Morgunblaðið - 20.12.1950, Side 4

Morgunblaðið - 20.12.1950, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20. des. 1950* 334. dagur ár>iii'. Inihni' ika. Sæluvika. Mörsugur byrjar. Árdrgiíflæði -kl.2,25. Síftdegisflæði kl. 14.30. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. NæturvörSur er i Ingólfs Apóteki. «simi 1330. □-----------------——□ Yeðrið 1 gær var bæg austanátt og rign- ing á Suðurlandi. en norðaustan fcvassviðri og snjókoma á Vestfjörð- trm. 1 öðrum landshlutum var frem- Ur hæg austan- eða norðaustan átt cg úrkomulaust. I Reykjavík var hiti 0 stig k!. 14, 44-5 stig á Akureyri. 41 stig í Bol- ungavík, + 2 stig á Dalatanga. Mest- ur hiti mældist hjer á landi i gær g Vestmannaevjum -j-3 stig, en minst- tir á Akureyri. Stykkishólmi og Nautahúi 4-5 stig. I London var hit- ínn +2 stig, 4-3 stig í Kaupmanna- fcöfn. □------------------------O Brúikaap__j S. 1. laúgardag voru gefin saman I hjónaband af sjera Garðari Þor- «teinssyní. ungfrú Elín Amórsdóttir Terslunarmær og Friðþjófur Sigurðs- «on mælingam. Heimili hrúðhjónanna cr ó Holtsgötu 20, Hafnarfirði, S. 1. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af sjera Emil Björnssyni, tungfrú Hlín Guðjonsdóttir og Pjetur <ioldstein. loftskeytamaður. Heimiii Jieirra verður á Langholtsvegi 139, D ag bók • ■ U á H j ó rt <ð $ 1 fl 1 S. 1. laugardag opinheruðu trúlofun *ina ungfrú Arnfríður Aradóttir, Carðastræti 49 og Haukur Matthías- *on, lögregluþjónn, Flókag. 37. Silfurbrúðkaup Frú Björglín Stefánsdóttir og Cunnar Gunnarsson, Kringlumýrar- fcletti 12 við Seljalandsveg áttu 25 ára bjúskaparafmæli í gær. Ctjafir til Vetrar- hjálparinnar. Scheving Thorsteinsson. kr. 1000, Bernhard Petersen 500. Slippfjelagið 500, Bæjanitgerð Reykjavikur 4000. <juðm. Jóhannesson, Reykjalundi 100, H. &. E. 100, J. G. 200. Ágústa Þórð tir, 50, Ó. K. 50, N. N. 100, Skó- Versl, L. G. Lúðvígssonar 500, Heildv. Sverris Bemhöft 500, N. N. 100, Versl. Ragnar Blöndal 500, Eyjólfur <ríslason 50, Heildv. Edda h.f. 250, JVtjólkurfjelagið matvæli, G. Ö. 50, £, í. S. 50, J. Þorláksson & Norðmann 300, Shell 500, Kristján Siggeirsson 300, Eimskipafjelag Reykjavíkur 1000 S. S. 100, A. G. 25, Sigmar Jónsson, íatnaður, Bóthildur Ólafsdóttir, fatn- «ður. F. 100, Vei'ðandi h.f. 500, Versl. O. Ellingsen 500. Helgi Magn- tússon 250, S. S. 50, Sytkirji 25, Póll Sigurðsson 100. Kristin Bjömsrióttir ■85, Starfsfólk J. Þorl. & Norðm. 290, Johnson & Kaaber 500. Heildc , Sigf. Eymundss. 300. Alliance h.f. 500. — Með kærri þökk, — Vetrar- iijálpin. Jólasöfnun Mæðra- «tyrksnefndar. N. N. 25. J. Þorláksson & Norð- *nann 250, J. Þorl. & Norðmann, fitarfsfólk 210, Oliuversl. Shell. starfs- íólk 935, Hlutafjel. Sheil á íslandi 500. N. N. 30, 88 100, Símon Kon- ráðsson 50, Fró þrem systkinum 50, Kex ver ksrn ið j an Esja starfsf. 420, Urefna Kristmundsdóttir 35,00, E. U. 300, Ingibjörg 25. Fiskroð 200, •Gunnvör og Lóa 150, Prentsmiðjan F.dda starfsf. 330, Lindin 70, Ó- jaefnd 100, Kristján Sigurgeirsson slarfsf. 125, Jóna og Erla 50, N. N. 100, F’. Bl. 100, Heildverslun Edda 250, I^órus Blöndal 200. Þórður Sveinsson 500. Hallgrímur Benedikts- 6on & Co. 500. Hallgr. Ben. starfsf. 450, Ingólfsapótek 150, Reykjavíkur- apótek starfsf. 220. N. N. 150, I.ands- bankinn starfsf. 800, H 25, Davíð S. Jónsson 400. Stefán Guðmundsson Skipholt 1000, Gustaf Jónason 200, Flóra og starfsf. 