Morgunblaðið - 20.08.1950, Side 4

Morgunblaðið - 20.08.1950, Side 4
4 MORGI'NBLAÐIÐ Sunnudagur 20. ágúst 1950, 232, tlagur ársins. Turigl næst jörðu. Árdcgisflæði kl. 10,50, SíSdegisflæði kl. 23,28. Næturlæknir er í læknavarðslof- unni, simi 5030. NæturvörSur er 1 Lyfjabúðtnni Ið unni, simi 7911. Helgidagslæknir er Björg'in Finnsson. Laufásvegi 11, simi 2415. Messur Nesprestakall. Messan sem augíyst var að vrði kl 2 í Kapellu háskólans. Verður kl. 11 f.h. — Sjera Jón Tnor- Hirensen. Bráðksap SJ. föstudag voru gefin samaa í Jiiónaband af sr. Ragnari Bened kts- tvni. ungfrú Ólöf Guðrún Óskars- dóttir og Einar B. Waage. hljoð- færaleikari. Sænska sendiráðið . hefur tilkynnt að Gunnar Rockén •starfsmaður jiess. hafi nýlega verið •sæmdur nafnbót vararæðismanna. Stefnir Stefnir er fjölbreyttasta og vand- uSasta tímarit sem gefið er út á felandi um þjóðfjelagsmál. Nýjum áskrifendum er veitt mót itaka í skrifstofu Sjáifstæði-sflokks in;, í Reykjavík og á Aurcyri og enn fremur hjá utnboðsmönnuni ritsins wo land allt. Kaupið og útbreiðið Stefni. t brúðkaupstilkynningu í blaðinu í gær misritaðist föður- nafn Jóns J. Barðasonar. (Stóð par Báiðarson). í Lögbirtingablaðimi sem kom út í gær, er birt stór til- kynning frá Verðlagsstjóra, um há- marksálagningu á fjölmargar vörur, bæði heildsöluálag og smásölu. Er ^jreint frá rúrolega 20 vöruflokkurií. «em undir þessi álagningarákvæði falla. — Tilkyrmingin er dagsett 16. ágúst. Sendiherra Svía hjer, seni verið hefur erlendis, tók á ný við störfum sínum sem forstöðu- tnaður sendiráðsins, þann 10. þ.tn. Sendiherra Sovjetríkjanna Fedor Gusev er farinn af landi hurt í orlof. Á meðan mun Valer.tin Poroshenkov, annar sendiráðsri'.ui, veita sendiráðinu forstöðu sem Charge d' affaires a.i, Flugferðir í.oilleiðii Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja. Utanlandsflug: „Geysir'1 er vænt- anlegur til Reykjavikur í nótt frá New York mun hafa hjer skamma viðdvöl og halda hjeðan beint til Kaupmannahafnar. „Geysir" er vænt- anlegur aftur til Reykjavíkur á manu <Iagskvöld. Farkennarastöður 1 tilkynningu frá fræðslumálastjora í síðasta Lögbirtingi, er skýrt frá því að sjö farkennarastöður sjeu lausar til aumsóknar. Bæjarráð hefur gefið samþykki sitt fyrir þvi, samkvæmt tillögu sakadómara. að Jón E. Húlldórsson, Skólastræti 5 B. verði skipaður lögregluþjónn við saka- dómaraembættið. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl .10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 vfir sum armánuðina. — ÞjóSskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — ÞjóSminjasafniS kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- daga. — Listasafn Einars Jónsson ar kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4 Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga of fimmtu- daga kl. 2—3. Gengisskráning Sölugengi erlends gjaldeyris i is- lenskum krónum: 1 £................. kr. 45.70 1 USA dollar ........... — 16.32 1 Kanadu dollai ..:.—..'