Morgunblaðið - 30.08.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.08.1950, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 30. ágúst 1950 MORGU.\BL AtíiL 5 Frá rannsókiium Sfeindórs Sfeindérssonar: Sképrieyfar á Skapsfrönd Ffóaáyeifan kemur erm aó góðum nofum — Erfendum sfæðingum fjölgar örf ) Steindór Steindórsson menta skóiakennari á Akureyri hef- ir verið hjer á ferð, en fór norður í gær. Spurði blaðið i hann um rannsóknaferðir hans á þessu sumri og f jekk ] hjá honum eftirfarandi frá- sögn, um það helsta, sem fyr- ir hann liefir horið á ferð- ’ um hans. UEG hefi á þessu sumri eins og að undanförnu ferðast nokkuð til gróðurrannsókna. Aðalferða lag mitt var um Austur-Húna- Vatnssýslu. Enda þótt það svæði fcje lítt kannað áður grasafræði- lega, fann jeg þar fátt verulegra mýjunga. Helst má nefna þar af sjaldgæfum tegundum maríustakkstegund, sem enn Ihefir ekki fengið ísl. heiti þótt hann að vísu bafi fundist á tveimur stöðum á landinu. Þá fann jeg langnykru og alurt á nokkrum stöðum og álftalauk í Bvínavatni. — Þúsundblaðarós fann jeg í Skagastrandarfjöll- lim, en hún hefir ekki fundist íáður á Norðurlandi nema á út- iskögunum við Eyiafjörð. Einnig .Vex þar melasól, sem afbrigði- feg virðist, en ekki mun nema a færi sjerfræðinga að skera úr lim, hvort um sjerstakt afbrigði eða tegund er að ræða. Skógarleifar nálægt Vindhæli Einna merkilegastur fundur þar þóttu mjer skógarleifar, er Vaxa í fjallinu fyrir ofan Vind- hæli. Þar heitir enn skógar- Kxl, og var mjer tjáð, að þar ínyndu vera b:rkileifar. Fór jeg því á staðinn, og reyndist þetta rjett vera. Á allstóru svæði þar upp frá veginum inn í Hallár- dai, vaxa lágir og víða jarð- lægir birkirunnar. Eru sumir þeirra allmiklir ummáls. Hinn, istærsti, er jeg sá þar náði yfir 20 fermetra svæði og var hnje- hár. Blaðstærð cg lögun sýndi Sð hjer var greinilega um birki að ræða en ekki skógviðarbróð- tir. — Leifar þessar mintu allmjög skógarleifarnar á Þelamörk, Eem friðaðar voru fyrir allmörg um árum með róðum árangri. Utan í Skagastrandarfjöllum fann jeg einnig birkileifar, bæði upp undir Spákonufelli og Steinnýjarstöðum. Hygg jeg, að þær muni þannig vera á víð og dreif þar um hlíðina. Fund- ur þessi þykir mier merkilegur Vegna þess, að svo hefir verið talið, að alls engar skógarleif- ar væru til í Húnaþingi, þegar frá væru taldar einstakar hrísl- ur og runnar í giljum og gljúfr- um. Og þótt þær sjeu litlar og básjálegar eru þær enn ein sönn tin þess, hversu viða land vort hefir verið skógi vaxið fyrrum, áður en viðaröxi og sauðar- tönn komu til sögunnar. Gulstörin eykst á greiðfærum engjum í Flóa Fyrir nokkrum dögum brá geg mjer austur í Flóa, til að líta þar áveitusvæðið. En árin Í1930 og síðan 1940 gerði jeg þar allvíðtækar og nákvæmar rannsóknir á gróðurfari áveitu- svæðisins, og þeim breytingum sem af henni leiddu. Litlar breytingar hafa orðið á gróður- fari síðan 1940, en þá var mýra- Btör orðin ríkjandi tegund um Steindór Steindórsson. mestan hluta áveitusvæðisins, þar sem vel náðist til áveitu. En brok aðrar starartegundir runngróður, grös og elfting