Morgunblaðið - 13.12.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.12.1950, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐID Miðvikudagur 13. des. 1950 147. dagrur ársins. Magnúsmessa. LúzíurnesHa. Árdegisnæðr kl. 8.20. Síðdegisflæði kl. 20.43. Nætnrlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. ISæturvörðiir er í Lyfjabúðinni Ið unni, sími 7911. Dagbók O Heigafell 595012157—'VI, -□ Veðrið 1 gær var hægviðri inn land allt og snjókorna öðru hverju. 1 Reykjavik var hiti ~=~4 stig kl. 14, “v-10 stig ó Akureyri, ~^9 stig i Bolungavík. T~7 stig é Dala tanga. Mestur hiti niceirlist hjer é landi i gær kl. 14 á Hellissandi ~7~2 stig, en minstur kl. 14 é Akureyri -4-10 stig. 1 fyírinótt mældist minstur hiti 20 stig é Möðrudal. 1 London var hitinn ca. 2 stig og ca. 3 stig i Kaup- mannahöfn. Q------------------------□ Til vina minna á íslandi Jeg finn til þess. hve jeg hefi van- rækt að sendá vinum mínum á ís- landi nokkur þakkarorð fyrir marg- Iráttaða éstúð og f>rirgreiðslu þann tima, er jeg dvaldi heima, sem vár rærri þvi heilt ór; minningar þær, eem jeg geymi um dvöl mina á okkar éstkæra föðurlandi. fölna ekki fyrst um sinn. heldur muuu þær miklu fremur skýrast eftir því sem ámm fjölgar og verða mjer dýrmætari; en J>ó margt væri að vísu breytt frá því er jeg fluttist vestUr — fann jeg mig |>ó fljótt heima, bar glögg kennsl ó náttúrufegurðina, og gladdi mig við iunnuglegt yfirlit frænda og vina. I>að var gaman að koma heim, en söknuði blandið að kVeðja. Jeg finn mjer skylt, að þakka •slcipshöfn á Tröllafossi og samfeiða- fólki ógleymanlega gestrisni og mun slíks langminnugur verða. Með endurteknum þökkum. Winnipeg, 18. október 1950, Ari Johnson, frá Stöpum á Vatnsnesi. Fyriflestur um Balzae Franski sendikemiarinft við háskól ann hjer herra Schyrllovsky flvtur fyrirlestur í I. kennslustofu háskólans fimmtudagitm 14. des. kl. 6.15 e.h. lim franska skáldið Honoré de Bal- yac. Sýnd verður jafnframt kvikmynd ór lífi skáldsins. öllum er heimill aðgangur. Churchill í bíó Heimsókn Churchills, fyrrverandi forsætisráðherra, til Kaupmannahafn- ar fyrir skömmu, er sýnd á auka- tnynd, sem Tjarnarbíó sýnir um þess- ar mundir. Blöð og tímarit Húsfreyjan, 3. tölúblað 1. órgangs er komið út. Efni þess er meðal aHn- ars: Bernskuminningar eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Kvenfjelagið „Kvik“ Seyðisfirði, 50 óra eftir Margrjetu FriðriksdóttUr, Rætt uín kvelirjettinda mál eftir Auði Auðuns. Frú Áslaug I'óiðardóttir. minningarorð. eftir Hólmfiiði Jónsdóttur. Eldhúsið eftir Halldóru Eggertsdóttur, og Jólaannir eftir Halldóru Eggertsdóttur, auk Jiess Sleinarnir í glugganum. Manna- siðir, Hesturinn Blesi. Frá skrifstpf- uruú og Smælki. Otgefandi blaðsms eí Kvenfjelagasambánd Islands. Óðinsfjelagar Þeir Óðinsfjelagar, sem eiga eft- ir að gera skil í happdrætti Sjálf- BtæSisflokksins eru vinsamlega fceSnir nm að gera þaS sem allra fyrst í skrifstofu Sjálfstæðisflokks ins í Sjálfstæðishúsimi. * Til nauðstadda heimilisin,s Guðrún Sæmundsd. 50, ónefndur 50, G. Ó. L. 45, H. H. 45. J. Ó. L. 45, M. W. 45, M. Ó. 50. l.eikfangahappdrætti Vals Þessi númer komu upp í leikfanga- happdrætti Vals: Rafmagnsjámbraut nr. 9497. Rafmagnsvörubíll 14463, Brúðuhús með húsgiigrium nr. 18990. ReiðhjóJ nr. 9654. Þríhjól nr. 21247. Veghefill nr. 1192. Sementshrærivjel nr, 11869. Sandbíll nr. 11334. Skui'ð- grafa nr. 32750. Þvottavjel nr. 24311 Hrærivjel nr. 9390. Flugvjela model (rakettu) nr. 13187. Flugvjelamodel (bensín) nr. 23251. Bráuðrist nr. 9466. Potta- og pönnusett nr. 9084. Glasabakki nr. 28778. Kappaksturs- bíll nr. 7580. Vjelbátur nr. 16476. Hnifasett nr. 7267. Bíll, upptrekktur nr. 1427. Brúðuvagn nr. 9164. Krokketsett nr. 17384. Krokketsett nr. 24637. Bílar upptrekktir með gír nr.: 7556, 23754, 11808, 7410. 