— 14,84 100 danskar kr.......... — 236,30 100 norskar kr......— — 228,50 100 sænskar kr. ....- — 315,50 100 finnsk mörk.—.... — 7-09 1000 fr. frankar ....... — 46,63 100 belg. frankar ...... — 32,67 100 svissn. kr.......... — 373,70 100 tjekkn. kr. ........ — 32,64 100 gyllini ............ — 429.90 Skátaskólinn, Úlfljótsvatni Nýtt námskeið fyrir stúlkur hefst nú upp úr helgiuni. Lagt verðui af stað frá Skátaheimilinu við Hr'ng- braut og eiga þátttakendumir að mæta kl. 7—7,30 á mánudag. Berjaferð Kyenfjelag I,augarnessóknar h 'íur í hyggju að fara í herjaferð n.k. mið- vikudag 23. þ.m. Ráðgert er að lara í eitthvert gott berjaland í Kjósiimi. J Væntanlegir þátttakendur geta J fengið allar nánari upplýsingar í sím- um 81716 og 4296. Reikistjarnan Júpíter Skæra stjaman. sem sjest í su*ur- átt. allhátt á himni um miðnætti, er Júpíter. Hún er nú svo nærri. að kringla hennar sjest í góðum kíki á kvöldin. ef kíkinum er haldið stöð- ugum. Ljósmagn hennar er milli 10 og 20 sinnum meira en ljósmegn fyrir neðan sjóndeildarhving á dag- inn. Sjest þvi ekki hjer. Til bóndans frá Goðdal S. S. 25, S. K. 50. Gunna 25. áheit Sigriður 50. áheit S. J. 50, áheit 10. Ðúna 5, áheit S. Á. 50, áheit i brjefi 100, Ósk 100, S. í. 50. Maja >00, S. J. 20, S. G. 10, N. N. 250. ónefnd kona 100. Til bágstadda iðnaðarmannsins G. K. 100, N. N. L. 20. ónefndur 10, þrjár systur 100, R. S. H. 50. Gústaf 15, ónefndur 50. Halldór og Anna 50, G. 10. Blöð og tímarit I.íf og List. í fyrradag kom í boka verslanir ágústhefti tímaritsins Líf og List. 1 þessu hefti er samtal við Jón Stefánsson listmálara. sem heit- ir: „Forrn myndarinnar skipth- engu máli. ef rnyndin er góð“. Þeirri grein fylgja nokkrar myndir af verkum listmálarans. — Tónlistarsíðan er helguð cellosnillingnum spænska Pablo Casals og grein er um Bach ættina. Smásaga er í heftinu eftir Geir Kristjánsson og heitir sagan Victoria. Þá ei- og þýdd smásaga. Þetta er snotur tækifærisbúning ur, sem hægt er að nota úti á sumrin og inni á veturna. Hann er látlaus, eins og vera ber, með hálflöngum ermum með breiðum uppslögum, og stórri slaufu í hálsinn í sama lit og pilsið. venjulegra fastastjarna. Júpiter er fimmta reikistjaman talið frá solu. Jörðin er þriðja og Mars er fjóröa. Júpíter er stærsta reikistjarnan. Hún er eins og 1300 jarðir að stærð og er að meðaltali 5 sinnum lengra írá sólu. Hún snýst einn hring um sjálfa sig á 10 klst. en er tólf ár að fara einn hring kringum sólina. Mars er upp á himni hjeðan sjeð á daginn en Fðmm mlníútm krossgáfa emíaiijr í dag . ■.... . .. .V,V---s . .Samkomuhús: Sjálfstæðishúsið: Alm. dansleik.w, Ingólfscafé: Eldri dansarnir. Tjamare«"fé: Alm. dansleikur. Þórscafé, Eldri dansarnir. Kvikviyndahús: Gamla bíó: Draugurinn fer vestur um liaf (The Ghost Goés West). Nýja bíá: Kvenhatarinn (Woman Hqiter) og Við Svanafljót. Tripolibíó: Whisky flóð (Whisky Galore). Austurbæjarbíó: Freisting (Tempta- tion Harbour) og Ævintýrið af Astara konungssyni og fiskima "ns- dætrunum tveim, Stjörnuhíó: Susie sigrar. Hafnarbíó: Ástamál Göebels. Hafnarfjarðarbíó: Draumar Wal'ers Mitt^' Bæjarbíó: Ljettlyndi sjóliðinn. Höfnin Þýskur togari, „Wellmgdorf“, koni inn í fyrrakvöld til viðgerðar. H«nn var með bilað spil, Skipafriefiir ] TÍVOLI - TIVOLI - TIVOLI 2b a n ó íeiL ur í salarkynnum Vetrarklúbbsins í Tivoli í kvöld kl. 9. SK EMMTIATRIÐI: Ralf Bialla sýnir listir sínar m. a, Útvarpstækið sem hverfur. Miða og borðpantanir í síma 6710. KK Gömlu dunsurnir f BREIÐFIRÐINGABÚÐ í KVÖLD KL, 8, Jónas Fr. Guðmundsson og kona hans stjórna dansinum. Aðgöngumiðar seldir eftir k], 8. SKYRINGAR Lárjett: — 1 guðhrætt — 6 skyld- menni — 8 far — 10 veiðarfæri — 12 íþróttamaður — 14 rykkom 15 liknarstofnun — 16 haf — 18 fesiur. Lóðrje't: — 2 blautt — 3 vatt — 4 skori á —5 íþróttafjelag — 7 sker — forfeður — 11 hópar — 13 heil- næm — 16 tveir eins — 17 fanga- mark. Lausn síðustu krossgátu Lárjett: — 1 feldi — 6 lóu — 10 urð —<12 Akranes — 14 SU — 15 FV — 16 ólf — 17 asnarif. Lóðrjett: — 2 elur — 3 ló —-4 daun — 5 flaska — 7 aðsvif — 9 óku — 11 ref —13 afla — 15 án — 17 Fr. Eimskipafjelag Islands, Brúarfoss fór frá Álaborg 17. ágús, til Reykjavíkur, Dettifoss or í HuII, fór þaðan til Rotterdam væntanlega í gær. Fjallfoss kom til Gautaborga, 17. ógúst. Goðafoss er í Reykjavík. Gullfoss fór fró Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Lagar foss fór frá Reykjavík í gær til New York. Se.foss er við Norðurlandió, lestar sílH til Svíþjóðar. Tröllaíoss er í Reykjavik. Eimskipafjelag Reykjavíkur Katla var væntanleg til Reykja Ak- ur í gærkvöldi frá London. Skipaútgerð ríkisins Hekla fer frá Glasgow í dag áleiðis til Reykjavíkur. Esja er í Reykjavik og fer þaðan n.k. þriðjudag vestur um land til Þórshafnar. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að austan og norðan. Skjaldbreið er í Rej-kjavik og fer þaðan n.k. þriðju dag til Húnaflóahafna. Þjrill er í Reykjavik. ¥iv.arpi$ 1 ,, ,T,«...-.. Sunnudagur. 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 11,00 Messa í kapeilu Háskólaus (sjyra Jón Thorarensé.r). 12,15 Hádegisútvarp. 13,00 Minnúig- arhátíð Jóns biskups Arasonar (ut- varpað af stálþræði): a) Frá vígdu- guðsþjónustu í Hóladómkirkju. b) Erindi: Tó.i Arason (Magnús Jónssori prófessor). 15,15 MiðdegistónlcikaE (plötur): a) Pianósónata í C-dúv op, 53 (Waldctein-sónatan) eftir Be.et- hoven. b) Fjögur fiðlulög eftir Suk, c) Lj'-rísk svíta eftir Grieg 16,15 Ut-i varp til íslendinga erlendis: Frjetiir, 16.30 Veðurfregnir. 18,30 Barnat'mi (Þorsteinn ö. Stephensen): a) T fpp- lestur og tónleikar. b) Framhald'-sag an: „Óhappadagur Prillu" (Kalrin Ólafsdóttir). 19,25 Veourfregiir, 19.30 Tónleikai': Flokkur bamalaga eftir Debussj' (plötur). 19,45 Aug- lýsingar. 10.00 Frjettir. 20,20 Mi,m- iugarhátíð Jóns ’piskups Arasonar: Frá útisamkomu að Hólum í Hjaltadai s.l. sumtud tg (útvarpað af stálþræði)] Ræður. — Ávörp. — Kvæði — Sóng ur o. fl. 22,20 Frjettir og veðurfregn- ir. 22.25 Danslög (plötur). 23,30 Dcg- skrárlok. i Mánudagur. 