Morgunblaðið - 13.12.1950, Blaðsíða 12
Emniitiiiunnrt)
12
MORGUNBLAÐI9
Miðvikudagur 13. des. 1950
Gólfteppi
óskast. Simi 6293.
Drenpfot
og kvcnkápa tii s ’>lu. Nökkva-
vogi 39.
IIHIIMIIIIillllMIIMMMHimillimii
jSíúÍhii
vantar strax í St. Jósepsspítala,
Landakoti. Uppl. gefur prior-
MIIIUIIUmillMUII! IIHI
Dömukápur
dragtir, kjólar og allskonar bama
föt era sniðin á Víðimel 49. Við-
talstími kl. 4—6 aila virka daga.
Simi 2341.
Til iiölu
Sem nýr Clifford garðtætari
(fræsari), 2ja geara keyrður 50
tíma, er til sýnis og solu hjá
Sölufjelagi garðyrkjumanna
Einholti 8.
Herbergi
fiil Icigu
Aðeins fyrir reglusama. Uppl.
Birkimel 6 4. hæð, sími 81751.
miltuiimininiiiiiiiiuMtutiiiihCNHMUUHai
Gott forstofu-
herbergi
eða 1—2 herbergi og eldhús
óskast til leigu nú þegar. Hús-
hjálp kernur til grt ina. Uppl. í
sima 81956 fyrir hádegi.
itafha
Af sjerstökum ástæoum er ný
. Rafha eldavjel til sölu. Tiiboð
sendist Mb!. fyrir fimmtudag
merkt: „Bafha-vjel —■ 718“.
: •UtniMHMttll'ltMlfMnMI'r-etlMMMMri
*
Utvarpstæki
tveir selskapskjólar og kápa, allt
litið notað, til sölu ódýrt. Uppl.
í síma 8! 241.
Litli dýravinurinn rBókme?!!;
I
LENGI BRENNA vitar og vafur- eitt hið fegursta fordæmi, sem
logar hinna sönnu snillingá. Hjer jeg þekki.
á jeg við þá Tryggva Gunnarsson
og Þorstein Erlingsson, skáid.
Báðir voru þeir jötnar með barns
hjörtu viðkvæm og bljúg, og
samt voru þeir víkingar og bar-
dagamenn, og kunnu ei að hræð-
ast. Þeir rjeðust á hverskonar of-
urefli, sem fyrir var og óttuðust
ekki liðsmun. Neytti Tryggvi
þar sinnar jötunorku en Þor-
steinn snilligáfunnar miklu.
Eitt með öðr;u, sem þeir frum-
herjum og samherjum lá á hjarta
var það, að snúa hug þjóðarinn-
ar frá skeytingarleysi, tilfinning
Og nú hefir frú Guðrún ráðist
í að gefa út gullfallega og merki- |
lega jólabók, sem heitir „Litli
dýravinurinn“. Eru það nokkrar ,
úrvals dýrasögur, þýddar og j
frumsamdar eftir mann hennar •
og einnig ljóðperlur um dýr og
fugla eftir hann.
Bókin er skreytt mörgum við-
eigandi myndum, meðal annars
hefir Ragnhildur Ólafsdóttir,
listakona, gert ágætar og talandi
myndskreytingar við kattagæl-
una „Systkinin“.
Jeg leyfi mjer hjer að taka upp
niðurlagsorð Steingríms Arason-
Barret
samlagningavjel í góÖu lagi, til j
sölu. Tilboð merkt: „Barret — §
740“ sendist afgr. blaðsins fyr- j
ir 17. þ.m.
MHM- ^IIIIIIIIKIUIIIMIIIIIHW •
Olíukynding
Nýtt sænskt olíukyndingartæki j
fyrir 1—3 ferm. ketil, algjörlega :
sjálfvirkt, til sölu. Uppl. i síma j
6568. !
-«|IIIIMMMIIMIirillllfllMMltt-*MMMIIMWaMIM«MIIIMII! 1
Herfeargi |
Gott forstofuherbergi til leigu á j
Mikiubraut 90. Simaafnot geta :
fylgt. Uppl. í snna o568.
arleysi, mannúðarleysi og j ar í formála bókarinnar. Hann
‘ segir svo: |
„Það er óþarfi að mæla með:
Litla dýravininum, hann mælir
með sjer sjálfur. Hollara lesefni
verður varla lagt í hendur þarna
og unglinga, bæði til þess að
auka smekk fyrir málfegurð og
frásagnarsnilld og samúð með
hinum minstu bræðrum“.
Hver kunni betur að tala máli
dýranna en Þorsteinn Erlings-
son? Við skulum reyna að fylgja
sporum hans og kenna börnum .
vorum að skilja dýrin og um-
gangast þau eins og bræður vora
og systur.
Rikarður Jónsson.
grimmd fyrir kjörum hinna ó-1
málga meðbræðra voi'ra og
systra (dýranna). Þeir hóíu linnu
lausa lögeggjan, skrifuðu og töl-
uðu fyrir munn dýranna um
skilning, umönnun og mannúð
gagnvart þeim og var Dýravin-
urinn gamli aðal málgagn þessa
göfuga málefnis.
