Morgunblaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur* 1. des. 1950 335. dagur ársins. Island sjálfslælt ríki 1918. Elegíusmessa. Árdegisflæði kl. 9.30, SíðdegisflæSi kl. 21.55. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. ISæturvörður er i Langavegs Apó- teki, sími 1616. H.M.R. — Föstud. 1.12, kl. 20. — Fr. — Hvb. Dagbók I.O.O.F. 1 = 13212181/2" □- Veðrið 1 gær var vaxandi norðnn og norðaustanátt um allt laij-J. allt upp í 12 vindstig c Vestfjörðijjji Snjókoroa eða slydda var noróaji lands, en úrkomuiaust og sum staðar ljettskýjað sunnanlands. 1 Reykjavík var hitj =9 stig kl. 14, =7 stig á Akureyri, +1 stig x Bolungavík. +1 stig á Dala- tanga. Mestur i’.'.ti mældist hjer á landi í gær á Pæufarhöfn +3 stig. en minstyr á Pingvöllum og Síðumúla =15 stig. I London var hitinn 9 stig, 4 stig i Kaup- mannahöfn. □—----------------------------c Afmæli 75 ára er í dag Jónína Þorvalds- dótlir. Aðalstræti 9. ■Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin Guðríður Guð anundsdóttir ,og Einar Einarsson, Rauðarárstig 30. Ný verslun 1 dag hefur starf^emi sína.ný versl- un að Laugaveg 10. Eigandi hennar ■er Adolf Frederiksen, sem um margra éra skeið veitti forstöðu Gefjunarút- ÆÖlunni lijer í ha-. Nefnir hann fyrir- tæki sitt: „Fata- og Sportvörubúðin. Nokkur nöfn fjellu niðui undir myndinni af stjórn Landssambands ísl. útvegs- manna, sem birtist í blaðinu i gær. Stapdandi á myndinni eru þessir ftalið frá vinstri): Sigurður H. Egils son. framkvæmdastjóri L.í.tf., Baldur Guðmundsson, Oddur Heigason. Jón Axel Pjetursson, Loftur Bjarnason. Olafur H. Jónsson, Ingvar Vjlhjálms son, Hafsteinn Bergþórsson og Mai'- geir Jónsson. ,,Vaskir drengir“ heitir barnabók. sem Hlaiðbúð gefur út. Er hún eftir islenskan höfund, er rtefnir sig Ilóra Jónsson. --- * ,l»okan rauða“ Forstjóri Helgafells sagði í sam- tali við Morgunblaðið i gær, að hin uýja skáldsaga Kristmanns Guðmunds sonar hjeti „Rauð ský ‘, en höfundur inn vill ekki kannast við það nafn. Bað hann biyðið að geta þess, að þar gætti nokkurs misskilnings. Nafn bók- arímjar .væri „Þokan rauða ‘, Finnlandsvinafjelagið Suomi heldjir kvöldfagnað í Breiðfirðinga- húð miðvikudaginn 6. des. n.k. kl. 8.30 síðdegis. 6. des. er þjóðhátíðar- jdagur Finria. Fengu þeir sjálfstæði þann dag árið 1917. Flugpóstur Frá og með deginum á ' morgun verður flugpóstáætlunin milli Islands «g útlanda sem hjer segir: þriðjudag ur kl. 08.30 tit allra landa. Ábyrgðar pósti sje skilað fyrir kl. 18.00 á mánu tdaga, almennum flygpósti i kassa aðalpóststofunnar fyrir kl. 06.00 sania ílag. Til Noi ðurlanda og Bfetlands á Tniðvikudöguin. öllum pósti sje skilað fynr- kl. 17XK) á þriðjudag. Fimwtu- daga til Anieríku og sje öllum pósti .6kilað fyrir kl. 15.00 á fimmtudaga. — Frá .