Morgunblaðið - 03.09.1950, Side 11

Morgunblaðið - 03.09.1950, Side 11
Sunnudagur 3. sept, 1950 MORGUNBLAÐIÐ lt Samkomur Samkoma Bræðraborgarstíg 34 kl, |S í dag. — Allir velkonuijr. Almennar samkolmir Boðun Fagnaðarerindisins eru á sunnudögum kl. 2 og 8 e h. á Aust- urgötu 6. Hafnarfirði. ZION Alnienn samkoma í kvöld kl, 8. Hafnarfjiir&ur Almen.i samkoma i dag kl. 4 e.h, Allir velkomnir. Krislniboðshúsið Betanía Almen i santkonur í dagHkl. 5 e ll. Cand. theol. Gunnar Sigurjónsson, talar. Allir velkomnir. Filadelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. HjálpræSisherinn Sunnudag kl. 11 f.h. helgunarsíun- koma. Major Árskóg talar. K'. 4 útisamkoma. Kl. 8,30 hljápræðissam koma. Kapt. Moody-Olsen og frú stjórna. Fleiri taka þátt. AllLr . el- komnir. I. O. 0. T. Stúkan Víkingur nr. 104 heldur fyrsta fund haustsins njc. ntánud. 4. sept. kl. 8,30 í Góðtempl- arahúsinu. I. luutaka nýrra fjelaga. II. Hagnefndaratri&i: 1. Kvartett syngur. 2. Erjndi. 3. Pikkur og Pjakkur: Samtals- þáttur. 4. Upplestur. Fjelagar! f jölsækið á þennan fyrsta fund haustsins og komið með innsækj endur. Æ.T. »••■■aaasaa . -•i.-.ttt.v ,:., , .. Kaup-Sala B arn aheimiliss jóður Minningarspjöldin fást h)á Stein Úóri Bjömssvni. Sölvhólsgötu 10 Sími 3687 eða 1027 Minningarspjöld SlysavarnafjeGgt• ins em fallegust. Heitið á Sly a- varnafjelagið. í*aö er best. Mitiningarspjöld barnaspítalasjóðs iiringsins eru afgreidd í verslun Ágtistu Svendsen, Aaðalstræti 12 og Bókabúð Austurbæiar. Sími 4258. Vefnaðarvöru-un.boðsmaður óskast gegn umboðslaunum til að vera umboðsmaður fyrir danskt út- f lut n in gsfyrirtæki. P.O. Avnsö, Laksegade 30, Köben- havn. Danmark. Vissna Hreingerningastöðin Flix Sími 81091, annast hreingemingar 5 ékvæðis- eða timavinnu. "" '• HREINGERNlÍNGAR ~~ Tek hreingemingar eins og undan farin ár. Sími 6223. Sigurður Oddsson. HREINGERNINGAR Magnús Guðmundssón Simi 4727. S.F. RÆSTINGAR Sími 6203. Tökum hreingemingar, Fljót og vönduð vinna. Simar 2355 og 2904, i Gólfteppi Kauptun gólftepps, 'ierrafatneð, hannomkur. útvarpstæki, heim- ilisvjelar o m. fl. — Staðg'eiösla 5 Fomverslunin Vilastíg 10 \ íl (Jr endurminningum : % j Luckners greifu Sigurður Haralz íslenskaði • i t i Luckner greifi er þekktur niaður unt allan heim. Sæúlfurinn I var gælunafn á honum, og hann var hreykinn af því nafni. Þessa I dagana er hann á ferð til Vesturheims, að rifja upp fornar minn- ; ingar. Endurminningar greifans hafa aukið mjög á frægð hans og j eru mikið lesnar. Rithöfundurinn Lowell Thomas ritar skemmti- I legan og ítarlegan formála fyrir bókinni. Hann segir m. a.: Vinur ; minn Luckner greifi er skrýtinn maður. Hann hefur ferðast um Bandaríkin síðastliðin tvö ár og haldið þar fyrirlestra, sem óhemju aðsókn hefur verið að. Hann er líka allt það, sem þú getur búizt við af aðalsmanni, sem strauk að heinian, þegar hann var drengur, og fór til sjós. Sjómaður var hann í mörg ár, en varð síðan liðs- foringi í hinum keisaralega þýzka sjóher. í fyrra heimsstríðinu lagði hann at stað frá Þýzkalandi á gömlu seglskipi, komst fram hjá Englendingum og sökkti mörgum skipum Bandamanna á Atlantshafi og Kyrrahafi. Þá gáfu Bandamenn honum nafnið „Sædjöfullinn“. Þessu hélt hann áfram, þar til hann að lokum strandaði skipi sínu á kóralrifi í Suðurhöfum. Eitt sinn á þeim dögum, er hann var í siglingum, vann hann sem tjaldmaður bjá indverskum fakírum í Ástralíu, og a*f þeim Iærði hann svolítið í sjónhverfingalist, sem hann þreyttist aldrei