Argentínu. — Þeir, sem mættii ekki voru: Fine og Reshevsky (USA), Bondarevsky (Rússl.) og dr. Evwe (Holland). Fimm umferðum er þega? lokið, og urðu úrslit þessi: 1. umferð: — Bronstein vann Szabo, Keres vann Stahlberg, Boleslavsky vann Flohr, Naj- dorf og Kotov gerðu jafnteflí og sömuleiðis Lilienthal og Smyslov. 2. umférð: — Smyslov vann Bronstein, Kotov vann Lilienst- hal. Jafntefli gerðu Flohr og Najdorf, Boleslavsky og Keres og Szabo’og Stahlberg. 3. umferð: — Bronstein vann Kotov, Stahlberg vann Smys- lov. Jafntefli varð hjá Keres og Szabo, Lilienthal og Flohr, Najdorf og Boleslavsky. 4. umferð: — Najdorf vann Lilienthal. Jafntefli gerðu: Flohr og Bronstein, Kotov og Stahlberg, Smyslov og Keres og Boleslavsky og Szabo. 5. umferð: — Bronstein vann Najdorf, Keres vann Kotov. — Jafntefli gerðu: Lilicnthal og Boleslavsky, Stahlberg og Flohr, Szabo og Smyslov. Vinningastaðan eftir firrnnt umferðir er sem hjer segir: — Keres og Bronstein hafa 3 V2 V. hvor, Boleslavsky 3 v., Stahl- berg, Smyslov og Najdorf 2% v. hver, Kotov, Szabo og Flohr 2 v. hver og Lilienthal 1% v. Til Guðbjargar Ágústsdóttur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.