Morgunblaðið - 25.08.1950, Blaðsíða 10
10
MORGUTSBLAÐÍÐ
Föstudagur 25. ágúst 1950
iiiiiiiiiiiiiiiiiii
Framhaldssagan 18
■lllll■■lllllllllllllllll■llllllllllll■ml^^IlIll
iiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiimij
FRÚ MIKE
Eftir Kancy og Benedicf Freedman
ll■M■lnlnlllf■lllllllllllllllll■llllllllllllll■l■ll•llml■ll■lllllllllll■lllllllll■lllllllllllllllllllll■l■lllll■lllll■■lM•l*Hllllllllllllll ii»
Nótt í Nevada
„í>að er of heitt“, hrópaði jeg.
„Það er gott fyrir þig“.
„John, frændi, John!“
John frændi snjeri sjer við í
stólnum og stóð upp. „Þetta hef
ur gengið of langt“. Jeg býst
við að hann hafi átt við slopp-
inn og náttkjólinn.
„Það er rjett John“, sam-
þykkti Mike „og jeg vil tala um
það við þig núna strax“. Hann
leit til mín. „Þú verður kyr“.
Hann gekk út úr eldhúsinu og
lokaði á eftir sjer.
Jeg steig hljóðlega upp úr
vaskafatinu og þurkaðr fæt-
urna með viskastykki, læddist
að dyrunum og hlustaði. Jeg
vonaðist eftir að heyra John
húðskamma Mike. En það var
Mike, sem hafði orðið. Jeg
heyrði eina setningu og síðan
aðra og skildi þá hvert hann
var að fara. Og alt í einu heyrði
jeg hann segja það. — Hann
spurði John frænda, hvort hann
gæti gifst mjer. Jeg gapti. —
Kannske hefur það verið vegna
þess, að Mike opnaði allt í einu
dyrnar.
„Sagði jeg þjer ekki að vera
með fæturna í vatninu“. Hann
lyfti mjer ljettilega, bar mig
fram í fótabaðið. Jeg hjelt báð-
um höndum um háls hans.
„Mike, ætlarðu? — ætlarðu?“
,,Já“, sagði hann, og gekk í
áttina til John frænda, sem
hristi höfuðið og talaði við
sjálfan sig. Mike nam staðar
fyrir framan hann. „Jæja,
John?“
„Jeg get ekki gefið sam-
þykki mitt, Mike. Stúlkan er
svo ung, aðeins sextán ára
gömul. Og svo er hún ekki heil-
brigð. Hún var send hingað til
að hún hresstist af brjóst-
himnubólgu, sem hún fjekk, og
lungu hennar eru ekki vel
sterk“.
„Jeg gæti hennar, John“.
„Þú ferð aftur til heim-
kynna þinna nyrst í norður-
hjeruðunum og þú getur ekki
tekið fíngerða stúlku eins og
Katherine Mary með þjer þang-
að norður. Þú skilur það“.
Mike leit til skiptis á mig og
John fraenda. „Það eru tvær
hliðar á málinu, ef út í það er
farið. Að mínu áliti myndi hún
hafa gott af þeirri för, loftslag-
ið þar myndi herða hana“.
Báðir þögðu um stund.
Loks sagði John frændi: „Jeg
vildi ekki gefa neinum manni
hana frekar en þjer, Mike
Flannigan, og það veistu vel.
En móðir hennar kom henni fyr
ir hjá mjer og hún myndi
aldrei samþykkja það, að hún
færi þangað norður. Jeg hef
verið að hugsa um, að senda
hana aftur til Boston“.
Jeg stappaði niður fætinum,
og gleymdi því að jeg stóð í
vatnsskálinni ,svo vatnið slett-
ist út um allt gólfið. „Skiptir
nokkru máli, hvað mjer finnst
í þessum efnum?“, spurði jeg.
Mike leit á mig álasandi
augnaráði. „Frændi þinn er of
mikill vinur minn til þess að
ræða um þetta mál við mig og
meina ekki það, sem hann seg-
ir“.
„En hvað um mig?“ Jeg
Vona minsta kosti, að þú virð-
ir mig ekki síður en frænda
minn“.
„Kathy, auðvitað geri jeg
það“.
„Jæja, þá skaltu aðeins segja
það. Ef þú elskar mig, þá segir
þú það núna á stundinni. Og ef
þú vilt giftast mjer, þá spyrð
þú mig að því, og síðan geri jeg
það upp við mig, hvort jeg
svara því játandi eða ekki“.
Mike gekk til mín og laut nið
ur við stól minn, svo hann gæti
sjeð framan í mig. Hann talaði
lágt, svo John gæti ekki heyrt,
hvað hann segði. „Jeg elska þig,
Kathy. Jeg hef alltaf gert það
og jeg hugsa að þú hafir alltaf
vitað það“.
Jeg stóðst ekki augnaráð
hans, alvarlegt og nærri biðj-
andi. Jeg leit undan. Jeg, sex-
tán ára gömul stúlka, hafði kraf
ist þess, að þessi undirforingi í
lögregluliði norðvesturhjerað-
anna niðurlægði sig, og hann
gerði það.
