Morgunblaðið - 06.06.1950, Blaðsíða 2
?
2
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 6. júní 1950.
islandsmóiið:
IR marði jafniefii
tneS herkium
w
Víkingur (2) 2 K.R. (1) 2
(Sigurður, (Hörður,
JBjarni) Steinar)
J3TUNDU áður en annar leikur
íslandsmótsins skyldi hefjast síð-
astl. laugardag var veðurofsinn
slíkur á íþróttavellinum, að ein
af fánastöngum vallarins Ije.t und
an átakinu. Heldur hafði dregið
úr veðrinu er leikur hófst, en
geta má nærri að þvílíkar að-
stæður eru ekki sem ákjósanleg-
■astar til knattspyrnuleika.
KR átti markaval og kaus að
leika gegn sterkum S.A.-vindi og
varð strax Ijóst að leikmenn áttu
'í miklum erfiðleikum með að
hemja knöttinn, enda varð þessi
leikur með þeim ljelegustu, sem
,sjest hafa í vor. KR veitti í fyrstu
fcetur en tókst aldrei að ná sam-
nje koma á skipulagningu á
)i(5i sínu, og er frá leið færði
Víkingur sig upp á skaftið.
Um miðjan hálfleik fjekk Sig-
urjón gott tóm til að hagræða
knettinum fyrir sjer úti undir
miðri hliðarlínu og skoraði mjög
fallega. Nokkru síðar jaf.naði
Hörður, er markv. Víkings Uekk
ekki haldið skoti frá v.úth KR.
Undir lokin t.ók Víkingur síðan
forustuna á ný, er Sigurður eiti
- „vonlausa“ sendingu að enda-
mörkum KR og miðjaði til Bjarna
Guðnasonar, sem skoraði af 2 m.
færi. Allan síðari hálfleik hjelt
KR uppi sífelldri sókn, en Vík-
ingi tókst að halda foruscunni
rreð því að draga allt lið sitt inn
á eigin vallarhelming. Þegar að-
eins voru 7 mín. til leiksioka
tókst Steinari að jafna frá miðju
með háu skoti, sem markv. Vík-
ings fjekk ekki haldið.
Þetta. er fyrsta stigið, sem
meistarafl. Víkings áskotr.sst í
sumar, og er hann vel að því
Jkominn. Allan leikinn sýndi liðið
þaráttuvilja og dugnað. Sigurði
fer fram eftir því sem keppnis-
reynslan -vex og átti hann stærst-
as þátt í báðum mörkunum. —
Gunnlaugur ljek nú með aftur
eftir meiðslin, sem hann hlaut
gegn Val. Enda þótt honum hafi
verið stillt upp sem innhherja,
Ijek hann allan leikinn sem'fjórði
framvörður og tókst honum svo
vel að trufla innherja KR að
leikur þeirra var allur í molum.
Með Víking leikur nú hinn
gamalkunni Framari, Kristján
Ólafsson og ekki hafa vinsældir
hans á leikvelli rýrnað við fje-
lagaskiptin, og ekki dregur nann
af sjer fremur en fyrr.
Eini Ijósi punkturinn í KR var
Steinar. Allan tímann vann hann
af sleitulausri elju að því að
koma sóknarlínunni í gang, en
allt kom fyrir ekki. Aðalorsökina
var að finna hjá útherjunum,
sem hingað til hafa verið sterka
hiið liðsins; Gunnar of latur, en
ölafur veður um of um, því að
otöðuskiptingar í leik missa
marks, ef næstu samnerjar
breyta ekki í samræmi við pær.
KR: Bergur Bergsson, Daníel
Sigurðsson, Guðbjörn Jónsson,
Helgi Helgason, Steinn Steins-
son, Steinar Þorsteinsson, Ólafur
Harmesson,_ Sverrir Kærnested,
Hörður Óskarsson, Sigurður
Bergsson, Gunnar Guðmundsson.
Víkingur: Sigurjón Nielsen,
Guðmundur Samúelsson, Svein-
biörn Kristjánsson, Kjartan Elí-
asson, Helgi Eysteinsson, Krist-
ján Ólafsson, Sigurður Jónsson,
Gunnlaugur Lárusson, Bjarni
■Guðnason, Ingvar Pálsson, Bald-
ur Arnason.
Dómari var Jörundur Þorsteins
•son. — Áhorfendur voru um
1000.
Hý skáldsaga eftir Ilemingwav.
.NEW YORK — Frá því var skýrt
að á næstunni sje von á nýrri
skáldsögu eftir Ernest Heming-
way, sem á að heita „Across the
River and Into the Trees“. Þetta
-<e r fyrsta skáldsagan sem út kem-
ur eftir Hemingway síðan
„Klukkan kallar“ kom út 1940.
