Morgunblaðið - 24.05.1950, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 24. maí 1950.
MORGVNBLAÐIÐ
11
-m
«► “ •'ém.m »•«•••«• a>» B *»••«
3'»'.í
Áincsing;afjclagið í KeyUjirvík
gengst fyri#- ferð að Á'shiltíarrnýri
n_k. fimmtudag til gróðursetningar á
trjáplöntum. Farið verður frá Búnað-
arfjelagshi'rsinu kl. 5. Nánari uppl. í
snna 1747 og 1405.
Stjórnin.
Ferðafólk!
Fai-fugladeild Reykjavikur efnir til
tveggja ferða run Hvítasunnuheigina.
1. Skiðaferð á Snæfellsjökul. Lagt
á stað á laugardag, komið i bæinn
á mánudagskvöld.
2. Gönguferð um Reykjanes, Ekið
til Grindavikur. Gengið þaðan um
Þrengsli, Vigdisarvelli, Sveifluháls,
Kleif’arvaln, Undirhlíðar í Valaból.
Síðasta daginn verður nágrenni Vala-
bóls skoðað. Allar upplýsingar gefnar
á Stefán,s kaffi kl. 9—10 í kvöld.
Ferðafjelag íslands
ráðgerir að fara skemmtiferð
Snæfellsnes og Snæfellsjökul yfir
Hvítasunnuna. Lagt af stað á laugar
daginn kl. 2 e.h. og ekið alla leið að
Hamraendum i Breiðuvik og vestur
undir Stapafell. Gengið á jökulinn ó
Hvitasunnudag. Þeir sem vilja geta
gist í sæluhúsinu, sem er við jökul-
röndina. Farið á skiðum um jökulinn.
Allt hið merkasta skoðað ó nesinu
eftir ])ví sem tími vinnst til. Farið
að Arnarstapa, Hellnu og Lóndröng-
um. Þá komið að Búðum og í Búða-
hraun og Búðahelli. Lika komið í
Songhelli. 1 björtu veðri er dásamlegt
útsýni af Snæfellsjökli. Fólk hafi
með sjer tjöld, viðleguútbúnað og
niat. Komið verður heim á mánudags
kvöld. Áskriftarlisti liggur frammi á
skrifstoofu Kr. Ó. Skagfjörðs Túngötu
5. en fyrir kl. 12 á hádegi á föstudag
verða allir að vera búnir að taka far-
miða.
■É'f i ■
"íam
vantar til að bera Moigunblaðið í eftirtalin hverfi:
! Sólvaliapia |
; VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA j
• Talið strax við afgreiðsluna. Simi 1606. ;
Mortjunblaðið
+ ■ *■ ■ ■■'■jquiaji*
■ «•*■*■ • mm tMmtúasmjDOOUf •
1. O. CS. T.
St. Einingin nr. 14.
Fundur í kvöld kl. 8,30.
.1. Venjuleg fundarstörf,
2. Frjettir frá þingi LTmdæmis-
stúkunnar.
3. Árni Friðbjamarson, Erla Páls-
dóttir, Marius Ólafsson og Guðni
Guðnason annast hagnefndar-
atriði.
Allir templarar velkomnjr.
Æ.T.
St. Morgunstjaman nr. 11
Fundur í kvöld. Hagnefndaratriði:
Gísli Sigurgeirsson. Breiðablik: Þuríð
ur Sigurðardóttir. — Fjölmennið.
Æ.T.
St. Morgunstjaman.
Fundur í kvöld á venjulegum tima.
Frjettir frá Umdæmisstúkuþinginu
o.fl.
Æ.T.
Vinna
HREINGERNTNGAR
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Sími 2556.
Alli.
HREINGERNINCAR
Fljót og vönduð vinna. Sírni 7458.
Hjálmnr og Gunnnr.
HREINGERNINGAR
Stórar og smáar pantanir teknar,
Hreinóstöðin
Simi 1273.
Hreingerningamiðstöðin
lireingerningar — gluggalireinsun
— utanhússþvottur. — Ávallt vanir
menn í verkin. Athugið, við höldum
gluggunum hreinum allt árið fyrir
fast mánaðargjald. — Símar 2355 og
2904. ^_________________
Vjcl-hreingerning
Wallmaster-þvottalögur. — Vand-
virkni. — Flýtir. — Simi 4013.
Skúli Helgason o.fl.
Kaup-Sala
Minningarspjöld barnaspítalasjóðs
Hringsins eru afgreidd í verslun
Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12 og
Bókabúð.Austurbæiar. Sími 4258.
Tilkynning
* frá f jelagsmálaráfomeyiimi.
Með tilvísun til 4. greinar laga ura sveitarstjórnarkosn-
ingar skulu almennar hreppsnefndarkosningar í þeira
sveitarfjelögura, sem ekki var kosið í í janúarmánuði síð-
astliðnum, fara fram sunnudaginn 25. júní næstkomandi
og áminnast hjer með oddvitar og sveitarstjórnir um að
kjörskrár hreppsnefndarkosninga þessara sjeu lagðar
fram og leiðriettar eins og mæla fyrir, og kosningin að
öðru leyti undirbúin í samræmi við fyrirmæli laga nr.
81 1936 um sveitarstjómarkosningar.
