Morgunblaðið - 20.08.1950, Síða 11

Morgunblaðið - 20.08.1950, Síða 11
Sunnudagur 20. ágúst 1950. MORGVNBLÁÐIÐ 11 Samkomur Hjálpræðisherinn Kl. 11 helgunarsamkoma, frú kapt, Moody-Olsen talar, kl. 5 iitisamkoma. major Holmöy stjórnar, kl. 11,30 kveðj usarnkoma fyrir Major Ásáóg og frú. Major Pettersen og frú stjóma Allir velkomnir. ZIOiN Samkoma í kvöld kl. 8. Hafnarfjörður. Samkoma í dag kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Kristnihoðsliúsið Betania Sunnudaginn 20. úgúst. Ahnenn samtoma kl. 5 e.h. Sr. Magnús Guð- rnundsson talar. Allir velkomnir. Filadelfia Almenn sámkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. K. F. U. M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Sjera Magnús Runólfsson talar. Aílir velkomnir. ssaiiitiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimu I •Awdte-v.. •-.V-. f'r • •' Almennar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins eru á sunnudögum kl. 2 og 8 e h. á Aust- urgötu 6. Hafnarfirði. •Samkoma Bræðrahorgarstig 34 kl. 5 í dag. — Allir velkomnir. Kaup-Sola IMnniugarspjöld Slysavarnaf jeh*gi- ins eru fallegust. Heitið á Sly a- varnafjelagið. Það er best. Minningarspjöld barnaspítalasjóðs iiringsins eru afgreidd í verslun Ágústu Svendsen, Aaðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæjar. Simi 4258. Barnaheimilissjóður Mmningarspjöldin fást h)á Steia aóri Bjömssyni, Sölvhólsgötu 10 Sími 3687 eða 1027. VÍDDO Hreingerningastöðin Flix Sími 81091. — Tökum hreingern- ingar í Reykjavik og nágrenni. Hreingerningastöðin Sími 80286, hefur vana mena til hreingeminga. Hreingerningastöð Reykjavíkur Sími 80258. Innan- og utanhúss hreingemingar Hreinsa glugga. Simi 4"27. Magnús Guðmundsson. Hreingeringamiðstöðin tryggir vel unnið verk. Gerum til- boð, ef um stærri verk er að reða. Símar 3247 og 6718. 1 kaupum Silfurgripi, Listmuni, Brotasilfur, Gull. Jön íligmunílsson SkartyripovírrUiA Laugaveg 8. Auglýsendisr alhugiSI a8 ísafotd og Vörður er vinsælasta og fjölbreytt- asta blaðiS 1 sveituan landsins. Kemur út einu •inni 1 viku — 16 síður. MINNINGARPLÖTUR á leiði. Skiltagei ðin, Skólavörðustíg 8. 11 V | til Akureyrar á mánudag. in | 21. ágúst, kl. 9 f.h. Uppl. í síma I 2993 frá kl. 4—8. lllu•M•allmll•>lllMut«mlUl•t•MlVHnsll ; Góð STOFA óskast i eða nálægt miðhænu u. i Meðmæli um fyllstu skilvísi. | reglusemi og góða umgengni. | Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir j 23. þ.m. merkt: „Bókhaldari — I 655“. ll•lll••lan•M•■Ml•lllM•lll••lll!Mlm«M» Hafnfirðingar E Hefi opnað viðgerðaverkstæði | á Austurgötu 37, Hafnarfirði. i Tek til viðgerðar reiðhiól, | bamavagna og kerrur. Ólafur S. Ólafsson. Kominn heim Óskar Þórðarson læknir*1 DimniiiiiimuiimiiiiiiiiMiiiiiiifiiiiiiiiiitiiiiiiiiuiiiiiiii Tveir drengir | 15—16 ára geta fengið góða at- | vinnu nú þegar við Álafoss. | Uppl. á afgreiðslu Álafoss, Þing | holtsstræti 2 á morgun mánud. | kl. 1—2 e.h. NMiiitniMiiiiimmiiiMmiiiMMiiiiiiiiiiiifmiiiiN Kominn heim Karl Jónsson læknir. iiiiMiiiiimimiir Penta bátavjel Sem ný 10 ha. Penta bátavjel til sölu, COLUMBUS H.F. Sænsk-íslenska frystihúsinu Símar 6660 og 6460. M■llraMmllllllllllnlTtlnm^ra ■imiimiiimmmimtimimmmmmimmmmmmiii Kominn heim Jón Sigtryggsson tannlæknir. Morgunkjólar Stærðir 40 — 42 — 44 I Jnfiíjaryae ^vkmon jTakið eftir ( : Hefi nokkur herrafataefni, ís- : I lensk í brúnu og bláröndóttu | : (cheviot). Einnig einlit buxna \ I efni. Sauma úr efnum sem kom i : ið er með bæði á dömur cg : i herra. I. fl. vinna og fljót pf- i : greiðsla ef með þarf. Ólafur Ásgeirsson : klœfjskeri. i Grettisgötu 64. Gengið inn irá i i Barónsstíg. MmimiMIIIIMIMlllUMIimilllMIMtMMMIIIIIIIIIIIIUtW Hafnfirðingar Tökum að okkur