horfið að mestu. Sjerstöku máli gegnir þó um gulstör. Hvar- vetna þar sem hún var fyrir í frumgróðri, hefir hún aukist stórlega, svo að sums staðar þar sem fyrrum sáust einungis strjálir einstaklingar, er sára- lítið gætti, er gulstörin nú orð- in megingrasið. Mátti sjá þessa glögg merki, þegar 1940, og hefir hún enn aukist síðan. Hvarvetna þar sem vel næst til áveituvatns og flóðgörðum er vel við haldið var spretta að sjá góð, þar þó víða búið að slá grösugustu blettina. Einnig eru þau svæði nú orðin vel vjeltæk En fyrir áveituna voru þar naumast nokkrir vjeltækir blettir. Verður því ekki annað sjeð en áveitan hafi fram að þessu unnið stórfelt gagn bæði í að auka heyfeng, og gera landið auðunnara. Enn mun þó á sumum stöðum skorta nokkuð á um næga framræslu, enda hafa áveituskurðirnir sigið sam an og grynst af framburði vatns og gróðri. Er nú þegar hafist handa um endurgröft þeirra, og má vænta af því góðs árang- urs. Slæðingum fjölgar ! Af öðrum hlutum, sem jeg hefi veitt athygli á ferðum mín um í sumar og síðustu árin, má nefna það. að svo virðist, sem erlendum plöntuslæðingum fari fjölgandi, og hinar eldri ná meiri fótfestu og útbreiðslu en áður var. Á Akureyri hefir t. d. gulbrú breiðst mjög út hin síð- ustu ár. Einnig tel jeg útbreiðslu vafsúru og hjelunjóla hafa auk- ist verulega í landinu upp á síð kastið. Austur í Flóa, nálægt veginum milli Fyrarbakka og Stokkseyrar fann jeg á litlu svæði, vafsúru, akurkál, hjelu- njóla, hvítan steinsmára, auk tveggja nýrra slæðinga, sem mjer hefir enn ekki tekist að nafngreina. Á Akureyri fann jeg einnig á nýjum fundarstað, vafsúru, gulan steinsmára, hjelunjóla, nýjan slæðing en tegundin ekki enn ákvörðuð, auk einnar teg., sem svo skamt var komin í vexti að blóm var ekki enn sprtmgið út, svo ekki var unt að nafngreina hana þá. Hygg jeg við heimkomu rrtína að gera gagngera leit að slæð- Frh. á bls. 12. Eíiiar 6. Sæmimdsen safnar fræi í álaska EINAR G. Sæmundsen, skóg- arvörður og framkvæmdastjóri Skógræktarfjelags Reykjavíkur fór flugleiðis í gær áleiðis til Alaska. Mun hann annast fræ- söfnun í skógum á suðurströnd landsins, þar sem veðrátta er svipuð og hjer á landi. Á þeim slóðum er mikið fræ- fall venjulegast aðeins á 3ja—5 j ára fresti. Síðasta fræár var ár- j ið 1947, en nú er útlit fyrir ó- vcnju mikið fræmagn, svo að líkindi eru til að takast megi að safna nokkurra ára birgðúm. Fræ af þessum slóoum má geyma allt upp í 5 áv án þess að spírunarprósentan minnki mjög. Fyrir vinsamlegt og gott sam starf við skógstjórnina í Alaska mun Einar geta vistað vinnu- flokka sína hiá skógarhöggs- mönnum. og starfsmenn skóg- ræktarinnar bar munu og siá að mestu um fcreskingu köngla og hreinsun f’’æ;'ins. En sakir annríkis hafa þeir færst undan því að sjá um söfnun köngla svo og að taka ákvarðanir um hvar fræinu skuli safnað. Hjeruð þau, sem sækja verð- ur fræ til eru nærri óbyggð og erfið yfirferðar Prince Willi- amsflóí er um þriðjungi stærri en Faxaflói en þar búa aðeins um tvö þúsund mánns, aðallega á tveim stöðum A Keinaiskaga ; véstan flóan«. setn er nokkru. stærri en atlir Vostfirðir búa og mjög fáir. FVs?sö*nun á þess- um slóðum er fcví ýmsum .ann- mörkum bundin rra sll kostnað- 1 arsöm. En gfeði fræsins er und- irstaðan að því að skógrækt heppnist vel. og bví m.