Morgunblaðið - 05.08.1950, Blaðsíða 12
_ VEÐURÚTLÍT. FAXAFLÓI::
A.USTAN kaldi stmmnmgs-
I; a (rti. Lítilsháttar rigwimg 3naa-
anfcil. .
iA RJTPI.ÖNTUR í HeiðmörS
dafna vel. Sjá grein á bls. 7. '
___________________________|
'19
1 Fiskimfélswerksmiðjafi á
ÍWrMirði stórskemmist
WESKAUPSTAÐ, föstudag. — Atvinnulífið hjer varð fynr
tuiklu áfalli í morgun, er eldsvoði stórkemmdi fiskimjölsverk-
nmiðj u Samvinnufjelags útgerðarmanna hjer í bæ. Urðu skemmd
itm.ar á verksmiðjunni svo miklar, að hún verður óstarfhæf um
ófyrirsjáanlegan tíma.
Eidurinn kom upp um kl. sex:
og var hann í timburlofti fiskí-
mjölsverksmiðjunnar. Þar uppi
voru geymdar fiskumbúðir og
finarigrunarkorkur. Eldurinn
«sagnaðist skjótt.
Ob'ugeymar brunnu.
Eldurinn náði að kveikja í
tiínbur undirstöðum undir olíu-
4geymum, sem standa við hús-
ið Um leið og undirstöðurnar
tn undu undan þunga geym-
anna, rifnuðu pípurnar frá þeim
óg eldurinn kvejkti í olíunni í
jþeim. Varð mjög mikið bál og
sótsvartur reykur stje hátt í loft
«PP
Afgiiíegt eidhaf
Hitinn af eldinum var svo
mikill að sperrur þaksins urðu
►vítglóandi og svignaði þakið
miður fyrir útveggjahæð. í
3su ægilega eldhafi, virtist
el’.líi annað sjáanlegt en að eld-
urinn myndi ná til mjölhússins.
frar var auk fiskimjöls, geymd-
uj fiskur. En fyrir mikinn dugr
«ð slökkviliðsmanna og sjálf-
Ijoðaliða, tókst að verja mjöl-
fcf tsíð og er tvær klukkustund-
fe voru liðnar, hafði slökkvilið-
- náð algerum yfirtökum, en
tejTgi logaði í fiskumbúðunum
«j/j korkinum.
KJcemmdirnar.
Mjöl og fiskur, sem geymdut
var I mjölhúsinu sviðnaði, þar
eb aðeins þunnur járnveggur
er á milli verksmiðjunnar og
iwjölhússins. Á vjelum í fiski-
•ajölsverksmiðjunni munu ein-
fcverjar skemmdir hafa orðið.
en. þær munu hafa verið óvá-
tryggðar. Fiskimjöls- og fisk-
twrgðir munu hafa verið vá-
tryggðar hjá Sjóvá, og húsið
njálft lágt vátryggt hjá Bruna-
fcotafjelaginu.
Fiskþurkunarstöðin er í ris-
fcKeð hraðfrystihússins. Húsin
eru áföst og fjekk þurkunar-
ti’isið hita frá mjölverksmiðj-
urmi. Einhverjar skemmdir
ui ðu í hraðfrystihúsinu af völa
urn hitans frá eldhafinu. — G S.
iipjelar F.l. fiugu
psr aila daga júlí
F! JJGVJELAR Flugfjeíags ís-
lands fluttu í s.l. mánuði sam-
tals 4.613 farþega, þar af voru
4.262 fluttir innanlands og 361
á milli landa. í sambandi við
millilandaflugið, þá er áber-
andi hvað miklu fleiri útlend-
ingar ferðast nú með „Gull-
faxa“ samanborið við s.l. sum-
ai. í júlí flutti ,.Gullfaxi“ 163
úí lendinga til og frá íslandi, og
ei það um 46% af farþegaflutn
ingum fjelagsins milli landa.
Vöruflutningar í innanlands-
flugi s.l. mánuð námu rösklega
15 smálestum en í millilanda-
flugi um 1 smálest. Póstflutning
ai innanlands námu hinsvegar
4802 kg.
Flugveður í júlí var mjög
hágstætt, þannig að flogið var
alla daga mánaðarins nema
cj n.n.
