Morgunblaðið - 23.07.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.07.1950, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 23. júlí 1950. 204. dagur ársins. Mi6>9Uiinar. Meyannir byrja. ÁrdegisflæSi kl. 0,20. • Siðdegisflæðii kl. 18.45. ISæturlæknir er í læknavarðstOt- unni. sími 5030. Næturvörður er í Lyfiabúðinni Ið unni, sími 7911. Heigidagslæknir er Jón Eiríksson. Afmæli 75 ára verður á morgun. 24. þ.m. írú Þuríður Guðmundsdóttir. fyrrver- endi ljásmóðir, sem nú dvelst á Eili- heii.nilinu Grund. Á afmælisdaginn verður liún stödd að Blönduhlíð 18 hje: i bæ, hjá dóttur síhni og tengda syui. r Bfáðkaap ~) I gær voru gefin saman í hjóna- band af síra Jóni Thorarensen, Haf- dts Guðmundsdóttir og Pieynir Sig- urðsson, Lágholtsveg 7, 21. þ.m. voru gefin saman í hjóna band á Akureyri af síra Pjetri Sigur- <jei; ;syni Sigríður E. Þórðardóttir. Snorrabraut 36 og Magnús J. Smith. vjelstjóri, Snorrabraut 8/. ( H j é g aTÍ n i J S.l. laugardag opinberuðu trúlofun -ítína ungfrú Sólborg Júliusdóttir. Hörpugötu 4, Skerjafirði og Jens <ruðni Guðmundsson, Hringbraut 1. Hafnarfirði. 21. júlí opinberuðu tnilofun ina tingfrú Þórdís F.gilsdóttir. Mávahlíð 6 og Reynir Gunnarsson, Samtúni 14. *. Guilbriiðkaup 50 ára hjúskaparafmæli áttu í gær lri<;5iin Sigriður Helgadóttir og Markús Sigurðsson, Suðurgötu 8 A „Fiiglabúr*1 á Njálsgötu Maður nokkur hefur bent TJig- bökinni é. að við hús nokkurt á Niás götunni sje ,.fuglabúr“ sesn hann t.elji að ekki geti talist forsvaranlegt. — Kjallari hússins er niðurgrafinn og ið glugga hans eru lagðar ristar f gangstjettina svo -sem oft tiðkast Jiar sem eins hagai' til um kjallara- íbúðir. — En þarna niðri undir list- inni eru dúfur geymdar. Segir mað- urinn. að aðbúnaður dúfnanna sje af -cðlilegum ástæðum ekki góður og þuð verði að teliast slæm meðisið á þeim. Hagbókin keraur þessu hjer með á fíamfæri við hlutaðeigendur í von urn- að þessu verði kippt í lag hið bráð- I asta og mun gefa upplýsingar ef bess Or óskað. Frakkar £ara í úíilegu á íslar.di Með Dr. Alexandrine, sem konri j irærmorgun frá Kaupmannahöfn, Jioniu meðal annars nokkrir franskii i .stemmtiferðamenn, sem hafa í byggju að ferðast um landið og liggja víð í tjöldum. Með skipinu voru eirm jg tvær austurrískar stúlkur, sem ífitlá að íerðast á sama hátt um iand- ið Geagisskráning Sölugengi erlends gjaldeyris í is lenskum krónimu f £ . kr 45,70 t USA-dollar 16,32 t Kanada-dollar - - 14.84 100 danskar kr. - — 236,30 100 norskar kr. 228,50 100 sænskar kr. > 315,50 190 finnsk mörk - - 7,09 1000 fr. frankar , — 46,63 100 belg. frankar _ — 32,67 100 sYÍssn. kr. - ~~ 373,70 Í00 tjekfcn kr. — 32,64 100 gylliní — 429,90 Söfnia IiandsbókasafniS er opið kl. 10— 12, 1—7 og ð—10 alla virka daga nema laugardaga kl-. 10—12 yfir suit. armánuðina. — Þjóðskjalasafnið kl 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugardaga yfir sumarmánuðina kl 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- daga. — Listasafn Einars Jónsson- •r kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. — BæjarbókasafniS kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. kí 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtu- riáttúrugripasafnið opið sunnudaga Hagstæð heyskapartíð í Kjós Þeir sem byrjuðu að slá iaust fynr og um 20. júní s.I. eru nú um það bil að albirða tún sín. Og eru þeir nú að byrja að slá í annað sinn. Framan af júnímánuði var