Morgunblaðið - 05.08.1950, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.08.1950, Blaðsíða 8
8' MORGUNBLAÐI& Laug'ardagur 5. ágúst 1950 n «m verk&alS sncat- g iramreiðslumanna l Greinargerð Böðvars Sfeinþórssonar í .MORGUNBLAÐINU í gær er bM greinargerð frá Skipaútgerð rí dns og h.f. Eimskipafjelagi ís- Ja nds vegna verkfalls matreiðslu- oj framreiðslumanna, er stendur m ! yfir. Þessi greinargerð er söguleg, eitda óefað samin af hæfu skáldi. í iéssari greinargerð er að finna uj filýsingar um Glasgowsigling- ai ím.s. Heklu 1949, upplýsingar uifi sölu fæðis og drykkjavarn- ings o. fl. S þessari greinargerð eru sýnd- ac töflur, sem segja, að fram- reíðslumenn í Glasgowferðum háfi laun frá kr. 5.610.00, 1949, til 8.850.00, 1950, og í strand- ferðum kr. 3,725,93. Jeg vil taka það fram, að þessar tölur hefur Slcipaútgerð ríkisins aldrei lagt fram á sáttafundum fyr en í fyrradag, og af þeim ástæðum héf jeg ekki getað rannsakað rjfettmæti þeirra vegna fjarveru framreiðslumanna á skipum þess Jeg hef þó ástæðu til að ætla þessar vera lagðar fram ð hæfilegu álagi, og til marks uáa þann grun minn, vil jeg vísa til þess hve vont er að fá vana frpmreiðsiumenn á þessi skip, sjþrstaklcga í strandferðum. Tek jejg því þessar tölur allar saman ð fyrirvara, og skora á Skipa- ;erð ríkisins að lofa mjer, á- :t fulltrúa frá Framreiðslu- déild S.M.F., að endurskoða skjöl þáu, er þessar tölur eru fengnar út, áð öðrum kosti lýsi jeg þær raíngar. 'Það er einkennilegt, að þegar við erum búnir að vera í deiiu vfe þessa aðila í 8 mánuði, og á þéim tíma átt oft og mörgum sinnum viðræður við fulltrúa út- rðarfjelaganna, að Skipaútgerð skuli fyrst koma með þessa gíeinargerð þegar verkfall er hjtfið, og það er aldrei rætt við okkur um það áður en það er lc gt fram opinberlega. Verður þ d að telja tilganginn vera þann, á • sverta framreiðslumenn í aug- u n almennings á þann hátt. Á eitt er ekki minnst, sem þó e: aðalatriði í þessu máli, og það ei það, hve mikinn vinnutíma fi amreiðslumenn inna af hendi, e: i í GJasgowferðum m.s. Heklu oi; strandferðum m.s. Esju vinna fi amreiðslumenn 12—16 tíma á s< larhring og stundum lengur. f þ ssu sambandi væri rjett að d aga fram sjónarmynd frá ein- h ærri hliðstæðri iðngrein, t.d. bakarar. Hvað er kaúp þeirra? I, júnímánuði var kaup þeirra með 5% vísitölu kr. 598,50 á viku, á mánuði (28 daga) 2,394,00 kr. Ef bakarar vinna 12 klst. á dag eða 4 klst. í eftirvinnu í t.d. 20 daga fá þeir í kaup og eftirvinnu kr: 3,986,80, en með 16 klst. vinnu dégi í jafnmarga daga á mánuði bakarar kr. 5,579,60. Þetta mi er sett fram til samræmis það að m.s. Esja er í það nnsta 20 daga í hverjum mán- í strandferðum, en alla þá ga er vinnutími framreiðslu- nna 12—16 klst. eins og fyr sdgir. Við þessa vinnu bætist svo 81 helgidagavinrla framreiðslu- mfenna, en í samanburðinum við b«kara, er miðað við eftirvinnu- kiuptaxta þeirra, en helgidaga- vinnutaxti þeirra er hærri. í Glasgowferðum m.s. Heklu vinna framreiðslumenn í