Morgunblaðið - 23.07.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.07.1950, Blaðsíða 12
___VEÐURL TLIT. FAXAFLOI: A - KALDI eða stinning&kal di, Rtvjað.____________________ REYKJAVIKURBRJEF er síðu.________________ Stmnudagur 23. júlí 1950. ISúið að ianda til bræðsiú sim 70 þúsund málum iflahæsla skiptð mef liSiega 3 þúsund mál 'IÁTA MUN nærri, að í gær hafi síldveiöiflotinn verið búinn að 1,-nda til bræðslu um 70.000 málum síldar. Á sama tíma í fvrra var bræðslusíldaraflinn næsta óverulegur. Hæsta skipið í flot* onum er nú með liðlega 3000 mála afla. Aílinn tii verksmiðjanna. Frjettaritari Mbl. á Sigiu- tfirði símaði í gærdag að Síldar- verksmiðjur ríkisins hefðu tek- >»? á móti 43,283 málum, þar af á Raufarhöfn 42.330. Rauðka hef ■u- tekið á móti 3598 málum og , símaði frjettaritarinn á Hjalt .cyri, að verksmiðjan þar hefði -tekið á móti rúmlega 7200 mál- »*im. Dagverðareyri með 5630. Aðrar sildarverksmiðjur munu ‘ftafa fengið til bræðslu um 15 iþus. mál samtals. í gærmorgun fór veður lægj- cmdi austur við Langanes og , enn dumbungsveður var. Flot- )»nn var á leið út og frjettir bor- »>st um að fáein skip myndu hafa llastað. •'llæsta skip. Aflahæsta skip flotans er nú vjelskipið Helga frá Reykjavík *«rneð alls 3000 mál, en þar næst •’kemur Fagriklettur með 2198, }:-a Skaftfellingur með 2124 mál og bá Stígandi frá Ólafsfirði ■1652 mál. I fyrradag og í gær var landað um 14 þús. málum á Rauf- arhöfn RAUFARHÖFN, laugardag. — í gær lönduðu hjer rúmlega 20 Geol» ^anaprins og Anne Anson, skip um 9.400 málum síldar greifa og bróðurdUtii' Elizabctiiar sem er dóttir Ansons Englnadsörottningar iarföflurnar eru áomnar í verslanir » ANGÞRÁÐUR farmur kom lil Re.vkjavíkur í fyrrakvöld. iÐettifoss, sem kom með kart- öflurnar lagði að bryggju um ;k,l. 8,30 um l.völdið. í gærmorgun hófst uppskip- un þeirra og gekk hún vel. — Kartöflurnar voru þegar komn- a - i ýmsar verslanir nokkru -fyrir hádegi í gær. — Vegna opinberuftu trúlolun sína á dögunum. alls. Voru þau flest með rúm- lega 200 mál síldar. í morgun klukkan sex biðu hjer 23 lönd- unar með um 5000 mál alls. — Hjer á eftir fara nöfn skipanna sem lönduðu í gær: Heimir Ke 370, Erlingur annar 188, Vebjörn 252, Flosi 232, Keflvíkingur 512, Aðalbjörg 430, Týr 269, Ársæll Sigurðs- son 228, Sæhrímir 283, Nonni 322, Smári, Húsavík, 342, Mun- inn annar 208, Stígandi 354, Grindvíkingur 362, Mummi 418, Haukur fyrsti 400, Skíði 238, Sjöfn 212, Ægir 228, Græðir 324, Hafdís 212, Saevar, Norð- , firði, 244, Einar Þveræingur . rannsóknarráðsm? en þeir f jei- 176, Heimir 156, Víðir GK 338,iagar hafa 1 hygg:,u að halda , Helgason, Hvítanesi, Karl Gunn Baldur 202 Grótta 320 Björg •;S©ni fvrst á iökulinn og tefja lancfssnn 'RirmistnrS'.im nr* Bald SU 342, Sserún 104, Björn Jóns- Vísindamenn á Vatnajökul MEÐ Dr. A’exandrine komu í gær fjórir austurrískir vísinda- menn, sem ætla að gera vísinda legar rannsóknir á Vatnajökli í sumar, að fengnu lcyfi rann- sóknarráðs ríkisins. Foringi fararinnar gekk í gærmorgun á fund formanns Hreppsnefndarkosn- ingar í Norður- isafjarðarsýslu