útlöndum miðvikudaga kl. 19.51 frá Bretiandi og Norðurlönduni Miðvikudaga frá Aineriku til Reykja vikur kl. 11—12, miðvikudaga og fimmtudaga frá Norðurjöndum og kemur pósturinn til Reykjavikur kl. 11—12 á föstudögum. — Breytingar é þessari áætlun geta orðið fyrirvara- laust. Höfnin „Pólstjarnan" fór til útlanda í gær- morgun. Togarinn . Bjarni Ólafsion" fór úr slipp í gær. Togarinn „Egill Skallagrímsson“ kom af veiðum. Tog- arinn ,.Fylkir“ kom frá Englandi. Húsmæðrafjelagið Munið hasar fjelagsins, Borgartúni 7 á sunnudag. Fjelagskonur beðnar að koma á laugardeg og sunnudag sem ætla að hjálpa til. Þlugferðir Flugfjelag Islands: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæjar- klausturs. Fagurhólsmýrar og Horna fjarðar. Frá Akureyri verða flugferð- ir til Siglufjarðar og Austfjarða. Loftleiðir i 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Basar Kvenskátafjelag Reykjavíkur held- ur basar á sunnudagmn i Skátaheim- ilinu kl. 2 e.h. Ágóðmn rennur i hús- byggingarsjóð og skálasjóð. SKT-Kabaretíinn liefir nú haldið sýningar sinar nokkr- um sinnum í Iðn.ó. Vgr hann sýndur þar i gærkveldi, en næsta sýning verð ur é laugardagskvöl.l og hefst kl. 9 e.h. •—■ Meðal skeimntiatriða á kabar ettinum er einleikur Braga Hliðberg á harmoniku. * « Eimskipafjelag íslands Brúarfoss fer væntanlega frá Kaup- mannahöfn á morgun fil Reykjavíkur Dettifoss kom til New York 28. nóvr fer þaðan væntanlega 8. des. til Rtykjavíkur. Fjallfoss kom til Vaag i Færeyjum 29. nóv. frá Gautaborg. Goðafoss koni til Reykjavikur 28. nóv. frá New Yor. Lagarfoss kom til Rott erdam í gær, fer þaðan í dag til Hull og Reykjavíkur. Selfoss er á Akureyri. Tröllafoss iór frá Rej-kja- vík 27, nóv. til Newfoundland og New York. Laura Dan væntanleg til.Haliiax í byrjun iesember. Foldin verður í Leith 4. des. Vatnajökull veáður i Gdynia í byrjun næstu viku. SkipaútgerS ríkisins: Hekla var væntanleg til Seyðis- fjarðar í gærkvöld á norðurleið. Esja fór frá Reykjavík kl. 21 í gærkvökl '-estur um lantl til Akureyrar. Herðu hreið er í Reykjavik. Skjaldbreið er á Eyjafirði. Þyrill var á Siglufirði i gær. Straumey er á Austfjörðum á norðuríeið. Ármann íer væntanlega frá Reykjavík á morgun til Vest- mannaeyja. Samband ísl. Samvinnuf jelaga: Arnarfell er í ibiza Hvassafell er í Gautaborg. Eimskipafjelag Reykjavíkur: Katla er í Setuba!. Blöð og tímarit StúdentablaSið, 1. des. 1950, heíur borist blaðinu. Blaðið er mjög fjöl- breytt að efni, 36 lesmáls6Íður að stærð og frágangur þess mjög vand- aður. Af efni þess má nefna grein um Háskólahygginguna, grein um Verkfræðideiidina 1940—1950 eftir Finnboga .R. Þorvaldsson, prófessor, Héimsókn i háskólabókasöfn — og lunði —■ eítir Björn Sigfússon, bóka- vörð, grein eftir Ben. • Jakobsson, íþróttakennara um Hæfniskeppni deilda í íþróttum, Sitt af hverju, eftir Árna Björnsson, form. stúdentaráðs. Arfbundin orka ,eftir Þórð Jónsson