Morgunblaðið - 25.08.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.08.1950, Blaðsíða 7
Föstudagur 25. ágúst 1950 MORGVNBLAÐIÐ Finnskar konur viiju keltíur sitju I bæjurstjórn en ú þingi Frú Margareta Torvalds segir frá finnskum fjelagsmálum Tokmörksin Hiill og logveiðei Grimskv/ FINNSKAR konur sækja ekki jrnjög fast að komast á þing, en þær leggja meiri áhersíu á að tfá fulltrúa kvenna kosna í bæj - arstjórnir og telja málum sín- ium betur borgið á þann hátt. 'Ástæðan fyrir þessu er sú, að á þingi eru kvenfulltrúar jafnt gem karlar bundnir flokksaga og hafa þar ekki frekar tæki- íæri til að koma sjerhagsmuna- málum kvenna á framfæri, en 3með því að fá flokkana til að taka upp baráttúmál þeirra á ptefnuskrá sína. — í bæja- og pveitastjórnum geta konur hins yegar oft lagt margt til mál- anna til hagsbóta og framfara fyrir heimilin og fjeiagsmálin ú hverjum stað. 3L9 kvenþingmenn af 200 Heimildarmaður þess, sem að íramarLer sagt er frú Margareta Torvalds, en hún er kona Ole .Torvalds ritstjóra frá Ábo. — Er hún einnig blaðamaður. Hafa þau hjónin dvalið hjer á landi um mánaðarskeið og fara heimleiðis með Gullfossi á tnorgun. Um stöðu konunnar í þjóðfjelaginu í Finnlandi segir írú Torvalds m. a. þetta: — Finnland var eins og kunn Ugt er eitt af fyrstu löndum heims, þar sem konur fengu jafnrjetti við karlmenn. Er Finn ar fengu heimastjórn að nokkru leyti 1906 var konum veittur kosningarjettur og kusu þær til þings í fyrsta sinni 1907. En þrátt fyrir þetta er ekki hægt að segja, að finnskar konur hafi ynikinn áhuga fyrir kosningum til þings. 19 konur sitja nú á þingi þar sem 200 fulltrúar eiga sæti. — Hefur tala kvenþing- manna verið lík undanfarin ár. í bæja- og sveitastjórnarkosn Ingum, sem fram eiga að fara í haust hugsa finnskar konur sjer að bjóða fram fleiri fulltrúa en áður. Finnska kvenfjelagasamband ið er fjölmennt og öflugt. Það vinnur mikið og þarft starf, en á við ramman reip að draga, þar sem eru æfafomar venjur og hugsunarháttur. Jeg hef t. d. veitt því eftirtekt hjer á landi, að íslenskar konur virðast vera sjálfstæðari í skoðunum sínum, en finnskar konur eru almennt. Algengast mun vera, að finnska konan líti svo á, að hún eigi að kjósa eins og foreldrar hennar, eða maður hennar, ef konan er gift. — Kvenfjelagasamböndin •vinna að því, að reyna að fá konur til sjálfstæðari hugsun arháttar en hingað til í þessum efnum. Taka mikinn þátt í atvinnulífinu. Hins vegar'taka finnskar kon ur mikinn þátt í atvinnulífinu og jafnvel í ríkari mæli en á hinum Norðurlöndunum. Liggja ýmsar orsakir til þess. Finnsk hjón eru að jafnaði barnfá, fæst hjón eiga fleiri en þrjú börn, en algengast er að börnin sjeu ekki nema eitt og tvö í hverju hjónabandi. Af þessum ástæð um hafa finnskar konur betri tíma til að vinna utan heimil- anna, en í löndum, þar sem barnafjöldi er meiri hjá fjöl- skyldum. En aðalástæðan er hins veg ar, að í styrjöldinni urðu koniir að taka við störfum, sem karlar höfðu gegnt áður. Hafa kon- •urnar síðan haldið áfram störf- um sínum. Fyrir stríð unnu' t. Frú Margareta Torvalds. blaðamennsku, en nú hefur það færst mjög í vöxt. Margir tann- læknar eru konur og allmargar eru læknar. og lögfræðingar. í baka munað. Og svo eru heimilin ykkar svo