Morgunblaðið - 24.12.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.12.1950, Blaðsíða 11
Sunnudagur 24. des. 1950. MORGUNBLAÐIÐ 11 Útvarpið um jólin Aðfangadagur jóla. 8.30 Morgunútvarp. -— 9.10 Veður- fregnir. 11.00 Morguntónleifcar (plöt- ur): a) Kvartett í Es-dúr op. 51 eftir Dvorák, b) Tríó i B-dúr op. 99 eftir Schubert. 12.10—13.15 Hádegisútvarp 15.15 Útvarp til Islendinga erlendis: Frjettir og jólasálmur. 15.30 Miðdegis tónleikar (plötur). Ýmis ljett lög. 16.25 Veðurfregnir. Frjettir. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni (sjera Bjami Jónsson vigslubisfcup). 19.15 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. 20.00 Jólalög (plötur). 20.10 Orgel- leikur og einsöngur í Dómfcirkjunni (dr. Páll Isólfsson og Þuríður Páls- dóttir). 20.30 Jólahugleiðing (Magtiús Jónsson prófessor) 20.45 Orgelleifcur og einsöngUr i Dómfcirfcjunni; fram- hald. 21.20 Jólalög (plötur). 22.00 V eðurfregnir. Dagsfcrárlok. Jóladagur. 11.00 Messa i Dómkirkjunni (sjera Jón Auðuns). 12.15—13.15 Hádegis- útvarp. 14.30 Messa í Laugarnes- fcirkju (sjera Garðar Svavarsson). 15.30 Miðdegistónleikar (plötur) Jóla lög frá ýmsum löndum. 16.25 Veður- fregnir. — 18.05 Veðurfregnir. 18.15 Við jólatrjeð: Barnatími i útvarpssal (Þorsteinn ö. Stephensen); a) Sjera Jón Auðuns talar við börnin. b) bamakór útvarpsins syngur; Páll Kr. Pálsson stjómar. c) Útvarpshljómsveit in leikur; Þórarinn Guðmundsson stjómar. d) Jólasveinninn kemur í heimsókn. 19.30 Tónleikar (plötur): a) Jólakonsert eftir Corelli. b) Concerto grosso eftir Handel. 20.00 Frjettir. 20.15 Jólatónleikar útvarps- ins, I.: Einar Kristjánsson óperusöngv- ari syngur; við hljóðfærið: dr. T’rban schitsch: a) Schubert: Stándchen. b) Schubert: Der Musensohn. c) Rich. Strauss: Standchen. d) Rich. Strauss: Zueignung. e) Sigfús Einarsson: Gígjan. f) Björgvin Guðmundsson: í rökkurró. g) Sigvaldi Kaldalóns: Leiðsla. h) Grieg: En sommeraften. i) Grieg: En dröm dr Urbandtschitsch leikur tvö pianólög eftir Harald Sæverud. i) Donisetti: Aria úr óper- unni „Ástardrykkurinn", k. Leon- cavallo: Aría úr óperunni: „I Pagliacci“. 20.45 Erindi: Sjera Matt- hías Jochumsson — trúmaðurinn (dr. Steingrímur J. Þorsteinsson dósent). 21.15 Upplestur: Ljóð eftir Matthías Jochumsson (Lárus Pálsson leikari). 21.35 Sinfóníuhljómsveitin íeikur; dr. LTrbandtschitscli stjórnar: Lög úr „Jólaáratoríinu" eftir Bach, áratoríinu ,,Messias“ eftir Hándel og óperunni „Iphigeuie in Aulis“ eftir Gluvk, 22.00 Veðurfregnir. Jólalög (plötur) — 23.00 Dagskrárlok. Annar dagur jóla. 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 11.00 Messa í Áðventkirkj- unni (sjéra Emil Bjömsson, prestur Öháða frikirkjusafnaðarins i Reykja- vik). 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur): Þættir úr óperunni „Brúðkaup Figar ós“ eftir Mozart (með skýringum). 16.25 Veðurfregnir. -— 18.05 Veður- fregnir. 18.15 Við jólatrjeð: Barna- tími í útvarpssal (Þorsteinn ö. Steph ensen): a) Barnakór útvarpsins syng- ur; Páll Kr, Pálsson stjómar. b) LTpplestur: Jólasaga c) Útvarpshljóm- sveitin leikur; Þórarinn Guðmundssón stjórnar. d) Jólasveinninn kemur i heimsókn). 19.30 Tónleikar: „Comus" ballettsvíta eftir Purcell (plötur). 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Frjettir. 20.15 Leikrit: „Gullna hliðið“ eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi Flutt af Leikfjelagi Reykjavíkur. Leikstjóri Lárus Pálsson. Höfundurinn les prologus. — Músik eftir Pál Isólfs- son, Útvarpshljómsveitin leikur. — Leikendur: Arndís Bjömsdóttir, Brynj ólfur Jóhannesson, Gunnþórunn Hall dórsdóttir, Lárus Pálsson, Jón Aðils, Ævar R. Kvaran, Alfreð Andrjesson, Regina Þórðardóttir, Lárus Ingólfsson Pjetur Jónsson, Valdimar Helgason, Anna Guðmundsdóttir. Edda Kvaran, Gestur Pálsson, Haraldur Björnsson, Haufcur Óskarsson, Valur Gíslason, Þorsteinn ö. Stephensen, Steingerður Guðmundsdóttir og Bryndis Pjeturs- dóttir. 22.10 Veðurfregnir. Danslög: a) Gamlir dansar (plötur). b) 23.00 Danshljómsveit R. Einarssonar leikur. c) ’í’mis danslög (nýjar plötur). 02.00 Dagskrárlok. Miðvikudagiir 27. des. 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður- Framh. á bls. 13. >■ Skipaútgerð ríkisins, S. Arnason & Co, Laugaveg 29. '■■Vesta h.f, Laugaveg 40. Húsgagnaverslunin Atomn. Njálsgötu 49. Fersiunin Málmey Versl. Vaðnes, Stebbahúð, Bókaversl. isafoldarprentsmiðju h.f. Skóverslunin Jork k.f. Ljósafoss

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.