Morgunblaðið - 20.12.1950, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 20.12.1950, Qupperneq 15
Miðvikudagur 20. des. 1950. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagsllf Handknattleiksslúlkur VAI.S Æfing í tvöld kl. 7. — Nefudin. Ármcnningar — Skíðahienn. Þeir skíðamenn, sem hugsa sjer að dvelja í Jósefsdal milli jóla og ný- árs gefi sig fram í Körfugerðina eða í smia 2165 fyrir miðvikudagskvölci vegna pöntimar á fæði yfir tíma- lúlið. Stjórnin. Öllum þfeim er 'minntust löín b áttrséðisafmæli mínu 16. j þ. m. flyt jeg hjer með mínar bestu þiakkir. • Reykjavík, 19. des. 1950. Sigurður Þ. Jónsson. • I. CL T. St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30 í G. T,- húsinu. Venjuleg fimdarstörf. — Framkvæmdanefndin sjer um fund- inn. — Fjölmennið. Æ. T. St. Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30. Jóla- vaka. Æ. T. ‘.••••■•■■na'iramB Tapað I.yklar töpuðust nýlega á Bald- ursgötu. Skilist á Baldursgötu 21. F Q 31 d i ð Fundist hefir karlmann.sarm- baitdsúr á Kjúsarvegi. Vitjist á Hverf isgötu 100, kjallara. X&a«sp-Sala Mit.ningarspjöld barnaspítalasjóða ilringsins eru afgreidd í verslun Agústu Svsndsen Aaðalstreeti 12 og Bókabúð Austurhaejai Sími 4258. 55 sa am HRESNGERMNGAR Vanir menn. — Fljót og góð vinna. - Simi 9883. Alii og Maggi. Hreingtn tilngustöiiin FIX Siim 8iu91. Hreingerninga- micsicðin — oiriii 6813 — — Ávallt vanir menn. — Fyrsta flokks vinna. Hushj dlpin limaSt hreingernintrar Sími 81771. Verkstjóri: Haraldur Björnsson fMllltllllllllk«llllll|IIM|||||l||„|l„|||||M|||m|t|||||,|1|||| Armstólar j Stofuskápar Klæðaskápar Rúmfataskápar Bókaskápar Borðstofuborð og slólar I Dívanar o. m. fl. Húsgagnaskálinn Njólsgötu 112. Simi 81570. J milllllMIMIflM :'!!::::5Miiiiiii>iMMiiifimra» RAGNAR JÓNSSON hcpstrjrjetfnrlngmdöur Laugaveg 8, aimi 7752. jLögfræðistörf og eígnaurusýsla. ■MIIMIIHMI«>IKilt„.i„i|„li4„aM|(f|||||,||,||ll„|||M NniZtHMVdWSAaV v\\\\ 33 r !' \ c v\ ! UJ 2 I unr>f>MAft *Mmsm JEF LOFTVR GETVR ÞAÐ EhKl Þ.i UYER ? Hjartanlegt þakklæti fyrir gjafir og allan hlýhug á átt- ræðisafmæli mínu. Bið guð að launa ykkur öllum fyrir mig. Margrjet Jónasdóttir, Bræðraborgarstíg 39. NirvakrmnnmiiB tllMGLIIMG i m v.ntar ti) að bera Motgunblaðið í eftirtalin bverfl: ■ Sogamýri ■ VIÐ SENDUM 6LÖÐIN HEIM TIL BARNANNA ■ Talið strax við afgreiðsluna. Simi 1600. I m m Morffunblaðið m ! ■ — • j Þeíta vel þckkta verslunarhús j gefur afgreítl sfrax « . :r. m : allskonar bómullar ■ ■ ■ ■ metravörur sem nú m ■ ■ : eru á frílista. Einnig ■ \ flestar Smávörur ■ * JT— m Lsgsla fáanlegt verð. ■ ■ Sýnishorn á skrifslofu vorri. ZL K &Co. >enfammióon Búnaðarbankaliúsinu — Sími 3166 V i Hrærivjeldrnar eru komnar aftur. TEPPA-IIREINSARAR, ágæt tegund BÓNKÚSTAR, BÚRVIGTAR. Allt tilvaldar jólagjafir. GÓLFRENNINFAR, fallcgir litir. Sigurður Kjarfansson, Laugaveg 41. Sími 3830. Móðir mín, PETRA JÓNSDÓTTIR, Grettisgötu 64, andaðist í Landakotsspítalanum 17. þ. m. Helga Jóhannsdóttii CaudVvell. Maðurinn minn, faðir og sonur, SIGURJÓN STEINDÓRSSON vjelvirki, Bræðraborgarstíg 4, ljest af slysföri m 18. des- ember. — Jarðarförin fer fram föstudaginn 22. desember og hefst með húskveðju á heimili hins látna kl. 1 e. h. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Hulda Ólafsdóttir, Kolbrún Sigurjónsdóttir, Steindór Nikulásson. Konan mín ODDNÝ ÓLAFSDÓTTIR Ijest 19. þ. m. að heimili okkar, Rjettarholti, Sogamýri. Jón P. Scheving. Jarðarför marmsins míns og föður ÓLAFS GRÍMSSONAR fyrrverandi bónda að Reykjaborg, fer fram föstudaginn 22. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 10.30 f. h. að heimili sonar hins látna, Reykjaborg við Múlaveg. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Ingigerður Jónsdóttir, Stefnir Ólafsson. Jarðarför GUÐRÚNAR ÓLAFSDÓTTUR frá Keldum á Síðu fer fram frá Dómkirkjunm fimmtud. 21. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hennar, Þórs- götu 14 kl. 1. — Athöf'ninni verður útvarpað. Börn, tengdabcrn og barnabörn. Hjartans þakkir færi jeg öllum þeim, sem 'jetu í ljós samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarfö/ mannsins míns KRISTJÁNS BENEDIKTSSONAR trjesmiðamcistara. Sjerstakar þakkir færi jeg starfsfólkinu á EHiheimilinu Grund, sem hjúkraði honum af alúð og kostgæfni í lang- vinnum og þungbærum veikindum hans. Fyrir mína hönd og barna hans, Guðmunda Guðmundsdóttir. Jeg vil innilega þakka öllum þeim mörgu vinum mín- um og kunningjum, er sýndu mjer hlýhug og samúð vi'ð andlát og jarðarför minnar hjartkæru eiginkcnu, RAGNHEIÐAR NIKULÁSDÓTTUR . á Sámsstöðum. Klemens Kr. Kristjánsson. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar ARNB.TARGAR ÞÓRÐARDÓTTUR Kílhrauni. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Þórður Guðtnundsson. Af alhug þökkum við öllum vinum og vandamönnum auðsýnda samúð og aðstoð við andlát og jarðai'för PEDER JACOBSEN. Sjerstaklega þökkum við vinnufjelögum hans rausnarleg- ar gjafir og hlýhug í hvívetna. Ingibjörg Jacobseu, Jacob Jacobsen, Kristjana Jacobsen, Ingibjörg Jóhannsdóttir, • Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðæ för móður okkar VÍLBORGAR SIGURÐARDÓTTUR frá Brekkuhi. Böm og t-ngdabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.