smekkleg og falleg. „Það verður langt þangað til að húsnæðismálin hjá okkur í Finnlandi verða komin í sæmi- legt horf. Mikill fjöldi húsa var eyðilagður í styrjöldinni, en við það bætist að sjá verður um 400,000 flóttamönnum frá Kar- elíu fyrir húsnæði. Þessu flótta- íólki hefur að vísu verið dreift víða um land. Hefur þeim verið skift milli hjeraða, eftir kvóta. Þetta fólk fór margt frá ágæt- um búgörðum og gat lítið tekið með sjer af eigum sínum, er land þeirra var tekið. Viðreisnin hefur gengið ótrúlega vel En viðreisnin hefur gengið betur en við gátum gert okkur vonir um. Þegar við horfum til í BRESKA ritinu „Fish Trade Gazeíte" er frá því sagt, að sam- komulag hafi verið undirritað um það að takmarka togveiði i f jarlægum höfum frá hafnarbæjunum við Humberfljót og va<> þetta verði látið koma til framkvæmda svo fljótt sem hægt. er. yfirrjettinum í Ábo eiga t. d. tvær konur sæti sem dómarar. Hins vegar hafa finnskar kon ur ekki lagt fyrir sig prestþjón- ustu ennþá og gera það senni- lega ekki á næstunni. Presta- stjettin finnska er alltof gam- aldags til þess, að klerkar fengj ust til að samþykkja að konur tækju störf þeirra og fyr en meira frjálslyndi ríkir innan prestastjettarinnar sjá konurn- ar, áð ekki þýðir að ætla sjer inn á þeirra braut. Skortur aðstoðar á heimilum og heimilisvjela. Undanfarin ár hefur reynst eríitt að fá stúlkur til verka á heimilum eins og víða annars staðar. •— Finnskar húsmæður njóta heldur ekki almennt hinna fljótvirku, nýtísku heim- ilisvjela. Skort hefur erlendan gjaldeyri til kaupa á slíkum tækjum. Helstu heimilisraftæk- in eru strokjárn og rafsuðuplöt- ur, En rafmagn þykir dýrt. í borgum er notast mest við gas til suðu, eða eldavjelar sem brenna viði og kolum. í sveit- um er aðaleldsneytið viður. — Víða í Finnlandi er það venja, að húsmæður fá heitt vatn einn dag í viku og nota þá tækifærið til þvotta. Að vísu getur hver og einn hitað sjer vatn á eigin eld færum, en það er ekki algengt, að húsmæður hiti vatn á þann hátt, nema til matargerðar. Við höfum því miður ekki hveravatn, eins og þið, segir frú Torvalds. Miklir húsnæðiserfiðleikar „Húsnæðiserfiðleikar eru miklir i Finnlandi, einkum eft- ir styrjöldina. Það er óalgengt að hjón hafi nema eitt og tvö herbergi og víða verða gift hjón að láta sjer nægja eitt herbergi með rafsuðuplötu, þar sem mat- urinn er eldaður, jafnvel þótt þau eigi eitt barn, eða tvö. Þar skilur milli almennings i Finnlandi og hjer á íslandi. í gær kom jeg á heimili hjer þar sem fjölskyldan hafði 6 her- bergi og þótt fjölskyldan væri mannmörg hugsaði jeg, að slík húsakynni gætu aðeins hinir steinríku í Finnlandi leyft sjer. Tveggja og þriggja herbergja íbúðirnar ykk.ar hjer í Reykja- er okkur óskiljanlegt hvernig við fórum að lifa við þær hörmungar, sem gengu yf- ir þjóðina í styrjöldinni. Búið er að koma fyrir um 40,000 foreldralausum börnum. Svíar tóku mörg þeirra og f jöl- skyldur í Finnlandi tóku börn í fóstur, þannig að fá börn eru á barnaheimilum í Finnlandi vegna stríðsins beinlínis. Þá þurfti og að sjá fyrir gamal- mennum, sem misst höfðu fyr- irvinnu sína í striðinu, ekkjum og munaðarlausum. Nóg er að matvælum í Finn- landi, en fjeleysi veldur hjá mörgum, að ekki er hægt að veita sjer gæði