Frá háfíðahöldum Sjómdnnadagsins:
Aflabrögð og sölumögwleikar sníða
i
ÞÚSUNDIR bæjarbúa tóku þátt
í hátíðahöldum sjómannadags-
ins, bæði útisamkomunni og
skemmtunum þeim, sem efnt
var til í samkomuhúsum bæj-
arins. Hjer í Reykjavík voru
afar fá skip og þátttaka sjó-
manna í hópgöngunni því eðli-
lega ekki mjög mikil.
30 s.jómcnn hafa farist
Aðalsamkoma dagsins fór
fram við Austurvöll, en hún
hófst þar, skömmu eftir að hóp-
ganga sjómanna hafði stað-
næmst þar. Voru fyrir göngunni
bornir fánar sjómannasamtak-
anna og ísl. fáninn og mynd-
uðu fánaberar fánaborg framan
við Alþingishúsið.
Samkoman hófst með því
að biskup landsins flutti guðs-
þjónustu, en í ræðu sinni minnt
ist hann þess, að frá síðasta sjó-
mannadegi, hefðu 30 sjómenn
farist.
Gjörbreyttar aðstæður
Ólafur Thors, atvinnumála-
ráðherra, flutti því næst ræðu
af svölum þinghússins. Ræddi
hann ýms hagsmunarhál sjó-
manna og aðstöðu þeirra í lífs-
baráttunni.
Ólafur Thors gerði saman-
burð á skipaeign íslendinga í
styrjaldarlokin og nú, eftir hin-
ar stórfelldu atvinnulífsumbæt-
ur og sýndi fram á hinar gjör-
breyttu aðstæður, sem skapast
hefðu. Hann vakti einnig at-
hygli á því að á sama tíma, sem
skipastóllinn hefði stækkað
þannig hefðu afköst síldarverk-
smiðja þjóðarinnar aukist úr 46
þús. málum í 105 þús. mál síld-
ar á sólarhring.
Friðun fiskimiðanna
og öflun markaða
Meginviðfangsefni nú væri
friðun fiskimiðanna og öflun
markaða fyrir íslenskar afurð-
ir. Ráðherrann kvaðst vilja
minna þjóðina á að hún hefði
oft áður átt við mikla erfiðleika
að etja í atvinnumálum sínum.
Um ástandið í dag komst hiann
m.a. þannig að orði:
,,í dag horfir þunglega. Það
breytist. Vjer verðum aðeins að
skilja eðli íslensks atvinnulífs
og laga oss eftir því. Skilja að
enda þótt hin mikla nýsköpun
hafi gjörbreytt afkomuhorfum
vorum, sníða þó aflabrögð, verð
lag og sölumöguleikar þann
stakk, sem vjer verðum við að
una------“
Varð ræðu Ólafs Thors mjög
vel tekið. Það er' alþjóð kunn-
ugt að enginn einn maður átti
meiri þátt í hinni rniklú atvinrru
lífsuppbyggingu en einmitt
hann. Fór því vel á því að hann
skyldi gera hana að umtalsefni
á þessum hátíðisdegi íslenskra
sjómanna.
Þessu næst talaði Þórður Ól-
afsson, útgerðarmaður og mælti
af hálfu Fjelags ísl. botnvörpu-
skipaeigenda. Af hálfu sjó-
manna talaði Henrý Hálfdánar-
son, skrifstofustjóri, formaður
sjómannadagsráðs.
Róðrarkeppnin
Þessu næst fór fram afhend-
ing verðlauna í íþróttakeppni
sjómanna, en keppt var í róðri,
stakkasundi, björgunarsundi og
reipdrætti.
Skipverjar af vitaskipinu Her
móði sigruðu í róðrarkeppn-
inni, fyrir skip 150 lestir og þar
yfir. .— Hlutu Hermóðs-menn
afkomu okkar stakk
Ór ræðu Óiafs Thors atvinnumálaráðherra
mm
FRÁ róðrarkeppni sjómannadagsins. (Ljósm. Mbi.: Ól. K. M.)
Fiskimann Morgunblaðsins. —
Næst bestum róðrartíma náðu
vjelamenn á strandferðarskip-
inu Heklu og þriðja besta skip-
verjar á Rifsnesinu.
Skipverjar á velskipinu
Helga náðu bestum tíma í róðr-
arkeppni skipa undir 150 lestir,
og hlutu þeir June-Munktell-
bikarinn. Öðrum bestum tíma
náðu skipverjar af Hermóði og
þriðja áhöfnin á Ársæli Sigurðs
syni.
