Morgunblaðið - 09.06.1950, Side 2
2
MORGUTSBLAÐIÐ
Föstudaginn 9. júni 1950.
r
, •* « Friðrik Einarsson læknir;
isativerrs,
pfsialdrar SJÍJKRAIiiJS
ALiN
hennar í kaypsföð;
Effir Gunnar SigurSsson í Seljatisngu
MJÖG er ot't um það rætt og
r'*að hverjar sjeu meginorsak-
i til hins svonefnda flótta
unga fólksins úr sveitum, til
foorga og bæja. En eíns og ger-
ist og gengur sýnist þar stund-
um sitt hverjum, enda er ekki
e.ð efa að orsakir til þessarar
sorglegu staðreyndar eru marg-
er og margvíslegar.
Jeg ætla ekki með þcssum
fau orðum að gera neina til-
raun til þess að gefa svar við
þ im mörgu spurningum, sem
reyndar oft hverfa að manni
þegaí' maður hugsar þessi mál,
er: jeg vildi þo taka undir með
þ-im mönnum, sem telja að
fábreyttara fjelagslíf í sveit-
ura, en kaupstöðum valdi miklu
að unga fólkið flýr sveitirnar
og hallar sjer að kaupstöðun-
um, sém fyrir ýmsar orsakir
b;óða óumdeilanlega upp á fjöl
þættara fjelags- og skemtana-
líf. Jeg segi að þetta sje ein
orsökin, til þess að ungt fólk
eyrir ekki í sveitunum, en geri
rr,jer fyllilega Ijóst að þar eru
)íka fleiri orsakir en um þær
cetla jeg ekki að ’~æða. En hvers
vegna geíur ekki verið eins
f;ölþætt ijelagslíf í sveitunum,
slns og í bæjunum?
Vitanlega er ætíð örðugra að
balda uppi fjelagslífi þar sem
st< jálbýli er, en samkomuhúsa-
skortur í sveitunum á þó sinn
rnikla þátt. í því að víða í sveit-
um er íjelagslíf svo nokkru
nemi svo að segja i molum. Á
þessu heiur þó orðið mikil breyt
xrtg- til batnaðar u.ndanfarin
þrjú ár, og allvíða hafa ung-
menna- og íþróttafjelög ýmist
hafist handa um byggingu
fjelagsheimila eða eru í þann
xrnund að undirbúa slíkar frárh-
Tkvæmdir.
Þarf eigi að fara mörgum orð
um um það, eða lýsa þeirri
giörbreytingu sem slíkar bygg-
ingar valda í fjelags og menn-
ingarmálum sveitanna almennt.
En að slíkar framkvæmdir
bafa verið hafnar er fyrst og
fremst iað þakka lögunum um
fjelagsheimilasjóð er Alþingi
setti árið 1947. En eins og kunn
xigt er, skildi samkvæmt þeim
lögum, fjelagsheimilasjóður
styrktur með 50% af skemmt-
anaskattinum.
Var þetta virðingarverður
skilningur löggjafans á jafn-
i jetti sveitaæskunnar við kaup-
stáðaæskuna fjelagslega sjeð,
skilningur og stuðningur sem
vert var að þakka og meta, enda
höfðu þeir inenn barist fyrir
rr.álinu utan þings og innan sem
gerst máttu vita um getuleysi
æskufólksins í sveitunum til
þess að reisa fjelagslífi sínu
heimili sakir fjárskorts sem
eins og skiljanlegt er háir
mörgu æskulýðsfielaginu í
sveitum. En Adam var ekki
léngi í Paradís.
Á Alþingi 1949 var hlutur
f jelagaheimilissjóðs yýrður um
10% og var það þó minna en
upphaflegt frumvarp þar að lút
andi. gerði ráð fyrir
Ætla hefði mátt að háttvirt
Aiþingi Ijetí nú’hjer við sitja
<:g gerði ekki frekar ómerkan
áður lögfestan skilning sinn á
f„elagslegum þörfum dieif-
Lylisins, en svo er þó ekki, því
eins og mönnum er nú kunn-
ugt var það síðasta verk nýaf-
staðins þings að samþykkja enn
nýja breytingu á tjeðum lög-
um.
Breytingin sem nú er gerð er
eftir blaðafregnum að dæma,
( aðallega í því fólgin að nú eru
j ennþá rýrðar tekjur fjelags-
I heimilasjóðs um 5% og rennur
nú til hans aðeins 35% af
skemmtanaskattinum en hinn
hlutinn gengur mest allur til
Þjóðleikhússins. En eins og
menn vita hefir sú stofnun set-
ið nær' því ein að skemmtana-
skattinum um árabil. og hefði
því eigi nema sanngjarnt verið
að menningarstofnarir út um
byggðir landsins hefðu nú þeg-
ar Þjóðleikhúsið er fullbyggt
og tekið til starfa. fengið frek-
ar aukinn hlnta af skemmtana-
skattinum heldur en að úr hon-
um hefði verið dregið svo hrapa
lega sem reynd ber vitni um.