HREPPSNEFNDIR í Ögur- Reykjarfjarðar- og Nauieyrar- hreppi eru nú þannig skipaðar: í Ögurhreppi eiga sæti í hrepps nefndínni þeir Bjarni Sigurðs- son, Vigur, oddviti, Hafliði Ólafsson, 'Dgri, Guðmundur I GÆRMORGUN fannst lík af manni hjer í Reykjavíkurhöfnu Flaut það upp skammt fra norsku herskipunum, sem hjep eru í kurteisisheimsókn og ligg.ia við Faxagarð. Rannsóknarlögreglunni vafl þegar gert aðvart, en henni var ekkí .kunnugt um neitt roaniw hvarf hjer í bænu.m. Líkið bar þrð með sjer að hafa legið ura hálfan rnánuð í sjó. Við rann- sókn kom í ljós, að þetta vaí lik Lárusar Gislasonar frá Vest mannaeyjum. Hann var á átt* ræðisaldri, en var lengi búinii að vera hjer í bænum og muá hafa verið vegalaus hjer í borg« inni. Það hefur og komið fram v.ið rannsókn málsins að Lárus sást síðast fyrir um það bil hálfurn mánuði. Lík hans var farið að láta rniSc ið á sjá, hvergi voru á því á*> verkar. Þegar það fannst vaí það í frakka og vetlingar vorií enn á höndum þess og sftór a fótum. .1 ----------------- !! Hæringur ú! af Axar- Saga íslenskra skáida 1800-1940 FYRIR skömmu kom út hjá bókaútgáfu Corneli háskóla í Ithaca bók um íslensk skáld, eftir Richard Beck prófessor í Rúmlega 140 hvalir hafa veiðtf HVALVEIÐIVERTÍÐIN hefur ekki gengið vel það sem af er. ar, munu kaupmenn skammta i vel sem Be.-k hefir unnið að þær til viðskiptavina sinna. — Kílóið af þessum hollensku kartöflum kostar kr. 1,50. ís- Poets 1800—1940“. I ■lenskar kartöflur munu vera' bókinni er sagt ítarlega frá í hjáverkum í mörg ár Á ensku ina’ hafa nu r,lls,ve’tt 143 hvaln heitir bókin .History of Ice-jNu eru liðnir ramleea j>0 dag" landic Poets 1800-1940“. í ar frá ÞV1 að vertiðm hofst. Hvalirnir eru veiddir all- íkomnar í nokkrar verslanir en helstu skáldum íslenskum, sem ’kílóið af þeim kostar fimm krón ' uPPi hafa verið undanfarin 140 ur. HlfðO er nú orðið af Vyshinsky, ufanríkis- nráðherra! LONDON, 22 júlí — Hvar er -Vyshinsky? Þetta er spurning sem brénnur á margra vörum 'þessa dagana, þegar varamað- 'Ur hans gegnir öllum þeim störf •urn. sem ætla mætti. að Vysh- •írtsky leysti af hendi, en ekk- ert hefir heyrst um hann síð- an 18. maí s. 1. Sumír giska á, að Vyshinskv hafi farið í sendi- •#ör til Kína eða annað. Aðrir, að hann hafi fallið í ónáð. Enn aðrir telja að hann hafi' verið settur til að leysa eitthvert til— tekið viðfangsefni svipað og fyrirrennari hans Molotov. Það eitt er víst, að hann er horfinn af sjónarsviðinu a. m. k. um stundarsakir. ar. Amerísk blöð híifa þegar skrifað um þessa nýju bók Becks og fara um hana mikl- um viðurkenningarorðum. ;sem fyrst á jökulinn og tefja íaugsson, Birnustöðum og Bald lítið í byggðum. ur Bjarnason, Vigur. í Reykjafjarðarhreppi er hreppsnefndin þannig skipuð: Páll Pálsson, Þúfum. eddviti, sjera Þorsteinn Jóhannesson, Vatnsfirði, Ólafur Óiafsson, Skálavík, Friðrik Guðjónsson, Yogum og Salvar Ólafsson, Revkjarfirði. í Nauteyrarhreppi eiga þess- ir sæti í hreppsnefndinnr Þórð- ur Halldórsson, Laugalandi, Sigurður Pálsson, Nauteyri, Hagbarð Edvard, Rauðamýri, Sturlaugur