það rrjinnsta 28 daga á hverjum mán- ul?i, og á helgum dögum jafnt, som rúmhelgum. Ef bakarar v(nna þennan tíma í 12 klst. fá þéir kr. 4,713,92, en ef þeir vinna í 16 klst. fá þeir kr. 7.033,84. — Þannig að þó tölur þær er Skipa- úteerð ríkirins lecr"’" fram væru riettar, að hri eru þær ckki óeðli- Ipr*nr semanho-ið við bessa hlið- stpeðu iðnerein. Ar1- bakara hafa ýrnsar q )rar iðn. nar sama kjiur.taxta og béir. t ú bókbind- arar og rakarar. Prentarar eru t.d. talsvert hærri " vo ber einnig á það að líta að fra. reiðslumtnn bera ábyrgð á öllum þeim pening um, sem þeir innheimta af vör- um, sem þeir framreiða til far- þega, og er oft talsVerð rírnun í því efni. Jeg vil taka það fram, að í greinargerð útgerðarfjelaganna, er lítið eða ekkert getið um kaup það, sem raunverulega er deilt um. Varðandi nefnd þá, er rann- sakaði kauphlutföll skipverja á íslenskum skipum, og á Norður- löndum og Stóra-Bretlandi og jeg átti sæti í, taldi nefndin ekki vera hægt að finna neinn hæfan grundvöll til að finna hlutföll milli launa matreiðslumanna og annarra skipverja, vegna þess að kaupform matreiðslumanna í þessum löndum var hvergi eins eða líkt, enda er í nefndarálitinu aðeins lagðar fram hæstu tölur í hverju landi fyrir sig, en ekki önnur samræming gerð. í nefndinni geri jeg ágreining, og einna helst út af starfshætti nefndarinna og getur ritari nefnd arinnar óefað vottað það. Þegar bornar eru saman tekj- ur stjetta, á einnig að bera tekj- urnar saman með tilliti til vinnu- dags, en greinargerð skipafjelag- anna sleppir þessari sjálfsögðu reglu. Að endingu ’þetta: jeg tel ein kennilegt, að greinargerð skipa- fjelaganna, sem er full af róg, er sett fram sama daginn og deiluaðilar fyrir milligöngu rik- issáttasemjara, hafa hug á að ræðast við í trausti sátta, og þar með lausn 8 mánaðrar deilu milli þessara aðila. Nafn mitt er sett undir þessa greinargerð með þeim fyrirvara, að jeg tel mig hafa rjett til að ræða þetta mál síðar, þegar rjett ar upplýsingar um þetta mál liggja fyrir. Með fyrirfram þökk fyrir birt inguna. ^Heykjavík, 4. ágúst 1950. Böðvar Steinþórsson, form. Sambands matreiðslu- og framreiðslumanna. Maður bítur faund. l’ARÍS. — Þá hefir það undarlega gerst, — rnaður hefir bitið hund. Roulet efnafræðingi i París var ékaf- lega illa við hund nágrannans, svo að hann hafði hendur í hóri hans é dögunum og beit hann hastarlega í hálsinn. Framh, af bls. 7. íslenska. Verði fruhivorp þessi að lögum ganga þau að mestu í sömu átt og hin nýju lög Nor- egs og Svíþjóðar, þó að svo miklu leyti, sem við á fyrir hvert land. Að fundinum loknum fóru fundarmenn í boði bæjarstjórn- ar Reykjavíkur að Reykjum og til Þingvalla og þótti mikið til Hitaveitunnar koma. í boði Iðn rekendafjelags íslands fóru þeir til Gullfoss og Geysis. Síðan var haldið í 4. daga ferð til Norðurlands og ýmsar verksmiðjur skoðaðar, m.a. ýms fyrirtæki KEA á Akureyri og síldarvrksmiðjan á Hjalteyri, þar sem svo heppilega stóð á að verið var að landa síld með hinum