Þjóðháfíð Vesf-
mannaeyja hefs!
ídag
VESTMANNAEYJUM, 4 ág. —
Þjóðhátíð Vestmannaeyja, sem
byrja átti í dag. var frestað
þar til á morgun vegna veðurs.
Rigningarlaust var að vísu, en
mjög hvrasst.
Mikill fjöldi aðkomufólks, er
kominn til Evja. Þá hafa og
margir, sem exki eru enn komn
ir, pantað far með flugfjelög-
unum, en i gær var ekkert hægt
að fljúga.
Hátíðin byrjar á morgun
(l’augardag) kl. 1 e. h.
—Bj. Guðm.
Biðskákir fefldar
í kvöld
BIÐSKÁKIR úr 4., 5. og 6. um-
ferð Norræna skákmó.tsins
verða tefldar í kvöld og þefst
skákin kl. 7,30.
Biðskákir úr 4. og 5. umferð
eru þessar í landsliði: Kinn-
mark og Sundberg, Guðm.
Ágústsson og J. Nielsen, Sund-
berg og Herseth, Gilfer og p.
Nielsen og J. Nielsen og Guð-
jón M. Sigurðsson. Vestöl og
Kinnmark sömdu um jafntefli í
biðskák sinni úr 5. umferð.
í meistaraflokki eru Ijessar
biðskákir: Lárus Johnsen og
Jón Þorsteinsson, Jóhann
Snorrason og Friðrik Ólafsson,
Bjarni Magnússon og Áki Pjet-
ursson og Jón Þorsteinsson og
V. Rasmussen.
Á fimmtudaginn fóru erlendu
þátttakendurnir að Gullfossi og
Geysi. Þeir höfðu heppnina með
sjer. Geysir gaus fallegu . gosi
og Gullfoss sáu þeir í fegursta
veðri.
Skemmfun Sjálf-
sfæðismanna að
■n
Olver
HEIMDALLUR og Sjálfstæðis-
fjelögin á Akranesi, halda
skemmtanir að Ölver um bessa
belgi.
Dansað verður á laugardags-,
sunnudags-, og mánudagskvöld,
en auk þess verða skemmtiatrið!
á undan dansleiknum á sunnu-
dagskvöldið.
Ferðir verða frá Akranesi að
Ölver, strax eftir komu Lax-
foss.
Allskonar veitingar verður
hægt að fá á staðnum, en fólk
verður að hafa með sjer tjöld
og annan viðleguútbúnað.
„Hvild“ í Rússlandi.
RÓM. — Tveir mikils háttar ítalskír
kommúnistar, Luigi Longo og PietVj
Secchia, báðir þingmenn, hafa nú far
ið til Rúslands til „hvíldar“.
*** ít m
? ™ ■ú;: - ■
Þessi mynd var tekin kl. rúmlega 10 í gærmorgun af biðröðinni
við verslunina Egill Jacobsen h.f. í Austurstræti. Þegar mest var
náði biðröðin fyrir horn Landsbankans og inn í Póstliússtræti
(Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
Fjárhagsráð gefur ut frífista
FJÁRHAGSRÁÐ hefir tilkynnt«
að nokkrar vörutegundir
skuli eftirleiðis verða undan
þegnar gjaldeyris- og inn-
flutningsleyfum, þegar þær
eru fluttar inn frá útlöndum
en um leið eru innflýtjendur
minntir á, að óheimilt er að
flytja inn vörur, nema að
greiðsla sje tryggð, eða var-
an greidd. Var nýlega gefin
út reglugerð þess efnis.
VÖRUTEGUNDIR þær, sem
Fjárhagsráð hefir sett á frí-
lista eru þessar: Kornvörur,
veiðarfæri margskonar,
brennsluolíu, kol, salt, sjó-
gúmmístígvjel, vinnufataefr.i
girðingarnet og gaddavír.
Nokkur sk!p fá síld
á Þisfilfirð!
SEINT í gærkveldi bárust blað'
inu þær fregnir af síldveiðun-
um, að lítil sem engin veiði hafi
verið á miðsvæðinu, en á Þistil -
firði hafi nokkur skip fengið
síld.
Helga var efst með 500 tunn-
ur, Andvari TH 300, Ársæll Sig
urðsson 200, Hafdís, Rvk. 200,
Goðaborg 150, Hólmaborg 100.