lífsins, bæði til hnífs og skeiðar. Skömmtun er nú afnumin á öllum vörum nema kaffi og sykri, en þeir, sem vilja, geta einnig keypt þessar vörur á frjálsum mark- aði fyrir hærra verð, en ríkis- sjóður fær þá ágóðann. Fatnaður er nægjanlegur, þótt efnið sje ekki jafn gott og það var fyrir stríð. í fáum orðum má segja, að við Finnar höfum það ágætt eins og er. „Hjer er gott að vera“ Um íslandsdvöl þeirra hjóna segir frú Torvalds að lokum: „Islandsferðin hefur verið alveg dásamleg. Fjöllin eru svo fögur í okkar augum, sem er- um að kafna í skógi heima. — Fólkið svo gestrisið og gott við okkur, að við bókstaflega kvíð- um fyrir að fara hjeðan. Dvöl- inni hjer gleymum vrið aldrei. Maðurinn minn og jeg erum af sænskum ættum. Sjálf ólst jeg upp þar sem töluð var forh sænska og það er gaman að bera saman hve gamla sænsk- an er lík íslenskunni, sum orðin alveg eins, þannig að mjer hef- ur gengið vel að skilja ísl'ensku frá þvi fyrsta að við stigum á land. Um ieið og við nú kveðj um og þökkum fyrir hinar rausnarlegu móttökur biðjum við landi og þjóð allrar bless- unar í framtíðinni“. Í.G. Allir með nema einn 1 í nánari skilgreiningu um þetta segir, að samkomulag hafi vérið gert á fundi, er haldinn var 13. júlí s.l., þar sem mættir voru fulltrúar frá öllum útgerð arfjelögum, er Stunda fiskveið- ar á fjarlægum miðum frá Hull og Grimsby. Að einum aðila undanskildum varð algert sam- komulag um að takmarka af frjálsum vilja túrafjölda skip- anna og aflamagn, sem þau mættu koma með heim. Fjelag- ið, sem ekki vildi undirrita sam komulagið var „Consolidated Fisheries Ltd.“, en eins og fyr segir, var meirihlutinn sem samþykti og ríkisstjórnin hefur fyrir nokkru síðan fallist á fram kvæmd þess. Útgerðarfjelaga- samtökin „Hull Fishing Vessel Owners Association“ og „Grims by Exhange Ltd.“ skipuðu full- trúa í nefnd, sem kölluð er „Humber deep-water trawlers management committee“ og hjelt hún fyrsta fund sinn 25. júlí s.l., er talið að fjrrirkomu- lagið um takmarkanirnar komi til framkvæmda um eða eftir miðjan ágúst, fyrir norsku ströndina, Bjarnareyjar og Hvítahafsmiðin. Eins og stendur nær þetta samkomulag aðeins til útgerðar fjelaga í Grimby og Hull, en í Fleetwood, sem er eina hafn- arborgin önnur, sem þetta myndi snerta verulega, er mál- ið til athugunar, og búist er við að ákvörðun verði tekin um bað innan skamms. ínnflutmngi á beinum förart- m af þeim fiskitegundum, sem okkar eigin skip hafn möguleika á að veiða nóg--nl fyrir heimamarkaðinn. En það myndi sennilega verðn til þess að treysta nokkuð og festa fiskverðið. d. svo að segja engar konur við vík myndu margir Finnar kalla Enginn stigi LONDON. — Þrjú herbergi í splúnkunýju hoteli, sem byggt var fyrir ári siðan í Salzburg, hafa staðið auð fram á þennan dag. Það gleymdist að smíða áð þeim stiga. Áhrif samkomulagsins I ritstjórnargrein blaðsins, er fylgir frjettinni um ákvörðun útgerðarfjelaganna, segir m. a.: Hvernig Grimsby-Hull sam'- komulagið, sem hlotið hefur samþykki ríkisstjórnarinnar kemur til með að verka á fisk markaðinn og innanlandssöl- una, getur enginn sagt með fullri vissu fyrirfram. Og ennfremur segir blaðið: — En það verður sennilega á viði utanríkisviðskifta sem Humber-samkomulagið kemur til með að hafa mést