Að sjálfsögðu er þetta sagt hjer,
án þess að jeg beri nokkurn kala
til Þjóðleikhússins eða vilji níða
það á nokkurn hátt, miklu frem
ur gleðst jeg yfir að sú mikla
listarinnar höll skuli nú loks
vera tekin til starfa, öllum þeim
til ánægju er leiklist virða og
öðrum fögrum listum unna. En
þrátt fyrir það, er ekkert til
sem rjettlætir það að þessari
virðulegu stofnun sje með lög-
um fengnar tekjur, sem fátæk-
um og fáliðuðum menningar-
fjelögum út um landið ber al-
veg tvímælalaus siðferðisrjett-
ur til að fá og höfðu raunar
áður Um stuttan tíma notið.
Jeg hygg að hið háa Alþingi
hafi hjer stígið varhugavert
spor í máli þcssu, enda nú þeg-
ar hlotið þung ámæli fyrir
meðal margs æskufólks í sveit-
enn komið á opinberan vett-
um, þótt þær raddir hafi eigi
vang. Það er skoðun mín að
ríkisstjórnin hefði getað fundið
aðra tekjustofna til þess að
greiða með „lausaskuldir“ Þjóð
leikhússins hefði hún haft til
þess einlægart vilja. En í þessu
máli hefur hún farið þá leið-
ina sem verst var, eða að ráð-
ast á garðinn þar sem hann var
lægstur, og taka bitann frá
munni hins svanga en rjetta
hann þeim er mettur er og vel
í hold kominn.
Slíkt er illt verk og enda ó-
samboðið þeivri ríkisstjórn sem
tekist hefir á hendur þann
mikla vanda og. göfuga verk að
reisa við atvinnuvegi þjóðar-
innar eftir undangengin stj.ettar
kröfutímabil.
Sveitaæskan á sjer að vísu
litla vörn gegn aðgerðum Al-
þingis og ríkisstjórnar, um með
ferð þeirra aði'ja á fjelags-
heimilasjóðnum, en hún verður
að vænta þess og kref jast þess
af fullri einurð að þeir menn
á Alþingi sem rjettu henni
„örvandi hönd“ á sínum tíma í
menningarmálum hennar, bogni
ekki með stuðning sinn við
hana, heldur strax á næsta Al-
þingi rjetti hlut hennar og bæti
þar með úr þeim órjetti, er
æskulýður og menningalegt
samstarf sveitanna hefir nú
veiið beitt.
22. maí 1950.
Gunnar Sigurðsson.
Þcgar Finnar höfðu tapað
styrjöldinni við Sovjetrík-
in, hófða þeir endurreisn-
arstarfið mcð því að byggja
sjúkrahús, ekki eitt eða
tvö, heldur mörg, ekki
bráðabirgðasjúkrahús,
hcldur stærstu, best búnu
og glæsilegustu spítala á
Norðurlöndum og jafnvel í
Evrópu.
Þetta gátu Finnar gert,
þótt land þeirrc og þjóð
væri sundurflakandi eft-
ir tapað stríð við voldugan
óvin. En þeir sögðu sem
svo: Ef við hugsum ekki
fyrst og fremst um heil-
brigði fólksins, þá er úti
um okknr.
í desember 1945 leitaði Al-
þingi álits Læknaf jelags Reykja
víkur um frumv. um almanna
tryggingar, sem þá lá fyrir Al-
þingi. Læknafjelagið svaraði
’ um áramótin 1945—46. í svar-
, inu var lagt til, að í Rvík yrði
l hið allra bráðasta bætt við eigi
jfærri en 150 almennum sjúkra
rúmum, auk sjúkrahúsdeilda
fyrir slys, útlima-kírúrgíu og
útvortis berklaveiki.
Fleira var í brjefi þessu, en
svo lítil tillit virtist tekið til
þess, að Læknafjelagið hefur
, sterkan grun um, að þingmenn
I hafi alls ekki lesið það.
1946 og 1948 ritaði Páll
I læknir Sigurðsson gagnmerkar
j greinar í „Heilbrigt líf“ um
j sjúkrahúsþörf landsmanna. —
Voru þar færð fram óyggjandi
rök fyrir nauðsyninni á aukn-
um sjúkrahússkosti.
Sumarið 1948 var að tilhlut-
un læknafjeiagsins ,,Eir“, sam-
in greinargerð um sjúkrahús-
þörf Reykjavíkur. Var greinar-
gerðin síðan rædd og samþykt
í Læknafjelagi Reykjavíkur og
send borgarstjóra
í greinargerð þessari var það
einróma álit læknafielaganna,
„að bygging bæiarsjúkrahúss
væri svo aðkallandi nauðsynja-
mál. að allar aðrar þarfir bæj-
arbúa ættu að víkja fyrir því“.