stúd. mag. Ármann Kristinsson, stud. jur. skrifar um Stofnfund norræna sumarháskólans. Bragi Friðriksson, stud. tlieol. um íþróttir stúdenta og fjelagslífið í skólanum. Auk þess eru í heftinu kvæði eftir Ólaf H. Olafsson og Jónatan Jónsson, myndir af ný- stúdentum, smásögur, akademiskur annáll og ýmislegt Ijettmeti. Blöðín veuða áfhent söluhörnum í andd.yri Búnaðarbankans í dag frá kl. 9 f.h. Söluverðlaun verða veitt, Tímaritið Samtíðin Mbl. hefur borist desemb. heft’i jiessa vinsæla rits sein er fjölbreytt mjög. Efni: Hvað kostar gistihúsaskorturinn (framhalds grein). Book -og Trent lávarður, : kvæði eftir Knút Þorsteinsson. Þá er fratnhald hinnar löngu samtalsgrein- ar við Egil i S.igtúnum um nýju borg ina við ölfusá og ýms stórmál Sunn- lendinga. Ný saga: Svipurinn i Cambridge-háskóla, byrjar í heftinu. 1 iðnaðarþættinum er ritgerð um framleiðslu Málmiðjunnar h.f., sem vinnur ágætar vörur úr járnaruslinu á öskuhaugunum. Loftur Guðmunds- son skrifar í þátt sinn greinina: Visku steinninn er holur innan. Þá er að vanda bridgeþáttur eftjr Árna M. Jónsson, fregnir um nýjar erlendar Fimm minúfna krossqáta ÞARFTeoaÓÞARFT? VETRIN6AR. 12,- BRENNIVÍN 65,- BARNANWÖr 20,- ÁKAVÍTI OO,- BARNAPEVSA 40,- BITTER. 90,- ORENðJASKYRtA 40,- 6IN IIO,- PRJÓNAÚTIFÖT 120,- BRANDV 125,- STAKK.UR. 200,- ROMM 140,- ÚTIFÓr 2IO,- WHISKY '150,- Aí'ENGISVARNANEFND REYKJAVIKUR SKÝRINGAR Lárjett: — 1 þáttur — 6 tölu — 8 púka — 10 hola — 12 nianns — 14 nið — 15 tveir eins — 16 rá — 17 eldinum. Lofirjett: — 2 óhreinkað — 3 sam- hljóðar -— 4 stilla — 5 hljóð — 7 heimilisiðnaður — 9 óhreinindi — 11 stjórna — 13 vonda — 16 fanga- mark — 17 atviksorð. Lausn síðiií.tu krossgátn: Lá/je'.t: —- 1 istra — 6 krá — 8 þró — 10 far — 12 refsing — 14 óf — 15 Na — 16 ótt — 18 Trausti. Lofirjetl: — .2 skóf —. 3 tr — 4 ráfi — 5 íþrótt — 7 orgaði — 9 ref —- 11 ann — 13 sætu — 16 óa — 17 TS. og ísl. bækur og fjölda margt fleira. Ritstjóri er Sigurður Skúlasön. Barnahlaðið Æskan 9.—10. tbl. sr komið út. Af efni hennar má nefna: „Það var ekkert annað en drauniur“ eftir Grjetar H. Birgis. ,Skömm og heiður" eftir dýravin, framhaldssagan „Snædalabörn", sögu !ok. „Hann ljek á tíu hrekkjalóma“ iftir Martin Cole. „Branda", smá- aga. „Þögla hetjan“, frásaga um Iharles Lindbergh, auk þess margar tnyndir, gátur og skrítlur. Til Strandakirkju N. N. 10, Hlíðarvatn 40, gamalt íheit 75, W. 175, ónefnt í brjefi 10, I. M. 80, kona 10, Sam 50, K. M. 50, Þ. Á. B. Fáskrúðsfirði afh. af sr. Sjarna Jónssyni 100, H. H. 80, gamalt áheit 20, gamalt áheit S. G. F. J. 150, L. 500, G. M. 15, B. B. 50, N. N. 10, Helga 100, I. L. 100, Jóhanna 50, Ö. P. 10, V. G. 20, H. B. 500, H. K. 20, J. S. gamalt éh. 20, A. T. 50, móðir 15, M. G. 15, E. S. 50, áheit 10, S. S. 100, M. 10, ónefnd 10, Jóhanna Guðmundsd. 