Morgunblaðið - 25.05.1950, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.05.1950, Blaðsíða 9
Fimtudaður 25. maí 1950. KORGUNBLAÐI& 9 ÍÞRÓTTIR Reykjavíkurmótió: Fram heiir forystuna eitir fyrri umferð Fram (0) 2 ..........KR (1) 1 (Ríkharður, Lárus) (Hörður Ó.) Á LAUGARDAGSKVÖLD leidclu Reykjavíkurmeistararnir, Fram og íslandsmeistararnir KR saman hesta sína á íþróttavell- inum í besta veðri, stafalogn og nærri sólarleysi. Fyrir leikinn yoru bæði fjelög jöfn að stigum og þótti fyrirsjáanlegt, að bar- áttan yrði hörð og tvísýn, enda var fjölmennt, um 2600 áhorfend- nr. — í upphafi var leikurinn frem- ur þófkenndur, lítið um skipu- Jögð, vel byggð upphlaup, en eftir því sem vörn KR náði betri tökum á innherjum Fram, færð- ist leikurinn meira yfir á vallar- helming Fram. Undir lok hálf- Seiksins hafði KR tekist að ná góðum leik, einkum hægri væng tirinn. Sjerstaklega var Ólafur Framvörninni erfiður viðureign- ar. Eftir hálfrar stundar leik tókst honum og Herði Ó. að opna jmiðjuna með skiptingu, en Adam fókst að verja snöggt skot frá Ara. Stundarkorni síðar dró Ólaf ur að sjer bakverði Fram og iosaði Hörð, sem skoraði fallega. í síðari hálfleik losnuðu Karl ipg Ríkharður úr „prísundinni“ og um leið átti vöm KR í vök að verjast. Sífelldar skiptingar Lárusar við útherjana gerðu henni oft lífið erfitt, þótt ekki bæru þær beinan árangur í þetta sinn. Um miðbik hálfleiksins fjekk Steinn á sig dæmda víta- spyrnu fyrir að knötturinn kom í hendi hans. Ríkharður skoraði í'rá depli. Eftir markið færðist töluverð harka í leikinn og gafst KR nokkur tækifæri en í þetta sinn var hamingjudísin víðs fjarri. Er stundarfjórðungur var eft- ir hugðust þrír varnarleikmenn KR girða Ríkharð af en honum tókst að Sniðganga þá (úr fjarska virtist hann handleika knöttinn) ©g leggja knöttinn fyrir fætur Lárusar, sem skoraði sigurmark- jð af 6 m. færi. Með Fram ljek nú nýliði, h. bakv. Birgir Andrjesson. Það er tilbreyting að fá einu sinni að sjá bakvörð, sem ekki er steypt- Ur í hið klassiska íslenska mót, sem ekki þekkir annað en mark- jmiðslausar háspyrnur, sífelldar „hreinsanir“ í tíma og ótíma. — Með fastri og vægðarlausri tökkl Norsk ailabrögð og Frjettabrjef frá Skúla Skúlasynl Fram, enda báðir veikir í návígi, einkum Ari, sem sjaldan gerir tilraun til að takkla. Framverð- irnir takkla þó vel en sendingar þeirra eru gjörsamlega ómót- tækilegar. Daníel var nú allur annar maður en gegn Val, hugs- aði nú eingöngu um að halda Magnúsi niðri, sem honum og tókst. KR: Bergur Bergsson, Daníel Sigurðsson, Guðbjörn Jónsson, Hörður Felixson, Steinn Steins- son, Steinar Þorsteinsson, Ólaf- ur Hannesson, Ari Gíslason, Hörður Óskarsson, Sigurður Bergsson, Gunnar Guðmunds- son. Fram: Adam Jóhannesson, Birgir Andrjesson, Guðmundur Guðmundsson, Sæmundur Gísla- son, Haukur Bjarnason, Her- mann Guðmundsson, Óskar Sig- urbergsson, Ríkarður Jónsson, Lárus Hallbjörnsson, Karl Berg- mann, Magnús Ágústsson. Dómari var Ingi Eyvinds. Staðan: L U T J Mrk St 3 3 0 0 9-2 6 Fram KR Víkingur Valur 1 10-3 4 2 2-11 0 2 0-5 0 ÞAÐ vorar fyrr hjá ' Nörð- mönnum en okkur, enda eru vertíðarlokin venjulega um mánuði fyrr hjá þeim. En með vertíðarlokum er átt við endi aðal-þorskveiðitímans, sem hefst í Lofót seinni hluta jan- úar og lýkur upp úr miðjum apríl. En það eru fleiri vertíðir hjá Norðmönnum á vetrum en þorskveiðitíminn í Lófót. Aðal- síldveiði Noregs fer fram á út- mánuðum. Og hvalveiðitíminn fellur sömuleiðis á Vetrarmán- uði hinnar norðlægu „heims- kringlu“, þó að sumarvertíð sje, því að hún er stunduð í