Það er nauðsynlegt að rifja
enn einu sinni upp forsögu
jþessa máls, vegna þess, sem á
eftir fer.
Eftir móttöku greinargerðar-
innar skipaði borgarstjóri þegar
j sjúkrahúsnefnd bæjarins, sem
i hefur setið á rökstólum síðan,
aflað sjer gagna víðsvegar að
úr heiminum, skilað álitum,
gert tillögur um stæið sjúkra-
hússins og skiftingu þess í
deildir, valið því stað, og nú
eru húsameistarar bæjarins að
teikna sjúkrahúsið í nánu sam-
starfi við nefndina.
Eins og sjúkrahúsið er nú
fyrirhugað, verður bað stærsta
og fullkomnasta sjúkrahús á
landinu, að öllu leyti eins og
spítali á nú að vera.
! Sigurður Sigurðsson yfir-
læknir er formaður sjúkrahús-
jnefndar. Það er landsmönnum
j trygging þess, að vel sje unnið.
j Það er rjett, að almenningur
geri sjer nú þegar ljóst, að
, mikið átak þarf til að koma
i þessu sjúkrahúsi uþp. Það ætti
I að vísu ekki að þurfa að standa
á innlendum peningum til svo
nauðsynlegra framkvænida. í
landi þar sem einstaklingar
geta gefið álitlegar fjárhæðir
til þess að koma upp sjerstöku
,,heilsuhæli“ fyrir ofstækistrú-
arfjelag, eða þar sem skip-
koma til landsins er hátíðlega
haldin með stórkostlegum fjár-
austri í veisluhöld og hringsól j í lögurn um Hjúkrunarkvenna
kringum land, þar á ekki að ! skóla íslands, sem samþykkt
standa á peningum til sjúkra- l^oru á Alþingi 12 desember
húsbygginga.
Af samtölum við fólk, hefi
jeg sannfærst um, að almenn-
ingur mundi ekki hliðra sjer
hjá sjerstökum, rjettlátlega
á lögðum skatti, til þess að
koma bæjarspítalanum upp.
' Erfiðara vcrður um erlend-
an gjaldeyri fyrir efni og tæki,
sem kaupa þarf, og sem kostar
mikið fje. Við erum margir
þeirrar skoðunar, að hans verði
ekki aflað nema með erlendu
láni. Við erum meðmæltir
slíkri lántöku, því við lítum
svo á, að allar aðrar þarfir
landsmanna eigi að víkja fyrir
þessu nauðsynjamáli. Við segj-
um líkt og Finnar: Ef við liugs-
-um ekki fyrst og fremst um
heilbrigði fólksins. þá er úti
um okkur.
Bráðabirgðaráðstafanir
Öllum er ljóst, og ekki síst
sjúkrahúsnefndinni, að alllang-
ur tími mun líða, þangað til
bæjarspítalinn kemst upp. Þó
mun sá tími vissulega standa
í beinu hlutfalli við þann áhuga
og velvilja, sem málinu verður
sýndur frá öllum hliðum. En
þar sem skjótra aðgerða er þörf
hefur verið unnið að eftii'far-
andi bráðabirgðalausn:
1. 17—20 rúma viðbót við
Landakotsspítalann, með því að
taka í notkun efstu hæð hans,
Þær framkvæmdir eru væntan-
lega að hefjast og hefur bæjar-
stjórn lofað 10 þús. kr. styrk
fyrir hvert rúm, sem við bætist.
2. Viðbótarbyggingu við Elli-
heimilið Grund. Með þessari
viðbót gæti Elliheimilið tekið á
móti 25—30 lasburða gamal-
mennum, sem nú taka upp rúm
á spítölum bæjarins, en sem
þarfnast hjúkrunar og geta því
ekki verið í heimahúsum.
Byggingarkostnaður er áætl-
aður 1,2 milj. króna, og hefur
verið sótt um 750 þús. kr. styrk,
sem sjálfsagt fæst, úr bæjar-r
sjóði.
3. Bvgging Hjúkrunarkvenna
skóla íslands. Með þessari bvgg
ingu leysast tvenn vandamál:
í fyrsta lagi veitir hún skól-
anum góð starfskilyrði og gerir
honum kleift að taka á móti
mun fleiri nemendum en nú er,
en fjölgun hjúkrunarkvenna-
stjettarinnar er skilyrði fyrir
áframhaldandi eílingu heil-
brigðismála, eins og oftlega hef-
ixr verið á bent. ,
í öðru lagi er þá hægt að
losa nær alla, efstu hæð Land-
spítalans, um 4T) sjúkrarúm, er
nú eru upptekin af nemendum
skólans, sem þar búa í þrengsl-
um.
