Morgunblaðið - 24.05.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.05.1950, Blaðsíða 12
VKÐURUTLIT. FAXAFLOI; ( V-ka1dl. \ íðast skyjaA._ ratwbla VÍGSI.A ráðhussins í Oslo. SJf grein V. St. á bls. U 116. tbl. — Miðvikudagur 21. maí 1950. Jaintefli í landskeppni l*inna og Islendinga 3:3 Leikurinn var rólegur og æsingalílill UANÐSLEIKNUM í handknattleik milli Finna og íslendinga, sem fram íór á íþróttavellinum í gærkvöldi, lauk með jafn- tefli, 3:3, eftir mjög æsingalítinn og heldur daufan leik. Finn- arnir. höfðu tvö mörk yfir í fyrri hálfleik, en íslendingarnir skoruðu öll sín í þeim siðari. Skólagarðar Dr. Helgi Tómasson Áður en leikurinn hófstA- rnælti Erlingur Pálsson, vara- forseti ÍSÍ nokkur orð og bauðl Fmnana velkomna, en síðan voru þjóðsöngvar landanna leiknir. Fjnnar byrja að skora. Það þurfti ekki nema eina rr.ínútu að biða eftir fyrsta markinu. Hægri útherji Finn- anna skaut á mark heldur lausu , .skóti og knötturinn fór inn fyr- ic-marklínuna. Er 4 mínútur voru af leiknum fengu íslend- ángar annað mark á sig. Sól- mundur markvörður hafði náð knettinum, en missti hann síð- an. Þrátt fyrir þessi mörk var leikurinn fjörlítill með hægum npphlaupum á báða bóga. Var aíltaf lítill vandi fyrir það lið. sem á var sótt, að komast í varnarstöðu. 3:1 í síðari hálfleik. í síðari hálfleik (25 mín. hálf ieikur) var hraðinn þegar mun -meiri. Skapaði það íslendingun- uoi aukin tækifæri, og á 4. mín- útu skoraði Valur Benediktsson. fííðar var svo ekkert mark fyrr en Birgir Þorgilsson skorar á 13. mínútu (2:2) og síðan bætir Orri Gunnarsson því þriðja við á 19. (3:2). Mínútu síðar jöfn- uðu Finnar. Var hægri útherji þar að verki. Þannig endaði svo teikurlnn, 3:3. Síðari hálfleikur var miklu 'ketur leikinn af beggja hálfu sá fyrri, sjerstaklega þó ís- leudinganna. Finnarnir rjeðu að *restu gangi leiksins í fyrri hálfleik og kusu að halda ,.tempóinu“ niðri enda eiga þeir að baki langa reisu. Markverðirnir bestir Sólmundur varði mjög vel (þótt eitt markið verði að skrif- nst á hans reikning) og náði ó- t.úlegustu knöttum. Finnski ir.arkmaðurinn stóð honum þó ekki að baki. þar sem staðsetn- v gar hans voru áberandi betri. Hann tók hverju, sem á gekk reeð „stóiskri“ ró. íslendingarn- » voru að því levti óheppnir, að sex markskot þeirra lentu í ítcnginni. Ráðir-ánægðir Báðir aðilar mega vera á- rægðir með þessi úrslit, sagði fararstjóri Finnanna eftir leik- Fnr-Mjér kom geta íslending- anna nokkuð á óvart, en þó h ifði jeg frekar reiknað með sS þeir ynnu, þar sem leikmenn ckkar eru nokkuð þreyttir eftir langa ferð. fslendingarnir höfðu meiri hraða og ljeku vel í síðari Þálfleik. — Því verður ekki neitað, að, Við vórum heldur óheppnir í »:essum leik, sagði Sig. G. Norð- dihl, en.ef við hefðum ekki átt l»e3ta mann vallarins, Sólmund .