Morgunblaðið - 13.05.1950, Blaðsíða 1
I
24 síður
/37. árgangu 107. tbl. — La.igardagur 13. maí 1950. Prentsmíðja Morgunbiaðsin* l
MARSHALLSTOFNUNIN LEGGUR FRAM 82,5
MILJ. TIL SOGS- OG LAXÁRVIRKJANANNA
fryggð greiðsla og yiirfærsla
á 77% al erlendum tilkostnaði
S^MKVÆMT frjettatilkynningu frá ríkisstjórninni, hefur cfna-*1
hðgssamvinnustofnunin í Washington nú afráðið að veita Islend-
ingum yfir 5.000.000 dollara, eða 82.5 milljónir íslenskra króna,
tiT stækkunar á Sogsvirkjúninni og Laxárvirkjuninni. Tryggir
framlag þetta um 45-% af stofnkostnaði þessara miklu fram-
kyæmda og um 77% af erlendum kostnaði, en virkjunarkostnað-
ui’; Sogsvirkjunarinnar er áætlaður um 140 millj. kr. og Laxár-
virkjunarinnar um 44 milljónir.
Frjettatilkynning ríkisstjórn-
arinnar fer hjer á eftir:
Ef nahagssamvinnust jóvn -
in í VVashington samþykkti
þann 10. maí umsókn' ríkis-
stjórnarinnar um að veita
3,955,000 dollara eða 64,4
millj. krónur til stækkunar
Sogsvirkjunarinnar og 1,110,
000 dollara eða 18,1 millj.
kr. til stækkunar Laxárvirkj
unarinnar.
Þessi dollaraveiting gerir
virkjununum fært að kaupa í
Bandaríkjunum allar vjelar,
rafbúnað og annað efni, sem
stjórnir virkjananna, að fengn-
um tilboðum frá ýmsum lönd-
um, telja hagkvæmast að kaupa
þar.
Vjelar og efni
komi næsta ár
Aðalsamningarnir eru þegar
tilbýnir til undirskriftar og gera
þeir ráð fyrir að vjelar og efni
komi til landsins sumarið og
haustið 1951. Aðalsamningar
Sogsvirkjunarinnar. um vjela-
kaup þessi verða við rafmagns-
firmun Westinghouse Electric
International Co. og General
Ele'ctric International Co., en
aðalsamningar Laxárvirkjunar
innar við Westinghouse Electric
International Co. og túrbínu-
firmað James Leffel & Co.
Með þessum nýju virkjunum
eykst vjelafl Sogsvirkjunarinn- í
ar úr 16,000 kvv., sem nú eru í
Ljósafossi, upp í 48,000 kvv. eða
þrefaldast. Vjelaafl Laxárvirkj
unarinnar þrefaldst einnig úr
4000 kvv. upp í 12,000 kvv.
Taka væntanlega
til starfa 1952
Samanlagt vjelaafl allra al-
menningsrafveitna í landinu er
nú 44,000 kw. Með hinum nýju
virkjunum Sogs og Laxár, sem
væntanlega taka til starfa á ár-
inu 1952, bætast við 40,000 kvv.
og verður þá samanlagt vjela-
afl allra stöðva til almennings-
þarfa 84,000 kvv. fyrir utan
smærri stöðvar, sem bætast við
á sama tímabili. Þetta þýðir, að
vjelaaflið, sem næst tvöfaldast
á næstu þremur árum.
Virkjunarkostnaður Sogs-
virkjunarinnar er áætlaður um
140 millj. kr. og Laxárvirkj-
unarinnar um 44 millj. kr., eða
samtals 184 millj. kr., en þar af
Framh. á bls. 2. -
Togarinn Efruria laus
úr haldi
LONDON, 12. maí. — Rússar
hafa nú sleppt breska togaran-
um Etruria, eftir að sektin, sem'
skipstjórinn var dæmdur í fyr-
ir landhelgisbrot, 300 rúblur,
hafði veiáð greidd. Afli og veið
arfæri voru gerð upptæk. Tog-
arinn er þegar sigldur af stað
áleiðis til Englands. Hann mun
þó koma við í norskri höfn á
leiðinni. — Reuter.____
11 breskir fliupenn
farasí náiægf Suez
ISMAILA, Egyptalandi, 12.
maí. — 11 menn týndust og eru
nú taldir af í árekstri tveggja
breskra hernaðarflugvjela yfir
Sinai-skaga snemma í þessarri
viku. Flugvjelarnar, sem rákust
saman voru Vampire þrýstilofts
flugvjel og Lincoln sprengju-
flugvjel. Ekki er vitað um til-
drög að árekstrinum. Einn mað
ur var í þrýstiloftsflugvjelinni.
en 10 í sprengjuflugvjelinni.