suður- höfum. Þetta eru þær þrjár ver- tíðir, sem færa norsku þjóðinni mesta björg í bú. En í rauninni má segja að vertíð sje einhvers staðar allan ársins hring. Um leið og Lófótenvertíðinni lýkur hefst vorvertiðin i Finnmörku, makrílvertíðin við suðurströnd- ina, línubáta\-ertíð við Island og síldveiði í Norðursjónum, svo að nokkru dæmi sjeu nefnd. En það eru „stóru vertíðirnar", er skifta máli. Lófótvertíðin Eftirtekjan í Lófót varð í meðallagi en þó ekki lákari en búist var við. Fiskifræðingarnir norsku hafa fyrir nokkrum árum leitt rök að því, að eigi megi búast við miklum upp- gripum þessi árin, þvi að það sjeu „smáir árgangar". af þorsk inum, sem leita á miðin þessi árin, og hefur þetta reynst rjett undanfarnar vertíðir. Afl- inn var í þetta sinn orðinn ör- lítið meiri en í fyrra, þegar ,,eftirleitinni“ lauk 23. f. m„ en eftirlitsskipin eru jafnan á mið- unum aðalveiðitímann til þess að gæta þess, að ein bátateg- undin fari ekki inn á annarra svið. Það hafa sem sje verið 3 tegundir veiðiskipa í Lófót und- anfarið: smáárabátar með handfæri, vjelbátar með net og þilskip með lóðir. Og þess vegna þarf að líta eftir því. að „einn reki sig ekki á annars horn“. En á s.l. vertíð og það hefur hún orðið sögulegust fyrir, var nýtt veiðitæki reynt í Lófót. Það er að segja nýtt í þorskveiðum, nefnilega herpinótin. Hún hefur reynst svo vel í vetur, að eng- inn vafi leikur á því að hún ryð ur sjer stórlega til rúms undir eins á næsta ári. Ymsir útgerð- armenn höfðu horn í síðu þess veiðitækis, þegar farið var að tala umr að nota það á þorskinn, ERLENDAR FRJETTIR K.HÖFN, 24. maí — Belgía vann Danmörku með 5 mörk- um gegn 4 í alþjóðahermanna- keppni. Leikurinn var mjög jafn og stóð 2:2 eftir venjulegan leik- tíma, en Belgíumönnum tókst að skora 3:2 í framlengingu. —Reuter. OSLO, 24. maí — Breska knatt spyrnufjelagið Middlesbrough ljek hjer í kvöld á Ulleval- leikvanginum gegn norsku úr- valsliði. — Leikurinn endaði með jafntefli 0:0. -■ NTB. ENSKA B-liðinu tókst að sigra í síðasta leik sinum á megin- landinu á sunnudag, er það sigraði Luxemburg, 2:1. Á sunnudag fór fram lands- leikur milli Skotlands og Portú : en nú eru allir sammála um, að gal í Lissabon. Lyktaði honum hjer sje um stórþarfa nýjung að araflanum, sem 25 sinnum fleiri menn höfðu fengið á land. Hjer er því um byltingu að ræða á þorskveiðum Norð- manna og merkari nýjung, en orðið hefur nokkurn tíma, síð- an vjelbátarnir komu til sög- unnar, segja norsku blöðin. Nú vilja allir fá sjer herpinót og ekkólóð. Því það er notað til að finna þorskinn, alveg eins og síldina. Það sem helst er fundið að herpinótaveiðinni er, að í misjöfnu veðri og úfnum sjó, eiga herpinótabátarnir ekki eins hægt um að athafna sig eins og önnur veiðiskip, svo að landlegudagarnir verða fleiri. Yfirburðir nótarinnar eru hins vegar einkum þeir, að hún gef- ur góðan afla þó að fiskurinn sje svo strjáll, að varla verður vart í net eða á lóð. — Annað er eftirtektarvert við norsku vertíðina í ár. Und- anfarið hafa Norðmc-nn lagt mikla áherslu á frystingu fisks. í vetur hefur miklu minna ver- ið fryst en áður, en meira ver- ið saltað (Noiðmenn voru gram ir yfir því í fyrra, að hafa ekki nærri eins mikinn saltfisk og þeir gátu selt), og um tvöfalt meira verið hert. Hraðfrysti- húsin hafa því haft minna að gera á síðustu vertíð en undan- farin ár. — Best voru aflauppgripin um miðjan mars, en undir mán aðamótin fói að tregast. — Þá sýndi það sig, að herpinótin dugði best og bátarnir komu inn með 8—10 smálesta afla, en bátar með önnur veiðaT-færi