Við þessar bráðabirgðaráðstaf
anir mundu bætast við 80—90
sjúkrarúm. Er það rjett viðun-
andi viðbót, þangað til bæjar-
spítalinn getur tekið til starfa,
ef gert er ráð fyrir, að það drag-
ist ekki nema 3—4 ár.
Gjaldeyrisyfirvöld og
spítalamál.
Á öndverðum siðnsta vetri
var mikið rætt og ritað um auk-
inn spítalakost. Virtust þá allir
á einu máli um nauðsyn hans.
Jeg hjet á fjárhagsráð í blaða-
grein, að taka þegar til athug-
unar gjaldeyrishlið þessara
mála, til þess að ekki þyrfti að
standa á leyfrsveitingum, þegar
öðrum undixbúningi væri lokið.
1944, eru því miður engin á-
kvæðí um að reisa skuli þenna
skóla. í 1. og 4. gi-ein laganna
er þó auðsjáanlega gert ráð
fyrir, að hann starfi í sjerstöku
húsi, en þetta hús er bara
hvergi til. Undanfarin ár hefup
samt verið mikið rætt og i'itacS
um nauðsyn þessarar bygging-
ar. Flestar aðrar skólabygginga
fyrirætlanir hafa mætt g'agn-
rýni, en enginn hefur mælt á
móti þessum skóla. Hjúkrunar-
konurnar hafa barist fyrir hon-
um eftir bestu getu, en árang—
urslaust hingað til. Jóhaim Þ.
Jósefsson sýndi málinu velvilá
og stuðning sem heilbri gjSis-
málaráðherra s.l. vetur. Teikni-
stofu húsameistara var þa falið
að ljúka teikningum hans. Nú
hefur verið sótt um fjárfesting-
arleyfi fyrir 1,26 milj. ki. á yf-
irstandandi ári, en byggingar-
kostnaður allur er áætíaður 7.S
milj. kr.
Gísli Sigurbjörnsson. hinta
harðduglegi forstjóri Ell'heim-
ilisins, berst eins og Ijón fvrir
stækkun Elliheimilisins. Hanra
hefur einnig fyrirætlanir Urm
aðrár byggingar yfír aidrað fólk
með svipuðu sniði og tiðkast á
hinum Norðurlöndurxum.
F.iárhagsráð hefur nú neitað
um byggingarleyfi fyrir Hjúkr-
unarkvennaskólann og viðbót—
arbyggingu eið Eliihelmilið.
Þessar tvær neitanir hljóta
að valda sorg og vonbrigðuna
öllum beim, sem eru svo ó-
hepnnir að ’hafa nokkur af—
skifti af heilbrigðismalum á
bessu landi. Þessar neitanir eru
órækur vottur um það, að þeir
sem framkvæmdunum stjórnsi,
trúa ekki einu orði af því, seni
við erum að segja þeim ura
s j ú krahússkort.
Óhamingjan, sem orsakast af
spítalaskorti, er svo persónuleg
að handhafar framkvæmda-
valdsins verða að trúa lækn-
unum, sem ctanda daglega S
bessum vandræðum, skilyrðis-
laust, ef v'el á að fara
Þótt N. N„ sem e.tv. hefði
mátt bjarga á spítala, deyi úr
bráðum sjúkdómi inm í Voea-
hverfi,. þá gleymir þú því fljótt*
af því það er sonur hans. Ef
bað hefði verið sonur þinn, e?
öðru máli að gegna.
Það kemur lítið við þi hótt
krabbamein sje uppgötvað hjá
konunni hans vestur í bæ. og
þótt hún þurfi að bíða margg:
daga eftir spítalaplássi, ef tij
vill einmitt þá dagana. setm
allt er undir komið um bata-
möguleika. Ef það væri konan
þín, þá horfir málið- allt> öðrií
vísi við.
70 ára gömul kona ligpur
veik í útjaðri bæjarins. Hun
þarf að komast á spítalq 0ða
á hiúrunardeild Elliheimilisins.
Það gerir baia svo lítið t;l, þvJ
það er móðir hans, ekki þin.
Jeg viðurkenni, að gja'deyr-
is.yfirvöldin hafa bæði erfitt og
vanbakklátt starf um þessar
mundir, en starfið var lika
mjög ljett, nieðan nóg var til
af öllu. — Því .mun vera sva--
að til i fyrsta lagi, að allinikla
hafi verið veitt til bygginga
heilbrigðisstofnana í landinu á
síðustu 1—2 árum. Þess bor hð
að geta, að síðan 1934 hefur
ekki verið bætt við einu cin-
Framhald á bls. H.