á ekki horfa í bann mikla kostnað, sem ! er samfara fræsofnuninni. Trjátegunek” þær. sem fást j af þessum slóðum. ern fvrst og fremst sitkagreni oa' tvær ball- ] arteeondir ásamt hvíterrpni. En auk þeirra er í ráði að ná ; fjallaþin og contortafuru, sem ! vaxa nokkru austar í landinu. ! — Auk bess m>m safnað ein- hverju af lauftriáfræi töiu- i verðu af aTæðhnmim af Alaska ösp, sem revnst hefnr rníög hraðvaxta h’*”- á landi. Þar vestra vex ösnin einkum með- fram jökulám í sendinni og rakri iörð. Fræsöfnunin mun taka um ' 6 vikur. r-n aHs mnn Finar verða um 9 vikur í fsrðinni. iiiififfunym á smur hélfri millj. Bæjsrxljórnin leiiar samskota Erlenduf Bjúrnsson bæjar- stjóri á Seyðisfirði hefir ver- ið hjer á ferð. Hefir Marg- unblaðið leitað upplýsinga hjá honunv um hið mikla tjón af völdum skriðufali- «nna þar eystra um daginn. Hefir Erlendur látið blaðinu í tje eftirfarandi skýrslu um tjonið. Ber hún það með sjer að tjón þetta befir orðio mik- ið meira en menn almennt hafa gert sjer grein fyrir. Sem best kemur fram í því að alls mun það nema álíka mikilli upphæð og árleg út- svör bæjarfjelagsins eru. Afgn ðuxri Íle-íi og geriiiu ■'if' glpruugti' Augun þjer bv)Jiö rr.eð aogu Ir* T Ý L I II. V. AusHjr str* t i 20 ?!er AÐ MORGNI 19. ágúst s. 1. gerði aftakarigningu með stór- kostlegum vatnavöxtum á Seyðisfirði og’ viðar. Tóku læk- ir að bera fram aur og jafnvel stórgrýti kl. 7—8 urn morgun- inn. Tjóri af skriðuföllum þess- um varð mest á Fjarðarströnd. Fn nokkurt tjón varð samt einnig annar.s staðar. Sorglegt slvs. varð, er skriða hljóp á hús Aðalbjörns Jóns- sonar og jafnaði það við jörðu með þeim afleiðingum, að kona hans, Ingibjörg Masnúsdóttir, fórst ásamt 4 börnum þeirra. Sjálfur var Aðalbjörn ekki heima, þegar slysið vildi til, og dóttir hans komst einnig af, nokkuð meidd, úr rústunum. Gunnar Sieurðsson. sem bjó í sama húsi, biargaðist einnig, nokkuð meiddur. ásamt konu sinni og börnum. Fn búslóð sína mis.sti hann alla. Skriður fiellu einniCT á hús fceirra Hjálmars Halldórssonar, Sveinbiörns Hiálmarssonar og Þóris Daníelssona’’. Mikill aur barst ir.n í húsjn og stór- skemmdi eða eyðilagði búslóð beirra. Er þetta miög tilfinnan- I lest tión, þar sen fátækir menn ri?a hlut að máli. Líklegt niá teÞa. að ekki byki gerlegt að legeia fje í viðgerðir á þessum 3 húsum með hví að þau standa öll á hættulegum stöðum. Verða þau fcví væntanlega ekki. not- uð ti.l íbúðar framar. heldur rif- in eða flutt inn í bæinn. S'klarverksmiðian varð fyrir stórskemmdum, T.ión fyrir- tækhins af skrjðuföllimum get- ur naumast veHð rainna en eitt hvað á annað hundrað þúsund krému’. Svioað tión ra.nn bæiarsjóður hafa beðið. Rrúna á Vestdalsá tók af. en siðan brovttá*áin far- ,ven G’lluH. á veginn Skriður beggj; við skriðuföllin. og heitir á menn að bregðast vel við. —O— Þannig hljóðar frásögn bæj- arstjórans. Morgunblaðið veitir fúslega móttöku því fje sem kann að safnast í þessu skyni. roiklar megin tión varð á rækt- sf vö’dum skriðu- JilMiilii’iiitmni Raftiarf jörílut Guðjón SleinKrímsson, iögfi. Mállltitningsslu’iistofa Reykjavíkurvegi 3 — Sími 9062 ViðtaJstími kl. 5—J. He. fjarðgr. Noklmrt nðu Isndi ] fakanna. ' Bæjarfógetinr á Sevðisfirði i hefir sarakvæmt beiðni bæjar- stiómar útnefnt menn til-þess j að ro.eta fjónið r.f völdum skriðu ; faúarrao. Ma<sno.