Morgunblaðið - 04.06.1950, Side 12

Morgunblaðið - 04.06.1950, Side 12
VEÐURÚTLIT. FAXAFLÓl: AUSTAX KALDI — Rijfning ííf.eð köflum. 124. tbl. — Sunnudagur 4. júní 1950. XÆR QG FJÆR er á blað-i síðu 7. — Opinberir starhmenn vinna efiir sefium reglum 1 Breyfing vinnufímans frygði iaunauppbófunum framgang á Álþingi. í TILEFNI af mjög röngum og villandi frjettaburði blaða kommúnista og Alþýðuflokksins í gær um afstöðu opinberra starfsmanna í Reykjavík til lenglngar vinnutíma þeirra er ástæða til þess að greina frá sannleikanum í þessu máli, Hann C; sá, að meginhluti opinberra starfsmanna hefur unnið störf e,in eins og venjulega eftir að fyn-greindar ákvarðanir um vinnutíma þeirra komu til framkvæmda. Hinsvegar hefur ver- ið reynt að breiða það út í æsingaskyni að þeir hefðu ekki unnið lengur en áður og þar með haft i’eglur ríkisstjórnarinnar o*> engu. Tilgangur með þessu er auðvitað sá að fá opinbera starfsmenn til þess að skeyta engu um það skilyrði, sem Al- j* ngi setti fyrir greiðslu launauppbóta. Slefán Islandi í „Fausl", Launamálið á þingi ’ Það er öllum vitað að það var hið mesta vandamál að fá viðunandi lausn í launamálum opinberra starfsmanna á því Al þingi, sem nýlega hefir lokið störfum. Til þess að fá launa- uppbæturnar samþykktar varð ekki komist hjá að setja það skilyrði að vinnutími skyldi lengdur lítillega. Af því leiðir SvO það að ríkisstjórnin hefir ekki heimild til þess að greiða þessar launauppbætur tíl þeirra, sem ekki uppfylla þau skilyrði, sem Alþingi setti um vinnutímann. Samanburður, sem notaður er á móti opinberum starfsmönnum Annars er það kjarni málsins oð það er opinberum starfs- mönnum engan veginn í hag að fá vinnutíma sinn -sem allra T.tyttstan. Það hefir oft verið notað sem mótrök gegn ýmsum köfum þeirra að vinnutími jþeirra væri mjög stuttur t. d. borið saman við vinnutíma iðn- aðarmanna, sjómanna, bænda o. s. frv. Jafnframt hefir verið vakin athygli á að þeir nytu J' eira atvinnuöryggis en marg- i aðrir launþegar. Breytt viðhorf. Að vísu má segja, að eðlilegt væri að vinnutími þeirra væri stuttur meðan að opinberir starfsmenn voru yfirleitt mjög i 'a launaðir eg ekkert samræmi í kjörum þeirra og annara En tftir að meira jafnrjetti hefur skapast í launagreiðslum, horf- i þetta allt öðru vísu við. Op- inberum starfsmönnum er því a'iis engin óvild sýnd með þeirri breytingu á vinnutímanum, sem A: pingi gerði að skilyrði fyrir iaunauppbótum til þeirra. Það e • iíka vitað, að margir, ef ekki flestir opinberir starfsmenn hafa undanfarið unnið meira en 3 5V2 klst. á v.ku. Blyti að veiða til ógagns. Opinberir starfsmenn, sem ósKum sínum með lægni for- óskum sínum með lagni for- >• otumanna sinna, ynnu hags- munum smum áreiðanlega mik jð ógagn, ef þeir færu nú að ráðum þeirra manna, sem J' retja til uppnáms og æsinga. F?tt bendir líka til þess, að sú aðferð eigi nokkru fylgi að ' íugna meðal þeirra. I Stjórnardeildir lagðar nlður í Bandaríkjunum WASHINGTON, 3. júní: — Truman forseti fyrirskipaði fyrir nokkru að ýmsar stjórnar deildir skyldu lagðar niður. Er þetta gert til sparnaðar. Marg- ar þessarra stjórnardeilda voru stofnsettar á stríðsárunum, en verða að teljast að mestu leyti óþarfar nú. Öldungadeildin felldi nýlega tillögur forsetans varðandi 5 deildir en að minsta kosti 16 deildir verða lagðar algiörlega niður en öðrum verð ur steypt saman. Sparnaðurinn af þessu mun nema milljónum dollara á ári fyrir ríkissjóð. Róstur í Sðmbandi við japanskar kosn- ingar TOKYO, 3. júní. — í þingkosn- ingunum, sem fram fóru í To- kyo í dag, kom víða til óeirða. Voru það einkum stúdentar, er komu róstunum af stað. Meðal annars rjeðst hópur stúdenta á fimm bandaríska hermenn, sem voru á gangi í Tokyo. Þeir, sem stóðu fyrir árásinni voru hand- teknir og bíða nú dóms. UM ÞESSAR mundir er verið að leika óperuna Faust, eftir Gounod í Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn og fer Stefán íslandi með aðalhlutverkið. Myndin hjer að ofan er af Stefáni í hlutverki Faust í fyrsta þætti, áður en hann er yngd- ur. — Hefir Stefán fengið hina bcstu dóma fyrir söng sinn og leik í þessu hlutverki. Landsliðið gerði jain- tefli í skákeinvíginu SÍÐARI umferð einvígis landsliðsins