576, Amheiður 124, lí, H, 50, N. 100, Sólveig JousUóttir 300, H. B. 1000, Sólveig Jónsdóttir . 125, Kristín Björnsd. 25, A. P. 50, • Vöhmdur 500, Leiftur starfsf. 150, Ljós & Hiti starfsf. 30, Sveinn Björnsson & Ágeirsson 200, J. S. 100, Sigríður og Llebert 50, Klóus Eggerts 50, Elding Trading & Co. 200, Is- lenska erl. verslunarfjel. 200. Helgi litli 50. Verðandi h. f. 500, Guðm. Hermanns 100. Kol & Salt 500. Brynj ólfss. & Kvaran 200, Guðrún Her- mannsd. 50. — Kærar þakkir. — Nefndin. Minningargjöf til Slysavarnaf jelag s íslands. j Frú Kristín Andrjesdóttir Hverfis- ; götu 35, Hafnarfirði, hefur gefið Slysavamafjelagj Isl. kr. 1000,00 til minningar um bróður sinn, Gísla Andrjesson. er fórst með e. s. Detti- foss 1945. Jólablað Fálkans. Jólablað Fálkans er komið út og er hið vandaðasta að öllum frágangi. Á forsíðu er mynd af klukkuturnin- um að Hólum i Hjaltadal, en sjera Sigurbjöm Einarsson ritar grein um Jón Arason. Sjera Þorsteinn Bjöms- son ritar jólahugleiðingu. Þó er grein um Leohengriin 100 ára og frásögn er þama með myndum af jólaleyfi ísl. nemenda i Noregi, eftir Kristin Einarsson. Á flakki um öræfin heit- ir grein eftir Skúla Skúlason, rit- stjóra. Þá eru jólasögur og jólablað barnanna með leikjum, gátum og skrítlura. Stór krossgáta er í blaðinu og greinar um Florence Níghtingale og Luciu píslarvott. Fjölda margar I mypdir prýða blaðið. Flugferðir Flugfjelag íslands: | Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmaima- I eyja. Isafjarðar. Hólmavíkur og Hell- [ issands. Á morgun eru ráðgerðar flug Iferðir ti! Akureyrar, Vestmannaeyja, Reyðarfjarðar. Fáskrúðsfjaiðar, Nes- kaupstaðar og Sauðárkróks. Millilandaflug: „Gullfaxi‘s er væntanlegur til Reykjavikur frá Kaup mannaliöfn kl. 15.30 í dag. Flug- vjelin fer til Prestwick kl. 8 í fyrra- málið og er væntanl. aftur til Rvík- ur kl. 19 annaðkvöld. Tískan kl. 1.30—2.30 e.h. Einungis tekið 4 móti bömum, er fengið hafa kíg- i hósta eða hlotið hafa ónæmisaðgei ð Templarasundi 3 er opin: Þriðju- gegn honum. Ekki tekið ó móti kvef- uðum tórnum. Vetrarhjálpin Reykvikingar! Vinsamlegast send- ið gjafir ykkar timanlega til Vetrar- hjálparinnar. Skiifstofau er i Hótel Heklu 2. hæð (gengið inn frá Lækj artorgi). — Sími 80785. Stefnir Stefnir er fjölbreyttasta og vand- aðasta límarit sem gefið cr út é fslundi uin þjóðfjelagsmál. Nýjum áskrifendum er veitt mól taka í skrifstofu Sjálfstæðisflokks- ins í Rvík og á Akureyri og enn fremur hjá umboðsmönnum ritsinr um land allt, Kaupið og útbreiðii Stefni. daga, nuðmikudaga og föstudaga kfc 15.15 og alla daga kl. 22.45 ó 25.64 og 31.41 m. — Sviss Stuttbylgjd" útvarp ó ensku kl. 21.30—22.50 | 31.45 — 25.39 og 19.58 m. — US&j Frjettir m, a.: Kl. 13.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 16.30 á 13 — 14 og 19 m. b„ kl. 18.00 ó 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 21.15 á 15 — 18 — 25 og 31 m. b., kl. 22.00 á 13 ■—« 16 og 19 m. b. „The Happy Station“. Bylgjulj 19.17 — 25.57 -- 31,28 og 49.79. — Sendir út á sunnudögum og miðviktf* dögilrn kl. 13.30—15.00, kl. 20.00—« 21.30 og kl. 2.00—3.30 og þriðjudage kl. 11 30 Hinningarorð: Gunnar Símonarson Gengisskráning 1 £................. 1 USA dollar _______ 100 danskar kr.