Morgunblaðið - 15.08.1950, Page 11

Morgunblaðið - 15.08.1950, Page 11
Þriðjudagur 15. ágúst 1950. HORGVNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf Handknattleiksstúlkur Vals. Æfing í kvöld kl. 8. Fjölmennið. Nefndin, Þakka hjartanlega vinsemd og .sóma í tilefni af 75 ára afmæli mínu. Arnfríður Matthiesen. Knattspvrnufjelagið Þróttur 3. fl.Æfing kl. 9 á Grímsstaða- holtsvellinum I. og II. fl. æfing fell- ur riður í kvöld. Vinna HreingerningastöSin Sími 80286 hefir vana menn til hreingerninga. HreingerningastöSin Flix Sími 81091. — Tökum hreingern- ingar í Reykjavík og nágrenni. HreingerningamiSstöðin tryggir vel unnið verk. Gerúm tilboð ef inn stærri verk er að ræða. Simi 3247. Tek að mjer að mála og bika jþök, hreingemingar utan húss og intian. Hringið í síma 6060. Ung, dönsk stúlka, 19 ára, óskar eftir vist í Reykja- vik 1. október. Uppl. gefur Kirsten Lange Jensen, Duntzfeldts Alle 6, Hellerup. Bifreiðastjórar I.átið okkur bóna bílana ykkar, mjög ódýrt. Uppl. í síma 5667 milli kl. 7 og 8. ffstiMaiiiiiiaiiiiiiiiiciiiiiiaiiai Kaap-Sala Plastic-svuntur ÞORSTEINSBtÐ Sími 81945 Kaupuin flöskur og glös allar tegundir. Sækjum heim. Sími 4714, Frímerkjasafnarar Mikið af fágætum íslenskum frí- merkjum fyrirliggjandi. A.F.A. frí- merkjaverðlistinn 1950, frímerkja- albúm o. fl. Frímerkjasalan Frakkastíg 16 UIMGLIIMG I ■ vantar til að bera Moigunblaðið í eftirtalin överfi: ■ m m Fjólugötu ■ VIÐ SENDUM BLÖÐIN HEIM TIL BARNANNA ■ Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600. Mortyunblaðið Maðurinn minn, KONRÁÐ STEFÁNSSON. andaðist 8. þ. mán. — Jarðarförin fer fram miðvikúdag- inn 16. þ. mán. Guðrún Olga Stefánsson. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, JARÐÞRÚÐUR OLSEN f. ODDGEIRSDÓTTIR, andaðist að heimili dóttur sinnar, Skeggjagötu 7, sunnu- daginn 13. ágúst. Fyrir hönd vandamannaa, Josefine Olsen, Otto Olsen. Maðurinn minn og faðir okkar SIGBJÖRN ÁRMANN kaupmaður, andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins sunnu- daginn 14. ág'úst. Pálína Ármann og börn. Faðir okkar, SVEINN JÓHANNESSON, ljest að heimili sínu, Brúarenda, Þormóðsstöðum, 12. þ. m. Oddgeir Sveinsson, Jón Sveinsson, Guðmundur Sveinsson, Guðlaug Sveinsdóttir, Kristín Sveinsdóttir, Sigurvin Sveinsson, Marta Sveinsdóttir, Valgeir Sveinsson. Anna Sveinsdóttir. Sonur okkar, ÁSBJÖRN, ljest 10. þ. mán. — Jarðsett verður í dag kl. 1,30, frá Kapellunni í Fossvogi. Þorbjörg Ásbjörnsdóttir, Sveinn Ágústsson, Ásum. Móðir okkar, GRÓA GUÐMUNDSDÓTTIR, I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. Fundarefni: 1. Inntaka nýliða 2. Upplestur Óskar Clausen. 