8.30—9.iX) Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvnrpy —• 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Lög úr k> ik- mj-ndum (plötur). 19,45 Auglýsing- ar. 20,00 Frjettir. 20,20 Utvarpsh! iom sveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Austurlensk danssýr.'ng arlög eftir Popj'. b) „Rauðar rósir% vals eftir Lehár. 20,45 Um daginn og veginn (Gisli Kristjá,isson ritstjo>-i)a 21,05 Einsöngur: Axel Schiötz sjng- ur (plötur). 21,20 Erindi: Undir er- lendum nimnum; I.: Rökkur j-fiE EjTarsundi (Karl Isfeld ritstjó.i), 21.45 Tónleikar: Lög leikin a fi'ilu (plötur). 22,00 Frjettir og veðurfr 'grí ir. 22,10 Ljett lög (plötur). 22,30 Dag skiárlok. Erlendar úívarpsstöðvar: (íslenskur sumartími). Noi-egur. Bylgjulengdir: 41,61 — 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — FrjettiE kl. 12,00 — 18,05 og 21,10. Auk bess m. a.: Kl. 15,15 Siðdegis hljómleikar. Kl. 16,05 „Assarhadon. konungur" eftir Leo ToÍstoy. KL 16.30 Þjóðlög, Kl. 17,25 Flautuhíólm leikar. KI. 17.40 Frásaga. Kl. 15,30 Úr Egils Uögu Skallagrímssonar. Kl, 20,05 Hljómsveit leikur lög cftir Tsjaikovskij og Schumann. Kl. 21,45. Danslög, Svíþjóð. Bjlgjulengdir: 27,83 og 19.80 m. — Frjettir kj. 18.00 og 21,15 Auk hess m. a.: KI. 16,10 Eiinora Gollin sj ngur. Kl. 16,30 Frásaga. KL 16,50 Lifandi hljómlistarsaga. KL 17.15 Siðdegisguðsþjónusta. Kl. 18,30 Sumarhljómlist frá BBC, Kl. 19 50 Gömul danslög. Kl. 20,15 Leikvit. KI« 21.30 Joliann Sebastian Bach. Danmórk. Bjlgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 og kl. 21.00. Auk þess m. a.: Kl. ??,?? Tveir gamlir fjelagar hittast. Kl. 18,30 Frá Grand Hotel. Kl. 19,50 Sonata eftir Beethoven. Kl. 20,15 Iðnaðarmaour við hljóðaemann. Kl. 20,40 Music, music, music. Kl. 21,15 Ljónið, tifjiTS dýrið og Attila, England. (Gen. Overs. Serv.). —< Bj-lgjulengdir: 19,76 — 25,53 —- í 31.55 og ,6,80. — Frjettir kl. 03 —< 04 — 06 — 08 — 09 — 11 — 13 — 16 — 18 — 20 — 23 og 01. Auk þess m. a: Kl. 11.30 Óperu- lög. Kl. 12.00 Úr ritstjómargreinum dagblaðaima. Kl. 13,15 Hljómlist. KL 14.15 Hljómleikar. Kl, 18,15 Music Magazine. Kl. 20,15 Píanóleikur. Kl, 22.45 LoLöngur. j Nokkrar 'iðrar stöðvar: Finnland. Frjettir á ensku kL 0,25 á 15,85 m. og kl. 12,15 á 3>.40 — 19,75 — 16,85 og 49,02 m. — Belgía. Frjettir á frönsku kl. 18,45 — 21,00 og 21,55 á 16,85 og 13,89 m, — Frakkl md. Frjettir á ensku mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl. 23,45 á 25,64 og 31,41 m. — Sviss. Stuttbylgju- útvarp á ensku kl. 22,30 — 23,50 á 31.46 — 25,39 og 19,58 m. — USA Frjettir tn. a.: kl. 14,00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 17,30 á 13 — 14 og 19 m. b., kl. 19,00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl, 22,15 á 15 — 19 — 25 og 31 m. b., kl. 23,00 é 13 — 16 og 19 m. b. <iiiiiiiiiiiiiiiiimiii<iu:i]]j«tiiiiiiiiiii)iiiiMiiinii4imnBB HUBÐANAFNSPJÖLD og BBJEFALOKUR Skiltagerðin Skölavörðustíg 8. fMiliHBMmiJiiiimmniiuiiifmiiiiuiiiiHii’inua—

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.