Steingrímur Arason segir svo
í formála „Litla dýravinarins“:
„Enginn veit hve mikið hefir
sprottið upp af fræjum þeim,
sem þessi tvö snjöllu og ágætu
göfugmenni sáðu til bættrar mcð
ferðar á búfje og mannúðlegri
afstöðu til hins villta lífs í um-
hverfi voru“.
Hinar afburðagóðu Dýrasögur
Böðvars á Laugarvatni, sem jeg
kallaði og fannst vera „bók árs-
ins 1949“, eru eftir sjálfs hans
sögn afsprengi áðurnefndrar
vakningaröldu.
„Merkið stendur þó maðurinn
falli“. Eftir fráfall Þorsteins Er-
lingssonar greip frú Guðrún
kona hans skjótlega upp merki
hins mikla dýravinar og vernd-
ara og hefir hún sinn eftir sinn
Skammdegisþankar
Ljóðið mitt.
Ljóðið mitt er ljett og bert,
— leiftur á gengnum vegi —
Það var mjer til gamans gert,
um gagnið veit jeg eigi.
Raulað við sjálfan mig.
Fáir munu standa í stað,
lyft því hátt við húnýi fagran °gi^e^r hinsta vaði.
sigursælan hátt.
Um bæinn sinn (hús skálds-
ins) í Þingholtsstræti 33, hefir
hún kosið sjer og myndað feg-
urri lífvörð en nokkur konung-
ur, yndislegasta lífvörð á jörðu,
eru það fuglar himinsins, sem
hún með frábærri umhyggju og
alúð hefir hænt að sjer og fæðir
úr lófa sínum hverjan dag.
Fyrir nokkrum árum gaf frú
Guðrún út hinar ágætu dýpasög-
ur Þorsteins, „Málleysingjar" og
í minningu hans myndaði hún
„Sólskríkjusjóðirm", sem hún af-1 Hcimur, kátur kveð jeg þig
henti Dyraverndunarfjelagi Is-1, , .
lands og ekki Ijet hún þar við kaldan fynr Wnum,
sitja. Fyrir tveimur árum gaf
hún út fimm brjefspjöld með úr-
valsperlum úr dýraverndunar-
ljóðum manns síns og viðeig-
andi listteikningum. Eiga þessi
brjefspjöld að afla Sólskríkju-
sjóðnum tekna til að byggja sól-
Skríkjunni og öðrum vetrargest-
um lífsbjörg í íslenskum vetrar-
harðiHdum, er hjer um að ræða
-rf-b.,
fjölritarar og
efni til
fjölritunar.
Einkaumhoð Finnbogi Kjartnnsíion
Austurstræti 12. Sími 5544.
lllltllllllii>*Sla<t:*<Xt1 l-XilltltMltMIMIMlKf MlMMtlltVIMIM
Heldur vill mjer herða að,
hr,ammurinn kaldfingraði.
Áður gekk jeg út að slá,
átti grýttan teiginn.
Nú dengi jeg minn deiga Ijá,
— en dagsláttan er slegin.
Stundum hef jeg kröpp við kjör
klifið brekkur fanna;
sjást þá valla á mjer ör
útjlegumanna.
ef þú finnur eftir mig
aðeins spor í sjónum.
Hringhendur.
Þó Elli þingi andans spil,
ekki þvingar muna.
Ykkur syngja ennþá til
eina hringhenduna.
Glettur árum yngri frá
ennþá gára brúnir,
ellihárin hærugrá
hylja sárarúnir.
Vel hafi ornað vini mey,
var til forna rómur.
Framh. af bls. 9.
hlið, sem fæstum var áður
kunn — og sýnir þá kanski best,
gefur sannasta mynd af þeim,
þótt hún sje lituð af ást og sökn
uði þess fólks, er þeir gáfu
mest.
Greinarnar eru að vonum
misjafnar, en þó fiestar góðar,
— enda margir vel ritfærir
menn meðal höfundanna. Er
þarna saman kominn geysi mik
ill fróðleikur um menn og mál-
efni á því tímabili, er greinarn-
ar fjalla um. Hitt er þó meira
um vert, að fá innlit í einkalíf
allra þessara merkismanna og
kynnast þeim ofurlítið „per-
sónulega“.
Tvær greinanna þykja undir-
rituðum bestar — og felst ekki
í þeim dómi neitt last um hin-
ar. Önnur er grein Thor Thors
um Thor Jensen. Hún er rituð
af karlmannlegum hlýleika,
hófstillt og virðuleg. Hin er eft
ir Ríkarð Jónsson, um Jón Þór-
arinsson frá Núpi. í henni er
mjög glögg og lifandi mannlýs-
ing, frásögnin fjörleg og hress.
Höfundar greinanna eru sem
hjer segir:
Björn Þórðarson, Thora Frið-
riksson. Guðmundur Thorodd-
sen. Friðrik J. Rafnar, Thor
Thors, Anna Bjarnadóttir, Stein
grímur Steinbórsson ,Agnar Kl.