3. Harmonikuleikur (Jóh. Jóhanns son) 4. Frjettir frá Danmörku Og Sví- þjóð (Þ.J.S.) Mætið stundvíslega. Æ.T. GRÆNMETI Daglega nýtt. Tomatar, Hvítkál, Blómkál, Gulrætur Agurkur o. fl. (CffCfert ^Knátjdviááovi & Co. Lf Heildverslun, Sími 1400. ai j I SÖLLÖÚÐ, VIÐGERÐIR VOGIR | 1 Reykjavík og nugrenni lánum | við sjálfvirxar búðarvogi.- á | meðan á viðgerð stendur. Ólafar Cídoion & Co. h f. Í Hverfisgötu 49, sbni 81370 .......................................... | Tilkynning ! ■ til leigutaka frá stjórn Leigjendafjelags Reykjavíkur: ■ ■ í tilefni af auglýsingu frá Fjelagsmálaráðuneytinu, ■ ■ ■ : viðvíkjandi hámarkshúsaleigu, sem birt hefur verið í | ■ blöðum og útvarpi nú nýlega, vill stjórn Leigjendafjelags | ■ Reykjavíkur, bénda fjelagsmönnum sínum og öðrum ■ ■ ■ : leigutökum á, að samkvæmt úrskurði húsaleigunefndar : • Reykjavíkur, sem auglýstur hefur verið í dagblöðum • • bæjarins, helst leigumat óbreytt í húsum, sem byggð eru • ; fyrir 14. maí 1940, en leigan hækkar aðeins samkvæmt : ■ ■ : húsaleiguvísitölu. j Reykjavík, 11. ágúst 1950. ■ Stjóm Leigjendafjelags Reykjavíkur. ■ «■■■■■■*■#■*•■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■oa■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ aa■■■■■■■■T 'Ma'a* Bifreiðo ■ ■ ; vjelar-, — varahlutir — hjólbarðar, : : 110 ha. 8 cyl. Fordvjel; Bedfordvjel, báðar með öllu j ; tilheyrandi. Fjaðrir í Dodge weapon carrier og Ford. — ‘ ■ z j Framöxull og housing með vökvahemlum. Felgur 16”. : j Vatnskassar í Ford og fleiri tegundir. Chevrolet-gear- j ■ kassar, demparar og tveir nýir hjólbarðar 750 x 16 o. j : m. fl. — til sýnis og sölu í portinu við Lindargötu 46, • : í dag og næstu daga. : : : uuuujuuui Mumnjiji u MIMI > M « »■ ■•jum • » ■■■ MUUJII verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag, þriðjudaginn 15. ágúst. Athöfnin hefst á heimili hennar, Birkimel 6, kl. 1. e. h. — Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, eru vinsamlega beðnir að láta Ekknasjóð Reykjavíkur njóta þess. Helga Finnbogadóttir. Margrjet Finnbogadóttir. - »-1* Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og jarðarför föður ókkar, ÞORSTEINS VALDIMARSSONAR, frá Bakkafirði. * Stefán Þorsteinsson, Karl Þorsteinsson. Við þökkum innilega öllum þeim, nær og fjær, sem vottuðu okkur samúð og vinarhug við jarðarför konu minnar og móður okkar, SIGURLAUGAR ÁRNADÓTTUR, Ingvar Pjetursson og böm. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móðursystur minnar HELGU JÓNSDÓTTUR frá Norðfirði. — Fyrir mína hönd og annara vanda- manna Sigríður Kristjánsdóttir, hjúkrunarkona Kleppi. Við þökkum öllum þeim af heilum hug. er sýndu vin- semd og samúð við andlát okkar kæru foreldra og tengda- foreldra, INGIBJARGAR ÞORKELSDÓTTUR, frá Óseyrarnesi, er var jarðsett 1. ágúst, og SIGURÐAR ÞORSTEINSSONAR frá Flóagafli, er var jarðsettur 12. ágúst. Fyrir hönd okkar systkinanna og tengdabarna, Ásg. Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.