Morgunblaðið - 20.12.1950, Page 14
14
MORGVNBLAÐIH
Miðvikudagur 20. des. 1950. '
Framhaldssagan 25
TACEY CROMWELL
Skáldsaga eftir Conrad Richter.
„Má hann koma snöggvast
Kneð mjer út?“ spurði hann.
„Núna“, sagði frú Herford.
,,Klukkan er að verða níu“.
„Jeg veit það, en það er gam-
Ci.ll sigurvegari í steinborkeppni
lieima hjá mjer og hann getur
r.agt okkur hvernig við eigum
eð fara að því að vinna. Hann
verður farinn á morgun. Nug'
Ket- verður kominn heim aftur
eftir tíu mínútur. •
„Jæja, en honum er rjettara
e.ð vera korninn heim áður eii
fcerra- Herford kemur“, sagði
liún.
Jgí tók hattinn minn og við
lilupum af stað.
„Hvaða maður er það sem
|rú ert að tala um?“
„Hálfbróðir þinn“, sagði
Matt. „Hann er uppfrá hjá
henni núna“.
Jeg átti bágt með að trúa
.|>ví, og um leið skammaðist jeg
- tnín fyrir Gaye að hann skyldi
vera að læðast svona til henn-
ar í myrkrinu. Jeg var ekki viss
um að mig langaði til að fara
lengra. Við gengum hægt upp
O.K.-götuna. Það var ekkert
tunglsljós og alveg svartamyrk
ur, nema hvað það skein ljós
ur epstaka gluggum. En jeg
hefði ratað blindandi. Jeg
þekkti tröppurnar og vissi ná-
kvæmlega í hvaða þrepum
-brakaði og hvaða þrep voru
laus.
Jeg held að við höfðum báð-
ir orðið undrandi þegar við
heyrðum mannamál úr stof-
unni, annars þóttumst við víst
vita betur báðir hvar þau
mundu vera. Glugginn í litlu
stofunni var opinn og dyrnar
stóðu í hálfa gátt. Þegar við
læddumst nær, sáum við að þau
stóðu bæði á gólfinu.
„Vertu ekki að hringla þetta
irteð peningana þína“, heyrðum
við að Tacey sagði. „Og hafðu
ekki hendurnar í vösunum. Það
er ekki fínt“.
Gaye sagði eitthvað sem jeg
heyrði ekki. Rödd Tacey var
hðrð og kuldaleg.
„Þú mátt þakka fyrir að vera
kominn þar inn. Þú ert orðinn
fastur starfsmaður. Það er Nug-
get sem jeg hefi áhyggjur af.
Heldurðu að hann fáist nokk-
urn tímann til að fara í há-
skóla úr því það hefir verið lát
ið eftir honum að taka þátt í
þessari keppni?“
Gaye talaði mjög lágt.
„Jeg held að þú þurfir ekki
að vera hræddur við það“,
hreytti Tacey út úr sjer. „Þú
þarft ekki annað en standa upp
á palli og horfa á klukku. Þú
ert vanur að segja þeim
skemmtilegar sögur. Jeg held
að þú getir sagt nokkur orð“.
Gaye sagði eitthvað aftur.
„Þú sagðir það líka um dag-
inn“ greip Tacey fram í fyrir
honum. „En hvað vinnur þú
með því?“
Svo varð dálítil þögn og svo
hjelt hún áfram, en .þá var rödd
hennar orðin breytt.
„Ætlar Seely að fara?“
spujði hún. Gaye sneri bak-
inu í hana en jeg sá framan í
hana og leynda þrá sem skein
úr augunum á henni, þegar hún
nefndi nafn Seely, svo að jeg
skammaðist mín fyrir að
standa úti og vera að njósna
um hana.
Jeg sneri við og lagði af stað
niður tröppurnar og Matí á
eftir mjer. Þegar við vorum
komnir niður brekkuna, kvödd
umst við og fórum hver sína
leið án þess að segja nokkuð
frekar. En jeg vissi að ef See-
ly kæmi til að horfa á keppn-
ina, þá mundu engin bönd
halda Tacey heima.