stórvirku löndunartækj- um verksmiðjunnar. Eftir að komið var úr norð- urförinni fóru fulltrúarnir í boði Alþýðusambands íslands um Reykjavík og skoðuðu bæj- inn, m.a. gafst þeim kostur að skoða Þjóðleikhúsið, Sjómanna- skólann og Háskóla íslands. — Fannst þeim mikið til um bygg- ingarframkvæmdir þær, sem orðið höfðu hjer á síðustu árum og sögðu að húsagerðarlistin hjer minnti helst á hina stór- brotnu og stíthreinu finnsku húsagerðarlist. Vard V. Framh. af bls. 5 að næsta sumar. — í vetur fer hann til Miðjarðarhafsins. Að lökum Ijet skipstjórinn í ljós ánægju sína yfir þessari ferð. Skipsmenn allir væru mjög glaðir yfir því að hafa fengið tækifæri til að koma til íslands. Móttökur allar hjer hafi verið frábærlega góðar og vin- samlegar. Vonandi fengju þeir mörg tækifæri til þess að koma hingað í framtíðinni. WASHINGTON, 28. júlí. — Samkvæmt góðum heimildum hefur Bandarikjastjórn enn á ný fullvissað Pekingstjórnina um, að Bandaríkin geri engar kröfur til Formósu. Þar sen stjórnmálasamband er ekki milli Pekingstjórnarinnar i Kína og Bandarikjastjórnar, þ/ annaðist fulltrúi Indlands flutr ing orðsendingarinnar. —NTB. Jón H. Asgeirsson. (yrv, bóndi áliræður ÁTTRÆÐUR er í dag Jón H. Ásgeirsson fyrrum bóndi að Minni-Hattardal í Áiftafirði vestri, Hann er fæddur 5. ágúst árið 1870, að Skjaldfönn í Norður -tsafjarðarsýslu. Foreldrar hans voru þau hjónin Ásgeir Ólafsson bóndi að Skjaldfönn, Jónssonar er einnig var bóndi þar og Stein- unn Jónsdóttir Níelssonar bónda að Grænanesi í Strandas., en Jón faðir Steinunnar var albróðir sr. Sveins prófasts Nielss., að Stað á Ölduhrygg og þeirra systkina Foreldrar Jóns, þau Ásgeir og Steinunn eignuðust 11 börn, en af þeirn. eru nú á lífi utan Jóns, þeir Kristján fyrrum verslunar- stjóri á Flateyri, og Jóhann áður bóndi að Skjaldfönn, en þá jörð situr nú elsti sonur Jóhanns, ev hann fjórði ættliðurinn í beinan karllegg, sem býr að Skjaldfönn Jón óx upp á heimili foreldra sinna, en þrátt fyrir að sveita- störfin ljetu honum vel, hugði hann að önnur verkleg þekkirg væri einnig æskileg, og rjeðist því til trjesmíðanáms til Reykja- víkur, og nam trjesmíði hjá íveini Sveinssyni trjesmíðameist- ara þar. Að loknu því námi hvarf hann aftur heim til Skjaldfannar og stundaði trjesmíði jafnhliða búskap hjá föður sínum. Árið 1900 kvæntist Jón Sigríði Sigur- geirsdóttur, hinni mestu ágætis- konu. Hún er dóttir Sigurgeirs Jónssonar er var bóndi að Græn- hól á Barðaströnd, og konu hans, Bjargar Jónsdóttur, en þau fluttu til Vesturheims ásamt börnum sínum öllum nema Sigríði og Helga, er var gullsmiður á fsa- firði og er látinn fyrir nokkrum árum, en einn bróðir Sigríðar. Jón, var áður alfarinn til Dan- mer-kur og starfaði alla æfi sem kafari hjá hinu þekkta björgunar fjelagi Swifters og tók upp ætt- arnafnið Sivertz, sem og hin sys*- kinin, er fluttust til Vesturheims Nokkru eftir að Jón kvæntist, fluttu þau hjónin til ísafjarðar, þar sem Jón starfaði að húsa- byggingum. Ekki undi hann lengi verunni