í nssan. þefði þetta farið ver. —Þ— Rannsóknariögregl- una vanfar vilni MIKILL árekstur varð á gatna- mótum Sóleyjargötu og Hring- brautar mánudaginn 15. þ. m. milli bifreiðanna Pv,-5563 og R- 763. Þegar þetta gerðist var bif- reiðin Ö-106 stödd við gatna- mótin ásamt vörubifreið. Marg- ir sjónarvottar voru því að á- rekstri þessum. Rannsóknarlög- reglan óskar eftir því að hafa tal af stjórnendum umræddra bifreiða og öðrum vitnum. fanney heldur síld- arieil áfram VJELSKIPIÐ Fanney heldur á- fram sílcíárleit sinni. í gær fór skipið hjeðan frá Reykjavík með fjórar tegundir af flotvörp um. Hefur skipið að undan- förnu reynt allmargar tegundir af vörpum, en lítið verið um síld. Fanney mun í þessari ferð leita síldar á stóru svæði fyrir vestan og sunnan land, eða alla leið frá Snæfellsnesi austur að Hornafirði. Ðauðaslys á Kefla- víkurvelli í FYRRADAG vildi það slys til á Keflavíkurflugvelli, að amer- ískur maður, Harold S. Smith beið bana af háspennuraf- straum. — Ætlaði Smith að stökkva upp í krana til að sýna þeim er stjórnaði honum hvað hann ætti að gera til að losa arminn við raflínuna, en fjekk þá sjálfur straum í sig, sem varð honum að bana. Aðra menn sakaði ekki að neinu ráði. Harold S .Smith hafði unnið á Keflavíkurflugvelli frá árinu 1947, er hann kom til landsins á vegum AOA. Mynd jiessi ei’ frá skólagarði í Noregi. Vinsældir skólagarða Reykjavíkur eru miklar á; SKÓLAGARÐARNIR, sem starfræktir hafa verið tvö undan- farin ár, hafa náö.miklum vinsældum. í ár verða þeir starfrækt- ir á svipaðan hátt, við Lönguhlíð. Þó er ætlunin að reyna að fcyrja fyrr, eða n. k. ximmtudag kl. 3 e. h., og mun þá fyrst verða tekið fyrir útplöntun trjáplantna í Heiðmörk. — Það er eitt af markmiðum* skólagarðastarfseminnar að vekja áhuga og kenna ungiing- um grundvallaratriði skógrækt- ar, sagði E. B. Malmquist, rækt- unarráðunautur, er blaðið átti tal við hann um skólagarðana, og örfa hugsun og gjörðir þeirra fyrir skapandi náttúruauðæf- um og fegrun umhverfisins. — Aðsókn að skólagörðunum er mjög svipuð og s.l, sumar, sagði Malmquist, en hinsvegar er mögulegt ef þurfa þykir, að stækka garðana nokkuð til þess að hægt sje að taka á móti fleiri nemendum, en margir éru enn að sækja um inntöku. Það er að sjálfsögðu óþægilegt þeg'ar svo seint er sótt um fyrir börn- höfðingi SKÁKÞING var haldið- hjer ! Reykjavík 19.—21. þ. m. Mættir voru á þinginu 44 fulltrúar víðs vegar að af landinu. Ýms rnái- efni voru þar rædd, er' varðsr- skátá og skátastarfsemina. Dr. Helgi Tómasson váf end- urkjörinn skátahöfðingi íslands til næstu fjögurra ára, en fyrir. voru í stjórninni ÞorsteinnJlúi-, arsson og Hrefna Tynes, vara-' skátáhöfðingjar. Aðrir í sijórn voru kosnir: Jónas B. 'Jónrsön,"‘ fræðslufulltrúi, Franch Michel- sen, Erna Guðmundsdóttir og Quðrún Hjörleifsdóttir. Bandalag ísienskra. skáía er 25 ára 6 júní n.k. Afmæl’sins, var minnst að þinginu lokr u- að , viðstöddum mörgum gestum, en meðal þeirra var biskúp ís- lands. Hvttasunnuferð Heimdallar HEIMDALLUR, fjelag ungra Sjáifstæðismanna, efnir til kynnis- og skcmmtifcrðar aust- ( ur í Rangárvallasýsiu um hvíta sunnuna. Lagt vcrður af stað úr Rcykjavík eftir hádegi á laug- ardag og komið til baka á mánu dagskvöld. Á annan í hvítasunnu halda ungir Sjálfstæðismcnn í Rang- árvallasýslu samkomu að Laug- arlandi í Holtum og cr gert ráð fyrir að taka þátt i hcnni. Jafn- framt verður ferðast um hjer- in, því að strax í apríl mánuði I 0g ýmsir kunnir sögustaðir þarf að .gera áætlun um bæði1 skoðaðir. Væntanlcgir