„Jeg skal gera þig hamingju-
sama stúlku, fái jeg þig fyrir
konu“. Hann hafði ekki snert
mig. Tók ekki einu sinni í hönd
mína.
„Jeg giftist þjer. Jeg ætla að
giftsast honum“, sagði jeg í átt
ina þangað, sem John hafði set-
ið. En hann var farinn. Mike
stóð upp og dró mig að sjer. Við
fjellum í faðmlög. Við höfðum
aldrei verið svo nálægt hvort
öðru fyr.
o—O—o
Jeg lokaði mig inni í herberg-
inu mínu. Mörgum sinnum yfir
nóttina, hafði jeg sjeð fyrir
mjer, hvernig mamma myndi
taka þessarri frjett. Stundum
grjet hún, stundum hló hún og
stundum gerði hún alls ekkert.
Og það var jeg hræddust við
Jeg sá hana fyrir mjer opna
brjefið frá mjer. Hún myndi
lesa það tvisvar, því hún myndi
ekki trúa því í fyrsta skipti,
sem hún læsi það. Þá myndi
henni skiljast, að jeg kæmi
ekki heim, en jeg hefði í
hyggju að giftast einhverjum
Michael Flannigan, undirfor-
ingja, og fara með honum til
hinna nýnumdu norðurhjeraða.
Jeg varð að hugga hana svo-
litið, með því, að segja henni
svolítið um Mike. „Hann er
maður“, skrifaði jeg, „tuttugu
og sjö ára gamall, ábyggilegur
vissi, að hann væri vinjarnleg-
og mun gæta mín vel“. Ef hún
ur, góður og fær maður, myndi
hún ekki verða hrædd. Og John
frændi myndi segja henni slíkt
hið sama, en hann hafði lofað
mjer að hann skyldi skrifa
henni líka. Ef til vill gæti jeg
lýst Mike fyrir henni, — en
hjeruðunum, sem við myndum
flytja til gæti jeg aldrei lýst.
Og hvenær myndi jeg sjá
hana aftur? Jeg vissi að hún
var ekki þeim efnum búin, að
hún hefði ráð á að koma hingað
og vera viðstödd brúðkaupið
— og Mike var þegar búinn að
fá sínar fyrirskipanir. Við átt-
um þegar í stað að leggja af
stað til Hudsons Hope.
Samband okkar mömmu
myndi breytast mjög. — Jeg
myndi verða Katherine Mary
Flannigan, húsfrú, og mamma
og börnin hennar myndu ein-
hvernvegin hverfa mjer sjón-
um. En slíka hluti var ekki
hægt að skrifa í brjefi. — Við
yrðum að tala um svona við-
kvæma hluti augliti til aug-
lits. Jeg leit á það, sem jeg var
að skrifa.... „Við verðum gef-
in saman í hjónaband hjer á
búgarðinum 20. október, þ. e.
næsta sunnudag. John frændi
mun leiða mig frá herbergi
minu til prestsins, en Johnny
verða svaramaður. Jeg hef feng
ið dásamlegan kjól, snjóhvítan,
skrýddan knipplingum í háls-
málið og á ermunum".
Jeg gat ekki sagt meira um
það. Jeg byrjaði nýja setningu
og sagði það, sem varð að segja.
„Eftir brúðkaupið förum við til
Hudson Hope, þar sem Mike á
að verða lögreglumaður. — Við
förum með lestinni til Edmond-
ton. Þaðan yrðum við að ferð-
ast 700 mílur á hundasleðum.
Mike segir að ferðalagið myndi
taka tvo til þrjá mánuði“.
Jeg leit yfir það, sem jeg
hafði skrifað og strikaði út þann
hluta, þar sem talað var um 700
mílur og orðin „tvo til þrjá
mánuði“. Síðan strikaði jeg allt
saman út og byrjaði á ný.
„Hudsons Hope er stutt frá
Edmondton, en við höfum í
hyggju að fara þá leið í áföng-
um“.
Síðan sagði jeg henni, að jeg
fyndi ekki lengur til brjóst-
himnubólgunnar, og að jeg
væri miklu sterkari en jeg áð-
ur var. Mjer fannst, að ef jeg
tæki það fram á þennan hátt,
gæti það haft góð áhrif. Því í
raun og veru var jeg dálítið
hrædd um að mjer myndi ef til
vill versna á þessari löngu ferð.
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiMHM
I
2—3 herbergi sem næst mið- |
bænum oskast til kaups. Má f
vera í timburhúsi. Útborgun kr. |
70 þús Tilboðum sje skilað á |
afgr. MH. fyrir hádegi á laug- |
ardag merkt: „Húsnæði — 748“. I
iiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiMiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiro
I Góð I
STOFA
1 óskast í eða nálægt miðbænum 1
| Meðmæli um fyllstu skilvísi, |
: reglusemi og göua umgengni. |
| Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir |
| 27. þ.m. merkt: „Bókhaldari — |f
1 655“. I
SigurSur Reynir Pjeturaaon
máljlutningsskrifstofa
Laugaveg 10. — Sími 80332L
Frásögn af ævintýmm Roy Rogers
24.