áhrif, auk þess að hafa stórvægileg áhrif á breska fiskiðnaðinn. Því, að þegar þetta land, loksins sýn- ir á ótvíræðan hátt, að um svo mikla offramloiðslu er að ræða á. vissum fisktegundum, að þess eigin fiskiðnaður verður að tak marka framleiðsluna til þess að bjarga sjálfum sjer frá hruni, verður fyrst hægt að færa á þreifanleg og alvarleg rök gegn ótakmörkuðum fiskinnflutn ingi. TakmarkaSur innflutningur Takmörkun á fiskinnflutn- ingi þýðir hinsvegar ekki það sama og að banna þær fiskteg- undir sem nauðsynlegar eru fyrir fiskkaupmennina til þess að neytendurnir fái nægilegt fiskimagn og úrval, samkvæmt því sem eftirspurnin er á hverj um tíma og útg.m. myndu heldur ekki láta sjer detta hug að biðja um slík forrjett- indi. Það þýðir hinsvegar tak- raarkanir á innflutningi á þorski og fiskflökum og svip- uSum kassafiski og takmark- anir allt niður í Fráþingi SÍBS Á ÞINGI Sambands íslenskra berklasjúklinga er haldið var fyrir skömmu, var gerð grein fyrir afkomu vinnuheimilisin» skýrslu vinnuheimilisstjórnnr. Þar segir að á síðastl. tveim árum hafi vöxtur stofnunarinn ar verið mjög stöðugur, en nú, sjeu fyrirsjáanlegir örðugleik- ar framundan. í skýrslunni er sagt frá því að í fyrra vetur hafi verið haf- ist handa um framkvæmd iðn- náms að Reykjalundi og segtr svo um það í skýrslunni: , ; Á s. 1. vetri var hafist hahdj>. um framkvæmd iðnáms. Vegnjv ísl. iðnlöggjafar, var ekki unr)jt að skapa vistmönnum rjettin® í iðngreinum nema að mjög takmörkuðu leyti. Varð því* að binda sig við iðnskólanám, — Voru vegna námsins ráðnir efí- irtaldir kennarar: Helgi Hail- grímsson, arkitekt, Hálfdán Helgason, prófastur, Guðmund- ur Magnússon kennari og Bragi, Friðriksson, stúdent. Námsgrein. ar voru þær sömu og tilskildar eru í I. og II. bekk Iðnskólans i Reykjavík, og hófst kennsja i nóvember 1949. Skólinn starf- aði til 13. maí, og gengu að námstíma loknum 16 nemendur undir próf. Tóku þeir ágætis einkunnir, og má segja, að þessí fyrsti skólavetur hafi berið góðan árangur. Af öðru skipu- lögðu námi hefir enn ekk- ert orðið. Rekstrarhagnaður stofnunar- innar og efnahagur: Á síðústy tveim árum, síðan síðasta þing • SÍBS kom saman, hefir rekst- urshagnaður heimilisins orði’ð samtals kr. 203.187.32, sem skiptist þannig: Á árinu 1948 kr. 98.980,15 og 1949 krónur 108.207,17, og er reksturshagn- aður heimilisins alls orðinn kr. 292.272,94. Vöxtur og velmegun stofn- unarinnar hafa verið mjög stöð ug fram að þessu. Þó að nú sjeu framundan erfiðir tímar íyrir þetta fyrirtæki eins og önnur, er engin ástæða ennþá til ann- ars en að horfa með bjartsým til næsta árs. Að vísu getur takmarkaður innflutningur \ efnivörum til atvinnugreinn heimilisins orðið afdrifaríkur, þar sem þessi stofnun er að þvi leyti háðari innflutningnum er» önnur iðnfyrirtæki, að hún get- ur ekki dregið saman rekstur sinn með því að fækka starfs- fólki. En þess verður þá vænta, að sama skilnings og vel vilja verði að mæta hjá opin- berum aðilum hjer eftir sem hingað til. Að Reykjalundi eru starf- rækt átta verkstæði, husgagna- bólstrun, járnsmíði, kjólasarma stofa; og skerroagerð- ; WASHINGTON: Um 41 inillj. fjölskyldna í Bandaríkjunuih á stöðvun áútvarpstseki. -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.