í skák við átta valda skák- menn var tefld s. 1. föstudagskvöld. Landslið vann þá nokk- uð á, en hinir riáðu þó að gera jafntefli við það. Það er að segja, skákir þeirra Ásmundar Ásgeirssonar og Einars Þor- valdssonar lentu báðar í bið, en Ásmundi er talin fyrri skákin unnin, en a.llar líkur benda til að sú síðari verði jafntefli. Segja Nenni vera leik- sopp kommúnisia KHÖFN, 3. júní. — Bandalag sósíaldemokrataflokka, sem nú hefur ráðstefnu í Kaupmanna- höfn, ákvað í dag að fallast á inngöngu hins ítalska sósíalista flokks Saragats. Hinsvegar var því lýst yfir, að flokkur Nennis, sem kallar sig sósíalistaflokks, væri ekkert annað en leiksopp- ur kommúnista. —Reuter. Júgósiafar náða þýska sfríðsfanga BONN, 3. júní. — Júgóslav- neska stjórnin sendi þýsku stjórninni í dag orðsendingu, aar sem því er lýst yfir, að jú- góslavneska stjórnir hafi á- kveðið að náða meiri hlu,ta jeirra þýskra herfanffa. sem pnn dvelja í júgóslavnesku'm fangelsum. — Verða þeir send- ir Jheim hið bráðasta. —Reuter Erindi um frska leiklisl PRÓFESSOR Roger McHurh, frá þjóðháskóla Ira, flytur tvö erindi um írska leiklist í Þjóð- leikhúsinu næstkomandi þriðju dag og miðvikudag kl. 5. Erindin verða flutt í litla leiksalnum (æfingasalnum) og er inngangur frá Lindargötu, og kostar aðgangur að hvoru erindi fyrir sig kr. 10.00, en kr. 15,00, ef aðgöngumiðar eru teknir fyrir bæði erindin í einu. Aðgöngumiðar fást hjá dyraverði Lindargötu megin, í lcikhúsinu eftir kl. 1 á mánu- dag. — Erindin verða flutt á ensku, og er efni þeirra: Ire- lands Nationaltheatre and poetic Drama og Realistic Drama in Ireland. Húsrúm í litla leiksalnum er mjög tak- markað, sætin aðeins 121, og leiksviðið er ekki komið í það horf, sem síðar á að verða, en en þetta er í fyrsta sinn, sem salurinn er opinn almenningi. * Skákirnar í síðari umferð fóru þannig, að Baldur Möll- er og Guðm. S. Guðmundsson gerðu *jafntefli og sömuleiðis Sturla Pjetursson og Friðrik Ólafsson, Guðjón M. Sigurðs- son og Konráð Árnason og Lár- us Johnsen og Sveinn Kristins- son. Guðmundur Ágústsson vann Árna Snævarr, Bjarni Magnússon Magnús G. Jóns- son og Jón Guðmundsson Egg- ert Gilfer. Biðskák varð hjá Ásmundi Ásgeirssyni og Einari Þorvaldssyni. Lokastaðan er .þessi: 1. b.: Baldur Vi Guðm. S. 2. b.: Sturla % Friðrik IY2 3. b.: Guðm. Á. 2 Árni 0 4. b.: Guðjón 1 Konráð 1 5. b.: Gilfer Vi Jón G. 1V2 C. b.: Ásm. Wi Einar V2 7. b.: Bjarni 1 Magnús 1 8. b.: Lárus 1 Sveinn 1 Landsliðsmennirnir eru tald- ir á undan. NEW YORK — í háskólum Bandarikjanna eru nú við nám 26.500 erlendir stúdentar frá 125 löndum. Flestir eru frá Kanada 4300, Kína 3637, Indlandi 1357, Mexíkó 825 og Kúba 749. Danskl verkafélk I kemur hjer viS á leiS til Grænlands AÐ undanförnu hafa danskar skymasterflugvjelar komið við á Reykjavíkurflugvelli, á leið sinni til Grænlands og kom 4 flugvjelin hingað um kl. 5 í gærmorgun með nær 40 far- þega. Hjelt flugvjelin áfram ferð sinni til flugvallarins Blue West um kl. 8 Það mun aðallega hafa verið danskt verkafólk, sem með flugvjelunum hefur verið, en það er að fara til starfa í Græn- landi á vegum Grænlandss tiórn arinnar, en hún er nú að hefjat framkvæmdir á vesturströnd- 700 punda ankeri hefir veriS sfoliS MAÐUR nokkur tilkynnt ranrai sóknarlögreglunni í gærmorg- un, að einhverja þrem undan- genginna nátta haf.i 700 pundai ankeri og 200 punda „dekjk- polla“, er hann átti, veriðí stolið. I Ankerið cg „dekkpollann13 geymdi hann á planinu við Æg- isgarð og má sjá þess merki, a<9 ankerið hafi verið dregið aS planinu út á götuna. Nú tru þaðj tilmæli rannsóknarlögreglunn- ar til þeirra, er gætu gefið upp- lýsingar I máli þessu, að þeir! gefi sig hið fyrsta fram. j Skollandsmyud sýnd í dag FERDASKRIFSTOFA ríkising ætlar í dag kl. 2,30 að hafai kvikmyndasýningu suó'ur S Flugvallarhóteli, þar sem sýnd verður kvikmynd frá Skotlandi, Er þetta kvikmynd, sem rerð eH til þess að kynna ferðamannin- um Skotland og það hels a sem' þar er að sjá, þegar landið efl heimsótt. Aðgangseyrir er eng- inn að sýningunni. Eins og skýrt er frá hjer 3 öðrum stað í blaðinu, þá hofjasí Skotlandsferðir með Htklu 3 lok þessarar viku.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.