7071, 29146 10123, 18325. 13138. Flugvjelamódel, stórt nr. 15238. Flugvjelamódel minni nr.: 22545, 12772, 17039, 29476, 14582, 3772, 26937, 30486, 5303, 16888, 31922, 21780, 17262, 19512, 492. 26977. 6793, 6917, 26053, 16381, 24461, 33369. 16210. 149, 9493, 9940, 27311. 28333, 13929, 4513, 21224, 25079, 19416, 32756, 32801, 30489, 11490, 22758, 9180, 14083, 2804, 3074 (Birt án óbyrgðar). Stefnir Stefnir cr f jölbreyttasta og vand- aSasta tímarit sein gefiS er út á íslandi nm þjóSfjelagsniál. Nýjuni áskrifendum er veitt mót- taka í skrifstofu Sjálfstæðisflokks- ins í Rvik og á Akureyri og snn- freniiir hjá umlioðstnönnum ritsins um land allt. Kaupifi og útbreiðiii Stefni. Gengisskráning 1 £ ................ i USA dollar _______ Jóladagatal Sameinaða: j M.s. Dr. Alexandrine ótti að fara frá Færeyjum í gærkvöldi og er þvi væntanleg til Reykjavíkur siðdegis á fimmtudag. — Frakkland. Frjettir á ensku mánd daga, miðmikudaga og föstudaga kl« 15.15 og alla daga kl. 22.45 ó 25.641 og 31.41 m. — Sviss Stuttbylgju- útvarp á ensku kl. 21.30—22.50 i 31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: Kl. 13.00 ó 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 16.30 á 13 — 141 og 19 m. b„ kl. 18.00 ó 13 — 16 — 19 og 25' m, b., kl. 21.15 á 15 — 111 — 25 og 31 m. b., kl. 22.00 ó 13 — 16 og 19 m. b. „The Happv Station". BylgjuLi 19.17 — 25.57 — 31,28 og 49.79. — j Sendir út á sunnudögum og miðvikrt- dögum kl. 13.30—15.00, kl. 20.00— 21.30 og kl. 2,00—3.30 og þriðjudag* ,kl. 1130 Hjer er skenuntilcgt jóladagatal, seni b'úið er til úr kartöflu, tveim leiknibóhun, fjóruni smáspýtum fyrir fætur og eldspýtum, eins mörguni og dagarnir eru til jóla. I.eyfið svo börnunnm að taka einn brodd á dag úr broddgeltinum. 100 danskar kr. ___ 100 norskar kr. .... 100 sænskar kr. ..... 100 finnsk mörk____ 1000 fr. frankar___ 100 belg. frankar 100 svissn. frankar 100 tjekkn. kr. ... 100 gyllini _______ kr 45.70 . — 16.32 . — 236.30 . — 228.50 . — 315.50 . — 7.00 . — 46.63 . — 32.67 . — 373.70 . — 32.64 . — 429.90 afrjeifir Söfniri Land«hókasafnið er opið kl. 10 — 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalnsafnið kl. 10—12 og 2-*-7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 briðju- daga, finuntudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1.30 —3.30 á sunnudögum. — Bæjarbóka safnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. — Nátt- úrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1.30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—3. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin: Þriðju- daga ki. 3.15—4 e.h. og fimmtudaga kl. 1.30—2.30 e.h. Einungis tekið 4 móti bömum, er fengið hafa kíg- hósta eða hlotið hafa ónæmisaðgerð gegnihonum. Ekki tekið á rnóti kvef- uðum iörnum. Flngferðir Flugfjelag íslands Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Isafjarðar, Hólmavíkur og Hellissands Frá Akureyri verður flogið til Siglu fjarðar. Millilandaflug: „Gullfaxi“ er vænt anlegur til Reykjavíkur í dag um kl. 18.00 fró Prestwick og Kaupmanna- höfn. Flugvjelin fer aukaferð til Prestwiek