Meðan á þessu stóð, neytti Lína alls afls síns til þess að
reyna að losna. Ennþá einu sinni heyrði hún hrópin í Farrell
í fremra herberginu. Hún heyrði það eins greinilega o'g hann
hefði verið í sama herbergi og hún.
— Jæja, þetta er ágætt, þá er jeg búinn að gera út af við
Roy, hættulegasta fjandmann minn. Nú skulum við ríða
sem hraðast yfir í Skollaskarð og sitja fyrir járnbrautarlest-
inni.
Mörður mótmælti: — Hvað er þetta, Farrell. Við vorum
búnir að ákveða að sitja fyrir henni undir tJlfahlíðum.
— Ja, jeg var að breyta um ákvörðun, hrópaði Farrell.
— Jeg ætla að leika verulega á þá núna.
Línu hafði loksins tekist að losa sig. Hún var ekki sein á
sjer að opna bakgluggann og hlaupa út og niður strætið í
áttina að lögreglustöðinni.
Farrell hló glaðklakkalega. — Jæja, þá gengur þetta allt
eins og je gætlaði. Nú er stúlkan sloppin. Hún segir þeim
niðurfrá náttúrlega frá því, sem gerst hefur hjer, að við
sieum búnir að drepa Roy og að við ætlum að sitja fyrir
lestinni í Skollaskarði. Þegar þeir heyra þetta, þá ruglast
allar þeirra fyrirætlanir. Það verður allt í öngþveiti hjá
þeim og við getum gert það, sem okkur sýnist.
Mörður hló líka glaðklakkalega og beygði sig niður og
klappaði á herðarnar á Jason, sem ennþá lá hreyfingarlaus
á gólfinu. — Jæja, fjelagi, þú getur staðið upp núna. Hún er
farin stúlkan.
— Nei, hann getur ekki staðið upp, sagði Farrell. — Það
er nefnilega gat í gegnum hann.
Og þá sá Mörður, að Jason var dauður. Jafnvel Mörður,
sem ljet sjer ekki allt fyrir brjósti brenna, hrökk við. —
Hvað er þetta, Farrell, drapstu hann? Og jeg sem hjelt, að
þetta væri bara leikur.
•— Vcgna allra hngsanlegra at-
burða.
★
Kona við mann sinn, sem kemur
heim til hádegisverðar: „Miðdegis-
verðurinn verður öðruvisi en vant er.
Jeg hef komist að því, að gert er ráð
fyrir að sett sje vatn í bessa þurrk-
uðu fæðu.“
★
Maður í æstu skapi kom síðla
kvölds inn á lögreglustöðina og bað
tun að hann yrði settur '■ „kjallar-
ann“ þegar í stað. Kvaðst hann hafa
barið konuna sina með kústskafti.
—■ Er hún dáin? spurði varðstjór-
inn.
— Nei, svaraði maðuriun, það er
nú þessvegna se mjeg kem hingað.
★
Skotskur bóndasonur var svo ó-
heppinn, að hann varð skotinn í
tveimur stúlkum samtímis. önnur
þeirra var stór og kraftaleg, en hin
lítil og nett. — Loks leitaði hann ráða
hjá föður sínum um, hvað hann
skyldi gera.
„Weil“, sagði faðir hans. „Það er
farið að nota vjelar svo mikið við
landbúnaðinn, að þess gerist ekki
þörf, að konurnar vinni svo mikið.
Þessvegna heid jeg að ráðlegast sje
fyrir þig, að taka þá veikbyggðari,
hún^borðar alltaf minna.“
★
Ameríkani spurði eitt sinn Eng-
lending að þvi, hvað hann áliti um
George Washington.
„Hver er nú það“, spurði Bretinn.
„Nei, þetta slær nú öll r.iet", hróp
aði Ameríkaninn. „Veistu ekki hver
George Washington er? Það er sá
Ameríkani, sem ljet aldrei eitt ein-
asta ósatt orð sjer um munn fara.“
„Nú, hann hefur þá talað gegnum
nefið, eins og þið hinir“, var svarið.
★
Jói: — Nonni, komdu út í kvöld
að leika þjer.
Nonni: — Jqg get það ekki.
Jói: — Geturðu það ekki. Og
hversvegna?
Noimi: — Jeg var búinn að lofa
pabba að hjálpa honum með heima-
r eikninginn n inn.
★
Hvað þetta er ekta demant, sem er
i hringnum þír.um. Jeg ujelt að þú
værir ekki sro rikur að þú hefðir
efni á að kaupa þjer slíkt.“
„Það er jeg heldur ekki. Einn
góður vinur minn dó. Rjett áður en
hann gaf upp öndina, fjekk hann
mjer 500 pund til þess að kaupa stein
til minningar um hann f.vrir. Þetta
er steianinn.
EINAR ÁSMUNDJ 30N
hæstaréttarlögmaður ■
SKRIFSTOFA:
Tjarnargötu 10. — Siml 5407