lít- n eða engan. Súmir þe^sara báta hættu Lófótveiðum fyrir páska og fóru að búa sig á Finn merkurveiðar, en herpinótabát arnir hjeldu allflestir áfram, framundir apríllok. með jafntefli, 2:2. MiðframvörSur Englantis v,strýkur“. un tókst honum fljótlega að ná OEGAR enska landsliðið gegn Portu- tökum á Gunnari ,sem aldrei kom gal ' ar vallÁ baðst rniðfrv. i síðustu jmikið við sögu. 40 lan'lsleikium F.nglands, Neil T . „ T , Eranklin frá Stoke City, undan vali Larus er að verða emhver , . ... , „ ', _ , .. vegna heimujsastæðna, Siðar kemur hættulegasu miðframherimn f » , , r J j upp ur kalmu, ao hann heiur sagt hjer en hætt er við að tilbreyt-, skilið við enska knattspvmu 0g er ingarlausar skiptingar hans við kominn tij Columbíu í Suður- Ame- ÓSkar verði of einhliða og auð- veldar fyrir vörn andstæðing- anna, því að oft var eins og Ósk- i-íku. Hefur hann gei-st leikmaður ns þjálfari Santa Fé F.C. i Bogota fyrir 6 sinnum hærri laun en atvinnumað- ar gæfi knöttinn blindandi að j ur fær i Englandi, en þau eru um Jhornfánanum. Þegar hann var 600 Pun<1- Fyrir 8 mánuðum hafn- kominn af miðjunni með Stein!a®' Stoke Cit.y 55.000 £ tilboði i á hælunum, var ekki lengi að bíða innherjans, sem kom æð- andi í opnuna. Langsamlega veikustu hlekk- ir KR voru innherjarnir, sem. enga tilraun gerðu til að binda BÓknárlínuna saman með nén kvæmum jarðarsendingum, he)d tur sendu knöttinn sífellt hátt yfir vörn Fram og ljetu kylfu ráða virði. Á UPPSTIGNINGARDAG sigraði England Belgiu i Briissel með 4:1. Eftir jafnan fyiTÍ hálfieik hðfðu Belg appir y-fir, ep ^jðasta hálftímann yar enska liðið öllu ráðandi og i þetta snm skoruðu allir fi'aihhei'jamir rienia i'i.útb. 1-inneý. ræða. Fyrstu 40--50 herpinótaskip- in byrjuðu að veiða 13. mars, eða nær tveim mánuðum eftir að aðalvertíðin hófst, og viku síðar voru þau orðin 80. Þessir bátar höfðu um 1000 manna áhöfn alls. En frá 13. mars til marsloka höfðu hérpinótabát- arnir lagt á land 5.200 tonn, eða 8,2 af öllum aflanum, er orðinn var í Lófót 1 apríl. Til samanbui'ðar má nefna að ..juk sabátarnir" eða handfærabát- arnir, sem voru 1805 talsins og með nálægt 10.000 manna á- höfn, höfðu veitt 12,380 tonn, [ en á lóð hafði aflast 21,370 og í net 23,700 smál. Og þessi skip höfðu stundað veiðar nær fjór- um sinnum lengri tíma en herpi nótabátarnir. En að vísu var tregt fiski framan af vertíð- inni. I april, fram til vertíðar- í loka, bættu herpinótabátarnir SlÐASTLIDINN stmnudag for fmm enn hlut sinn í samanburði við kasti hvei tæki við. Litilsigldar | iandsleikur i Vín milli Austurrikis og aðra, svo að afli þessara 1000 Voru tilraunir þeirra til að, Ungverjalands. Bar Austurríki sigur manna á herpinótabátunum fiindra uppbyggingu framvarðajúr hýturn moð 5:3. nam að lokum yfir 10ý' af hcild Síldveiðin Það tvennt er sögulegt við síðustu síldarvertíð í Noregi, að síldargengdin var meiri en nokkru sinni áður og að leggja varð veiðibann á skipin nær tveggja vikna tíma, því að bræðslur og söltunarstöðvar höfðu hvergi nærri við og aflinn hefði ónýtst, ef skipin hefðu haldið áfram óslitið. Eftirtekjan varð alls 8,2 milj. hektólíta, eða aðeins örlitlu minni, en hann var 1947, en það ár hef- ur hann orðið mestur í sögu þjóðarinnar. Og víst er það, að ef ekki hefði veiðibannið kom- ið til sögu mundi aflinn hafa orðið meiri nú en 1947. Eftir að banninu var afljett varð veið in tregari, svo að meira hefði mátt nýta af aflanum. en raun gaf vitni. Utvegsmenn voru stjórninni gramir fyrir bannið, en eins og á stóð þótti ekki ger- legt að halda veiðunum áfram, því