Morgunblaðið - 15.06.1950, Blaðsíða 12
YSÐURÚTLIT. F/VXAFLÓIt
Hæg vestlæg átt. — SkýjaS.
134. tbl. — Fimmtudagur 15. júní 1950.
LAUNAUPPBÆTUR verslunaj
fólks. — Sjá grein á bls. 7.
íreskt ijelag læiur
laka íslandskvikmynd
UNDANFARIÐ HAFA verið hjer. á ferð breskir kvikmynda-
tökumehn frá mjög þekktu bresku kvikmyndatökufjelagi,
Kayant Pictures Ltd., Wembley, London, og hafa ferðast all
mikið hjer um landið og tekið kvikmyndir, bæði af landdagi
og atvinnuvegum. Fjelag þetta vinnur aðallega að töku stuttra
fræði- og frjettamynda fyrir ýmy hin stærri kvikmyndafjelög
og fyrir bresku stjórnina. Framleiðir fjelagið eina kvikmynd
af þessu tagi á hverjum fjórum til fimm vikum.
Cóður aili í fimm daga veiðiför Slæmf úflif með söfif
Fram til þessa hafa kvik-'
myndatökumenn frá fjelaginu
unnið að kvikmyndagerð í eftir
töldum löndum m. a.: Sviss,
Svíþjóð, Finnlandi, Malta,
Grikklandi, Þýskalandi, Ung-
verjalandi. Júgóslavíu, Belgíu,
Ítalíu, Norður-Afríku, Tyrk-
landi, írlandi, Búlgaríu og nú
á íslandi.
Framleiðslustarf og fagrir
staðir
Kvikmyndin, er þeir nú
vinna að hjer á landi, mun í
stórum dráttum verða svo sem
hjer segir:
Myndin byrjar á fiskmarkaðn
um í Grimsby og Hull og mun
íslenskur togari fyrst kynna
landið fyrir áhorfardanum. —
Síðan verður farið með togar-
anum á veiðar hj«r við land, og
verða fiskveiðar og einnig ann-
ar atvinnuvegur íslendinga
sýndur í myndinni.
Þegar komið er hingað til
lands, verður lögð áhersla á
fag'ra og sögulega staði lands-
ins og einnig tekið tillit til
hinna miklu framfara sem hjer
hafa orðið undanfarin ár. T.d.
verður reynt að sýna sögu sjálf
stæðisbaráttunnar allt frá stofn
un Alþingis að Þingvöllum og
að sjálfstæðisdegi landsins hinn
17. júní, og inn í það verður
spunnið samtölum við forsætis-
ráðherra, myndum af forsetabú
staðnum o. fl.
Kvikmyndatökumenn þessir
hafa þegar farið til eftirfarandi
staða til myndatöku: Akureyr-
ar, Mývatns, Dettifoss, Hvera-
gerðis, Geysis, Vatnajökuls og
ýmissa annarra staða. Einnig
til óbyggða.
Njóta stuðnings hjerlendra
aðila >
Kvikmyndatökumenn þessir
eru hingað komnir fyrst og
fremst fyrir atbeina felags
þess, er þeir starfa fyrir, en
hafa notið aðstoðar Ferðaskrif-
stofu ríkisins og Utanríkisráðu-
neytisins. Flugfjelögin hafa
einnig sýnt mikinn skilning í
gildi þessarar kvikmyndatöku
og aðstoðað þá í hvívetna.
KvikmyndirC er þeir taka
mun verða sýnd víða um lond,
en þó einkum í öllum ensku-
mælandi löndum og vcrður
henni dreift af 20th Century
Fox fjelaginu og Associated
British athé.
Stjórnandi þessarar kvik-
myndatöku hjer á landi er Mr.
Anthony Gilkison. 1. mynda-
tökumaður er Ian D. Struthers,
2. myndatökumaður Edgar
Smales og aðstoðarmaður
M'chael Nunn.
Áhöfn iogarans
,6jarnarey' sagf upp
BÆJARUTGERÐAR togarinn
Bjarnaey frá Vestmannaeyjum,
hefir undanfarinn hálfan mán-
uð legið aðgerðarlaus í höfn í
Eyjum. — Skipshöfninni hefir
verið sagt upp. í gær var það
haft eftir forráðamönnum út-
gerðarinnar, að bráðlega myndi
togarinn fara á veiðar á ný. —
Svo sem kunnugt er, hefir
rekstur bæjarútgerðarinnar í
Eyjum á togurunum Bjarnarey
og Elliðaey, gengið afar ill'a og
fyrirtækið sfórskuldugt orðið.