á að leika, Lowell Thomas segir: Margt kvöldið hef ég setið við arininn og hlustað á Sæúlfinn segja sögur frá dögum seglskipanna. Við fórum í skemmtisiglingar kringum eyjarnar í Karabíska hafinu á hinu stóra seglskipi hans, sem hann kallar heimili sitt, og á þessu ferðalagi var góður tími til að segja sögur. Ég náði í mikið af ævintýrum og aðalþráðinn af starfsferli hans í bók mína: End- urminningar Luckners greifa. Nú er bókin komin í íslenzkri þýðingu Sigurðar Haralz. Þessi bók verður lesin. Hún er ein skemmtilegasta bókin, sem komið hefur lengi. Sírni 80059. MINNINGARPLÖTUR ó leið*. Skiltagei Sin, Skólavörðu«tíg 8. fLfólmuerófun ~3óafofclaj' Melgerði 4, Kópavogi er til sölu. — Húsið er 93,7 ferm. í smíðum (fokhelt). Hæð og rishæð. Hlaðið úr holsteini, með steyptum milliveggj- um og steyptu lofti. Á hæðinni verður 4ra herbergja íbúð, en í rishæð 6 herbergi. — Vatn er komið inn. — Hag- kvæmt verð. tyjýja jaóteicjtiaia fan Hafnarstræti 19. — Sími 1518. Viðtalstími kl. 10—12 og 2—6 virka daga nema laugardaga kl. 10—12 f. h. Vinnupláss óskgst í Austurbænum, ca. 30—50 ferm. — Má vera í kjallara. Tilboð merkt „Sem fyrst“ sendist afgr. Mbl. inniiiiiiiiuiiiiiiritiiiiiiiiniiniimimnfiniriiiiiiiiiiMiHt f KftRL JONSSONS! [u læknir tpi tsærr 11 '»js* •» s-í v—. Friðrik Finar-.-on 1 §5 Oddný E; Sen læknir. I I Miklubraut 40 Sími 5687. 3 1 I 1 nMniMtimsmiiiiiiiiiHMiiimmiiiiuiiiMua «mkiuihuiihiiihiuiiiii'I ...................... ■ ■ ■ Jeg þakka hjartanlega öllum vinum og vandamönnum, í innanlands og utan, sem heiðruðu mig á 70 ára afmælis- ■ : degi mínum 22. ágúst, með heimsóknum, blomum, skeyt- « um og gjöfum, og gerðu mjer daginn ógleymanlegan. Sigríður Normaun. ■•■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■81 ■■■*•«■•■■■•■■■«■•*■■■■■■■■■■■■■•■■*■* IMIUUUMUIMU ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■•■■l Skömmtunarskrifstofa ir Frá og með 1. september og þar til öðruvísi verður ákveðið, verða símanúmer skrifstofunnar, eins og hjer segir: Nr. 3946 — Matvöruskömmtun. Nr. 5725 — Gímmískömmtun. Nr. 6287 — Skrifstoíustjóri. Reykjavik 1. september 1950. Skömmtunarstjóri. 2 ^ „ I / —— -! mm ws f „ „ — - ^ « — l - wua löHumuuuui - iiciuimauuuuui Við kaupum eða tökum í umboðssölu allskonar ís- lenskar framleiðslu- og iðnaðarvörur. Við óskum nú sjerstaklega eftir sælgætisvörum, alls- konar fatnaðarvörum og prjónavörum úr garni og enn- fremur allskonár jóla- og gjafavörum. Við höfum viðskiptasamband við allar verslanir á landinu og duglega sölumenn í ferðum kringum land. Við útvegum einnig allskonar hráefni til iðnaðar frá I. fl. verksmiðjum í viðskiptalöndum okkar. Sendið okkur tilboð eða fyrirspurnir. Þeim verður svarað um hæl. ^4maóon, jpdfóóon (LJo. L j. Lækjargötu 10B — Símar 6558 og 5369 Morgunblaðið með morgunkaffinu — Útför JÓHANNESAR ERLENDSSONAR Sturlu-Reykjum, fer fram frá Reykholtskirkju þriðju- daginn 5. september. Hefst athöfnin þar kl. 2 e. h. Vandamemi. Jarðarför konunnar minnar SIGURVEIGAR SVEINBJÖRNSDÓTTUR frá Hrísey, fer fram frá Fossvogskapellu. mánudaginn 4. sept. kl. 1,30 e. h. Brynjólfur Jóhannesson. Jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa. ÓLAFS ÞORLÁKSSONAR fer fram þriðjudaginn 5. sept. kl. 13,30 frá Fossvogs- kapellu. Ingiríður Guðjónsdóttir, Þórumt Ólafsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Hilrnar Lúthersson. I giHiiiuninuiniriiiiiinnnuiiiniiii. 'Siggggg imafii iaifini á

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.