frekar kalt, og ailtof miklir þurkar. til þess að gias- spretta gæti farið vel fram. þar til að brá til úrkomu. Tún voru því vart fullsprottin er sláttur hófst. En er hrá til úrkomu fór grasvexti vcl fram og það svo. að nú eru sumir byrjaðir að slá i annað sinn. Gæti svo vel farið. ef að tið vrði hagstæð. að hægt yrði að slá eitthvað af túnum þrisvar. Aftur á móti er spretta á útengi ekki góð, og mun þar um valda þrél'tir vorkuldar. Engjasláttur hjá þeim fvrstu er nú að hefjast. Heyskapartíð má heita að hafi verið hagstæð síðan sláttur hófst. og má svo lieita að tað- an hafi náðst græn. Nokkrir bændur haía sett í vothey. — St. G. Faðir stúlkunnar t blaðinu í gær var skýrt frá því að ..stúlka af íslenskum ættum“ heíði lilotið 1. verðiaun i kjólasamkeppni. Mbi. hefur verið bent á. að faðir stúlkunnar sie mjög kunnur Islend- ingur í Jótlandi, Ólafur Guðnason. legsteinasniiðui-, í bftmim Give. Heim ili hans hefur staðið íslendingum opið hvort heldur er þeim sem þar ferðast um eða dveljast langdvölum og hvort sem er að nóttu eða degi. Hann hefur mikinn áhuga fyiir ís- lenskum málefnum, þó hann hafi nú búið í Danmörku siðan skömmu eftir aldamótin. Hann var t.d. sá sem beitti sjer fyrir Islendingamótum i Áróíi.m ár hvert á styrjaldarárunum. —- Ól- afur nýtur bæði álits og trausts þeirra fjölmörgu Islendinga er hafa haft af honum meiri eða. minni kynni. Nafn Þráins Þórðarsonar misritaðist í blaðinu i gær, er skýrt var frá bræðia brúðkaupinu að Hjarðarholti í Döl- um. Stóð þar Þórarinn. Bak við Járntjaldið Heillsráð. ÞaS fer illa ineð hendumar, ef inenn þurfa að mála, fernisera eða þessliáttar, en vitið þjer, að fægi- lögur er i því tilfelli mjög góður til að þvo hendurnar úr 'í ar fyrir smáborgaraskap og sá þriðji fyrir skemmdarverk. PiíIIand: Vladislav Gomulka, hinn pólski Tito, var eitt sinn gestur Stalins í Kreml. Hver veislan rak aðra og eftir því sem á leið voru boiðin æ hlaðin betri og betri krás- um. En í hverl skipti þakkaði Gom- ulka aðcins fyrir te-ið. Að lokum gat Stalin ekki orða bundist og hrópaði: ..Hvað eigið þjer eiginlega við. Við bjóðum yður þann besta mat og drykk, sein til er í heiminum, en í hvert sinn þakkið þjer bara fyrir te- ið“. ..Já. jeg er sannarlega mjög þakk látur fyrir te-ið“, svaraði Gomulka, ,.allt hitt er frá okkur“. Júgóslavía: Stalin marskálkur ákvað að senda Tito enn eitt harðyrt skeyti og kallaði til ritara síns: „Komdu með möppuna með Hitlers- orðsendingunum til Tjekkóslóvakiu“. Samb. ísl. samvinnuf jel. Arnarfell er á leið frá Kotkn til Reykjavíkur. Hvassafell er á leið .rá Flekkefjord í Noregi til Reykjavíkur. Eimskipafjelag Reykjavíkur Katla er í I.ondon. Sunnudagur. 8,30—9,00 Morgunútiarp. —. 10,10 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Hall- grimskirkju (sjera Jakob Jónsson). 12,15—-13,15. Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur). a) Fiðiu sónata í A-dúr eftir César Franck. b) Einsöngur Pierre Bernac syngur. c) ,Bolero“ eftir Ravel. 16,15 Útvarp til Islendinga erlendis: Frjettir. — Erindi (Gísli Kristjánsson ritstióri). 16.45 Veðurfregnir. 18,30 Barnatimi (Ingibjörg Þorbergsdóttir og Skúli Þorbergsson): a) Sögur og ævintýri. — b) Söugur með gítarundirleik. — c) Framhaldssagan: „Óhappadagur Prillu" Katrín Ólafsdóttir les). 19.25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleilcar: Paga nini-tilbrigðin eftir Brahms (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Skemmtiatriði „Bláu stjöm- unnar“: MÍM. 22,10 Frjettir og veð- urfregnir. 