Jónsson, Ríkharður Jónsson,
GuðVandur Jónsson, Guðrún
Björnsdóttir. Dagur Brynjólfs-
son, Einar Ól. Sveinsson, Guð-
mundur H. Þorláksson, Jakob
Jónsson, Helgi Valtýsson, Sig-
ríður BjÖrnsdóttir, Þórarinn
Egilsson, Þorsteinn M. Jónsson,
Guðný Jónsdóttir, Þorbjörn
Björnsson, Gísli Halldórsson,
Magnús Jónsson, Jóhannes
Gunnarsson .Asgeir Ásgeirsson,
Guðrún Geirsdóttir f. Zoega og
Jóhann Þ. Jósefsson.
Bókin er prýðilega út gefin
og hin fegursta að öllum frá-
gangi.
Afm ælisská
KafnarfjarSar
AFMÆLISSKÁKMÓT Skák-
fjelags Hafnarfjarðar hjelt á-
fram í gær. Urslit urðu þau að
Siggeir vann Jón Kristjánsson,
Guðjón M. Sigurðsson vann
Bjarna, og Friðrik Ólafsson
vann Jón Jóhannesson.
Magnús Vilhjálmsson er nú
efstur í 1. og 2. fl., sem tefla
saman. Hefur hann 4 vinninga.
Næstur er Grietar: Kristinsson
með 3V2 og þriðji Pjetur Krist-
bergsson með 3 vir.ninga.
mdiO
1
filjóðfæradeiid
ídag
Skipi sleppt
I.ONDON: — Kínverskir þjóðemis-
sinnar slepptu nýlega breska skip-
inu Norther GIow (5.135 tonn), er
þeir tóku við Kina 19. jiilí síðastlið-
inn.
Því við sporna, þýddi ei,
það var norna dómur.
Er jeg dey, þá um jeg bið
— engum sleginn harmi —
síðast megi, sofna við
sumbl í freyju armi.
Til Jósefs Húnfjörðs.
(Afmælisvísa).
Þó jeg óðar yrki bú
ætlar að takast miður,
að jeg geti eins og þú
Ellina kveðið niður.
Hjálmar frá Hofi.
í DAG opnar h.f. Fálkinji hljóð
færadeild í húsakynnum sín-
um að Laugavegi 24, þá fyrstu
hjer á landi, sem er sjerstak-
lega ætluð fyrir grammófón-
plötur. H.f. Fálkinn hefir um-
boð hjer á Iandi fyrir ýmis
plötufirma, svo sem His Mast-
ers Voice og Columbía, og
samkvæmt samningum við
His Masters Voice átti að
opna hjer sjerstaka hljóð-
færadeild meðan á stríð-
inu stóð, og var verslun
þessi innrjettuð fyrir tveim ár-
um síðan, þótt ekki reyndist
unnt að opna hana fyrr en nú.
vegna þess að grammófónplöt-
ur hafa ekki fengist fluttar inn
í lan,dið.
Teikningar að innrjettingu
deildarinnar voru sendar frá
His Masters Voice, en Hafliði
Jóhannsson annaðist smíðina
Er innrjettingin úr eik og öUu
mjög smekklega og haganlega
fvrir komið. Eru þar meðal ann
ars hljóðeinangraðir klefar, þar
sem viðskiptavinum gefst tæki
færi á að hlusta á þau tónverlc
sem þeir æskja að kaupa, í ein
rúmi og ótruflað.
Einnig er í versluninni mjög
góður hátalari og plötu-
spilari, sem bæði er hægt
að hlusta á á venjulegan
hátt og i gegnum heyrnartæki.
Hyllur verslunarinnar, sem
eru allar fullar, taka 25-30000
plötur, Er þar að sjá mikið af
plötum, sem undanfarið hafa
verið ófáanlegar hjer á landi,
og á næstunni er von á tals-
verðu af íslenskum plötum, sem
eru teknar upp hiá Ríkisútv.. en
Fálkinn h.f. gefur út.
Updir deildinni er vöru-
geymsla ,sem rúmar 50.000
plötur. —- Forstjóri Fálkans h.f.
er Haraldur Ólafsson.
niMMIMI«MM»l**MMMMMMMM<MMMIMM>MIMMMIMIIIItl«IIIIIIIIIIIMIIIIIMMMIIMIMMIIMMMIIIIIIMIIIMIIMIIMIIMMIimMi ••IIIIIIIIMIMIIMMMIIIMMIMIlllMMIIIMMIMMIMIIIMMMIMMIMfMIIIIIIMIMMIMMMIMMIIIMMM'.fMMIMMMMMIIMIMMIIIIIMIII
Markús
&
Eftir Ed Dodd
THEN WE'LL T«VE CARE Cf Tcai’ 1
1) — Jeg held, að jeg sje bú- steinsofnaðir. Undarlegi skeggj bæði Markús og hundinn inni-
inn að bíða nógu lengi. Markús aði maðurinn læðist á land. lokaðan í tjaldinu.
og hundurinn hans eru báðiri 2) — En sú heppni að hafa 3) —Fyrst ætla jeg að vekja
Börk.
4) — Og svo hjálpumst við
að því að vinna bug á Markúsi.
- .lilimi t*4 IMIMltB