Loks rann 4. júlí upp. Það
var mikið um hátíðahöld í bæn
um allt frá því snemma um
morguninn. Það var skotið af
byssum og rakettum var
hleypt af hjer ög þar og þar
voru allavega að Ut.
Jeg hafði enga lyst á morg-
unmatnum. Þegar jeg kom nið-
ur í bæinn var þar samankom-
inn mikill mannfjöldi og öll
húsin við Main Street voru
skreytt og á torginu var hver
fáninn við annan. Allan morg-
uninn hjelt fólkið áfram að
streyma inn í bæinn úr ná
grenninu með lestum og vögn-
um og tvær bifreiðar komu alla
leið frá Tuscon og þær höfðu
farið hundrað mílur á tveim-
ur dögum. í mannfjöldanum
mátti sjá andlit af öllum hugs-
anlegum þjóðflokkum. Rússa,
Mexikana, Svía Slava, Finna
og Serba. Hermennirnir voru
í einkennisbúningum með
skrautlega borða og farandsal-
ar gengu um og seldu minja-
gripi.
Jeg svipaðist um eftir Tacey,
en j.eg sá hana hvergi. — Við
Matt höfðum ágætt útsýni ofan
af háum símastaur. Allsstaðar
var fólk í gluggum og úti á
svölum og loks byrjaði skrúð-
ganean sem stóð yfir í rúman
hálftíma. Fremst gekk lúðra-
sveit og svo komu hermenn í
skrautlegum klæðum bæði frá
Fort Huachucha og Arisona,
síðan kúrekar á hestbaki og
námumenn úr öllum nágranna
fylkjunum, og loks allskonar
sýningarmunir á stórum vögn-
um.
Það var orðið áliðið dags áð-
ur en keponin í steinborinu
fór fram. Eimlestin sem hafði
drepið stóra steininn á vaeni
inn í bæinn hafði runnið af
snorinu á bak við verslunarhús-
ið. Fn hund,'að sterkust.u námu
mennirnir höfðu dreuið va°n-
inn út á völlinn. Jee hafði horft
á bað nokkrnm dövum áður. —
Það var eríðarstór granítsteinn
oe bað var bveeður nallur allt
í krineum hann. Á skiltinu
stóð að hann væei sjö tonn.
Aldrei hafði jeg sjeð áður
slíkan mannfjölda. í „Rewiew“
var sagt að það hefði verið um
sjö þúsund manns. — Hvergi
var auðan blett að siá á veHin-
um og á húsaþökunum allt í
krine var fullt af fólki. Vel-
kiæddar hefðarfrúr stóðu við
hliðina á óhreinum og luraleg-
um námumönnum. Það var
heitt í veðri oe kyrrt og loftið
var bruneið biór oe wiský-lvkt,
svo að ef maður lokaði au«im-
um þá gat maður eins ímvndað
sjer að maður væri staddur á
einhverri vínstofunni.
Námumennirnir ráku upp
faenaðaróp, þeear fyrstu kepp
endurnir stigu upp á pallinn. —
Þar stóðu þrír menn fyrir
Gaye. sem átti að taka t.ímann
oe skrifa niður, Tom Deeny,
sem átti að mæla holurnar, oe
Lew Cadvallader, sem át.tí að
skera úr um hvort kenpnin færi
lögleea fram. Tom Deenv hielt
á gjallarhorninu og bandaði
með hinni hendinni til að fá
hljóð.
„Næst á dagskrá: Keppni um
heimsmeistaratitilinn í stein-
borun“, hrópaði hann. „Sjö
áttundu meitill. Hamrar ekki
yfir átta pund. Tíminn: fimmt-
án mínútur. Fyrsta tvímennis-
keppni: Ross og McGuire frá
Butte, Montana“.
Jeg fylgdist alls ekki með,
hvað skeði næstu stundirnar á
eftir því jeg var sem steini lost
inn þegar jeg heyrði að þetta
var heimsmeistarakeppni, sem
jeg og Matt áttum að taka þátt
i. Jeg var því fegnastur að það
drógst á langinn að röðin væri
komin að okkur. Það var ekki
fyrr en seint um kvöldið að
mjer skildist það að Campbell
og Gardner frá Lowell höfðu
sleeið nýtt met oe áttu þar með
heimsmeistaratitilinn.