Sundið
Jón Kjartansson, skipverji á
Selfossi, hlaut bæði stakka-
sunds- og björgunarsundsbik-
arana, en hann hefur unnið þá
báða áður. í stakkasundinu
varð annar að marki Þorkell
Pálsson, af togaranum Jörundi,
og þriðji Gunnar Guðmundsson
af Fagrakletti. — Jón Kjart-
ansson synti einn björgunar-
sundið. Bæði róðrar- og sund-
keppnin fór fram í Reykjavík-
urhöfn. í reipdrætti sigruðu
skipverjar af Júpiter sveit fyrr
um sjómanna.
Lifrarverðlaunin
Þégar lokið var að afhenda
þessi verðlaun fór fram afhend-
ing lifrarverðlaunanna, sem Fje
lag ísl. botnvörpuskipaeigenda
gefur þeim lifrarmönnum er
sýnt hafa bestu nýtingu lifur.
Fyrstu verðlaun hlaut nú Helgi
Magnússon á Röðli, önnur verð-
laun Brynjólfur Guðnason á
Surprise og þriðju Þorbjörn
. Guðjónsson á Ingólfi Arnarsyni.
Að lokum var afreksmanna-
I bikarinn afhentur, en hann
(hlaut Adólf Magnússon, skjp-
|Stjóri á m.b. Mugg frá Vest-
mannaeyjum.
Útvarpsræða borgarstjóra
Dagskrá útvarpsins var að
mestu leyti helguð sjómanna-
deginum. Þar flutti Gunnar
Thoroddsen, borgarstjóri m.a.
ræðu.
Hann ræddi m.a. um dvalar-
heimili aldraðra sjómanna og
val lóðar fyrir það. Skýrði hann
frá því að hann hefði fyrir
nokkru falið skipulagsfræðing-
um bæjarins að reyna enn á ný
til þrautar, hvort eigi sje unnt
að koma dvalarheimilinu fyrir
í Laugarnesi með viðunanlega
stórri lóð þannig að* samræm-
anlegt sje hafnargerð fyrir
Kirkjusandi, ef í hana yrði síð-
ar ráðist. Lagði borgarstjóri á-
herslu á það að forráðamönn-
um bæjarins þætti það mjög
miður að umræðurnar um vænt
anlega hafnargerð á þessu svæði
hefðu vakið nokkurn ágreining
um staðarval handa dvalarheim
ilinu, sem væri menningar- og
mannúðarstofnun. Kvað hann
þá vilja stuðla að því að það
yrði veglegur og verðugur bú- |
Danie! Krisfimson
Minningarorð
DÁINN, horfinn sæmdarmaður,
skyndilega kvaddur á brott frá
eiginkonu, börnum og öldruðum
föður til æðri staða. Er sorgar*
frjettin um andlát Daníels Krist-
inssonar barst út um byggðir
landsins, þá setti menn hljóða og
vildu vart trúa því, en dauðinn
hafði ekki gert boð á undan heim
sókn sinni og hjó, sem oft vii’i
verða, skarðið skjótt og vægðar-
laust.
Fráfall Daníels Kristinssonar
er átakanlegur ástvinamissir
ættingjum hans, því hann var
sjerstaklega umhyggjusamur, ást!
ríkur og dugmikill fjölskyldufað-
ir. Og vinir hans sakna ágætis
vinar og góðs fjeiaga, sem ætíS
sýndi fölskvalausa vinátíu, dreng
skap og hreinlyndi. Daníel heit-
inn var gleðimaður og góður
heim að sækja, ræðinn og emarðl
ur í skoðunum, og fylgdi vel eft-
ir sínu máli, en þó án allra öíga
og sjálfsþótta. — Jeg nunnisB
upphafs okkar vinskapar fyrir 27
árum, er við áttum leið til Norð-
urlands, og var sú ferð ánægju-
leg og Daníel hrókur alls fagn-
aðar, glaður og reifur. Og hjelsö
sú vinátta æ síðan.
Daníel heitinn var einn af þeiirí
staður aldraðra sjómanna að
loknu erfiðu ævistarfi.
Borgarstjóri ræddi einnig um
skólamál sjómanna og eðli» og
tilgang sjómannadagsins. — Að
lokum árnaði hann sjómönnum
og öllum aðstandendum þeirra
heilla og hamingju.
Sjómannadaprirtn
SIGLUFIRÐI, 5. júní. — Sjó-
mannadagurinn hjer hófst með
guðsþjónustu í kirkjunni kl. 11.
Sjera Óskar Þorláksson prje-
dikaði.