100, Inga 60, N. N. 150, N. N. 25, systur 20, N. N. 100, T. N. 45, S. J. Hafn- arfirði afh. Sigr. Gúðmundsd. 30, 2 ónefndir 20, K. S. 20, N. N. 20, Finnbogi Einarsson 10, áheit 100, D. K. 50, Á. G. 60, G. G. Isafirði 100, Helga 10, tvö áheit 55, S. J. 60, S. J. 15, Guðbjörg 15, gamalt áheit 10, N. N. 10, Ada 20, E ,S. 15, R. J. tvö áheit 120, gamalt áheit N. N. 25, ónefndur 10, N. N. 10, S. B. 100, R. K. 50, L. H. 10, X. Y. 30, S. og G. .5, G. S. 20, E. S. K. 10, R. J. 20, E. Th. 60, S. P. 100, J. H. 50. Þ. J. 5, K. J. H. 100, I. Þ. 100, K. K. 150, D. 10, ónefnd 20, A. G. og A. B. 12. N. N. 10, O. G. 10, Þ. S. 50, Jóna 50, N. N. 50, S. G. 10, S. L. 25, Þ. 5, ónefndur 10, Þ. S. P. E. afh. af sr. Bjarna Jónssyni 100, ónefnd kona 15, G. K. 50, S. A. 50, ónefndur 1500, kona 50, J. S. 30. H. 50, V. K. 100, M. H. S. 30, G. Þ. 100, H. G. og E. J. 120, G. S. 10, G. G. 50. H. S. 10, ónefndur 10, 4 á berjamó 20, .1. Jónsson 100, ónefndur 100. Þ. E. 50, Þ. S. 50, Jón 20, N. N. 50, Nemi .50, S. B 20, N. N. 25, Á. S. 30, F. 10, D. S. 200, ónefndur 50, G. P. 25, B. H. 60, H. 1. 30. L. B. 50, Soffía 10, I. S. 10, G. 20, S. J. 100, gömul kona 20, gömul austfirsk kona 120, gamalt áheit 10, G. 1. 50, E. S. 10, kona 40, G. B. H. 30, Þ. S. 50, Ó. H. 50, Jónas 50, E. J. 25, N. N. afh. af sr. Bjarna Jóns- syni 110, B. Ó. 50, F. 10, A. H. 100, mæðgur 20, G. Björgvinsson Eski- firði 50. Kristey Hallbjörnsd. Súg- andafirði 100. G. J. 30, gamalt og nýtt 40, M. Ó, 25. Magnús Jónsson 100. ónefndur 20. G. G. 25, A. J. 60, A. G. 10, Gotta 100, N. N. 10, N. N. 100, M ,J. 30, þakklát kona 200, A. B. og A. G. 12, G. J. 50, ónefndur 25, J. V. 35, Ida Berg 50, G. J. 25, ónefndur 10, G. J. 20, í brjefi ónefnt 10. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10—■ 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—-12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugm - daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 briðju- AFENGIeoaAVMV/^U? Aiiíngisvmnaneind REYKJAVlKUIl daga, fimmtudaga og sunnudaga. —< Listasafn Einars Jónssonar kl. 1.30 —3.30 á sunnudögum. — Bæjarbóka safnið kl. 10—10 alla virka daga neifia laugardaga kl. 1—4. — Nátl- úrugripasafnið' opið sunnudaga kl, 1.30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3. Til nauðstadda heimilisins Gömul kona 10,‘ Sigr. Gíslad. 50. Þ. G. 30. 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður- fregnir. 11.00 Hátíð háskólastúdenta: Messa í kapellu Háskólans (sjera Emil Björnsson). 12.15—13.15 Há- degisútvarp. 14.00 Hátíð háskólastúd- enta: 1) Ræða á svölum Alþingis- hússins: Bjarni Benediktsson utanrikis ráðherra. — Lúðrasveit leikur. 2) 15.30 Samkoma í hátiðasal Háskólans a) Ávarp: Formaður stúdentaráðs, Árni Björnsson stud. jur. b) Ræðaí Ásgeir Ásgeirsson alþm. c) Einsöng- ur: Einar Sturluson syngur. d) Ræða Ólafur Jóhannesson prófessor. e) Pianótónleikar: Rögnvaldur Sigurjóns son leikur. — Veðurfregnir um kl. 17.00. — 18,25 Veðurfregnir. 