Á síðari árum voru þeir farn-
ir að hafa drengjakeppnina
fyrst en í þetta sinn voru þeir
fullorðnu á undan og þegar bú-
ið var að úthluta verðlaununum
fór fólkið að tínast burtu og
safnast saman á vínstofunum.
Það var heitt í veðri og biðin
var orðin nógu löng eftir bjórn-
um.
„Ætlið þið ekki að horfa á
drengjakeppnina“, kallaði Lew
Cadvallader í gjallarhornið, en
fólkið tíndist samt burtu, eða
mikill partur af því að minnsta
kosti. Mjer var alveg sama. —
Mjer óx hugrekki eftir því sem
fólkinu fækkaði. Nú var jeg
líka búinn að koma auga á See-
ly og ungfrú Rudith. Húsið
þeirra vat ekki nema örskot frá
íþróttasvæðinu, en þær höfðu
samt komið í vagninum, til þess
að geta setið í skugganum.
Það voru tveir sem kepptu á
undan okkur. Þeir voru frá
Chihuahua Hill og voru báðir
stærri og kröftugri en jeg en
ekki stærri en Matt. Svo kom
röðin að okkur. Við Matt klifr-
uðum upp á pallinn og faðir
Matts á eftir okkur með vatn
í dós. Sumir voru nú búnir að
fá fylli sína á vínstofunum og
voru komnir aftur til að sjá
hvað strákarnir gætu.
'SíWjsaliðsliÁÍi
Hákon Hákonarson
35.
í nokkra daga vann jeg af ákafa að því að hamra mjer
saman hús úr sterkum greinum og það varð ótrúlega stöð-
ugt og gott. Jeg smíðaði svolítið eldhús líka, og mörg hús-
móðirin hefði vafalaust öfundað mig, ef hún hefði sjeð
allt, sem þar var, silfurkönnur, silfurskálar, hnífa, gaffla
og skeiðar úr silfri, og svo heilmikið af góðum mat.
Hugsunin um hauskúpuna kvaldi mig alltaf. Þessvegna
tók jeg hana einn góðan veðurdag og gróf hana undir stóra
trje og setti lítinn kross á staðinn.
En hver var það, sem atti ou pessi auoæa? llversvegna
var hann ekki búinn að sækja þau? Ef til vill myndi hann
koma skyndilega og hvernig færi þá fyrir mjer?
Jeg hafði smíðað eldhúsið mitt við fót stóra trjesins og
eldurinn var þeg'ar búinn að grafa sig djúpt inn í það. Ef
trjeð dytti og fjelli yfir skarðið? Þá hefði jeg brú yfir.
En hversvegna gat jeg ekki alveg eins vel fellt trjeð sjálf-
ur? Ef til vill gat jeg höggvið það niður með sverðinu og
hnífnum, en auðveldast hlyti samt að verða að brenna
stofninn í sundur.
Jeg hafði oft sjeð skógarhöggsmenn fella greni og furu
heima, svo að jeg vissi hvernig þeir fóru að því að fá trjen
til þess að detta í vissa átt. Jeg kveikti þegar í stað eld á
skarðbrúninni, og gætti þess vandlega, að hann breiddist
ekki of mikið út.
IlmvöSn
Yardley
Bond Streel
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIHHIIIimilMllllllllllliilHiiiii
Góð
fólagjöf
handa eldri og yngri, utan
lands og innan; FerSaminn-
ingar, sögur og ævintýri með
myndum, eftir Matthías Þórð-
arson. Verð, bundin kr. 35.00,
verð óbundin kr, 25.00.
■ rt
»
HafiÖ slsínumói við \
m
m
m
m
m
m
Rafskinnugluggan \
'.t LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI
ÞÁ BVERt
Tilkynning
Að gefnu tilefni skal vakin athygli á því, að inn-
flytjendum og þeim öðrum, sem útlendar vörur selja,
er óheimilt að krefja kaupendur varanna um gjald-
eyris- og innflutningsleyfi fyrir þeim, að svo miklu
leyti, sem þær eru fluttar inn á eigin leyfi.
Reykjavík 19. des. 1950.
FJÁRHAGSRÁÐ.
— Morgunblaðið með morgunkaffinu —