Rögnvaldur Sigur-
í hffóm-
MYNDIN VAR tekin i gærmorgun, er Egill Skallagrímsson var
1 að koma af karfavciðum. — Skipið var mcð fullfermi í lestum
og talsvert á þilfari, cins og sjest á myndinni. — (Ljósm. Mbl.
Ól. K. Magnússon).
Fullfermi sf karfa á 5 dðgum
Ágæfur afli bv rEgi!s Skallðgrímssonar'.
í GÆR KOM togarinn Egill Skallagrímsson at karfaveiðum
með fullfermi, eftir aðeins 5 daga útivist. Var ekki vitað í
gær um þyngd alls aflans, en lauslega var hann áætlaður um
4000 smál. Þegar skipið kom 'í höfn var það drekkhlaðið, líkt
og síldarskip eru, sem best hafa aflað, er þau koma í höfn.
PIANOSNILLINGURINN Rögn
valdur Sigurjónsson, hefir á-
kveðið að fara í hljómleikaför
til allra Norðurlandahöfuðborg
anna.
Það er Nörsk Konsert Direk-
tion, sem sjer um hljómleika-
för Rögnvaldar að öllu leyti. —
Ekki hyggst Rögnvaldur fara
fyrr en í fyrsta lagi í október-
mánuði næstkomandi.
Bæjarráð hefir samþykkt að
styrkja hinn unga píanósnilling
til þessarar farar og heimilaði
það borgarstóra að veita Rögn-
valdi 5000 kr. fararstyrk.
Jarðskjálffi í gær
JARÐSK J ALFT AKIPPS varð
vart hjer í Reykjavík, í Hvera-
gerði og í Skíðaskálanum um kl.
9,30 í gærmorgun og sýndi jarð
skjálftamælir Veðurstofunnar
jarðhræringar. Kippurinn var
ekki snarpur og mun fólk hjer
í bænum almennt ekkj hafa
orðið hans vart.
ÚAflinn fer í bræðslu
Afli Egils Skallagrímssonar
fer allur í bræðslu í verksmiðju
Faxa í Örfirsey og er það fyrsti
skipsfarmurinn, sem verðsmiðj-
an fær til bræðslu, en áður hafa
verið bræddir slattar þar til að
reyna vjelar verksmiðjunnar.
Riisfjéraskiffi við
.IsieRding' á Akur-
Fær áskorun fil fram-
boðs í mikilvæga sföðu
eyri
Póstflutningar með þyril •
vængjum.
ANKARA — Tyrkneska póst-
málaráðuneytið hefir nýlega fest
kaup á 11 þyrilvængjum (heli-
kopter) til póstfiutninga í Ana-
tólíir.
AKUREYRI, 14. júní: — Rit-
stjóraskifti hafa nú orðið við
vikublaðið ,,íslendingur“ á Ak-
ureyri.
Jakob Ó. Pjetursson, sem tók
við ritstjórn ,,íslendings“ í
apríl 1949 og hafði áður haft
ritstjórn blaðsins á hendi um
sjö ára skeið, hefir nú hætt r't-
stjórn, en við hefir tekið Tórr.as
Tómasson, lögfræðingur.
— H. Vald.
FjórSa fiokks méfið
FJÓRÐA-flokksmótið hjelt á-
fram í gærkveldi. Leikar fóru
þá þannig, að KR vann Víking
með 1:0 og Þróttur vann Val
með 3:0.
8 skip á karfaveiðum
Atta íslensk skip stunda nú
karfaveiðar hjer við land. Eru
fjögur þeirra frá Akureyri, 1
frá Akranesi og 3 frá Reykjavík
en Egill er eina skipið, sem
leggur afla sinn upp hjer.
Hin skipin munu einnig láta
sinn afla í bræðslu. Meirihluta
aflans mun Egill hafa fengið í
Víkurál á Breiðafirði.
