Morgunblaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.12.1950, Blaðsíða 10
10 MORGVTSBLAÐIÐ Föstudagur 1. des. 1950 OPNA Á MORGUN, leiugardag, nýja verslun aft Laugaveg 10 (áður SPARTA) undir nafninu: oý óportuörubúkin Virðingarfyllst ADOLF FREDERIKSEN Sendibrjef og samtímafrásagnir. Finnur Sigmundsson landsbókavörður gaf út. „Það er guilfallegt, það verður undrasafn“. sagði Guðbrandur Vigfússon í fögnuði sínum, þegar hon- um var að berast handritið að þjóðsögunum. Þessi bók segir frá safnanda þjóðsagnanna og hinum ótal mörgu hjálparmönnum hans um land allt. Hún er einskonar myndasafn af mönnum og málefnum um miðja síðustu öid og koma þar við sögu menn úr öllum stjettum og óteljandi atriði daglegs lífs, er setja svip sinn á þessa kynslóð Jóns Sigurðssonar og hinnar rísandi ísiensku þjóðar. En fyrst og fremst er hjer rætt um þjóðsögurnar, uppáhaldsbók þjóðarinnar. Um bókina segír Finnur landsbókavörður í inngangi: „Reynt hefir verið að velja brjef við hæfi þeirra les- enda, sem leita sjer dægrastyttingar og hugarhægðar í þjóðlegum fróðleik og hafa gaman af að skyggnast um borð og bekki í híbýlum og hugarfylgsnum þeirra kyn- slóða, sem lokið hafa erli og önn dagsins. Fræðilegar og hnitm' öaðar frásagnir af lífi og háttum genginna kynslóða geta vwið góðar og lærdómsríkar, en með því að hlusta á rödd brjefritarans, kemst maður næst lífinu sjálfu, sem ð V' x «r sjáli’u sjer líkt á öllum öldum, þó að umgerð pess breyti svip með margvíslegum hætti“. i Ný sænsk $ ? | ■ MiMllli: s öT föt =. til solu í Garðastræti 19, geíigið \ \ inn undirganginn. Uppl. í síma | = 7507. I 3 = Maður í fastri stöðu óskar eftir | | 2—3 herbergja íbúð. Þrermt : : fullorðið í heimili. Afnot af | | sima gæti komið til greina. Til- : i boð merkt: „Ibúð — simi — 597“ | | sendist á afgr. blaðsins fyrir : | mánudag næstkomandi. ItflltMMIMIHflMMMMMMMMIIHMMIMIMMMMMMMIIItMlllt íbúð Til sölu : 1 fimm ára skuldabrjef til hand- \ : hafa, tryggt í fasteign. Brjefið i 1 er um 30.000 krónur og selst : | með 5-—10% afföllum. Tilboð : I sendist Mbl. fyrir hádegi á laug : : ardag merkt: „Góð kaup — : I 596“. I 'IMIIIMMIIIIIIIIIIIMIIIMIIMIMIIMMIIIIIItfMIMIIIMIMIMIMM IIIIMMMMMMIIMIMMMMMMIIMIMIMMIMIIIIMIMIMIMIIMIII. Húsnædl óskasf 1 Ung og reglusöm hjón með \ I tveggja ára dreng, óska eftir 1 f : herbergi og eldhúsi eða eldun- \ : arplássi. Há leiga. Tilboð merkt : : „S.Þ. — 609“ sendist afgr. Mbl. | : fyrir mánudagskvöld. : MllltlllllllllllllllllllllllllMIIIIIMMMMMMIMIM MIIMMIIIII = Hver vill taka | Mýfætt barn [ 1 til fósturs, eða eignar? Þeir sem | : vildu sinna þessu sendi nöfn : I sin og heimilisfang til afgr. I i blaðsins merkt: „X—27 — 610“ § : fyrir næsta miðvikudag. 5 : MIIIIIMIIIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMMMIIIIMMIMIflMMII IIIMIIMIMIIIMIIIMMMMIMIIMIIIIMMMMIIMIÍIIIIIIIIMIIMMII : Kvennadeild Barðstrendinga- I S f jelagsins heldur Saumafund | i Matsölunni Aðalstræti 12, = | sunnudagimi 3. des. kl. 20.30 I | e.h. — Konur fjölmennið og \ s mætið stundvíslega. Nefndin. 1 i ItlllllllllllMtMHIIIIIIKIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIItll BíSskúr : Fulltrúi hjá ameríska sendiráð- | : inu óskar eftir að taka á leigu f | bílskúr í nágrenni við Blöndu- i : hlið 1. Bílskúrinn verður að : : vera nægilega stór fyrir nýrri i | teg. af amerískmn bíl. Upp). í f = síma 5960. | RAGNAR JÓNSSON hœstarjettarlögmaður Laugaveg 8, sími 7752. Uigfræðistörf og eignaumsýsla. <IMIIIIIIIIIMMMIIMMIMMIMIMIMMMMMIIIMIMMIIMMIIIIlM KieAUTbtRO RIKISINS Armonn til Vestmannaeyja annað kvöld. Vörumóttaka á morgun. | Brjef til Láru I eftir Þórberg Þórðarson ! með nýjum atómpisfti til Kristins komin út sem fjelagsbók Máls og menningar í ár. ; Ennfremur: j TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR • 3. hefti, með ritgerðum eftir Halldór Kiljan, Jón prófessor Helgason, Björn Þorsteinsson um Jón : biskup Arason, Gunnar Benedrktsson, Hróðmar ■ Sigurðsson, Árni Hallgrímsson og Þorvaldur Skúla- son; sögur eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson, Thor Vil- hjálmsson og Olav Duun; kvæðum eftir Helga Hálfdánarson, Anonymus, Jón úr Vör, Jón Óskar ; og Hannes Sigfússon og fleira efni. j BRJEF TIL LÁRU hefir árum saman verið ófáanleg bók. Nú býðst f jelagsmönnum í Mál og menningu þetta sígilda verk, tvær bækur aðrar og Tímarit Máls og menn- • ingar, er samsvarar 20 arka bók, fyrir aðeins 50 ; kr. ársgjald. Notið yður þetta einasta tækifæri. Eignist Brjef til Láru! Gerist fjelagsmenn í Máli og menningu. | Hál og Menning • Laugavegi 19 — Sími 5055 j Halldór Stefánsson: í Sögur og smáSeikrit Nú eru fimm ár liðin síðan bók hefir komið út eftir • Halldór Stefánsson, snjallasta smásagnarithöfund þjóð- ; arinnar. Halldór er einn af listfengustu nútímarithöf- : undum á íslandi. Sögur hans bregða frá ýmsum hliðum ■ ljósi á hina umbrotamiklu tíma í íslensku þjóðlífi. Þær ; eru fjölbreyttar að efni, og margvíslegar að stíl og bera ; vitni um skarpa athyglisgáfu. Hjer er á ferðinni bók, sem enginn islenskur bókamað- ; ur má láta fara fram hjá sjer. Stíll Halldórs er hnitmið- ; aður og leikni hans og þekking slík, að unun er að lesa ■ sögurnar. Smásögur Halldórs Stefánssonar eru þegar þekktar ; víða um lönd, m. a. í Englandi, Þýskalandi og á Norður- : löndum og hafa hvarvetna fengið hina bestu dóma, • enda eru smásögur Halldórs margar hverjar á heims- ; mælikvarða. — Dragið ekki að eignast SÖGUR OG j SMÁLEIKRIT, upplagið er ekki stórt. — Fæst hjá öllum • bóksölum. ! Bókaútgáfan Heimskringla ■ ......................... ..•••■■Mlll j Maxim Gorki: j Hjá vandalausum : Stórbrotnasta, sannasta og áhrífamesta sjálfsæfisaga ; allra alda. • Þetta er önnur bókin af þremur, sem Gorki skrifaði • um æfi sína. Áður er komin: Barnæska mín, sem notið : hefir fádæma vinsælda meðal íslenskra lesenda. Aldrei • hafa aðrar eins persónur verið skapaðar í heimi bók- ■ menntanna. Maxim Gorki opnar lesandanum ókunna ; heima, hann er í senn óbrotinn og heillandi, mannlýs- j ingarnar eru ógleymanlegar, endá reynir Gorki hvergi ■ að fegra persónur sínar, heldur lýsir þeim raunhæft : en um leið með óbifandi trú á manngildi alþýðunnar. j HJÁ VANDALAUSUM r um helmingi stærri bók en : • Barnæska mín, er út kom 1948, en er þó ekki ne< a • lítið dýrari þrátt fyrir allar verðhækkanir síðan. : BARNÆSKA MÍN, fyrsta bindi sjálfsævisögu Gorkis ■ er nú því nær uppseld. Kjartan Ól -fsson þýddi báðar • bæ urnar beint úr rússnesku. Í BARNÆSKA MÍN og HJÁ VANDALAUSUM eru meist- araverk, sem ekki má vanta á neitt heimili. Fæst hjá • Öl'u a bóksölum. Bókaúfgáfan REYKHOLT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.