í fyrramálið og er væntan leg til baka samdægurs. Höfnin Jón forseti kom úr slipp. AFENGÍepaMATVA.LJ? —’—:—t~— F.imskip: Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss fór frá New York 10. des. til Reykja- víkur. Fjallfoss ótti að fara fró Reykjavík í gærkvöld vestur og norð- ur og til útlanda. Goðafoss fór írá Bremerhaven 11, des. til Hamborgar og Gautaboigar. Lagarfoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Raufarhöfn 5. des. til Amsterdam. Tröliafoss kom til New York 10. des. fer þaðan vænt anlega 29. des. til Heykjavíkur. Laura ! Dan fór frá Halifax 7. des. til Reykja jvikur. Foldin kom til Reykjavikur 10. jdes. fró Leith. Vatnajökull fór frá Kaupmannahöfn 11. des. til Reykja- j vikur. Ríkisskip: Hekla vnr á Akuroyri' siðdegis i gær. Esja er á leið frá Austfjörðuin til Akureyrar. Herðubreið er í Reykja vík. Skjaldbreið fór frá Reykjavik í gærkvöld til Húnafóla, Skagafjarðar- og Eyjaíjarðarhafna. Þyrill keniur væntanlega til Reykjavíkur í dag frá Bergen. Ármann fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Vestmannaeyja. Samband ísl. Samvinnufjelaga: Amarfell er ó leið til Reykjavíkur frá Spáni. Hvassafell fór frá Kaup- mannahöfn 11. þ.m. áleiðis til Akur- eyrar. Fimm mínúfna krossgáfs AFENGISVARNtW'iFM) RKYKJ AVÍKUR SKÝRINGAR Lárjeit: — 1 deila á — 6 skel .— 8 verkfæri — 10 hamingja — 12 upp sprettuna — 14 samhljóðar — 15 bardagi — 16 flýti — 18 hálfdauður. Löbrjett: — 2 mykjugryfja — 3 samtenging — 4 sóri — 5 heilnæmar — 7 huridar — 9 sker — 11 gana — 13 íláta. Lausn síðustu krossgátu: . ..Lárjett: — 1 skáka — 6 óra — 8 tær — 10 mjó — 12 yfirboð — 14 ÐA — 15 ÐA — 16 enn — 18 anganna. LóÖrjett: — 2 Kári — 3 ár — 4 káinb — 5 styðja —- 7 sóðana — 9 æfa — 11 joð — 13 róna — 16 eg — 17 NN 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður- fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Frjettir og veðurfregnir) 18.20 Framburðarkennsla í ensku. — 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenskukennsla; II. fl. —■ 19.00 Þýskukennsla; I. fl. 19.25 Þingfrjettir. — Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Gunnar M. Magnúss rithöfundur flytur frásöguþátt: Ljóð og stökur Ljósvíkingsins. b) Elinhorg Lórusdóttir rithöfundur les kafla úr bók sinni: „I faðmi sveitanna". c) Tónleikar: Elska Sigfúss og Stefán ís- landi syngja (plötur). d) Andrjes Bjömsson les úr ljóðahók Hciðreks Guðmundssouar: „Á heiðarbrún". e) Einar Ól. Sveinsson prófessor les úr bókinni: „Sámgörigur og vérslunar- hættir Austur-Skaftfellinga" eftir Þor leif JónsSon fýrrum alþmgismann. 21.55 Frjettir og veðurfregnir. —Dag skrárlok. (22.05 Endurvarp á Græn- landskveðjum Dana). Erlendar útvarpsstöðvar (Islenskur túni). Noregur. Bylgjulengdir: 41.51 - 25.50 — 31.22 og 19.79 m. — Frjetö tl. 11.00 — 17.05 og 21,10 Auk þess m. a.: Kl. 15.05 Hljónt- sveit leikur norsk lög. Kl. 15.55 Fredericia 300 ára. fyrirlestur. Kl. 17.30 Aase Bye syngur lög eftir Kristian Hartmanu. Kl. 17.45 Háskóla fyrirlestur. Kl. 18.10 SamnOrrænir tónleikar frá Kaupmannahöfn. Kl. 19.40 Gömul danslög. Kl. 20.35 Sig- urd Hoel. fyrirlestur. Svíþjó'ð, Bylg)ulengdir: 27.83 oi 19.80 m. — Frjettir kl. 17.00 og 20 Auk þess m. a.: Kl. 15.45 Grammó- fónlög. KI. 17.30 Kvöldvaka. Kl. 18.10 Samnorrænir tónleikar frá Danmörku Kl'. 19.05 Stokkliólmslögregla 100 óra. Kl. 19:50 Gömul danslög. Kl. 20.45 Luciu-hátíð. Danmnrk: Bylgjulengdir: 1224 o. 41.32 m. — Frjettir kl. 16.40 og k 20.00 Auk þess m. a. kl. 17.30 Hátið Lestrarfjelags verkamanna. Kl. 18.10 Samnorrænir hljómleikar frá Dan- mörku. Kl. 19.40 I.