þar, en tók til ábúðæ’ Minni-Hattardal í Álftafirði, og bjó þar til ársins 1926, er hann flutti til Reykjavíkur. Jóni lán- aðist að reka búskap sinn halla- laust, og þó að efnin yrðu ekki mikil, voru þau Jón og Sigríður ávalt fremur veitendur en byggj- endur. Eftir að til Reykjavíkur kom vann Jón við afgreiðslustörf hjá Guðmundi sál. Kristjánssyni 3kipamiðlara, en fluttist til Kefla- víkur er Guðmundur hóf þar at- r»'.UTlHVíUT»n vinnurekstur, og starfaði óslitið á vegum hans meðan heilsan leyfði. Var það sjóndepra, sem þjáði Jón, og ágerðist hún frá ári til árs, þrátt fyrir allar læknis aðgerðir. Þess má nærri geta að missir sjónarinnar hafi fallið þungt slíkum elju- og dugnaðar- manni sem Jón var, en um það var ekki að sakast, og hefur hann borið þessa raun með stillingu og þolinmæði. Jón er maður fáskift- inn að eðlisfari og lítt mann- blendinn, en segir afdráttalaust meiningu sína við hvern, sem í hlut á. Þau Jón og Sigríður eign- uðust fjóra syni, sem allir eru komnir til fullorðinsára. Þeir eru Olgeir, Friðsteinn og Björn, bú- settir í Reykjavík, en Helgi ev búsettur í Keflavík. Auk þess hafa þau alið upp tvær fóstur-; dætur, þær Guðrúnu Helgadótt- ur, bróðurdóttur Sigriðar, gifta Stefáni Bjarnasyni skipstjóra á ísafirði og Sigríði Benónýsdóttur gifta Þorleifi Sigurðssyni af- greiðslumanni í Reykjavík. Þau Jón og Sigríður dvelja nú og hafa dvalið undanfarin ár á Elliheim- ilinu Grund. Vafalaust nunu margir þeir, sem einhver kynni hafa haft af Jóni Ásgeirssyni, senda honum hlýjar kveðjur á þessum tímamótum æfi hans, því a.ð óvildarmenn hefur hann aldrei eignast, sökum grandvarleiká í allri framkomu við aðra, til orðsi og æðis. Kunnugur. Kjöt handa gríska hermint. WASHINGTON, 1. áL-úst. — Hcr- málaráðuneyti Bandarikjanna skýrðr frá þvi í dag, að keypt hefði ver.ð 4.713,408 pund af nauta- og kind* kjöti í Brazilíu og Argentinu fyrir griska berinn. LOFTLEIDIS - REYKJAVÍK - AKUREYRI FRÁ REYKJAVfK KL 15,30 FRÁ AKUREYRI KL. 17,30 LoStleiÖir, Lækjargötu 2 sími 81440 Markús , - lo uiuom, !«r i-v -. i rlt:-* C’ X1- . CO-LtTr P \ AAORE yf* (.-LT í ►*»>• ÍO »OSV?V'Ne lOC-tCKA lCt TH-xU ?,1H> 1TIAI.S GCV»>' ’. O ............... ANVTtAH6’’ “ ------ ik ák ák ák Rftir Ed Dodd ' i»** IMLHr. MN' ío i'osvrv'Nt - vi YCJ rc-Nic-: ’ iO WIK IH£ FlElD 1RIALS, DON’i VOf, ..sTR OOCÍ P-r C<- TRAvnft' i-; t, /V\f D'TS/ __ Þú villt, nð ’ryggur fái —Jæju Tr ’ilJ. Ef þú villt það | —Herrar mínir. Hjerna kerr Triíili hefur fengið orðið. En tækifæri til að vinna hunda- Þé er þetta eina leiðin að fá þá ur nokkuð óvænt. Má jeg kynn? hann síendur bara og starir á keppnina, er það ekki? til að fresta keppninni og ,þú fyrir ykkur yngsta hundatem,- mennina og kemur varla upp — Jú frekar en allt annað, v< ró’ur sjálfur ao biðja þá ur vil jeg það. Ixa.\ , . irr i.a á funo! arann í fjéiaginu, herra Trítí1. nokkru orði. H, 'sson. H ;r. etlar að taka I — Hjer, j til n< ís hjer. það er.. hjer, já.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.