22,15 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur; 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp (Um kl. 12,35 flytur sjera Jó- liann Hlíðar ávarp um norrænt kristi legt stúdentamót). 15,30—16,25 Mið- degisútvarp, — 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20.00 Tónleikar: „Góði hirðirinn", svíta eftir Hándel (plötur) 20.45 Um daginn og veginn (frú Filipía Kristjánsdóttir). 21,05 Ein- söngur: Elisabeth Schumann syngur (plötur). 21,20 Ferðaþættir frá Jót- landi (sjera Sigurður Einarsson; — plötur). 21,40 Tónleikar: Kvartett í Es-dúr op. 125 nr. 1 eftir Schubert (plötur). 22,00 Frjettir og veður- fregnir. 22,30 Dagskrárlok. Austurríki: (á rússneska hemáms- svæðinu): Rússneskur lierinaður spurði austurrískan bónda, hvað klukk í'ii væri. Bóndinn .stakk heygaffli s:tt- um í jörðina. athugaði skuggann, sem af honúm fjell og sagði síðan: „Klukk an er þrjú“. Þá hrifsaði hann gaffai- inn um leið og hann sagði: ,.Jeg tik gaffalinn eignarnámi. jeg hefi ekkert úr.“ Rúmenía: ,.Hvað mvndirðu gera, ef þú fengir brjef fiá rannsóknarlög- reglunni?“ spurði maður i Bukarest annan. „Lesa það á flóttanunT1 \ar svarið. Búlgaría: 1 verksmiðju einni kom' einn verkamaðurinn alltaf 10 mínút urn of snemma, annar alltaf nákvæm- lega á mínútunni, sem byrjað var. en sá þriðji 10 mínútum of seint. AUir þessir rnenn voru dregnir fyrir al- þýðudómstól og dæmdir. Sá fyrsti fyr ir skammarlega smjaðurtilraun. ann- Sporthattur frá Legroux. Hann er úr ljósgulbrúnu strái með syörtum borða. kip3frjgifir , Skipaútgerð ríkisins Hekla er í Glasgow. Esja er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar, Herðu breið fór frá Reykjavik í gærkvöldi austur um land til Reyðarfjarðar. Skjaldbreið er á leið frá Húnaflóa til Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Fimm minuiflA krosscfála SKÝRINGAR. Lárjett: —• í vonir — 6 verkfæri — 8 forfaðir — 10 fugl — 12 koma nær — 14 keyr — 15 slagsmál — 16 iðka — 18 látinn. Lótir/ett: — 2 kort —• 3 stafur — 4 vonda — 5 land — 7 höfuðföt — 9 hest — 11 reykja — 13 hamingja. Lausn síðustu krossgátu: Lárjett: — 1 ógnar — 6 rán — 8 smá — 10 guð — 12 launina — 14 an —• 15 al —-T6 Áka —- 18 drekkið. Lóðrjett: — 2 gráu — 3 ná — 4 angi — 5 ísland — 7 óðalið — 9 man — 11 una — 13 gekk — 16 áe — 17 ak. Erlendar útvarpsstöðvar: (íslenskur sumartími). Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 — 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjettb kl. 12,00 — 18,05 og 21.10. Auk þess m. a.: Kl. 15,15 Síðdegis- hljómleikar. Jvl. 16,35 Þjóðlög. Kl. 17,35 (Jtvarpshljómsveitiii leikur. Kl. 19,50 Lög eftir Debussy og Liszt, Kl. 20,40 Pianólög. Kl. 21,45 Danslög SvíþjóS. Bylgjulengdir: 27,83 og 19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,15 danslög. Auk þess m. a.: Kl. 15.40 Moð Lennart danska á Islandi. Kl. 16.10 Karola Vallo syngur. Kl. 16.45 Hels- ingborgarkvartettinn syngur. Ivi. 18,30 Gömul danslög. Kl. 19,25 Fiðlu lög. Kl. 19,45 Leikrit. Kl. 21,30 Hljómleikar. Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 18,45 Gömul danslög. Kl. 19,25 „Varaðu þig á mönnum", litia leikritið. Kl. 19,35 Söngur. Ki. 20,50 1 heimsókn á sveita heimili. Kl. 20,40 Victor Comelius spilar og sýngur. Kl. 21,15 Danslög. England. (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir: 19.76 — 25,53 — 31,55 og 16,86. — Frjettir kl. 03 — 04 — 06 — 08 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18 — 20 — 23 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 10.00 Aurora Saldanha (sópran). Kl. 11.15 Óperu- lög. Kl. 12,00 Úr ritstjórnargreinum blaðanna. Kl. 13,15 Hljómleikar. Kl. 14,15 BBC-hljómsveit leikur. Kl. 15 45 Saga kristimiar kirkju. Kl, 18.15 Hljómleikar. Kl. 20,15 Píanólög, Kl. 21,00 Melódíuíími. Nokkrar aðrar stöðvar Finnland. Frjettir á ensku kl 00,25 á 15,85 m. og kl. 12,15 á 31,40 — 19,75 — 16,85 og 49,02 m. - Belgía. Frjettir á frönsku kl. 18.45 — 21.00 og'21.55 á 16,85 og 13.89 -— Frakkland. Frjettir á ensku mán.í daga, miðvikudaga og föstudaga kli 16.15 og alla daga kl. 23.45 á 25.64Í og 31.41 m. — Sviss. Stuttbylgjui útvaip á ensku kl. 22,30 — 23.50 á 31.46 — 25,39 og 19,58 m. — USAv Frjettir m. a. kl. 14.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 17.30 á 13 — 1Q og 19 m. b., kl. 19.00 á 13 — 16 —. 19 og 25 m. b., kl, 22,15 á 15 — 19 — 25 og 31 m. b., kl. 23,00 á 13 —• 16 og 19 m. b. Kapprelðar í Skagalirði Frá frjettaritara Mbl. SUNNUDAGINN 16. júlíl voru. háðar kappreiðar að Vallabökk um í Skagafirði, að tilhlutan Hestamanatjelagsins Stígandi. Skráðir voru til leiks 27 hest- ar: Úrslit í 350 m. hlaupi: 1. Feng ur á 26,2, sem er vallarmet. Elg' andi Benedikt Pjetursson, Stóra Vatnsskarði, 2. Gáski á 27,3. Eigandi Þórarinn Jóhannesson, Ríp, 3. Smyrill á 27,4. Eigandi Margeir Björnsson, Mælifellsá, — Úrslit í 300 m. hlaupi: 1. Húni á 22,8. Eigandi Þórður Þórarinsson, Ríp, 2. Glói á 23,3. Eigandi Valtýr Sigurðsson, Geir mundarstöðum, 3. Dreyri á 23,5. Eigandi Ragnar Ófeigss., Svart- árdal. — Úrslit í folahlaupi 250 m.: 1. Sokki á 19,6. Eigandi Sig- urjón Jónasson, Syðra-Skörðu- gili, 2. Neisti á 19,9. Eigandi Sigmundur Eiríkss., Fagranesi, 3. Gráskjóni á 20,0. Eigandi Jó- hannes Jónsson, Litladal. Engin verðlaun voru veitt fyr ir skeið, þar sem enginn skeið- hestanna var talinn renna skeið ið á hreinum kostum. Knapaverðlaun voru veitt besta knapanum, og er það í fyrsta sinn, sem þau eru veitt á Vallabökkum. Þau hlaut Ólaf- ur Þórarinsson, Ríp. 1800 kr. var varið til verð- launa. Vallarstjóri var Haraldur Jónasson, Völlum. Dómnefnd skipuðu sjera Gunar Gíslason, Glaumbæ, Magnús H. Gíslason, Frostastöð um og Sveinn Guðmundsson, Sauðárkróki. — Jón. Undirbúninaur undir kosningar í Indiandi BOMBAY, 22 júlí — Nú þegar er hafinn undirbúningur undir almennar ke mingar, sem fram eiga að fara í Tndlandi 1952. Hin nýja stjórnarskrá veitir 170 milljón- matus kosningarjett, þar á meðal 46 milljón konum. Það er mjög mikið verk að und- irbúa kosningarnar, bæði vegna hinna mörgu tungumála, sem töluð eru í landinu og svo vegna bess að þörf er á að ckipta land- inu niður í sem jöfnust kjör- dæmi. Þá mun það 'mlda erfið- leikum að aðeins 15% þjóðar- innar er læs og skrifandi, en stjórnarskráin ákveður, að all- ir sem náð hafa 21 árs aldri skuli hafa kosningarjett. —Reuter. 16 risaílugvirkjum breyif WASHINGTON, 22. júlí. — Bandaríski flugherinn hefur á- kveðið að breyta 16 af risaflug- virkjum sínum (B-29) í björg- unarflugvjelar. Verður þeim dreift víða um heim, þar sem þörfin er talin mest á björgun- arflugvjelum, einkum við Kyrrahaf og Atlantshaf. Hver flugvjel mun bera einn 9 metra langan björgunarbát. Er hægt að varpa bátnum niður á sjó- linn í fallhlíf. —Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.