Fjelagsmálaráðuneytið, 23. maí 1950.
Skrifstofuvinna
I :
; Ungur maður eða stulka, vön skrifstofustörfum, getur •
; fengið atvinnu nú þegar hjá verslunarfyrirtæki. Eigin- ;
1 handarumsókn, með upplýsingum um aldur, menntun, i
2 ■
j fyrri störf, lcaupkröfu og meðmæli, ef fyrir eru, sendist •
■ blaðinu, merkt: „Reglusemi 457“.
: :
■j£SK.c>a63SBasB4SðAiaBaaHBaaaBBBaBii«»aBaa»iB«au««aattaBaaaHBS»BaaBBB«ajMLóioi»
Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna
iiLng
að tilefni áttatíu ára afmælis LENINS.
Að tilefni að liðin cru áttatíu ár frá fæðingu V. I.
LENINS, er sýning á myndum úr lífi hans og starfi
eftir myndlistarmenn 1 Ráðstjórnarríkjunum f Sýning-
arsal Ásmundar Sveinssonar, Freyjugötu 41, opin dag-
lega kl. 2—10 e. h.
Ennfremur verður klukkan 9 sýnd kvikmynd af at-
burðum úr ævi Lenins
Opin nokkra daga.
STJORN MIR.
uraesounr
Skrifstofuherbergi
í eða við miðbæinn óskast strax.
Upplýsingar í síma 1547.
•»*■
Samkomur
K. F. U. M. — unglingadeildin.
Farið verður í Vatnaskóg um hvita-
sunnuna. Þátttakendur láti skrifa sig
í húsi K.F.U.M.
Filadelfia
Almenn samkoma að Hcrjólfsgötu
8, Hafnarfirði kl. 8,30. Allir vel-
komnir.
Hjálpræðisherinn
1 kvöld kl. 8,30 Skilnaðarsamkoma
I fyrir ofursta Grauslund ásamt for-
: ingjum frá Færeyjum. Fórnarsam-
skot. Allir hjartanlega velkomnir.
Eggert Clnessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstarjettarlögmcn i.
Oddfelloshúsið. Simi 1171,
Allskonar lögfræðistörf
■■nimiiuitniHioi
■niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniMiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
Magnús Árna&on &
Svavar Jóhannsson
Hafnarstræti 6. S:mi 4311
Viðtalstími kl. 5—7
uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiuimminuui ’
Þakka1 hjarlanlega heimsóknir, heillaskeyti, gjafir og ;
• aðra viriáttu mjer attðsýnda á 50 ára afmæli mínu 16. :
" ■
maí síðastliðinn. :
•
Stefán Guðmundsson, •
Eystii-Hól. ;
Innilegt þakklæti til allra nær og fjær, sem glöddu
mig með heimsóknum, gjöfum og blómum á 60 ára af-
mæli mínu.
Rannveig Guðnadóttir,
Heiðaveg 2, Keflavík.
Einbýlishús
Nýtt glæsilegt á einum besta stað í Hafnarfirði til
sölu. — Uppl. ekki gefnar í síma.
KAUPHÖLLIN.
S
■
'■«
| Filft í mjólkufsigti |
í 165 mm nýkomin. — Birgðir takmarkaðar :
j :
• VERSLUNIN HÖFÐI, Laugaveg 76. Sími 7660. og Z
■ VERSL. ÁRNA PÁLSSONAR, Miklubraut 68, sími 80455 :
: i
■ ■■■■■•■■■■ ■■■■ ■■■ ■■■■■ ■■ uu • ■ ■ ■ •■* ■ ■•»*»»:■ ■ rt
saaaaaa■■•■«■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■““*■■**■■■■■•■■•■■■X*W
Bakarar
[ Fjclagi óskast í nýtt brauðgerðarhús.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld :
i merkt „Fjelagi“ — 0437. ;
■ aamaaaaMiiiaMM
■ «■■■■■_■*■■■■■■■■■■■*•«
í Lærð matreiðslukona
5
Ef yður vantar að framreiða heit eða köld veisluborð :
£ í heimahúsum, þá gjörið svo vel að hringja í síma 2502. Z
Fyrsta flokks vinna. 5
Föðurbróðir menn,
GESTUR GEIRSSON,
frá Forsæti, andaðist að Elliheimili Hafnarfjarðar, 22.
þessa mánaðar.
Gestur Gamalíeísson.
Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir
HELGI NJÁLSSON,
sem andaðist að heimili sínu 19. þ. mán. verður jarð-
aður frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 25. þ. mán.
Athöfnin hefst með bæn frá heimili hins látna, Sam-
túni 22, kl. 4 e. h. — Blóm og kransar afbeðnir.
Athöfninni verður úivarpað.
Guðrún Jónsdóttir,
böm og tengdabörn.
Okkar hjartans þakklæti færum við öllum þeim, sem
veittu samúð og hjálp við fráfall og jarðarför fóstur-
sonar, stjúpsonar og bróður okkar,
SIGURÐAR DAVÍÐS'SONAR,
Sjerstaklega færum við fermingarbræðrum hans hjart-
ans þakklæti fyrir höfðinglega gjöf og frábæra aðstoð,
sem við biðjum Guð að launa af ríkidómi sinnar náðar.
Björg Gísladóttir, Svava og dætur.