— Reuter
□---------------□
er 24 síður í dag.
n-----------------------□
Raforkuframlciðsla Ljósafossstöðvarinnar er nú 16.000 kw., en þrefaldast og verður 48.000 kw.
Rússi skipaður yfirmaður
herformgjaráðs Tjekka
Megináhersla lögð á hollustu hermanna við Rússland
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
LONDON, 12. maí. — Nýr yfirmaður hefur verið skipaður við
tjekkneska herforingjaráðið. Hann heitir Prochazka og er rúss-
neskur ríkisborgari. Áður hafa borist fregnir um að Cepicka
tyrrum innanríkisráðherra hafi verið skipaður hermálaráðhefra
i stað Svoboda hershöfðingja. Þessi mannaskipti þykja bera vott
um að Rússar hafi í hyggju að herða mjög tökin á tjekkneska
hernum.
PRAG, 12. maí. í dag birt-
ist í vikuriti kommúnista.
sem út kemur í Prag yfir-
lýsing Prochazka, hins
nýa foringja tjekkneska
hcrforingjaráðsins, þar
sem hann átelur harðlega
fjandskap við Sovjetríkin,
sem sje megn meðal tjekk-
neskra herforingja. Hann
tekur það fram að hann
muni svo sjá um að Rússa-
hatur þróist ekki innan
vjebanda hersins og lýsir
því yfir að nauðsyn sje á
gagngerum „hreingerning
um“.
Hlýða Moskva í blindni.
Nýi hermálaráðherrann Cap-
icke er að vísu tjekkneskur
ríkisborgari, en hann tilheyrir
þeirri manntegund, sem fram
til þessa hefur hlýtt fyrirskip-
unum Moskva í blindni. Hinn
nýi yfirmaður herforingjaráðs
Tjekkóslóvakíu er aftur á móti
rússneskur ríkisborgari. Hann
er tjekkneskur að ætt, en flutt-
ist til Rússlands fyrir síðari
heimsstyrjöld og gerðist rúss-
neskur þegn.
Frá stjórnmálaskóla.
Vera hans í Rússlandi er hul-
n skugga, en þó er það vitað,
rð hann settist við nám í stjórn
nálaskólum kommúnismans.
^að nám hefur þó. ekki gert
hann hæfan til að gegna venju-
'egum störfum í herforingja-
ráði. Bendir það því til þess að
fyrst í stað sje það ekki ætlun
Rússa að leggja svo sjerstak-
lega mikla áherslu á hernaðar-
þjálfun tjekkneska hersins,
heldur ætli þeir fyrst og fremst
að vaka yfir hollustu hersins
við Moskvavaldið. Er búist við
meifi ,,hreingerningum“ í
tjekkneska hernum en nokkru
sinni fyrr. Er ekki ósennilegt
að það sje ætlunin síðar, að
tjekkneskir hermenn vinni Rúss
landi hollustueið.
Rússar stjórna herjum
Ungverja og Rúmena.
Fregnir frá Ungverjalandi
herma, að rússneska herfor-
ingjaráðið í Budapest hafi ver-
ið aukið mjög að undanföx-nu
og þó að ungverskt herforingja
ráð eigi að heita að vefa fyrir
I hernum, þá sjeu það Rússarnir,
sem öllu ráði. Fregnir frá
Búkarest í Rúmeníu herma og
| að þangað sje að koma rúss-
neskt herforingjaráð.
Kommúnistar útþurkaðir úr
bæjarstiórnum Englands
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
IíONDON, 12. maí. Bæjarstjórnarkosningar fóru fram í hjer
um bil þriðjungi fulltrúasæta á Englandi og Wales. Kosning-
arnar sýna í heild stefnu til hægri, en það er sjerstaklega eftii*-
takanlegt, að kommúnistar, sem hjeldu áður 35 fulltrúasæt-
um fengu nú ekki einn einasta mann kosinn.
Þriðjungur *
bæjarstjórnarfulltrúa
Kosið var til bæjarstjórna á
víð og dreif út um England og
Wales, en samtals hafa þessi
kjördæmi V3 hluta allra bæjar-
stjórnafulltrúa á Englandi og
Wales. Ekki var kosið í London.
Kommúnistar útþurkaðir
Verkamannaflokkurinn
tapaði 61 sæti, en íhaldsflokk
urinn vann 211. En sjerstak-
lega mikla þýðingu hefur
það, að kommúnistar, sem
áður höfðu í þessum bæjar-
fjelögum 35 fulltrúa fengu
nú ekki einn einasta full-
trúa. — Fjellu öll þeirra
fulltrúasæti til íhaldsflokks-
ins.