Kl. 14 hófst útiskemmtun á
íþróttavellinum. Ræður voru
fluttar og karlakórinn Vísir
söng undir stjórn Þormóðs Eyj-
ólfssonar. Þá voru og sýndai
ýmsar íþróttir.
Kappróður hófst kl. 18 og
tóku margar skipshafnir þátt í
honum. Fyrstir urðu skipverj-
ar á vjelskipinu Atla.
Veður var gott og bærinn og
öll skípin í höfninni fánum
skreytt. — Guðjón.
Frá hátíSahöldum sjó-
mannadagsins á Höfn í
Hornafirði
mönnum, sem láta ekki tíman3
j tönn leggja blæju gleymsku eða
| annríkis yfir góðan vinskap, eða
telja sjer það til nokkurs góðs
gengis að láta lítilfjörlegar, dag-
legar viðburðakenjar eða imyná
aða hugaróra villa sjer sýn. Nei,
svo var eigi. og tel jeg' þann þátí>
í lífi hans vera sjers.akiega tili
eftirbreýtni.
Daníel sál. var mesti drengskap
ar- og ágætismaður.
Vjer drúpum höfði við fráfáíl
vinar vors. Vjer minnumst hans,
söknum hans, og teijum einura
vininum færra, en þó er vitan-
lega fráfallið ættingjunum mest
átakanlegt og sorglegt, þeirra,
sem nú syrgja ástríkan eigin-
mann, föður og son. Er mjer sjer.
staklega í hug hans ágæta kona,
Áslaug Guðmundsdóttir og ald-
urhniginn faðir, sjera Kristinn
Daníelsson, sem sitja nú hnýpiis
á Útskálum og trega ástvininn.
En ætíð er þó huggun og hjálp
í hverju mótlæti og hinum
þyngstu raunum, og er það trúiri
á þann, sem öllu stjórnar, sern
getur huggað á slikum sorgar-
stundum, og einnig kær minn-
ing um horfinn ástvin. SHk trúi
á almætti guðs veit jeg að er rító
hjá syrgjendunum og ágæt minn-
ing frá samvistardögunum, ei?
verður þeim öllum ógleymanleg^
Jeg þakka hinum horfna vin2
mínum, góðan vinskap mjer og
mínum til handa. Vjer írúum á
samfundi í friðarins landi meðal
ástvina, þar sem engin hryggðí
slær, enginn ótti gripur neinn*
allir lifa í dýrð um eilíf ár.
Biðjum Guð að hugga hina
sársyrgjendu vini vora og líknsi
þeim í þrautum.
Ólafur Bjarnason,
Dómkirkjukórintt
heldur hljómleika
HÖFN í Hornafirði, 5. júní. —
Á HÖFN í Hornafirði hófust há-
tíðahöld sjómannadagsins kl.
2 e. h. með skrúðgöngu frá hafn
arbryggjunni að barnaskólan-
um.
Þar flutti Benedikt Þorsteins-
son, útgerðarmaður, ávarp. Þá I
fór fram naglaboðhlaup milli DÓMKIRKJUKÓRINN efnir til
fimm skipshafna. Fimm menn tónleika í Dómkirkjunni nnnaö
af hverju skipi hlupu. Skips-jkvöld kl. 9. Verður hjer uin
höfn á m.b. Þristi varð fyrst. (mjög fjölbreytta efnisská a5
Þá var reiptog milli sjómanna ræða. Kófinn syngur sálmalög
og landmanna og urðu úrslit í sjerlega vönduðum raddsetn-
jöfn. ingum gamalla meistara. Einn-
Var þá aftur gengið út á hafn ig syngur hann ný íslensk lög
arbryggjuna og þar sýndar t og norsk kirkjulög og að lokura
björgunartilraunir úr sjávar- j mikið lag eftir César Franch og
háska. Síðan var innisamkoma,
er endaði með dans.
Veður var gott, rigning fram
an af degi, en ljetti með glamp-
andi sólskini um það leyti, sem
hátíðin irófst.
Fjölmenni var mikið og há-
tíðin öll hin ánægjulegasta,
ekki hvað síst fyrir sjómenn-
ina, þar sem ekkert slys hafði
orðið á árinu í þessari verstöð.
syngur frú Þuríður Pálsdóttu’
einsöng í því. Kristinn HallssotS
syngur fjögur einsöngslög og
einnig einsöng í lagi eftir Grieg.
Lanzky-Otto leikur þætti úc
horn-konsertnum eftir Haydra
með orgelundirleik. Dr. Páll ís-
ólfsson leikur Passacaylin eftic
Muffat og stjórnar Dómkirkju-
kórnum. — Þessir tónleikafl
munu ekki verða endurtekoii^