Einarsson, Múla og Jón H. Fjalldal, Melgraseyri. • ■—Frjettaritar.i Detroit. — Snemma í júni höfSti á jifjssu ári verið framleiddar í Banda- ríkjunum 3. miiljón bifreiðar. Var þc.tta 500 þús. fleiri bifreíðar en á fc.iíua tírna i fýrra. Olíusvæði fundið á Nýfundnaland! ST. JOHNS, Nýfundnalandi: — Menn hafa fyrir alllöngu tekið eftir að olíubrák hcfur verið víða á Port au Port skaganum á vesturhluta Nýfundnalands. Þetta hefur samt ekki verið tal- ið neitt merkilegt, þar til pró- fessor einn í Nýju Brunswick í Kanada tók að rannsaka þetta. Hann hefur komist að því aðj svo mikil olía sje þarna í jörðu, að það borgi sig að vinna hana. — Reuter. djúpt út af Faxaflóa. 30 þús. smál. olíufiuín- ingaskipi hleypl af slokkunum PHILADELPHIA. 22. júK — Nýlega var hleypt af stokkun- um í Bandaríkjunum einu stærsta olíuflutningaskipi, sem smíðað hefur verið í heimin- um. Skipið heitir ,,The Atlantic Seaman“ og er 30 þús. smál. að stærð. Nú eru tií 2000 olíuflutn- ingaskip í heiminum, samtals 24 milljón smál. Prinsessa rænd. NEAPEL. — Uitzeno Alino, syst ir keisarans í Abyssiníu, dveíst um þessar mundir í húsi sínu í Neapel. Nýlega var stolið þar frá henní gimsteinum og skotsilfri, 5000 punda viiði. Bjórar flultir flugleiðis SEATTLE. — Nú hefur verið byrjað á því að flytja bjóra flug leiðis yfir skógasvæði V.-Banda ríkjanna og varpa þeim þar nið- ur í fallhlíf. Þessi iðnu smádýr þykja mjög gagnleg, þar sem þau byggja stíflur í fljót og lspki. Verður það til að jafna vatnsrennslið, svo að minni hætta verður á stórflóðum. Áð- ur voru bjórar flúttir með bif- reiðum langa og erfiða leið og Rússnesk herskip h TOKYO, 22. júlí — Mjög hefur borið á rússneskum herskipum norðan við Hokkaido. sem er nyrst Japans-eyja. Japanskir fiskimenn hafa orðið varir bæði við rússnesk beitiskip og kaf- báta. Komið hefur fyrir, að rússnesk verðskip liúfi stöðvað japönsk fiskiskip og skipstjór- arnir verið yfirheyrðir. -Reuter. iárnbraularvagn Görings <il sölu OFFENBACH Bayern — Þýsku íárnbrautirnar hafa auglýst ti1 sölu einkajárnbrautarvagn Görings. Vagn þessi er mjög glæsiiegur, þiijaður innan með dýrmætum sf>-íkönskum viðar- ■egundum og í honum er stórt baðherberpi scm er lagt marm- ara og krómspöngum. —Reuter. UM HÁDEGI í gær var síldar- bræðsluskipið Ha&ringúr út af Axarfirði á leið sinni tjl Seyðis^ fjarðar. Hafði ferðin þangaðl gengið mjög vel. Hæringur mun hafa viðkomtl við Langanes og taka síld úr, síldveiðiskipum þar, þegar veð- ur og veiði leyfir, en síðan halda til Seyðisfjarðar og vinna úr aflanum þar. Kommúnislar reiða lil j höggs við heimsfriðlnn 1 WASHINGTON, 22. júli — í formála fyrir „hvítu bókinni", sém utanríkisráðuneyti Banda- ríkjanna hefir gefið út, segir, svo m. a.: „Óvænt innrás komm únista í lýðvcldið S.-Kóreu ao morgni 25. júní s. 1. var högg reitt að heimsfriðnum, Þvi var stefnt að friðsamri þjóð, og stjórnin var kosin á lýðræðis- legan hátt fyrir atbeina S. í»< Meirihluti frjálsra þjóða heims- ins hafði veitt henni viður- kenningu. — Reutei. 'o> T — -0Sf/?uP~

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.