19.25 Tónleikar: Stúdentalög (plötur) 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Dagskrá Stúdentafjelags Reykjavíkur a) Ávarp: Formaður fjelagsins, Frið jón Þórðarson cand. jur. b) Ræða: Ólafur Lárusson pró.fessor. c) Stúd- entakór syngur stúdentalög. d) Ræða Steindór Steindórsson menntaskóla- kennari. e) Upplestur: Þorsteinn ö. Stephensen leikari: f) Samtalsþáttur (Bjarni Guðmundsson hlaðafulltrúi). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). — 23.30 Dagskrár lok. Erlendar útvarpsstöðvar (Islenskur tínii). Noregur. Bylgjulengdir: 41.51 — 25.50 — 31.22 og 19.79 m. — Frjettif kl. 11.00 — 17.05 og 21.10 Áuk þess m. a.: Kl. 15.05 Síðdegis- liljómleikar. Kl. 16.00 Fyrirlestur. Kl. 16.20 Kammerkór Norska útvarps ins leikur. Kl. 16.40 Bókmenntir. Kl. 17.40 Útvarpshljómsveitin leikur Kl. 19.40 Frá útlöndum. Kl. 20.30 III, þáttur úr „Baldurs draumar" eftir Geirr Tveitt. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 og 19.80 m. — Frjettir kl. 17.00 og 20. Auk þess in. a.: Kl. 15.25 Upplestur Kl. 15.45 Grammófónlög. Kl. .18.05 Hljómleikar. Kl. 18.50 Haustdagar é Borgundarhólmi. Kl. 19.20 Lulu Ziegler-kabaret. Kl. 19.50 Upplestur, Kl. 20.30 Hljómleikar af plötum. Danmörk: Bylgjulengdir: 1224 og 41.32 m. — Frjettir kl. 16.40 og kL 20.00 Auk þess m. a.: ICl. 17.45 Fyrir- lestur um P. E. Lange-Muller. Kl. 17.45 Hundrað ára minning Lange- Muller. Kl. 20.15 Danslög. England. (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 —• 31.55 og 60.86. — Frjettir kl. 02 — 03 — 05 — 07 — 08 — 10 — 12 — 15 — 17 — 19 — 22 og 24. Nokkrar aðrar stöðvar: Auk þess m. a.: ICl. 09.30 Lög eftir Dvorák. Kl. 11.00 Ur ritstjórn- argreinum dagblaðanna. Kl. 11.15 Skoska hljómsveit BBC leikur. Kl. 14.15 lazzhljómleikar. Kl. 14.45 Heimsmálefnin. Kl. 17.30 Enskir söngvar. Kl. 19.15 Kvöld í óperunni. Kl. 20.00 Leikið á bíó-orgel. Finnland. Frjettir á ensku kl. 23^25 á 15.85 m. og kl. 11.15 á 31.40 — 19.75 — 1685 og 49.02 m. — Belgia. Frjettir á frönsku kl. 17.45 — 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 m. — Frakkland. Fvjettir á ensku mánu daga, miðmikudaga og föstudaga kl. 15:15 og alla daga kl. 22.45 á 25.64 og 31.41 m. — Sviss Stuttbylgju- útvarp é ensku kl. 21.30—22.50 á 31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: Kl. 13.00 é 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 16.30 á 13 — 14 og 19 m. b„ kí. 18.00 á 13 — 1.6 — 19 og 25 m. b., kl. 21.15 á 15 — 17 — 25 og 31 m. b., kl. 22.00 é 13 — 16 og 19 m. b. „Tbe Happy Statiop“. Bvlgjul.j 19.17 — 25.57 — 31,28 og 49.79. — Sendir út á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 13.30—15.00, kl. 20.00— 21.30 og kl. 2.00—3.30 og þriðjudaga U. 1130.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.