Bandaríkjabékasafnið
hjer er mikið nofað
Í GÆR VAR eitt ár liðið frá
því að opnað var bókusafn
■uppiýsingaþjónustu Bandaríkj-
anna, en það er til húsa 1 Fálk-
anum á Laugaveg 24. tilefni
afmælisins var nokkru i gest-
um boðið til kaffidrykkju og
þar skýrði frú Daily, sem er
forstöðukona safnsins frá því
að Reykvíkingar notuðu sjer
safn þetta í æ ríkari mæli og
bæði fengju lánaðar bækur
heim til sín og kæmu til að lesa
blöð og bækur, sem safnið
hefir upp á að bjóða.
Efling fiugmáSanna
BLAÐIÐ Minnesota Mascot læt
ur þess nýlega getið, að flokkur
Republicana í Minnesotaríkinu,
hafi skorað á Valdimar Björns-
son, að bjóða sig fram
til ríkisritaraembættis af hálfu
flokksins við kosningarnar, sem
fram fara í öndverðum nóvem-
bermánuði næstkomandi. Hvort
hann verður við áskoruninni er
enn eigi vitað, segir í Lögbergi.
Sfjórnin hlauf 14
dfkvæðð mðirifilufa
LUNDÚNUM, 14. júní: — í dag
fóru fram umræður í breska
þinginu um tillögur stjórnarinn
ar um nýjan skatt á bensíni. —
Bar stjórnarandstaðan fram til-
lögu um að fella stjórnarfrum-
varpið, en sú tillaga var felld
með 302 atkv. gegn 288.
— P^euter.
\
AMMAN, 12. júní: — Abdullah,
konungur Transjórdaníu, veit-
ir sjerstaka vernd sína nefnd,
sem vittnur að því að safna fje
í því skyni, að komið verði á
fót flugher í landinu. í þessari
nefnd eiga meðal annarra sæti,
innanríkisráðherra Transjórd-
aníu, forsætisráðherrann, land-
varnarráðherrann og fjármála-
ráðherrann. Ætlun nefndarinn-
ar mun að safna 15000000 sterl
ingspunda. — Reuter.
AÐALFUNDUR Sölumiðstöðv-.
ar hraðfrystihúsanna hófst hjef,
í bænum í gær og sitja fundinrs
eigendur hraðfrjrstihúsa víðat
um land, eða umboðsmenní
þeirra. Á fundinum flutti Elías
Þorsteinsson, formaður fjelags-
ins skýrslu um sölur og sölu-
horfur og eru þær allt annaí
en glæsilegar.
I nokkrum löndum ligguri
enn talsvert magn af hraðfryst-
um íslenskum fiski frá fyrral
ári, sem ekki hefur tekist að>
selja og er t. d. ekki útlit fyrir
að Bretar, sem verið hafsí
stærstu viðskiftavinir okkar í
hraðfrystum fislri undanfaritr.
ár, kaupi neitt af okkur í
þeirri vöru á þessu ári.
.Elliðæy' skemmist
í árekstri
ÞÆR fregnir bárust Mbl. í gær,
að Vestmannaeyjatogarinn Ell-
iðaey. sem er eign Bæjarútgerð
arinnar þar, hafi lent í árekstriii
fyrir vestan land, fyrir nokkru
síðan. Skemmdist togarinn það
mikið, að viðgerðin mun taka
um hálfan annan mánuð.
Þegar þetta gerðist, var Ell-
iðaey að taka inn trollið. — Sául
skipverjar þá til ferða þýska
togarans, Juiíus Fock, fra
Hamborg, er var að toga
skammt frá. Blíðskaparveðufl
var og án þess að hinn þýski
togari hægði ferðina, sigldsi
hann aftan á Elliðaey, með þeimj
afleiðingum að steinið gekk inrj
í yfirbygginguna, sem er á aft-
urstefni togarans og stórskemdi
hann. Slys urðu engin á mknn-
um og ekki kom ieki að togur-
unum, og hjeldu þeir áiram’
veiðum. Mun þyski togarinrí
hafa sliemmst minna en Ei iða-
ey-
Skipverjar á Elliðaey hafai
skýrt frá því, að sá, sem verið
hafi viS stýrið á þýska togararí
um, hljóti að hafa sofnað við
það. Þá sögðu Elliðaeyjarmenn,
að hefði þýski togarinn verið
með bvert stefni, myndi Elliða-
ey vafalaust hafa skemmrt svcj
að leita hefði þurft hafnav taf-
arlaust.