ög eftir J. S. Bach Kl. 20.35 Ralph Bunche, fró Odd- fellow-hölliimi. England. (Gen. Overs. Serv.). Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 - 31.55 og 60.86. — Frjettir kl. 02 - 03 _ 05 — 07 — 08 — 10 — J. — 15 — 17 — 19 — 22 og 24. Auk þess m. a.: Kl. 10.15 Píanó- lög af pl'ötum. Kl. 11.00 Or ritstjórn- argreinum dagblnðanna. Kl. 11.30 Welsh liljómsveit BBC leikur. Kl. 13.15 BBC Opera Orchestra leikur. Kl. 14.45 Efnahagslegt jafnvægi Evrópu, erindi. Kl. 15.15 Danslög. Kí. 17.00 Yorkshire symfóníuhljómsveitiii leik- ur, Kl. 19.15 Hljómlist. Kl, 21.00 Enskir söngvar, Nokkrar aðrar stöðvar: Finiiland. Frjettir á ensku k. 23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 á 31.4« — 19.75 — 1685 og 49.02 m. Belgia. Frjettir 4 frönsku kl. 17.4 — 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 n Guðný P. Ólafsdóllir Hinningarcrð ÞARFTeda óþarft? V£TTL1N6AR. 12,- BRENNIVÍN 85,- BARNANAAEÓT 20,- ÁKAVÍTI 90r BARNAÍ’EYSA 40,- BIFTER. 90,- ORENÓJASKYRTA 40,- OIN 11C,- PRtÓNAÚTIFÓT 120- 8RANDY 125,- STAKKUR 200,- ROAtAI 140,- LITIEÖT 210,- WFM5K.Y 150,- r Afj:n(íisvarnanei ND REYKJAVÍRIR Fædd 9. mars 1893, dáin 2. okt., 1950, í Vestmannaeyjum. Aldrei er svo bjart yfir öðlings ranni, að ekki geti syrt að eins sviplega og nú. Aldrei er svo svart yfir sorgarranni, að ekki geti birt fyrir eilífa trú. GUÐNÝ P. ÓLAFSDOTTIR var dóttir merkíshjónanna Friðbjarg ar Guðjónsdóttur og Óláfs Jóna- tanssonar, járnsmíðameistara, Lundargötu 7, Akureyri. — Eru þau bæði farin yfir lar.damærin fyrir nokkru. Friðbjörg var syst- ir hins alkuima og vinsæla leik- ara Friðfinns Guðjónssonar 1 Reykjavík. Guðný fór ung að heiman til að vinna fyrir sjer, því að börnin voru mörg heima. 55 ár eru ekki mjög hár aldur á nútímamæli- kvarða, en lífsstarf þeirra, sem trúir eru í sínum verkahring, verður ekki mælt með árafjölda, og lífsstarf okkar kæru systur og vinu, Guðnýjar P. Ólafsdóttur, var orðið mikið og merkilegt, þótt unnið væri í kyrþey. Auk hins göfuga starfs við heimilis- arininn vann hún heilladrjúgt hugsjónastarf í góðtemplararegl- unni í aldarfjórðung, í stúkunni ,,Báru“, nr. 2. Það má segja að hún hafi komið á hvern einasta fund þegar heilsa leyfði, aRtaf boðin og búin til starfa. Sönn prýði síns embættis var hún og _ ötul starfskona reglUnnar alla ! daga. Þann tíma, sem hún starf- i aði í Kvenfjelági Landakirkju, i komu hinir sömu eiginleikar frám, og fagur vottur vináttu | hennar til kirkjunnar eru allar minningargjafirnar um hana til Landakirkju i Vc-stmannaeyjum. Blessuð sje minning heníiai*, verði hún okkur öllum til upp- örfunar. Huggi guð hina harm- þrungnu ástvini. Óll væntum við og óskum bjartrar framtiðar, og það eru þeir, sem vinna vel og trúlega í sínum verkahring, sem skapa , bjarta framtíð, ekki aðeins ást- viíium sínum og vinum og hug- sjónamálum, heldur grundvallast og heill þjóðarinnar allrar á því, sem þeir gjöra, er af velvild og trúmennsku vinna. Jeg þakka þjer, í nafni okkar allra, sem með þjer störfuðum, alla vinsemd þína og iðju. Kæri fjelagi og systir, gefi guð, að í gegnum dimmu sakn- aðarins, er við minnumst þín, birti jafnan fyrir eilifa trú. Ræt- ist hugsjónirnar, sem þú starfaðir fyrir og okkur öllum eru sva hjartfólgnar. Guð gefi þeim sig- ur í trú, von og kærleika. Reglusystir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.