allskonar raf- lagnir. Gerum einnig við heim- ilistæki. Ahersla lögð á fljóta afgreiðslu og góða vhmu. Raf tækjavinnuatofan Hverfisgötu 30, Hafnarfirði. Sími 9563. HUtHiniMllllilllltMIMINNItlMHI •nMiMHmMwmiimraMiiiiuiMiiavti Húseigendur \ Höfum kaupendur að einbjiis- i | húsum og 2ja, 3ja og 4ra her- j | bergja ibúðarhæðum i bænum. i I Miklar úthorganir. [Leiguíbúðir óskast j | eins eða 2ja herbergja, helst i 1 innan Hringbrautar fyrir 1. i í okt. n.k. Reglusamir og áreiðan | E legir leigjendur. Fyrirfram- i i greiðsla eftir samkomulagi. I Nýja fasfeignasalan ( 1 Hafnarstræti 19. Sími 1518 i i Viðtalstími 10—12 og 2—6, | i nema laugardaga 10—12. MMrainiMMMiiimmmmiiiiiiiiiiiMiMiiiiiiiiiiiiiiMii iHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii i S ( Kdupm og seljuia aik gagnlega muni. j VÖRUVELTAN { Hverfisgötu 59. Simi 6923, S niiiMMiiiiiMiiiiimmiiimiimmiiiiimifiiminiiiiiiini niinillllllUIIHHIIIIIIIIHIIIIIIItHIHH íbúðaskifti Rúmgóð 4ra herbergja íbúð til sölu í skiptum fyrir 3ja her- bergja íbúð. Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. Simar 5415 og 5414 heima. Ebúð 4rá—6 herbergja, á skemuúi- legum stað, óskast leigð sem fyrst til fleiri ára, helst ssm uæst Miðbænum. Ari Arnalds Sími 6033. niiimiimmmimiimiMiMMiiiiHiHiMi Eggert Claessea Gústa'í A. SvemssoH hæstarjetterlögmen i. Oddfelloshúsið. Simi 1171 Allskonar lögfræðistörf 9832 er símanúmer okkar Sækjum — Sendum. Þvottahúsið FRÍÐA Lækjargötu 20, Hafnarfirði. ■M*iH«V*aH*iaiiiiiiiiiiiiiiaiiaiaiiiiMiimniBmiBifli«aaiiiiiiYIil| Isleitsk-frönsk orðabók eftir GERARD BOOTS er komin út. Bókin er 540 blaðsíður í stóru broti, og mun fullnægja öllum þeim, er stunda frönskunám hjer á landi, og á hverri skrifstofu verslana og atvinnufyr- irtækja er hún nauðsynleg. Bókaverslun ísafoldar. Illfl' jlfllillilliltlllMMllillllllliaillllilillllllllilllllllf D®■ BBflTD■ ð •mm iðnrekendur - framleiðendur Við kaupum eða tökum í umboðssölu allskonar ís- lenskar framleiðslu- og iðnaðarvörur. Við óskum nú sjerstaklega eftir sælgætisvörum, alls- konar fatnaðarvörum og prjónavörum úr garni og enn- fremur allskonar jóla- og gjafavörum. Við höfum viðskiptasamband við allar verslanir á landinu og duglega sölumenn í ferðum kringum land. Við útvegum einnig allskonar hráefni til iðnaðar frá I. fl. verksmiðjum í viðskiptalöndum okkar. Sendið okkur tilboð eða fyrirspurnir. Þeim verður svarað um hæl. ^4maóoa> jPdíóóoa &> C4o. h.f. Lækjargötu 10B — Símar 6558 og 5369 Verslunarpláss fyrir matvöruverslun á góðum stað í bænum óskast strax eða seinna. Kaup eða fyrirframgreiðsla, ef um semst. — Tilboð'sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt „Verslun 1950 — 666“. ■rauni* ■ «nm aunnnwni Kvenfjeiag Laugarnessóknar | Berjaferð n. kl miðvikudag 23. þ. m. Konur mæti tst. S 1 e. h. við Laugarneskirkju og á Sunnutorgi við Lang- •, holtsveg. Þátttaka tilkynnist fyrir þriðjudag. Uppl. í síma 81716 og 4296. N e f n d i n . i ................... WkHSf Maðurinn minn og faðir okkar, AÐALSTEINN EIRÍKSSON, Fichersundi 1, andaðist 17. þ. m. — Ðagmar Siggeirsdóttir og börn. Jarðarför systur minnar GUÐBJARGAR JÓNSDÓTTUR hefst með húskveðju frá heimili mínu, Skólavörðustíg 38, þriðjudaginn 22. ágúst kl. 2,30 e. h. — Jarðað verður í Fossvogskapellu. Fyrir hönd ættingja. Þorbjörg Jónsdóttir. Útför mannsins míns og föður okkar SIGBJÖRNS ÁRMANN kaupmanns, fer fram frá Fossvogskirkju þriðiudaginn 22. ágúst og hefst kl. 1.80 e. h. — Þeir, sem kynnu að vilja minnast hins látna, láti andvirðið renna til ein- hverra líknarstofnanna. Athöfninni verður útvarpað. Pálína, Sigríður og Magnús Árrnann. uiiimMuuiiiiiiuiuiu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.