að allar þrær voru fullar og skipin fengu hvergi af- greiðslu. Hefur þetta orðið til að ýta undir kröfur um að fjölga síldarbræðslum og auka afköst þeirra sem fyrir eru, en víst má telja að þeim kröfum verði ekki sinnt, því að nú er kominn afturkippur í alla „ný- sköpun“ í Noregi nema helst fossavirkjun. Á öðrum sviðum er áðallega hugsað um að full- gera það, sem byrjað hefur ver- ið á. Það sem einkum bakaði vand ræðin var að síldargöngutíminn var óvenjúlega stuttur í þetta sinn, síldin var aðeins stuttan ítíma á miSunum kringum Staó, en hvarf fljótt aftur. Er þetta talið stafa af því, að sjórinn var óvenjulega hlýr og það hafi flýtt fyrir hiygningunni. — Og nú er smásíldar- (bris- ling) veiðin byrjuð, en á henni er jafnan hlje meðal aðal-síld- arvertíðin stendur yfir. Líkur eru til að hún verði ekki stund- uð af jafn miklu kappi og áður, því að horfur á sölu þessarar sildar og annars „dósamats“, eru ekki glæsilegar. Norski dósamaturinn þykir of dýr í Ameríku og ekki útgengileg vara á meðan. Sumar niðursuð- urnar ætla að taka upp gömlu aðferðina í ár til að greiða fyrir sölunni, að nota ekta olíven- olíu á niðursoðnu síldma í stai? likingarinnnar, sem notuð hef- ur verið undanfarin ár og ger(5 er úr síldarlýsi, og er svo góð, að margir finna ekki mun á henni og ekta olívenolíu. — Þá verður og efnt til meiri aug- lýsingaáróðurs í Bandaríkjun- um en nokkurn tíma áður, fyr- ir þessari vöru. En þó verður þetta ekki sameiginleg herferð allra verksmiðjanna í Noregi, heldur „skæruhernaður“, þar sem hver baukar í sínu horni. Hvalveiðarnar Fyrstu hvalveiðiskipin hafa verið að koma heim til Sande- fjord og Tönsberg undanfarna daga. Þá er allt á öðrum end- anum í þesum litlu bæjum við vestanverðan Oslofjörð, því að svo má heita að hvert heimilt eigi föður eða son í hvalveiði- flotanum, og þessvegna eru komudagar hvalaskipanna sann kallaðir hátíðardagar endur- fundanna eftir 8 mánaða fjar- veru. Því að þó veiðin byrji ekkx fyrr en 1. desember og hætti 15. mars, samkv. alþjóðasamkomu- lagi um hvalveiðar í suðurhöf- um, þá tekur það annan eins tíma að komast til veiðistöðv- anna og frá. Einnig eru ákvæði um hve marga leiðangra hvert land megi gera út, og hve mikið þeir megi veiða. Norðmenn voru komnir í veiðihámarkið fyrir 15. mars og hættu því fyrr en ella. Tíu leiðangrar me,ð rúma 100 veiðibáta tóku þátt i hvalveiðunum síðustu vertíð, og er það um helmingur alls hvalflota, heimsins, þess sem notar fljótandi bræðslur. Veiðin hefst jafnan með búrhvala- drápi, fyrsta hálfan mánuðinn, en 15. des. má byrja að veiða steypireiði, sem er sú tegundin sem mest er veidd og langreyði. Myndarleg steypireyður (eða bláhvalur, sem Norðmenh kalla), er alltað 30 metra löng og vegur um 100 smálestir, eða álíka mikið og 25 fílar, sem eru stærsta dýrategund á þurru landi. Það munar því um hvern cinan. Afli fljótandi stöðvanna syðra hefur undanfarið verið í leyfðu hámarki og gefið af sjer um 2 miljón föt af lýsi alls. Svo var og nú. Af þessum afla höfðu Norðmenn rúman helming, en hitt fengu ensku leiðangrarnir og svo Japanir lítið eitt. Til þess að gefa nokkra hug- mynd um þessa stórfenglegu veiði, má nefna að nýjasta móð urskip flotans. „Þórshöfði" frá útgerðarfjelaginu Thor Dahl, i Sandefjord tók í vetur á móti 1950 hvölum frá véiðibátum sínum og bræddi úr þeim 180 þúsund fðt af: hyallýsi: Er það rúmlega 3(Lmiljón;.nQrskra króna virðji. . . . .. ., Grænlahdsútgerðin Þó að fiskileiðahgfár Norð- manna ti) Grænlands í fyrra, Framh. á hls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.