Söngskemmlun Karla- kórsins Þryim á Húsavík HÚSAVÍK, 23. maí. — Karla- kórinn Þrymur hjelt söng- skemmtun síðastliðinn fimmtu- dag fyrir fuilu húsi og við mjög góðar undirtektir áheyrenda. Stjórnandi kórsins var Friðrik A. Friðriksson, prófastur, en undirleik annaðist frú Gertrud Friðriksson. í vetur hefur kórinn æft með það fyrir augúm að taka þátf í söngmóti Sambands íslcnskVa karlakóra, sem háð verðuf í Reykjavík í næsta mánuði, fen hefur oi’ðið, að hætta við það vegna ýnaissa orsaka. áburð og útsæði og fleira er til þarf við ræktunina. — Allir eru sammála um nauðsyn þess að unglingarnir dvelji sem mest úti yfir sumar- tímann, eftir langa innisetu á skólabekknum yfir veturinn og eru skólagarðarnir m.a. gerðir með það fyrir augum að ungl- ingunum gefist tækifæri til að dvelja úfi við hin heilnæmu ræktunarstörf, þó að um a,X|’’a vinnu sje að ræða hjá beim, jafnframt því sem þeir fá rf- rakstur af vinnu sinni og þann- ig kaupgreiðslu fyrir störf sín. Þá hefur komið til mála að lengja starfstímann, sagði Malm quist að lokum, þ.e.a.s. gefa hin um eldri nernendum, J4-15 ára, kost á að starfa 5—6 tíma á dag í stað 2 eins og verið hefur undanfarið. þátttakendur cru beðnir um að hafa sem allra fyrst samband við skrifstofu Sjálfstæðisflokksins og tilkynna um þátttöku sína. Á morgun verður svo auglýst nánar um alla tilhögun ferðarinnar. Hraðskákmól að Þórscaíe í kvöld HRAÐSKÁKMÓT fer fram í kvöld í Þórscafe og hefst kl. 8 e. h. Er það háð í sambandi við landsliðskeppnina. en öll- um skákmönnum er þó heimil þátttaka. í næstu viicu mun svo fara fram keppnu milli s iandsliffeiris og átta valinna maru’.a- Henry Holst HENRY HOLST, fiðluleikari, hjelt fyrstu tónleika sína fvrir fjelaga og styrktarmeðlimi tón- listarfjelagsins, í Austurbæjar- bíó í gærkvöldi. Húsið var þjettskipað áheyr- endum og listamanninum mjög vel tekið, það lítið sem til hans heyrðist, en svo virðist sem skæð kvefpest gangi um þessar mundir, eða að minnsta kosti var svo að heyra. Holst ljek verk eftir Schu bert, Beethoven, Prokoviev,. Mendelsohn, Mompou og Sara- sate. Var hann oft kallaður fram og varð að leika nokkur auka- log. — Undirleik annaðist Wil- helm Lanzky-Otto.________ LUNDÚNUM, 23. maí. — Á morgun (miðvikudag) verður hinn kunni stjórnmálamaður S-Afuiku,. Smuts hershöfðingi, niræður. ' Sdwiii C. Boll væi(- anlegur fil íslands HINN kunni fyrirlesari Edwirí C. Bolt, er væntanlegur hingað til Reykjavikur þann 5. júní n. k. Hann mun þá flytja opin- bera fyrirlestra um ausíræna heimspeki. — Sumarskóli hans verður á Þingvöllum og hefst 17. júní Mun hann standa viku-'” tíma. Mr. Bolt er íslendingum eóð- kunnur af fyrri komum síhum hingað til lands. Verður nánár sagt frá fyrirlestrum hans síð- ar. Frumvarp um baun á kommúnislum í Áslralíu CANBERRA, 23. maí — Full- trúadeild ástralska þinrsins hefur nú samþykkt frumvarp ríkisstjórnar Menzies um banra við starfsemi kommúnista í. landinu. Þá kemur írumvarpiSI næst fyrir öldungadeiid þings- ins, og þykir ekki óliklcgt, a9 því verði breytt þar eitthvað, þar eð jafnaðarmenn eru 3 meirihluta í deildirinL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.