Muggur 100 og Olivetta 100.
Frá Hjalteyri símaði frietta-
ritari blaðsins: í fyrrakvöld
lönduðu: Straumey 156, Akra-
borg 576, Gyllir 399. Skalla-
grímur 157, Blakknes 344.
í gær lönduðu: Sverrir 283.
Ólafur Bjarnason 564, Jökull
536 mál og 438 tunnur, Ingólf-
ur 44 mál og 27 tunnur, Stefnir
475, ísleifur 98, Hvitá 47, Þrist-
ur 33, Faxaborg 208. Erla var
að landa um 400 málum.
Hjalteyrarverksmiðjunni hafa
nú alls’ borist tæp 16 þús. aiál.
Goff veður en
lífil síld
RAUFARHÖFN, 4 ágúst —
Landað hafa hjer í dag: Frey-
faxi 400, Pálmar 44. Dröfn 90.
Saltaðar 250 tunnur.
Sólskin er hjer og blíða, en
lítil síldveiði. Vitað er um 3
skip, sem fengið hafa veiði í
dag. Helga frá Reykjavík er
á leið til lands með 300 tunnur
í söltun. — Fundist hafa tvö
síldarmerki. — Einar.
Kappreiðar Harðar
í Gufunesi
HESTAMANNAFJELAGIÐ
Hörður efnir til fyrstu kapp-
reiða sinna í Gufunesi á morg-
un.
Reyndir verða sjö skeiðhestar
á 250 m. spretti. Meðal þeirra
er Gletta, Sigurðar Ólafssonar,
sem er methafi á vegalengdinni
Stökkhestar verða reyndir á
300 m. spretti og 400 m. spretti
Eru átta hestar í öðrum flokkn-
um, en fjórir í hinum. Meðal
hestanna á 400 m. sprettinum
er Hörður, Þorgeirs í Gufunesi
sem er þar methafi.
Ferðir á mó!ið við
Geysi
FERÐIR á hátíðahöld Sjálf
stæðismanna við Geysi
verða frá Sjálfstæðishús-
inu í dag kl. 3 e.h. og á
morgun kl. 10 árdegis.
Bob Mathias keppir
gestur á
aramólinu
ÁKVEÐIÐ er nú að amerískí
tugþrautarmeistarinn Bob Matli
ias komi hingað sunnudaginn
13. þ.m. og keppi hjer sem ges*)
ur á meistaramóti íslands í
frjálsíþróttum. Hann mun þ«J
ekki keppa í tugþraut, heldur I
einstökum greinum.
Mathias er nú í Sviss og kepp
ir þar í tugþraut í dag og &
morgun. Það er þaðan sem haim
kemur hingað, og hann mim
aftur halda þangað, þegar hanJI
, hefir keppt hjer.
________________
Franski kvikmynda*
flokkurinn kemur ■
í næsfu viku ' ?
FRANSKI leikflokkurinn, sem
vinna mun hjer að kvikmynd-
un skáldsögunnar ..Salka
Valka“, kemur hingað n.k.
fimmtudag flugleiðis frá París.
í flokknum eru alls 43 leik-
arar, kvikmyndatökumenn og
annað starfsfólk, sem vinna
mun að kvikmyndaupptökunni.
Pjetur Þ. J. Gunnarsson, for-
maður Edda Film h.f., sem dval
i§t hefur (í París að undanförnUj,
kemur heim með Frökkunum«
l *
Frá Krossanesi og
Dagverðareyri
AKUREYRI, 4. ágúst — Eftir-
talin skip hafa komið með afla
til Krossanes síðan á fimmtu-
dag 3. þ.'m.: Ver 118, Snæfell
150, Eldfey 111, Kristján 132,
Otur 3ld. — Alls frá byrjun
hefir verið landað hjer 5911
mál.
! •
Til Dagverðareyrar hafs
komið síðan á miðvikudag: Vil-
borg 143, Hlugi 161, Víkinguff
234, Sílán 435,. Sæfinnur 72,
Viktoría , 304, Edda 17, Fiski-
klettur 300. — Alls hefir verið
landað 1128 málum á Dagverð-
areyri frá byrjun. — H. Vald.
s m