----- 100 norskar kr._____ 100 sænskar kr._____ 100 finnsk mörk----- 1000 fr. frankar_____ 100 belg. frankar __ 100 svissn. frankar _ 100 tjekkn. kr....— 100 gyllini _________ kr. 45.70 . — 16.32 . — 236.30 . — 228.50 . — 315.50 . — 7,o< . — 46.63 . — 32.67 , — 373.70 , — 32.64 — 429.90 Pils, vesti og jakki frá Balenci- aga. Vestið er sitt og jakkinn er með víðum ermum og skinn- kraga. Skipafrj e111 r Eimskipafjelag fslands Biúarfoss fór fré Rvík 18. des. til Hull, LVarnemunde og Kaupm.h. — Dettifoss kom til Rvík 18, des. frá New York. Fjallfoss fer fró Siglufirði i dag til Akureyrar. Goðafoss fór frá Gautaborg í dag til Hull og Rvíkur. Lagarfoss er á Akureyri. Selfoss fer frá Antwerpen í dag til Leith og Rvíkur. Tröllafoss kom til New York 10. des. fer þaðan væntanl. 29. des. til Rvíkur. Laura Dan kom til Rvik- ur 16. des. frá Halifax. Vatnajökull kom til Rvíkur 17. des. frá Kaupm.h. Rikisskip: Hekla verður væntanl. á Akureyn í dag. Esja fór frá Rvik i gærkv. vest ur um land til Akureyrar. Herðu- breið ótti að fara fró Rvík í, gærkv. til Breiðafj. og Vestfj. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Rvíkur. Þyrill er i Faxaflóa. Ármann fer frá Rvík síðd. í dag til Vestm.eyja. Samb. ísl Samvinnufjelugn: M. s. Arnarfell er í Rvík, M. s. Hvassafell er á Akureyri. Eimskipafjel. Reykjavíkur h.f.: M. s, Katla fór i gærkvöldi fró ísa- firði áleiðis til Vestm.eyja. Höfnin Togararnir Geir, Ingólfur og Skut- ull komu af veiðum. ÍJranus kom inn og fór í slipp. — Olíuskipið frá Panama. Grants Pass, fer í Hvalfjörð i dag. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alia virka daga nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 briðju- daga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1.30 —3.30 á sunnudögum. — Bæjarbóka aafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4. — Nátt- úrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1.30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3. I Ungbaniavemd Líknar daga kl. 3.15—4 e.h. og fimmtudaga I Fimm mínúfna krossgáfa ■i SKÝRINGAR I.árjett: — 1 safna saman — 6 fugl — 8 dropa — 10 megna — 12 þættirnir -—,14 tveir eins — 15 ein- kennisstafir — 16 skemmti sjer — 18 fuglanna. Lóðrjett: — 2 hljóð — 3 korn — 4 ull — 5 prika — 7 tanga — 9 fæði — 11 málmur — 1 5 vcmda — 16 fangamark — 17 ofn. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 ásana — 6 Iml — 8 jól — 10 toi — 12 aJriauða — 14 fa — 15 ak — 16 eik — 18 rennuna. 1-óðrjett: — 2 síid — 3 án — 4 nutu — 5 gjafir — 7 lilakka — 9 óla — 11 óða —13 alin — 16 eB — 18 ku. 8.30 Morgunúlvarp. — 9.10 Veður fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Frjettir og veðurfregnir) 18.20 Framburðarkennsla í ensku. — 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Islenskukennsla; II. fl. — 19.00 Þýskukennsla; I. fl. 19.25 Þingfrjettir. — Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Ríkisútvarpið 20 ára: a) Ávörp: f^jörn Ólafsson menntainálaráðhena og Ól- afur Jóhannesson formaður útvarps- ráðs. b) Samfelldir dögskrárþættir. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar (íslenskur timi). Noregnr. Bylgjulengdir: 41.51 - 25.50 — 31.22 og 19.79 m. — Frjetm kl. 11.00— 17.05 og 21,10 Auk þess m. a.: Kl. 16.00 Bók- menntir. Kl. 17,35 Vinsælar melódiur. Kl. 17,50 Einleikur á pianó. Kl. 18,05 Hóskólafyrirlestur, dr. Paulus Svend- sen. Kl/18,30 Filh. hlj. Kl. 20,30 Danslög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 o» 19.80 m — Frjettir kl. 17.00 og 20. Auk þess m. a.: Kl. 15,00 Sænskar jazzstjömur. Kl. 17,45'Hljómleikar af plötum. Kl. 18,10 Kabarethljómsveit- in leikur. Kl. 20,30 Ný danslög. Kl. 21.00 Jazz. Danmörk: Bylgjulengdir: 1224 ot 41.32 m. — Frjettir kl. 16.40 og kl 20.00 Auk þes m. a.: Kl. 17,15 Jóla- dagskrá „Social-Demokraten". Kl. 18.00 Norræn mólaralist: Noregur. Kl. 19,25 Spönsk lög. Kl. 19.10 Um- ræður um hnefaleika. KL 20,15 Jóla- kveðjur til Færeyja. England. (Gcn. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 - 31.55 og 60,86. — Frjettir kl. 02 — 03 — 05 — 07 — 08 — 10 — 1» _ 15 _ 17 _ 19 — 22 og 24. Auk þess m. a.: Kl. 10,15 Píanó- leikur. Kl. 11,00 (Xr ritstjómargrein- um dagblaðanna. Kl. 11,30 BBC- hljómsveit leikur. Kl. 13.15 BBC Öperu-hljómsveitin leikur. Kl. 14.45 Sterlingssvæðið. Kl. 15.15 Hljómlist. Kl. 21.00 Enskir söngvar. Kl. 22,15 Hljómlist. Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland. Frjettir ó ensku kí 23.25 é 15.85 m. og kl. 11.15 ó 31.* 19.75 — 1685 og 49.02 m. - Bclgia. Frjettir á frönsku kl. 17.4c — 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 il Frakkland. Frjettir á enska mám. í DAG er til grafar borinn Gunn- ar Símonarson, bóndi á Selfossi, er andaðist 13. dag þ. m. Hann var fæddur 31. desember 1898, sonur Símonar Jónssonar, á Sel- fossi, nierks bónda og víðþekkts og konu hans, Sigríðar Sæmunds dóttur. Bjuggu þau hjón á Fossi um langan aldur og átti margur aðkomumaðurinn þar góðu að> mæta, gestrisni góðrar hús- freyju og fróðieiks og alúðar Símonar, er hændi margan þar að til góðrar gistingar. Breyttist það ekki þótt brúin kæmi. Hafa Selfoss-bæridurnir aldrei breytt um gestrisni sína og góðar sveita venjm' þótt „borgin" byggðist þar umhverfis. „ Arið 1925 tók Gunnar við búsforráðum að Selfossi og and- aðist faðir hans nokkrum árum síðar, en Sigríður er enn á lífi £ skjóli heimilis hins látna sonar. Var Gunnar kvæntur ágætri konu, cvstríði Ólafsdóttur frá Desey í Borgarfirði, eru systkini hennar mörg og efnilég og ætt- leggurinn traustur. — Eiga þau hjnóin Gunnar og Ástríur einn son á lifi, er Gunnar heitir, góð- an og myndarlegan dreng, nálægt tvítugsaldri. Gunnar Símonarson var hvorki á þann veg víðkunnur nje mann- blendinn, að hjeraðsbrestur verði við dauða hans; var hann fremur fáskiftinn, en trúr dugnaðarmáð- ur og traustur vinur vina sinna, heill i lund og geðþekkur vel, þeim er gerðust vinir hans. — Greindur maður og enginn vingull; þjettur á velli og þjettur í lund. Vinátta hans þoldi kunn- ugleikann og mun því reynast haldgóð í minningunum, þótt gengið sje heim frá gröfinni. —■ Heimilisumsjá Gunnars var traust sem skapgerð hans. Sá hann vel um, að það væri numið á burt, sem var innviðafúið, og hjelt hann bæ sínum vei við, har hann með sjer snyrtimennsku og vandviikni. Hann var traustur í iund og hreystimenni. Helsóttina bar hann svo vel að ekkert vann á hugrekki hans. Slíkt hugrekki veitist nú ást-. vinum Gunnars við missi hans, sem var stoð þeirra og styrkur. 'e. E. Heilsufar Stalins IjUNDÚNUM: ■— Stalin dvelst vetrarlangt i sveitasetri sínu í Batumi hjeraðinu í Georgíu vegna „héilsubrests“. Ýmsir for- sprakkar kommúnista heimsækja liann vikulega frá MoskVu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.