<?m>irmr hafa ! om ekki lok’ð stcrfum. og er i þv' ekki kunnu<rt um. að hvaða j mðnrrtöðum bei” hefa komist. i Fn 5 fHófcj b T.'Vi virðist lik- j leg-t. að tiön bf’tta geti ekki num j ið lægri upphæS en hálfri milcrón króna. Fr fcað næstum j þvi. jafn há upphæð og niður- i jöfnuð útsvör nema árlega á Seyðisfirði. M4 af bví marka, hversu gifurlegt t.iónið er mið- að við stæ"ð bseiarfjelagsins. Bæjarstjórn Seyðisfjarðar beitir sjer fyrir samskotum til styrktar þeim, sem biðu tjón Landsmói íslenskra esperantisla um næsfu helgl ElNS og getið hefur verið í frjettum fyrr í sumar, gengst Samband íslenskra esperantista fyrir fyrsta landsmóti íslenskra espirantista í Reykjavík laug- ardag og sunnudag 2. og 3. sept. n. k. Hefst það á laugardag M. 16,00 í Háskólanum með bátíð- legri setningarathöfn, ræðu sjera Halldórs Kolbeins forseta sambandsins og kórsöng á al- þjóðamálinu. Síðan flytja full- trúar einstakra fjelaga sam- bandsins svo og ritari þess stutt ávörp og skýrslur sínar. Síðar um kvöldið flytur elsti virki esperantistinn á íslandi, Þor- steinn hagstofustióri Þorsteins- son. ræðu, og fluttur verður —• á alþjóðamálinu — þáttur úr Islandsklukkunni Einnig verða umræður um málefni sambar ds ins og hreyfingavinnar almennt. Á sunnudag verður að for- fallalausu farið til Þingvalla og staðnum, sögulegum minning- um hans, lýst, í þeirri för geta einnig tekið þátt aðrir en þeir, sem taka þátt í mótinu. Er heim kemur, verðUr hald- ið' áfram fundarstörfum, gerð- ar ályktanir og haldinn loka- fundur. Þar mun heyrast rödd dr. Ivo Lapenna. sem hjer var i VOi. • Margir munu taka þátt í mót inu, bæði esperantistar og aðr- ir unnendur hreyfingarinnar, en fleiri geta þó enn komist að. Er ekki að efa að þetta fyrsta landsmót esperantohreyfingar- innar á Islandi verður ógleym- anlegt þeim, er það sækja, og góð kynning á alþióðamálinu yfirleitt, þar sem fram fer á því kórsöngur, ræðuhöld, leik- þáttur og samtöl. Þeir, sem trúa því illa, að slíkt geti gerst, ættu að koma og sjá, hvað fram fer. Þátttökugjald er áætlað 75 kr. á mann, þar í innifalið ferða lagið og sameiginlegt borðha'Jd. Gert er ráð fyrir 50 kr. gja’ldi þeirra, sem aðeins taka bátt í ferðinni, en 30 kr. fyrir bá, sem taka þátt í mótinu nema ferð- inni. Ifsipr múm óskast til aðstoðar á skrifslofu við afgreiðslustörf. Sixni 74ðO. ,= .ftiuiiiittimiiimiiiiiiiiJiuiiimiiiimiiiiiiciiiiiitiiniiiiiiitiiatiiiB «n:»mnriimij*kmii»taiiMi«(imrMKiiiikiiiiiii>Fiii‘iihNuiijiiu3«a | SSúIIca * með Kvennaskólapróf, óskar I eftir einhverskonar rtvinnu J. | október. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld merkt: „1. október — 805“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.